Dagur - 11.07.1996, Síða 11
Fimmtudagur 11. júlí 1996 - DAGUR - 11
IÞROTTIR FROSTI EIÐSSON
Knattspyrna -1. deild karla:
Höfum harma að
hefna gegn Fýlki
- segir Óskar Ingimundarson, þjálfari
Verðlaunahafar á Flokkameistaramótinu í leirdúfuskotfími. Frá vinstri: Al-
freð Karl Alfreðsson úr Skotfélagi Reykjavíkur, sem varð annar, þá sigur-
vegarinn, Högni Elfar Gylfason, Akureyri, og félagi hans í SA, Hannes Har-
aldsson, sem varð þriðji.
Leirdúfuskotfimi:
Högni Elfar bestur
í Grafarholtinu
„Markmiðið er sigur eftir tvo jafn-
teflisleiki í röð, en þetta verður ör-
ugglega erfitt. Við höfum átt í
miklu basli með Fylki, dottið út
fyrir þeim síðustu tvö árin í bik-
arnum og við eigum því harma að
Golf:
Slakt skor
Fyrsta umferðin á áhugamanna-
mótinu „Luxemborg amateur op-
en“ var spiluð í gær en níu íslend-
ingar taka þátt í mótinu. Björn
Knútsson úr Keili náði bestum ár-
angri íslensku karlanna í gær.
Hann lék á 75 höggum, Þórður
Emil Ólafsson GL lék á 76 högg-
um, Björgvin Sigurbergsson á GK
77 höggum og Birgir Leifur Haf-
þórsson úr GL á 81 höggi.
I kvennaliðinu stóð Þórdís Geirs-
dóttir GK sig best. Hún lék á 78
höggum, Ólöf María Jónsdóttir GK
var á 80 höggum, Herborg Amars-
dóttir og Ragnheiður Sigurðardóttir,
báðar úr GR voru á 82 höggum og
Karen Sævarsdóttir úr GS á 85
höggum.
Þriðja Þorvaldsdalsskokkið fór
fram á kosningadaginn, 29. júní,
í blíðskaparveðri og hafa að-
stæður aldrei verið betri. Það
voru 33 bjartsýnir þátttakendur
sem lögðu af stað í glaðasólskini
og hægur norðan andvari kældi
þá hæfilega þegar leið á skokk-
ið.
Farið var frá Fomhaga í Hörg-
árdal og endað við Stærri-Árskóg
á Árskógsströnd. Svo sem fyrr,
hlupu sumir, aðrir skokkuðu og
röltu á milli og enn aðrir gengu
alla leið. Virtust allir ánægðir með
að hafa komist Þorvaldsdalinn á
enda, 26 kílómetra, en búast má
við því að göngumennimir hafi
notið fegurðar dalsins mest.
Það voru nokkrir þreyttir en
ánægðir menn og konur sem
gengu til forsetakosninga að loknu
hlaupi og á ferð sinni um dalinn
gátu þeir gert upp hug sinn, um
það hvem skyldi kjósa. Þeir sem
lengra komu að, höfðu kosið fyrir
hlaup og gátu velt fyrir sér hvort
þeir hefðu kosið rétt.
Hraðast hljóp Finnur Friðriks-
son frá Akureyri og bætti hann
brautarmet Guðmanns Elíassonar
frá því 1994 um sjö sekúndur.
Elsti þátttakandinn að þessu
sinni var Baldvin Ólafsson frá
Akureyri, 76 ára, jafn gamall og
Angantýr Hjörvar Hjálmarsson úr
Eyjafjarðarsveit, þegar hann hljóp
í fyrra. Tími þátttakenda var eftir-
farandi.
Konur 16-39 ára:
Hrönn Einarsdóttir, Akureyri 3:07,31
Júlía Linda Ólafsdóttir, Akureyri 3:27,06
Helga Guðnadóttir, Akureyri 3:32,26
Svanhildur Jónasdóttir, Akureyri 3:36,03
Þórunn Jónsdóttir, Akureyri 3:45,44
Una Sigurðardóttir, Akureyri 3:51,55
Sigurbjörg Jónasdóttir, Dalvík 4:46,24
Karlar 16-39 ára:
Finnur Friðriksson, Akureyri 2:13,50
Jón ívar Rafnsson, Akureyri 2:26,54
Stefán Snær Kristinsson, Akureyri 2:34,51
Kristján Þ. Halldórsson, Öxarfj.hr. 2:38,01
Karl Ásgr. Halldórsson, Akureyri 2:38,50
Elías Óskarsson, Akureyri 2:42,41
Ámi G. Gunnarsson, Ólafsfirði 2:54,50
Brynjólfur Bjarnason, Amarneshr. 2:55,54
Mikael R. Tryggvason, Akureyri 3:47,16
Björgvin Smári Jónsson, Ársk.hr. 4:06,38
Þorleifur Karlsson, Dalvík 4:46,24
hefna gegn þeim,“ segir Óskar
Ingimundarson, þjálfari Leifturs,
sem leikur í kvöld gegn Fylki á
Ólafsfjarðarvelli og hefst leikur
liðanna klukkan 20.
Leiftursmenn eru í þriðja sæti
deildarinnar, ásamt IBV, en bæði
liðin hafa hlotið 12 stig úr fyrstu
átta leikjunum. Fylkismenn hófu
keppni á Islandsmótinu með 7:1
sigri á Breiðabliki. Síðan þá hefur
liðið ekki náð stigi á mótinu, tapað
fimm leikjum og er nú í 8.-10. sæti
ásamt Keflavík og Breiðabliki.
Leiftursmenn munu stilla upp
svipuðu liði og í síðustu leikjum, en
þeir Jón Þór Andrésson og Þorvald-
ur Jónsson eru ekki leikhæfir.
„Þó það muni nokkrum línum, á
því hvar liðin standi í töflunni, þá
eru þetta jöfn lið. Það er ekkert
sjálfgefið í knattspymunni, við höf-
um fengið að reyna það í síðustu
leikjum," sagði Óskar.
Þrír aðrir leikir verða á dagskrá í
kvöld, en þá lýkur níundu umferð
mótsins. ÍÁ mætir ÍBV á Akranesi,
Stjaman gegn KR í Garðabænúnt og
Valur leikur gegn Breiðabliki á
Valsvellinum.
Karlar 40-49 ára:
Konráð Gunnarsson, Akureyri 2:33,37
Rafn Elíasson, Akureyri • 2:48,24
Steinar Frímannsson, Reykjavík 2:52,42
Helgi Helgason, Akureyri 3:02,35
Ólafur H. Baldvinsson, Akureyri 3:06,57
Þorsteinn Konráðsson, Akureyri 3:49,52
Gunnar Kristinsson, Grýtub.hr. 3:51,15
Frosti Meldal, Akureyri 5:18,43
Karlar 50:59 ára:
Kristinn Eyjólfsson, Akureyri 2:51,44
Haraldur Sveinbjömsson, Ák. 2:56,14
Bjami E. Guðleifsson, Am.neshr. 3:02,35
Sveinn Jóhannesson, Grýtub.hr. 3:51,15
Atli Benediktsson, Akureyri 4:20,35
Karlar 60-69 ára:
Rúnar Sigmundsson, Akureyri 2:44,48
Karlar 70 ára og eldri:
Baldvin Ólafsson, Akureyri 4:47,33
Högni Elfar Gylfason úr Skotfé-
Iagi Akureyrar gerði sér lítið fyr-
ir og sigraði á Flokkameistara-
mótinu í leirdúfskotfími, sem
fram fór á skotsvæði Reykvík-
inga í Grafarholtinu. Meistara-
mótið fór fram um síðustu helgi
og skaut Högni Elfar 116 dúfur,
einni dúfu fleira heldur en Al-
freð Karl Alfreðsson úr SR. Ár-
angur Högna kom honurn upp í
meistaraflokk og er hann nú
einn fimm skotmanna í þeim
flokki.
„Eg er búinn að stefna að því
að komast í meistaraflokkinn og
hef æft mikið að undanförnu. Þær
æfingar skiluðu sér á mótinu og
gott veður hjálpaði til að ná góðu
skori,“ sagði Högn Elfar, sem
varð Akureyrarmeistari fyrr í
sumar og bætti árangur sinn um
nokkrar dúfur.
Flokkameistaramótið er þriðja
stærsta mót sumarsins í leirdúfu-
skotfimi. Bikar- og íslandsmótin
eru eftir, en Högni mun missa af
þeim báðum. Hann er vélstjóri á
Sléttbak, togara Útgerðarfélags-
ins, sem verður við veiðar í Smug-
unni.
Fjórir skotmenn hjá SA tóku
þátt í mótinu, Hannes Haraldsson
varð í 3. sæti, Ámi Hrólfur Helga-
son 6. og Einar Hólmsteinsson 10.
í opna flokknum.
Auk aðalkeppninnar var keppt í
hverjum flokki fyrir sig. Alfreð
Karl sigraði í meistaraflokki með
138 stig að meðtöldum lokahring,
Högni Elfar sigraði í 1. flokki
með 138 stig, Ásbjörn Símir
Ámason SR sigraði í 2. flokki
nteð 122 stig og Bragi Þór Jóns-
son SR í 3. flokki með 108 stig.
„Ég er mjög ánægður með þátt-
tökuna og horfi björtum augum
til íslandsmótsins í ágúst en þá
verður keppt í hverjum flokki
fyrir sig,“ sagði Gunnar Halls-
son, einn forsvarsmanna Sigl-
ingafélagsins Nökkva, sem stóð
fyrir Opna íslandsmótinu í
kænusiglingum á Akureyri um
síðustu helgi.
Nökkvamenn náðu ekki í titil
að þessu sinni, en geta ber þess að
þeir Jens Gíslason og Andri Páls-
son, meistarar í siglingum frá því í
fyrra, voru hvorugur með. Kepp-
endur voru 24 frá þremur siglinga-
klúbbum, Brokey í Reykjavík,
Ymi úr Kópavogi og frá Nökkva á
Knattspyrna:
Guðmund-
ur ekki
með Þór
gegn KA
Guðmundur Hákonarson, varn-
armaður Þórs í 2. deild, var
dæmdur í tveggja leikja bann á
fundi aganefndar í fyrrakvöld
og hann kemur því til með að
missa af næsta deildarleik liðs-
ins gegn Völsungi og bikarleikn-
urn gegn KA.
Guðmundur fékk að sjá rauða
spjaldið á lokamínútunum gegn
Fram í síðasta deildarleik. Þar sem
leikmaðurinn hafði áður fengið
rautt spjald í sumar, í leik gegn
KA, þarf hann að taka út tveggja
leikja bann.
Alls voru 30 leikmenn úrskurð-
aðir í bann af aganefndinni, þar af
þrír leikmenn úr 1. deildinni. Það
voru þeir Guðntundur Torfason,
Grindavík, Rútur Snorrason, IBV,
og Rúnar Páll Sigmundsson úr
Stjömunni.
Akureyri, sem sendi tólf manns til
keppninnar að þessu sinni og
fengu keppendur ágætt siglinga-
veður.
Gunnar vildi koma á framfæri
þakklæti sínu til KEA og Viking
fyrir að styðja vel við bakið á
klúbbnum við mótshaldið. Úrslit
urðu þessi, stigafjöldinn stendur
fyrir refsistig.
Opinn flokkur:
Guðjón I. Guðjónsson, Brokey 0
Hafsteinn Ægir Geirsson, Brokey 12,3
Martin Swift, Brokey 28,24
Davíð Snorrason, Nökkva 33,3
Gunnar Hallsson, Nökkva 34,7
Hörður Finnbogason, Nökkva 38,7
Snorri Valdimarsson, Ými 41,4
Magnús Guðmundsson, Ými 41,7
Laufey Kristjánsdóttir, Nökkva 52
Hildigunnur Hallgrímsd. Brokey 55
Davíð Hafstein, Brokey 55,7
Optimist A-flokkur:
Ólafur Víðir Ólafsson, Ými 0
Sveinn Benediktsson, Brokey 9
Ævar Freyr Eðvaldsson, Ými 22,8
Optimist B-tlokkur:
Hjörtur Þór Bjamason, Nökkva 0
Steingrímur Átlason, Ými 20
Gísli Ásbjömsson, Nökkva 24,4
Kári Erlingsson, Nökkva 24,7
Bára Sigurðardóttir, Nökkva 36
Eiríkur B. Eiríksson, Nökkva 42
Ámi Bjami Sigurðsson, Nökkva 45,4
Einar Páll Egiisson, Nökkva 51,7
ingvi Steinn Ólafsson, Ými 55
ívar Öm Hauksson, Nökkva 60,7
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
sími 461 2080
Finnur fremstur í
Þorvaldsdalsskokkinu
Siglingar - íslandsmót á Akureyri:
Góð þátttaka
heimamanna