Dagur - 11.07.1996, Blaðsíða 9

Dagur - 11.07.1996, Blaðsíða 9
Listasumar: Brunahanará Tuborgjassi Eins og venjulega á fimmtudögum á Listasumri verður Tuborgjass Listasumars og Cafe Karolínu í Deiglunni. Þann 11. júlí leikur djasskvartettinn Brunahanar í Deiglunni og er það í fyrsta sinn sem hin nýstofnaða sveit kemur fram opinberlega þó að liðsmenn hennar hafi leikið saman um hríð. Kvartettinn skipa: Jóel Pálsson, saxófónn, Kjartan Valdemarsson, píanó, Einar Valur Scheving, trommur, og Þórður Högnason, kontrabassa. Tónleikamir hefjast kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis. Brunahunarnir jassa í Deiglunni á fimmtudagskvöld. Morgunblaðið á nýjum stað Afgreiðsla og ritstjórn Morgun- blaðsins á Akureyri flutti fyrir skömmu í ný húsakynni að Kaup- vangsstræti 1, úr Hafnarstræti 85, þar sem aðstaða blaðsins í bænum hafði verið um langa hríð. Húsa- Athugasemd varðandi Tröllaskaga- tvíþraut í Degi í gær birtist dagskrá vina- bæjamóts í Ólafsfirði um komandi helgi. Skíðadeild Leifturs óskar eftir að koma á framfæri varðandi Tröllaskagatvíþraut, sem er einn dagskrárliða á laugardag, að mæt- ing í þrautina er við félagsheimilið Tjamarborg kl. 10.30 og þangað koma þeir með hjól sem ætla að hjóla. Þar eiga einnig að mæta þeir sem hyggjast einungis ganga yfir Reykjaheiði. Farið verður með rútu til Dalvíkur og göngu- fólki verður ekið í bæinn frá Reykjum eftir gönguna yfir Reykjaheiði. Varðandi útvegun hjóla er óskað eftir að komið verði á framfæri að þar sé einungis átt við erlendu gestina, sem hefðu áhuga á að vera með. JÓH kynni Morgunblaðsins á nýjum stað eru um 120 fermetrar, sem er helmingi stærra húsnæði en var á hinum fyrri. „Það breytir öllu fyrir okkur að komast í nýtt og betra húsnæði, við komumst varla leng- ur fyrir á gamla staðnum,“ sagði Margrét Þóra Þórsdóttir, blaða- maður, í samtali við Dag. A meðfylgjandi mynd eru við af- greiðsluborðið, frá vinstri talið, þau Margrét Þóra, Kristján Krist- jánsson, blaðamaður og ljósmynd- ari, Rebekka Sigurðardóttir, skrif- stofumaður, Rúnar Antonsson, dreifingarstjóri, og fyrir innan af- greiðsluborðið situr Jódís Jóseps- dóttir, skrifstofumaður. -SbS./Mynd: BG SKILAFRESTUR AUGLÝSINGA Auglýsendur! Athugið að skilafrestur í helgarblaðið okkar er til kl. 14.00 á fimmtudögum - já 14.00 á fimmtudögum D auglýsingadeild, sími 462 4222, fax 462 2087 Opið frá kl. 08.00-17.00 Fimmtudagur 11. júlí 1996 - DAGUFt - 9 11.-16. júlí Danisco franskar kartöflur 750 g kr. 119 O Hatting pítubrauð kr. 98 O Feta í kryddolíu 240 g kr. 195 O Paprikuostur 250 g kr. 128 O Sveppaostur 250 g kr. 128 O Rjómaostur m/hvítlauk kr. 69 O Jarðarber 500 g kr. 179 O Gular melónur kr. 69 kg O Unghænur kr. 99 kg O Club saltkex kr. 42 O Bógsneiðar kryddaðar kr. 589 kg O Hellma mayonnes col.frítt 470 g kr. 139 Þegar þú verslar ódýrt Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18.30 Laugardaga kl. 10-16 - Sunnudaga kl. 13-17

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.