Dagur - 11.07.1996, Side 12

Dagur - 11.07.1996, Side 12
P h ... C3! |PAf| — flOO þ 'ih'ii h innehi itcrirru'3 12 - DAGUR - Fimmtudagur 11. júlí 1996 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óskum eftir 2ja herb. íbúð fyrir einn leikmann Handknattleiks- deildar K.A. sem fyrst. Helst meö húsgögnum. Uppl. í síma 462 1705, 854 0706 og 462 1603. ______________ Halló, halló! Viö erum hérna þrjár rólegar og reyklausar stúlkur, sem stundum nám í M.A. og okkur vantar íbúð, helst á efri Brekkunni. Ef þú getur liðsinnt okkur hafðu þá samband við Dagnýju í síma 466 1924 eftir kl. 17. ____ Hjón með 12 ára dreng óska eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Skilvísi, góö umgengni og algjör reglusemi. Uppl. í símum 561 1280 eða 551 3806.__________________________ Reyklaust, reglusamt par við nám í H.A., sárvantar 2ja- 3ja herb. tbúð frá haustinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 452 2772. ______ Tvær 22 ára stúlkur í Háskólanum á Akureyri óska eftir 3ja herb. rúm- góðri íbúð í haust. SkilvTsar greiðslur. Uppl. T síma 431 1021 (Friðrika) og 4311701 (Sigga). Húsnæði til leígu Vil leigja reglusómum skólakrakka herbergi í vetur. Leigist með aðgangi að baði og þvottaherbergi. Eldhúsaðstaða og heit máltíð ef óskað er. Uppl. í síma 462 2294 eftir kl. 19 á kvöldin._____________________ Stórt herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, setustofu og þvotta- vélum til leigu í sumar. Uppl. gefur Jónas T síma 854 0787. Mótorhjól Endurohjól! Til sölu Honda XL 600R árg. ’84. Uppl. í síma 462 1579 eftir kl. 18. Bifreiðar Til sólu fjölnotabíll, Renault Esp- ace 4x4, 7 sæta, árg. ’90. Uppl. í símum 475 1465 og eftir 12. júlí í síma 462 5155. Heilun Steinunn læknamiðill verður með heilun og einkatíma dagana 9.-13. júlf. Einnig verður Kristjana spámiðill á sama tíma. Uppl. í síma 462 1048. Tapað Reiðhjól tapað. Svörtu Kynast karlmannsreiðhjóli var stolið frá Hagkaup um helgina. Þeir sem hafa orðið varir við ókunn- ugt hjól skili því aftur þar sem það var eða til lögreglunnar. Einnig má láta vita í síma 462 2236. GENGIÐ I Gengisskráning nr. 128 10. júlí 1996 Kaup Sala Dollari 65,90000 68,47000 Sterlingspund 102,14000 106,21700 Kanadadollar 47,85300 50,26900 Dönsk kr. 11,19430 11,67750 Norsk kr. 10,06430 10,51730 Sænsk kr. 9,84610 10,25380 Finnskt mark 14,07090 14,72020 Franskur franki 12,72730 13,30110 Belg. franki 2,08170 2,19500 Svissneskurfranki 52,05920 54,35440 Hollenskt gyllini 38,39150 40,12800 Þýskt mark 43,17330 44,94000 ítölsk lira 0,04282 0,04478 Austurr. sch. 6,11670 6,40360 Port. escudo 0,41840 0,43880 Spá. peseti 0,51070 0,53640 Japanskt yen 0,59344 0,62666 (rskt pund 104,53100 109,21200 Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. Tbúðir, aðstaða fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. íslenski fáninn íslenski fáninn. Eigum til sölu íslenska fánann, vandaöa Tslenska framleiðslu í mörgum stærðum, flaggstangahúna og línur og hvítar flaggstengur úr trefjaplasti. Sandfell hf., v/Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlTki og önnur efni til bólstrunar T úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. VTsaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna KristTn Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasimi 462 5692. Athugið! | Ný áhaldaleiga j Nýþjónusta j Höfum opnað nýja áhaldaleigu að Spónsgerði 3, Akureyri. Leigjum vélar og áhöld til allra verka. Stóraukið úrval. Véla- og áhaldaleigan Spónsgerði 3, Akureyri. Þar sem vélarnar vinna verkin. Kvöld- og helgarþjónusta. Símar 462 3115 og 462 6013. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRIMASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bændur Bændur Norðurlandi! Tökum að okkur rúllubinding. Garðsbúið, Eyjafjarðarsveit, símar 463 1183, Garðar, og 463 1255, Aðalsteinn. Þjónusta Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528, 897 7868 og 853 9710._________ ________________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 462 5055. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fýrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Heilsuhornið Ert þú með húðvandamál? Allison snyrtivörurnar eru 100% hreinar náttúruvörur sem erta ekki húðina. Sólarvörur frá Banana Boat fyrir börn og fullorðna, allt frá sólvarnar- kremum til sólarmargfaldara. Líka sólvörn fyrir háriö. Ostrin, fýrir gott úthald og vellíðan. Urte pensil, kvefbaninn í græna bauknum. Graskersfræolían hefur reynst mjög vel við blöðrubólgu og þvagfæra- vandamálum. Gott auðmeltanlegt járn bæði í fljótandi formi fyrir börn og fulloröna og töflur. Kísilsýran vinsæla Silicea, fyrir meltinguna, fæst T heilsuhorninu. Það nýjasta! Söl T belgjum, góður joð- og steinefnagjafi. Glutenlausar vörur. Mjólkurlausar vörur. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauðin á miövikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauð eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng. Olivubarinn opinn alla daga! Verið velkomin!! Alltaf eitthvað nýtt!! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, síml 462 1889, sendum T póstkröfu. Fundir FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Gjafir og áheit Gjöf til Akureyrarkirkju kr. 4.500,- frá Ralf Paulsen, Kalifomíu. Bestu þakkir. Birgir Snaebjörnsson. THE CABLE GUY Hann vantar vin hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu mynd ársins. „The Cable Guy“ eða „Algjör plága“ sýnd í Borgarbíói Akureyri, Stjörnubíói og Sambíóunum Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 The Cable Guy - B.i. 12 THE ROCK Hópur hryðjuverkamanna hreiðrar um sig í Alcatraz fangelsinu með gísla og eiturefnaflugskeyti. San Francisco er skotmarkið og lausnargjaldið 100 milljónir dollara. Sérþjálfuð sveit landgönguliða ásamt þeim eina sem hafði tekist að flýja „Klettinn” (Sean Connery) og Nicolas Cage í hlutverki Stanley Goodspeed, eiturefnasérfræðings FBI, reyna árás. Leikstjóri myndarinnar er Michael Bay, sem sló í gegn í fyrra með Bad Boys. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 The Rock-B./'.J6 CcrsArbic 23 S 462 3500 HACKERS Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakká’ þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! Aðalhlutverk: Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, Á köldum klaka). Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 23.20 Hackers Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarbiab til kl. 14.00 fimmtudaga - 462 4222 n imiri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.