Dagur - 11.07.1996, Side 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 11. júlí 1996
FRÉTTIR
Akureyri:
Endurbætur fram-
undan á ráðhúsinu
Sameiningamál í Þingeyjarsýslum:
„Vona að sveitarsljórn-
ir verði jákvæðari“
Fagnaði 50 ára
vígsluafmæli
Sr. Amgrímur Jónsson þjónaði fyrir altari í Akureyrarkirkju síðastliðinn
sunnudag og fagnaði með því að 50 ár voru þá liðin frá því hann tók
vígslu til Odda á Rangárvöllum. Á sínum tíma annaðist sr. Friðrik J.
Rafnar vígsluna en vígsluvottar voru þeir sr. Sigurður Guðmundsson, sr.
Stefán Eggertsson, sr. Sigurður Stefánsson og sr. Bjöm O. Bjömsson. Sr.
Amgrímur lét af prestskap árið 1993 en hann þjónaði í 18 ár í Odda og í
um 30 ár í Háteigskirkju í Reykjavík. JÓH/Mynd: bg
- hönnunarkostnaður gagnrýndur á bæjarstjórnarfundi
Nú í haust hefst fyrsti áfangi
umfangsmikilla breytinga við
ráðhúsið á Akureyri, Geislagötu
9, eða bæjarskrifstofurnar. Þar
sem m.a. eru til húsa tækni- og
umhverfissvið Akureyrarbæjar
auk sjálfra bæjarskrifstofanna,
skrifstofu bæjarstjóra og fundar-
salar bæjarstjórnar. Til að byrja
með verða gerðar miklar breyt-
ingar á jarðhæð hússins og
byggð verður 240 fermetra við-
bygging til vesturs með um 170
fermetra kjallara.
Samþykkt hefur verið að ganga
til samninga við Arkitektastofu
Svans Eiríkssonar ehf. um hönun-
arvinnu vegna fyrirhugaðra fram-
kvæmda. Stefnt er á að koma
neðstu hæðinni í gagnið sem fyrst,
en hún hefur að mestu staðið
ónotuð síðan Slökkvilið Akureyr-
ar flutt í nýtt húsnæði við Árstíg.
Á neðstu hæðinni við Geislagötu
verður m.a. afgreiðsla bæjarskrif-
stofunnar í framtíðinni.
Á fundi framkvæmdanefndar á
dögunum var samþykkt að hönn-
unarvinnu fyrsta áfanga verði lok-
ið fyrir 5. september nk. f 2.
áfanga á að ráðast í breytingar og
endurbætur á hinum þremur hæð-
unum og skal þeirri hönnunar-
vinnu og þar með allri hönnun,
lokið fyrir 1. júlí 1997. Heildar-
kostnaður er áætlaður 77,5 millj-
ónir og þar af er hönnunarkostn-
aður rúmar 8,5 milljónir auk virð-
isaukaskatts. Heimir Ingimarsson,
bæjarfulltrúi Alþýðubandalags,
sem situr í framkvæmdanefnd, tók
ekki þátt í afgreiðslu málsins þar
sem hann sagist telja hönnunar-
kostnað óeðlilega háan, eða 11 %
af framkvæmdakostnaði. Á bæjar-
stjórnarfundi svaraði formaður
nefndarinnar, Gísli Bragi Hjartar-
son, því til að erfitt væri að segja
nákvæmlega til um hver sé rétta
eða eðlilega talan í þessu sam-
Ekki hefur orðið vart frekari
grútarmengunar við Svalbarðs-
strönd né fleiri fulgar drepist
þar af þeim sökum frá í gær, en
sem kunnugt er varð talsverður
skaði fyrr í vikunni vegna meng-
unar á þessum slóðum.
Alfreð Schiöth, heilbrigðisfull-
trúi, segir að ýmislegt bendi til að
orsök mengunarinnar megi rekja
til að grútur eða lensivatn hafi
bandi. Þetta hafi hins vegar verið
sú upphæð sem samningar náðust
um. Oddur Halldórsson, bæjarfull-
trúi, tók reyndar undir gagnrýni
Heimis og sagði það sína skoðun
að Akureyri væri „hönnuðavænn
bær.“
Þriðji áfangi fyrirhugaðra
breytinga á Geislagötu 9 er síðan
viðbygging til austurs ásamt
tengigangi. Þar er í framtíðinni
stefnt á að verði stjórnun og þjón-
usta bæjarins, aðstaða fyrir bæjar-
ráð og bæjarfulltrúa, eldhús,
mötuneyti og ýmislegt fleira. Hús-
ið verður á tveimur hæðum, u.þ.b.
480 fermetrar að grunnfleti. HA
verið losað frá loðnuskipi á úts-
tími frá Krossanesi. Hann tekur þó
fram að heilbrigðisyfirvöld séu
„ekki í neinum lögguleik," eins og
hann komst að orði, í þeim til-
gangi upplýsa málið eða að refsa
þeim sem grútinn losaði. Mestu
máli skipti að atvik sem þetta ger-
ist ekki aftur og verður áróðurs-
starfi hagað með það í huga.
-sbs.
Grútarmengunin á Svalbarðsströnd:
„Heilbrigðiseftiiiitið
ekki í lögguleik"
Formaöur slysavarnadeildarinnar Hrings í Mývatnssveit afhendir Sigurði Rúnari Ragnarssyni, sveitarstjóra,
myndavélarnar sem deildin gaf sundlauginni í sveitinni.
Mývatnssveit:
Sundlaugin fær goða gjof
Nýverið voru sundlauginni í Sundlaugin í Mývatnssveit er opin kvöldin alla daga vikunnar yfir
Mývatnssveit færðar góðar gjaf- frá kl. 10 á morgnana til kl. 10 á sumarið. GKJ
Bestu skógarhnífarnir
sýndir á Laugalandi
ir. Slysavarnadeildin Hringur í
Mývatnssveit festi kaup á og gaf
sundlauginni myndavélabúnað
til að vakta sundlaugarsvæðið.
Sundlaugin í Mývatnssveit var
tekin í notkun 1982 og er mikið
notuð bæði af heimamönnum og
gestum. Til að bæta eftirlit með
sundlaugarsvæðinu gaf slysa-
varnadeildin Hringur fjórar
myndavélar, sem staðsettar eru úti
við laugina og heitu pottana og
geta gæslumenn fylgst með á skjá
inni í húsinu. Þetta þykir hið
mesta öryggistæki og auðveldar
starfsmönnum eftirlitsstörfin.
I dag hefst í handverkshúsinu á
Laugalandi í Eyjaljarðarsveit
sýning á þeim gripum sem sendir
voru inn í keppni á vegum Skóg-
ræktar ríkisins og landbúnaðar-
ráðuneytisins undir yfirskriftinni
„íslenski skógarhnífurinn 1996.“
í keppnina bárust 60 handunnir
hnífar frá yfir 40 aðilum víðsvegar
um land. í þessum hópi eru margir
afar fallegir gripir og sumir hrein
listaverk, en smiðirnir koma úr
ýmsum starfsstéttum. Má geta þess
að Eyfirðingar stóðu sig afar vel í
þessari keppni. Sýningin stendur
yfir til sunnudagsins 14. júlí og er
opin daglega kl. 0-18.
HA
- segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, formað-
ur héraðsnefndar Suður-Þingeyjarsýslu
„Þetta kemur til með að taka
Iengri tíma en ég vona samt að
þó sameiningarmál verði ekki
rædd núna þá verði sveitar-
stjórninrnar jákvæðar fyrir sam-
starfi,“ segir Sigurður Rúnar
Ragnarsson, sveitarstjóri í Mý-
vatnssveit og formaður héraðs-
nefndar Suður-Þingeyjarsýslu,
aðspurður um hvernig unnið
verði úr þeirri könnun um sam-
einingarvilja sem lagður var fyr-
ir kjósendur í sveitarfélögum í
sýslunni samhliða forsetakosn-
ingunum á dögunum.
Eins og fram hefur komið sner-
ist könnunin um það hvort fólk
vildi að sveitarstjómimar í Suður-
Þingeyjarsýslu töluðu saman um
sameiningu og var það samþykkt
allstaðar nema í Tjömeshreppi,
Hálshreppi og Bárðardal, þó
sumsstaðar naumlega. „Það er
ekki gott að ráða í það hvað verð-
ur en það er þó ljóst að þrjár sveit-
arstjómir hafa ekkert umboð til
viðræðna, Tjömes-, Hálshreppur
og Bárðdælir, þar sem meirihlut-
inn sagði nei,“ segir Sigurður
Rúnar. „Samvinna hefur gengið
allvel um þau mál sem nú þegar er
samvinna um og sumum málum
væri hreinlega ekki sinnt ef ekki
væri um þau samstarf. Dvalar-
heimili aldraðra er stærsta sam-
starfsverkefni sveitarfélaganna
svo og byggingafulltrúinn og heil-
brigðisfulltrúinn og þess má geta
að velta sameiginlegra verkefna
var 130 milljónir á síðasta ári,“
sagði Sigurður Rúnar. GKJ
Samvinnuferöir-Landsýn
og Úrval-Útsýn:
Ekki búiö aö
ákveöa haust-
ferðirnar
Samvinnuferðir-Landsýn verða
ekki með bein millilandaflug frá
Akureyri í sumar og segir tals-
maður fyrirtækisins að ekki sé
búið að ákveða hvenær farið
verði í haustferðirnar og þá
hvert.
Úrval-Útsýn segir að fyrsta
ferðin út til Zurich í Sviss hafi
verið farin 6. júlí síðastliðinn og
að flogið verði þangað vikulega
það sem eftir lifi sumars. Ekki er
búið að taka endanlega ákvörðun
um hvenær verður flogið út í
haust en áætlað er að fara til Edin-
borgar, Glasgow og Newcastle.
mgh