Dagur - 11.07.1996, Side 10

Dagur - 11.07.1996, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 11. júlí 1996 DACDVELJA Stjörnuspa eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 11. júlí (Vatnsberi A \CFVg% (30. jan.-18. feb.) J Taktu ekkert sem sjálfsagban hlut. Athugaðu vel öll mikilvæg mál sem snerta þig persónulega og sinntu þeim. Þú gætir misst af einhverju tækifæri í dag. d Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Flest virðist ætla að ganga upp hjá þér en það þýðir samt ekki ab þú getir bara setib á rassinum og bebiö eftir þróun mála. Þú verbur að halda þessu vib. Happatölur 5,18 og 27. 6? Hrútur (21. mars-19. apríl)^ Cóður dagur fyrir samskipti af ýmsu tagi og möguleikar á að græða á gömlum vinskap. Upp úr skemmti legu samtali færbu hugmyndir sem þú gætir svo sannarlega nýtt þér. Naut (20. apríl-20. maí) Lífib virðist ruglingslegt og ef þú býrð þér ekki til trausta áætlun stendur þú á kafi í verkefnum og allt þitt erfibi er sem dropi í hafib. Þú finnur þó lausn á snúnu vandamáli. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) Abstæður gera þig undarlega hik- andi og óákvebin(n), sérstaklega vib tilraunir þínar til að sannfæra fólk. í rauninni er best ab kynna málin á rólegan og rökrænan hátt. (Æ Krabbi (21. júní-22. júlí) 9 Það gerist ósköp lítið hjá þér í dag, nema kannski á rómantíska sviðinu þar sem ýmislegt gott á eftir aö ger- ast. Ekki vanrækja félagslífið, hvorki nú né í nánustu framtíö. (mápLión \JV>TV (23. júli-22. ágúst) ) Þú ert of mebfærileg(ur), treystir öðrum kannski um of eða lætur aubveldlega stjórnast. Ekki missa sjónar af því hvab sé best fyrir þína hagsmuni. Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Þér hættir til að verba undir í sam- keppni, hertu þig og reyndu ab nýta þér góðar aðstæður til einhvers. Gróðinn lætur kannski standa á sér en þú nærð að vinna þér góba stöbu til langs tíma. @Vog ^ (23. sept.-22. okt.) J Aðstæður vilja skapa spennu, taktu því bara á málunum á þeim hraba sem þú ræður best við. Óþolinmæði eba þrýstingur gæti leitt til fljótfærni í ákvörbunum. Happatölur 9,15 og 32. (tÆC. Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Þú nýtur enn meiri virðingar fyrir gób störf á erfibum vettvangi eða vegna sambands við áhrifamikiö fólk. Þú nærð að komast yfir ákvebna erfiöleika í dag. Bogmaöur 'N X (22. nóv.-21. des.) J Þú færð tækifæri til ab víkka sjón- deildarhringinn og auka þekkingu 3Ína. Ferbalög eða fólk á fjarlægum stöðum vekur áhuga þinn um þessar mundir. r ^ Steingeit ^ lTT> (22. des-19.jan.) J Þab er mikið ab gerast í dag og þróun mála verbur hraðari en þú bjóst við. Nú er bara ab vera á tán- um og bregbast skjótt vib. Mikil- væg ákvörðun er yfirvofandi. •■n D) U) 3 l/) a- :0 > TS Ertu að grínast? Lucky Vanous. Þú veist, diet coke náunginn Ó SÁ Lucky. Gæinn sem fer alltaf úr bolnum Eg ætlaði að segja það Þú veist hvernig við þessar gömlu giftu eru. Það tekur nokkrar mínútur að 'ræsa horm- ónana L « m.i s < Á léttu nótunum Ljóft dagsins Gott kjöt Maður keypti fallegan páfagauk og sendi roskinni frænku sinni í afmælis- gjöf. Nokkrum dögum eftir afmælið hitti hann frænkuna í hverfisbúbinni og spurði hana hvernig henni hafi líkað páfagaukurinn. „Alveg stórvel," sagbi sú gamla, „kjötið var alveg meiriháttar gott." Afmælisbarn dagsins Orötakiö E-6 er spunnib í e-n Merkir ab eitthvað er efnib í einhverju, eitthvab kveður að einhverjum. „Ab spinna í" merkir í rauninni „nota sem spuna- efni í". Árib byrjar meb stöbugleika á svið- um sem varða peninga og vinnu. Breytingar verða kannski ekki mikl- ar í félagslífinu og í rauninni ert það þú sem þarft ab hafa frum- kvæbið og finna þér ný eða fleiri áhugamál. Einkalífiö verður á við- kvæmum nótum um tíma og þá er þörf fyrir mikla varkárni og um- burðarlyndi. Sigrúnarljób Þú angrabir mig ában meb orbum þínum, Sigrún! Eg bab þig aftur mig hitta, ef andabist þú fyrri; kvabst þú ei trúa ab katda eg kyssa þig vildi, né hjúpaba hvítbleika þig höndum umspenna. (Úr Ijó&i Bjarna Thorarensen „ Sigrúnarljób") Spakmælib Heibarleiki Beina línan er styst á siðgæbis- svibinu eins og í stærbfræðinni. (Rahel) Hæpnar röksemdir Ýmis athyglis- verb vibhorf hafa komib fram í kjölfar skýrslu þeirrar um breytta til- högun á stab- setningu sjúkra- bíla. Er m.a. lagt til ab á nokkrum stöbum á landsbyggbinni verbi sjúkrabílar ekki stabsettir í næstu framtíb en sambærileg þjónusta efld í stærri byggbarlögum. í fréttum Út- varpsins í síbustu viku sagbi for- seti bæjarstjórnar Ólafsfjarbar sitt álit á þessum tillögum, en hann telur þær vera vont mál. Hafbi hann yfir þau ummæli ab ef eng- inn sjúkrabíll yrbi stabsettur í bænum myndi þab ekki einasta draga úr öryggi bæjarbúa heldur og hitt myndi þab draga úr ab- komufólki ab setjast ab í Ólafs- firbi! - Þetta eru í meira lagi hæpnar röksemdir. Pistilishöf- undar dagsins veit a.m.k. ekki til ab fólk hafi haft sjúkrabíla sem neinn útgangspunkt vib val á bú- setustab. • Allireigi Hveravelli! Meb nýfengn- um úrskurbi Umhverfisrábu- neytis á skipu- lagsmálum Hveravalla er aflétt óvissu um hver hafi lög- sögu yfir stabn- um. Hveravellir tilheyra Svína- vatnshreppi. í umræbum um þetta mál hafa komib fram sterk- ar og sannfærandi röksemdir, sem mæla gegn því ab fámennur sveitahreppur geti rábib lögum og lofum á stórum hluta hálend- isins. Þá er t.a.m. mjög hæpib af hálfu Svínvetninga ab setja stein í götu þess merka starfs, sem Ferbafélag íslands hefur unnib á Hveravöllum í gegnum áratugina, einsog er áformab. Eblilegt væri ab stabur sem Hveravellir yrbi skilgreindur sem sameign þjóbar- innar allrar og lögum breytt í þá veru - þannig ab ríkisvaldib hefbi lögsöguna. Hér er verk fyrir al- þlngismenn ab vinna ab úrbót- um! • Drottning og kóngur Tvennt vekur athygli varb- andi væntanleg forsetaskipti. Annars vegar kaup ríkisins á Sóleyjargötu 1, þar sem skrif- stofur embættis forseta verba í framtíbinni. Davíb Oddsson er laus vib ab þurfa ab starfa undir sama þaki og Ólafur Ragnar og e.t.v. hefur þab verib tilgangur- inn meb þessum kaupum. Síðan er athylgisvert ab frú Vigdísi Finnbogadóttur verður veitt ríf- lega fyrirgreiðsla, m.a. til ab sækja ýmsa vibburbi. Nú getur hún áfram verib forseti íslands, þó laus embættisskyldna. Meb öbrum orbum gilda hér lögmál skákllstarinnar; ab drottningin er sterkasti leikmaburinn á borbinu og leikur sóló, en kóngurinn er valdabur út í horni. Umsjón: Sigurbur Bogi Sævarsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.