Dagur - 10.08.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 10.08.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 10. ágúst 1996 Hluthafafundur Hluthafafundur í Dagsprenti hf. verður haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 1996, kl. 17.15 að Strand- götu 31, Akureyri. Dagskrá: Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórnin. Atvmna .Atvmna ■ Atvinna Óskum eftir að ráða starfsmenn Fjölbreytileg störf. Áhugasömum umsækjendum veittar upplýsingar á staðnum. Draupnisgötu 5 Hjólbarðaþjónusta - Smurstöð - Þvottur - Bón. Veitingastaður á Akureyri óskar eftir faglærðu og/eða vönu starfsfólki sem fyrst. Umsækjendur sendi inn umsóknir á afgreiðslu Dags merkt: „6405“. Öllum umsóknum verður svarað. Grýtubakkahreppur auglýsir eftir leikskólakennara eða gæslumanni við leikskólann á Grenivík. Um hálft starf er að ræða. Magnús Már Þorvaldsson, framkvæmdastjéri Halló Akureyri Ensin ástæða til að ieggia niður skottið Umsóknarfrestur er til 19. ágúst og skal skila umsókn- um á skrifstofu Grýtubakkahrepps, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. í umsókninni skal koma fram aldur, menntun og fyrri störf. Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. — AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar Glerárskóla vantar kennara í 2/3 hl. starf við alm. bekkjarkennslu í 1. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 461 2666/462 1521. Síðuskóli: Vegna óvenjulegra aðstæðna vantar okkur í Síðuskóla nokkra hressa og áhugasama kennara til að starfa með okkur næsta vetur. Meðal kennslugreina eru almenn bekkjarkennsla, danska, íslenska, samfélagsgreinar og tölvukennsla á ung- lingastigi svo og sérkennsla. Síðuskóli er stærsti grunnskólinn á Akureyri með nemendur í 1.-10. bekk. Þau sem þar starfa eru samhent og áhugasöm og hafa lagt áherslu á fjöl- breytt þróunarstarf undanfarin ár. Tekið er vel á móti öllum sem hafa áhuga á að starfa með starfs- liði skólans. Upplýsingar í síma 462 2588 í Síðuskóla og hjá Ragnhildi Skjaldardóttur, aðstoðarskólastjóra, í síma 462 3683. Einnig á Skólaskrifstofu Akureyrar í síma 460 1450. Þá eru gefnar upplýsingar í starfs- mannadeild í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst nk. úAMLA MYNDIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.