Dagur - 11.07.1996, Síða 7

Dagur - 11.07.1996, Síða 7
Frá Amman, höfuðborg Jórdaníu. Útgöngubann og for- boðnir kossar skilja að ég sé að verða 26 ára og enn ógift. Sjálfar eru þær flestar á bilinu 20-22 ára og þegar farið að svipast um eftir mannsefnum fyrir þær, En þótt hugsunarhátturinn sé um margt ólíkur því sem ég á að venjast eiga stúlkumar hér engu að síður svo ótal margt sameigin- legt með ungum stúlkum heima á Islandi. Þeim finnst gaman að klæða sig upp á, kaupa sér falleg föt og mála sig. Þær horfa á amer- ískar bíómyndir, tala saman um stráka og eiga sínar sælustu stund- ir saman í hóp þar sem kjaftasög- urnar ganga á víxl. Um hvað er talað er ekki erfitt að geta sér til um, þrátt fyrir afar takmarkaða arabískukunnáttu, því þó siðir og venjur séu mismunandi er mann- legt eðli samt við sig hvar sem er í heiminum. Það sem sameinar er svo miklu fleira en það sem skilur okkur að. Því miður gleymum við hins vegar oft að hlúa að þeim þáttum sem við erum sammála um því við erurn svo upptekin af hinu sem við erum ósammála um. Þetta átti nú reyndar ekki að vera neinn siðapistill en þetta at- riði hefur verið mér mjög ofarlega í huga þessa fyrstu daga mína hér í Jórdaníu. Vamarorðin og áhyggjuhreimurinn í röddum fólks heima á Islandi áður en ég fór hljóma enn í eyrum mér en eftir því sem fleiri dagar líða verður mér betur ljóst hvað hræðsla okk- ar við þessi lönd á við lítil rök að styðjast. Við óttumst hið óþekkta. Sannleikurinn er nefnilega sá að Jórdanía er engu meira ógnandi fyrir Islendinginn en Island fyrir Jórdaníubúa. Seint um kvöld. Klukkan er ellefu og við stelpumar á vistinni höfum fengið leyfi til að horfa á vídeó. „Species" heitir myndin og er ágætis afþreying, nema stundum er erfitt að fylgjast með sögu- þræðinum. Myndin gengur nefni- lega út á að skrímsli í konulíkama er að reyna að fjölga sér og er því í dauðaleit að heppilegum manni. Kynlífsatriði em því fjölmörg en þar sem áhorfendur em allir ung- ar, saklausar og ógiftar múslima- konur (að sjálfri mér undanskil- inni, sem er kristin og alveg gjör- spillt, a.m.k. í samanburði við þær) er búið að klippa allt slíkt í burtu. Meira að segja sakleysis- legir kossar fá að fjúka. Látbragð stúlknanna sýnir ljóslega óánægju þeirra með ritskoðunina en sjálf á ég í hinum mestu vandræðum með að skella ekki uppúr. Ritskoðunin er þeim mun fárán- legri vegna þess að morðin og of- beldið renna í gegn eins og ekkert sé og flokkast greinilega undir hjákátlegar syndir í samanburði við forboðna kossa. Fyrsta vikan mín hér í Jórdaníu hefur ekki síst farið í að kynnast stelpunum hér á heimavistinni. Það var með nokkrum efa sem ég bókaði herbergi á Badan Hostel. Hér em aðeins stúlkur og allar verða að vera komnar inn klukkan níu. Annars verða þær bara að gjöra svo vel og húka út á stétt fram á morgun. Þrátt fyrir þessar reglur er dvölin hér ekki svo slæm. Herbergin eru stór, rúmgóð og hreinleg, og á hverri hæð eru þægindi eins og setustofa, eldun- araðstaða og fleira. í kjallaranum er mötuneyti og meira að segja lít- ill fimleikasalur. Miðað við ryk- lagið á tækjunum virðist hann þó ekki vera mikið notaður en lyftan er í þeim mun meiri notkun. Hér AUÐUR INÚÓLFSDÓTTIR JÓRDANÍU- BRÉF búa nefnilega einkum stúlkur úr efnuðum fjölskyldum og þær eru vanar miklum þægindum. Hvers vegna að ganga í skólann þegar leigubíll heimavistarinnar er til taks? Hvers vegna að ganga frá matarleifum þegar þjónustustúlk- an kemur á morgun og þrífur? Hvers vegna að ganga upp stigana fyrst hægt er að taka lyftu? Síðan kemur allt í einu íslenskt furðufyr- irbæri sem á engan ríkan pabba heldur borgar leiguna sjálf, neitar að nota lyftuna og Ieigubílinn því henni finnst gott að labba og þrjóskast við að þvo upp sína diska sjálf. Þrátt fyrir öll þessi undarleg- heit hafa arabísku stúlkurnar tekið mér Ijómandi vel. Manni fyrir- gefst líka ýmislegt ef maður er út- lendingur. Erfiðast finnst þeim að Söluaukandi happdrætti: Vmningar skattskyldir Neytendasamtökin hafa séð sig knúin til að senda frá sér frétta- tilkynningu vegna svokallaðra söluaukandi happdrætta, en að undanförnu hefur færst í vöxt að fyrirtæki reyni að örva sölu vöru sinnar eða þjónustu með happ- drættisvinningum. í tilkynningu Neytendasamtak- anna kemur fram, að þó sölu- mennska sem þessi sé heimil sam- kvæmt samkeppnislögum, telji þau eðlilegra að vara sé seld vegna eigin verðleika, t.d. vegna gæða eða lágs verð. Bent er sér- staklega á að happdrættisvinning- ar þessir em skattskyldir og minnt á að ef vinningshafi telur hann ekki fram á næsta skattframtali er um undanskot að ræða og skatta- yfirvöld geta þá nýtt 25% álag sem heimilt er í lögum. „Um leið og Neytendasamtökin minna á að það em neytendur sjálfir sem greiða þessa happ- drættisvinninga með hærra vöm- verði, krefjast samtökin þess að fyrirtækin upplýsi neytendur í auglýsingum og á viðkomandi dreifiblöðum þegar þau efna til slíkra „leikja", að um skattskylda vinninga sé að ræða,“ segir m.a. orðrétt. HA Fimmtudagur 11. júlí 1996 - DAGUR - 7 Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 7. FLOKKUR 1996 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Trnmnl 21718 Aukavinnlnaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromn) 21717 21719 iKr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tronrnl 27614 29797 35060 53706 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromnt 684 20277 25652 28770 48566 12671 22232 26385 36177 51809 14078 23123 28410 37439 52386 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromn) 1820 6644 9696 15780 23133 26912 31400 36665 44264 46431 54724 2745 6810 10105 16400 23555 27919 31420 40353 44479 49462 55770 3863 7986 10277 17062 24366 28465 31494 4C448 45263 49593 56114 4087 8745 10790 17436 24621 28884 33572 42639 45420 51696 57263 5382 9159 11764 17496 25240 29424 34830 42957 45844 53386 57988 5444 9339 14020 17518 26379 29499 34992 43987 46001 53765 59190 5567 9600 14772 18896 26817 30816 35968 44027 46080 53999 Vlnningar v rða greiddir fjórtán dögum eftir útdrátt Endurnýjun S.flokks ernll3, ágúst 1996. kl. 9-1 / i skrífstofu happdrœrtisins 1 Tjarnargötu 4 Utan höfuðborgcrsvxðisins munu umboósmenn daglega. Vinntngsmiðar verða að vera árítaðir af happdrattisins greida vinningaþá, semfalla l umboðsmönnum. peirra umdcemi. Gleymdirðu að endumýja? Mundu að cnnþi cr hægt að endumýja fyrir Heila pottlnn U134. júli. Kr. 15.000, Kr. 75.UUU (Tromp) 54 4144 8641 13788 18360 22966 27410 30522 3499C 38784 43000 47473 50713 54602 92 4195 9023 12696 16410 22947 27451 30574 34916 36600 43133 47635 50723 54786 115 4235 9028 13009 16411 23000 27483 3041? 34946 38012 43165 47718 50002 54845 1?7 4317 9046 14190 18496 23142 27505 30436 35154 39010 43213 47745 5089? 54866 198 4393 9101 14224 10530 23346 27586 30674 35172 39028 43335 47702 50969 54969 264 <510 9118 14405 16412 23358 27589 3047? 35207 39036 43400 47799 51039 5498? 3?? 4634 9133 14442 18496 23455 27624 30603 35211 39047 43436 47850 51209 55117 392 4907 9201 14554 10702 23404 27699 30495 35245 39106 43493 47075 51220 55219 415 4033 9497 K54B 18733 23508 27705 30730 35290 39141 43455 47942 51235 5544? 459 4087 9509 14577 16738 22541 27765 30747 35335 39152 43730 41020 51239 55454 470 4934 9562 14421 10775 23066 27770 30811 353B2 39200 43832 48144 51317 55548 724 4968 9487 14435 13780 23904 27797 30977 35402 39233 43859 48131 51348 55478 602 5179 9724 14840 18614 2393? 27004 31002 35515 39377 43884 40197 51391 55754 903 5193 9813 14851 18040 24054 27800 31130 35612 39444 43922 43344 51505 55744 094 5309 9981 14934 18899 24114 27613 31264 35650 39518 44C05 40443 51515 55819 950 S329 10212 14970 19252 24144 27829 31447 35691 39531 44318 48452 51517 53990 972 5393 10347 15034 1927C 24302 27837 31464 35714 39557 44329 48454 51576 56000 ÍOOÖ 5423 10424 15037 19380 24204 27641 31478 33724 39589 4435? 48479 31748 54180 1019 5480 10300 1513? 19394 24324 27667 31485 35730 39413 44371 40496 51788 56363 1100 SS72 10520 15183 19395 24422 27913 31530 36030 39467 44551 40431 51037 54390 1133 5733 10552 15351 19297 24477 27934 31682 3407? 39755 44435 40473 51851 54444 1192 5794 10473 1S360 19452 24519 2794« 31975 36274 46001 44660 40492 51890 56613 1253 5010 10835 1542? 19500 2457? 28034 31977 3649? 40035 44477 40778 51998 56432 1200 5971 10881 15496 19511 24429 28053 32007 34620 40045 44700 48000 52209 34449 1369 5950 10885 15515 19526 24643 28074 32071 36654 ♦0141 44665 48839 52221 56812 1371 4032 10990 15702 19646 24656 28078 32095 34705 40213 44696 4B876 52241 54822 1514 4293 10998 15870 19764 24493 20136 32114 34729 40266 44900 48937 52312 56040 1507 6335 11045 15963 19787 24702 26204 32126 34740 40438 44901 40952 52326 S6869 1409 6342 11133 16112 19797 24730 20223 32296 34753 40544 44942 40954 52300 S6G78 1474 6344 11140 14195 19941 24740 26243 32354 34774 40441 45051 48949 52439 56085 1664 6515 11212 16202 20168 24793 28274 32395 34908 40016 45099 48911 52440 54930 1944 4567 11242 14319 20275 24804 20395 32442 34957 40922 45302 49005 32493 37074 2045 6570 11307 14379 20296 24901 28451 32480 34900 40941 45510 49142 52543 57120 2048 4474 11367 14431 20393 25070 20464 37419 37041 40950 45558 49240 52604 57144 2107 4678 11392 16447 20579 25100 28S47 32730 37111 40991 45403 49270 32770 57397 2114 6726 11411 14507 20634 23118 28658 3274? 37192 41131 45755 49209 52772 57408 2169 4775 11526 16529 20653 25174 20694 32904 37288 41174 45788 49300 52794 37415 2182 4794 11777 16560 20672 25227 20703 32933 37294 41202 45817 49329 52902 57470 2235 6936 11888 16600 20474 25287 28760 32973 37372 41275 45090 49427 52924 57513 2251 6958 11892 16674 20711 25294 29062 32975 37444 41346 45984 49447 52965 57705 2321 7013 12024 1471? 20046 25311 28890 32997 37407 ♦1372 46020 49485 53024 57765 2364 7047 12145 16702 20895 25449 28923 33064 37546 41394 44116 49570 53043 57042 2612 7274 12185 16877 20939 25516 28957 33102 37590 41460 44223 49603 53094 57072 2564 7405 12212 14920 21011 25527 28944 33120 37411 41623 44274 49616 53108 57719 2409 7447 12256 14944 21040 25961 2902* 33171 3771? 41720 46344 49447 53119 38014 2613 7640 12317 16903 21242 26014 29090 33109 37792 41940 44385 4965? 53254 58204 2621 7494 12430 17043 21245 26090 29104 33210 37834 4203? 46405 49724 53255 58220 2479 7494 12432 17040 21251 24113 29107 33323 3785? 42127 44412 49753 53261 50274 2725 7799 12571 17073 21394 26144 29277 3341? 37071 42233 44415 49754 53214 61372 2764 781S 12575 17125 21401 24260 29372 33468 37941 42254 46511 49815 33523 58309 2644 7996 12665 17134 21454 26283 29375 33559 37965 42301 44574 49854 53543 58414 3092 7909 12722 17138 21497 26506 29404 33619 37971 42401 46640 49925 53515 58444 3114 7997 12724 17160 21744 24558 29414 33698 37960 42418 46458 50041 53663 58524 3124 6011 12744 17227 21744 24573 29544 33749 38033 42438 44409 50071 5370? 58550 3133 8050 12313 17300 21705 26404 29544 33652 30057 42462 46784 50075 53045 58403 3205 8099 12937 17370 21844 26454 29624 33913 38050 42402 44115 50145 33074 50613 3239 8091 12939 17514 22074 26808 29680 33995 30069 42454 46902 50185 53911 58854 3426 8124 12963 17534 22183 26013 29767 34022 38128 42714 44929 50205 53975 56092 3493 8251 13149 17823 2222? 26898 29796 34107 30139 <2730 46943 50234 34094 59069 3581 9412 13237 17853 22240 26920 29824 34140 31150 42779 44902 50312 54143 39079 3402 9430 13279 17667 22335 24993 30075 34214 36273 42793 47001 50334 54203 59444 3410 8498 13263 17949 22384 2699« 30144 34295 31331 42798 47145 50349 54212 39526 3417 8577 13303 1799? 22460 27060 30203 34520 38390 42639 47200 50391 54324 39329 3044 8581 13372 16100 22527 27206 30239 34499 3041? «2071 47215 50549 54416 59573 3654 8412 13381 18166 22579 27256 30297 34814 38445 42090 4728? 50416 54424 39401 3937 8702 13447 10171 22491 272?9 30411 34823 38513 42903 4729? 50649 54444 59479 4029 6754 13744 18206 22034 27309 30440 34850 30545 42975 47381 50410 54616 4097 1797 13741 18255 22924 27343 30511 34884 38565 42999 47464 50705 34675 Allir midar þar sem sidustu tvelr tölustatlmir (mldanúmerinu eru 70, eda 00. hljóta ettirtarandi vlnnlngsupphædir: Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp) Þad er mOfluleiki á ad midi sem hlýtur eina af pessum fjárhadum hali elnnlg hlotld vinning samkvæmt ________________________hdrum útdregnum númerum í skránnl hárad traman. ____________________ Happdrættl Háskóla íslands, Reykjavík, 10. júlf 1996

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.