Dagur - 11.07.1996, Page 15

Dagur - 11.07.1996, Page 15
Fimmtudagur 11. júlí 1996 - DAGUR - 15 FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Fjör á fjöibraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Allt í hers höndum. (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mót- herja þeirra. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex. (Kommissar Rex) Austurriskur sakamálaflokkur. Moser lög- regluforingi fæst við að leysa fjölbreytt saka- mál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hunds- ins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Krist- rún Þórðardóttir. 22.15 Auga fyrir auga. (Wild Justice) Velsk spennumynd frá 1994. Maður sem nauðgaði ungri stúlku og myrti hana er látinn laus úr fangelsi. Fjölskylda stúlkunnar sættir sig ekki við þau málalok og tekur lögin í eigin hendur. Leikstjóri er Paul Turner. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.50 Hlé. 16.00 Ólympíuhreyfingin f 100 ár. Siðasti þáttur af þremur um sögu Ólympíuhreyfingar- innar síðustu 100 árin og þau verkefni sem blasa við næstu áratugina. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulir: Ingólfur Hannesson og Arnar Björnsson. Áður sýnt í janúar 1995. Sunnudagur kl. 22.20: Ást í búri í finnsku bíómyndinni Ást í búri frá 1994 segir frá Söru, ungri nútímakonu, sem er ákaflega upptekin af því að finna ástina í lífi sínu og lifa ríkulegu kynlífi. Á gamlárs- kvöld hittir hún Jonna og þar með hefst ástarsaga þeirra. Þótt Jonni sé allur af vilja gerður er honum um megn að fullnægja Söru kynferðislega og kynórar hennar eru á góðri leið með að ganga af sam- bandi þeirra dauðu. Leikstjóri er Claes Olsson og aðalhlut- verk leika Tiina Lymi, Nicke Lignell og Minna Pirilá. 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verða rifj- aðir upp helstu viðburðir á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska. (Cinderella) Teiknimynda- flokkur byggður á hinu þekkta ævintýri. Þýð- andi: Bjami Hinriksson. Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sig- rún Edda Björnsdóttir. 19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandarísk- ur myndaílokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pa- mela Lee, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nol- an og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan. (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.10 Skemmtikraftamlr. (The Entertainers) Bandarísk sjónvarpsmynd um skemmtikraft sem má muna fífil sinn fegurri. Leikstjóri er Paul Schneider og aðalhlutverk leika Bob Newhart og Linda Grey. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 22.45 Á indíánaslóðum. (The Big Sky) Sígild bandarísk bíómynd frá 1952 um tvo menn sem fara í ævintýraleiðangur upp Missouri-fljót árið 1830. Leikstjóri er Howard Hawks og aðalhlut- verk leika Kirk Douglas, Elizabeth Threatt og Dewey Martin. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárleik. SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.40 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bananakakan. Leikin mynd fyrir yngstu börnin. Þýðandi: Ingrid Markan. Les- ari: Magnús Jónsson. Áður sýnt í mai 1994. 18.15 Riddarar ferhymda borðsins. (Ridd- arna av det fyrkantiga bordet) Sænsk þáttaröð fyrir böm. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. 18.30 Dalbræður. (Brödrene Dal) Leikinn norskur myndaflokkur um þrjá skrýtna ná- unga og ævintýri þeirra. Þýðandi: Matthias Kristiansen. (Nordvision - NRK). 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í niðumíddri geimstöð í jaðri vetrarbrautarinnar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cinoc Lofton, Colm Me- aney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Konsúll Tbomsen keypti bfl. Heimilda- mynd í þremur hlutum um bfla og samgöngur á íslandi. Þulur: Pálmi Gestsson. Dagskrár- gerð: Verksmiðjan. Áður sýnt I desember 1992. 21.15 Ár drauma. (Ár af drömmar) Sænskur myndaflokkur um lifsbaráttu fjölskyldu I Gautaborg á fyrri hluta þessarar aldar. Leik- stjóri er Hans Abrahamson og aðalhlutverk leika Anita Ekström, George Fant, Peder Falk, Nina Gunke og Jakob Hirdwall. Þýðandi: Krist- ín Mántyla. 22.15 Heigarsportið. j þættinum em sýndar myndir frá íþróttaviðburðum helgarinnar. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 Ást í búri. (Akvaariorakkaus) Finnsk bíómynd frá 1994. Saara og Joni hittast á gamlárskvöld og eiga saman funheitt ástaræv- intýri. Leikstjóri er Claes Olsson og aðalhlut- verk leika Tiina Lymi, Nicke Lignell og Minna Pirilá. Þýðandi: Kristin Mántylá. 00.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Miðvikudagur kl. 21.05: Höfuðsyndin öfund Ástralski myndaflokkurinn um höfuðsyndirnar sjö heldur áfram göngu sinni og nú er komið að næstsíðustu myndinni þar sem öf- undin er yrkisefnið. Þau Kerry og Jack eiga ekkert annað en hvort annað. Þau dreymir sífellt um betra líf með blóm í haga en eru kvalin vegna þess að allt virðist utan seihngar fyrir þau - draum- arnir geta ekki ræst. Kerry kemst að því að Jack á í ástarsambandi við unga víetnamska hjúkrunarkonu og öfundar hann af þeirri hamingju sem hann hefur fundið. Ástkonan unga yfirgefur Jack og Kerry ákveður að koma fram hefndum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Leikstjóri er Stephen Wallace og aðalhlutverk leika Belinda McClory, Richard Sutherland, Lech Mackiewicz, Ola Chang, Genevieve Lemon og Jacqy Phillips. Föstudagur kl. 22.15: Auga fyrir auga Auga fyrir auga er velskur sálfræðitryllir frá 1994 um hremmingar fjölskyldu nokkurrar í framhaldi af því að yngstu dótturinni er nauðgað og hún síðan myrt. Morðinginn er látinn laus úr fangelsi þegar hann hefur afplánað helming refsivistarinnar en bróðir hinnar látnu sættir sig ekki við þau málalok og ákveður að taka lögin í eigin hendur og koma fram hefndum. Þetta er hörkuspenn- andi mynd frá leikstjóranum Paul Turner, sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína um skáldið Hedd Wyn. 20.40 Nýjasta tæknl og vísindi 1 þættinum verður fjallað um nýtt köfunarlunga, sjálfvirka sveppatínsluvél, myndatöku af nethimnu aug- ans, rannsóknir á lestarslysum og fjarlæknis- þjónustu. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.05 Höfuðsyndimar sjö (6:7) Öfund (Seven Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallað er um höfuðsyndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæðum myndum. í myndunum sameina krafta sína nokkrir efnilegustu leikstjórar Ástr- ala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er Stephen Wallace og aðalhlutverk leika Belinda McClory, Richard Sutherland, Lech Mackiewicz, Ola Chang, Genevieve Lem- on og Jacqy Phillips. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.05 Ólympiustjömur (3:3) (Olympic Glory) Bandarisk þáttaröð um sögu Ólympíuleikanna á þessari öld, íþróttamennina og reynslu þeirra. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok 17.50 Táknmáisfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (435) (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Leiðin til Avonlea (5:13) (Road to Av- onlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Vigdís í Japan Japönsk heimildarmynd um heimsóknir forseta íslands til Japans. 21.30 Matlock (14:20) Bandariskur sakamála- flokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.25 Ljósbrot (6) Valin atriði úr Dagsljóss- þáttum vetrarins. Farið verður í heimsókn til tjaldbúans Björgvins Hólm sem bindur bagga sína öðrum hnútum en fólk flest og ungt dan- spar sýnir listir sínar. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 17.25 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (432) (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.45 Auglýsingatfmi - Sjónvarpskringlan 19.00 Brimaborgarsöngvaramir (25:26) (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teiknimynda- flokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brima- borg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: Margrét Vilhjálmsdóttir, Valur Freyr Einarsson og Þórhallur Gunnars- son. 19.30 Beykigróf (11:72) (Byker Grove) Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ung- menni. Þýðandi Hrafnkell Óskarsson. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Kóngur i riki sinu (3:8) (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um líkamsræktarfrömuðinn Brittas og sam- starfsmenn hans. Aðalhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fljótið (3:13) (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flótta- mönnum frá stríðshrjáðri Evrópu sem flykkt- ust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. Aðalhlutverk leika Bernard Curry og Re- becca Gibney. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Af landsins gæðum (10:10) Garðyrkja Lokaþáttur þessarar syrpu um búgreinarnar í landinu, stöðu þehra og framtíðarhorfur. Um- sjón með þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og GSP- almannatengsl. Áður á dagskrá í júli 1995. 23.00 EUefufréttir og dagskrárlok 17.50 Táknmálsfréttb' 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (433) (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Bamagull Sá hlær best sem síðast hlær (6:21) (Rúmenskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Jón Bjami Guðmundsson. Hlunkur (22:26) (The Greedysaurus Gang) Breskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögu- maður: Ingólfur B. Sigurðsson. Gargantúi (22:26) Franskur teiknimyndaflokkur byggður á frægri sögu eftir Rabelais. Þýðandi: Jón B. Guðlaugsson. Leikraddir: Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Arnljótsdóttir. 19.30 Vísindaspegillinn Vatn (The Science Show) Kanadískur heimildarmyndaflokkur. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius og þulur Ragn- heiður Elín Clausen. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Kyndugir klerkar (3:10) (Father Ted Crilly) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vesturströnd írlands. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. 21.05 Undarleg veröld (1:5) 1. Gimsteina- borgin (Strange Landscape) Breskur heimild- armyndaflokkur um trú og kirkju í Evrópu á miðöldum. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.00 Sérsveitin (5:9) (The Thief Takers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lög- reglumanna í London sem hefur þann starfa að elta uppi vopnaða ræningja. Aðalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Steadman og Ro- bert Reynolds. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (434) (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 18.45 Auglýslngatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Myndasafnið Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 19.25 Úr riki náttúrunnar Markettir (Wild- life on One) Bresk fræðslumynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Víkingalottó Þriðjudagur kl. 21.05: Undarleg veröld Næstu þriðjudagskvöld sýnir Sjón- varpið athyglisverða heimildar- myndaröð frá BBC, þar sem fjallað er um trú og kirkju í Evrópu á miðöld- um. Miðaldirnar voru tími mikilla öfga. í Evrópu var mikill uppgangur á flestum sviðum, en þó trúði fólk því að heimsendir vofði yfir og að ei- lífur vítiseldur biði þeirra sem vikið hefðu af vegi hinnar ströngu trúar. Mikill fjöldi fólks lifði algeru skræl- ingjalífi en samt komu fram á þess- um tíma merkir hugsuðir og skáld eins og Tómas Aquinas og Dante. í þáttunum eru sviðsettir merkilegir atburðir frá þessu skeiði mannkyns- sögunnar og veitt innsýn í hugar- heim miðaldamanna.- Laugardagur kl. 20.40: Skemmtikraftarnir í þessari bandarísku sjón- varpsmynd segir frá skemmtikraftinum Todd Wilson, sem má muna fífil sinn fegurri. Hann flakkar á milli næturklúbba í smábæj- um ásamt apanum Archie en hefur nú sett stefnuna á ljósadýrðina í Las Vegas. Þar njóta þeir félagarnir að- stoðar gamallar kærustu Todds, sem hin geðþekka leikkona Linda Gray úr Dall- as leikur, og fá eitt tækifæri til að baða sig í sviðsljósinu og öðlast frægð. Leikstjóri er Paul Schneider. Fimmtudagur kl. 20.35: Vigdís í Japan Vigdís Finnbogadóttir lætur senn af embætti forseta ís- lands en í valdatíð sinni hefur hún ferðast víða um heim og haldið uppi merki lands og þjóðar af mikilli reisn og sóma. Sjónvarpið sýnir nú heimildar- mynd þar sem Vigdísi er fylgt eftir í heimsóknum hennar til Japans en þar ber margt at- hyglisvert fyrir sjónir. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.