Dagur - 10.08.1996, Blaðsíða 16

Dagur - 10.08.1996, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 10. ágúst 1996 Smáauglýsingar Trésmíðavinna Viögeröir, nýsmíði. Tek aö mér alls konar trésmíöa- vinnu, bæöi úti og inni. Trésmiöja Gauta Valdimarssonar, sími 462 1337. Kaup Vantar hedd á 6 ha. Sabb-vél, H gerö. Uppl. í síma 464 1602 milli kl. 11 og 14. Hænuungar Til sölu marglitir hænuungar af ís- lenskum stofni. Uppl. í síma 466 1516. Húsnæði óskast Starfsmaöur Akureyrarbæjar óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu til a.m.k. árs. Helst í gönguleiö frá Miöbæ. Reyki ekki. Skilvísum greiöslum heitiö. Matthildur hs. 462 7714 eftir kl. 17 Viö erum þrjár stelpur sem óskum eftir 3ja herb. íbúö til leigu frá 1. sept. til 30. maí sem næst VMA. Reglusemi og öruggum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 468 1187. _ Ungt par vantar 2-3ja herb. íbúð. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 463 0607, eftir kl. 15.00 í síma 462 4548. 4ra-5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Góð fýrirframgreiðsla í boði. Uppl. í símum 468 1111, Hólmar, og 468 1115, Sigurður.________ Óska aö taka á leigu einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Helst meö húsgögnum, ekki skil- yröi. Um er að ræöa langtímaleigu. Uppl. í síma 465 2137. _______ Óskum eftlr 3ja herb. íbúð tfl leigu á Akureyri frá 1. sept. Uppl. í síma 462 4353 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja blokkaríbúð á Brekkunni. Laus strax. Upplýsingar veittar hjá Fasteigna- sölunni Holt, Strandgötu 13 (ekki í síma).________________________ Herbergi til leigu í Mióbænum nú þegar, með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. I síma 461 2812 milli kl. 9 og 18. ________________ Herbergi tll leigu á Brekkunnl. Uppl. í síma 462 5574. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæöi, Hafnar- stræti 104, 2. hæö. Uppl. í síma 461 2812 milli kl. 9 og 18. Sala Til sölu trommusett kr. 7.000 og 600W kraftmagnari í bíl á kr. 11.000. Uppl. ísíma 462 1147. GENGIÐ Gengisskránlng nr. 9. ágúst 1996 Kaup 149 Sala Dollari 64,97000 67,54000 Sterlingspund 100,74100 104,81800 Kanadadollar 47,06400 49,48000 Dönsk kr. 11,32080 11,80410 Norsk kr. 10,12160 10,57460 Sænsk kr. 9,78500 10,17270 Finnskt mark 14,51070 15,16000 Franskur franki 12,80960 13,38340 Belg. franki 2,11260 2,22590 Svissneskur franki 53,74980 56,04500 Hollenskt gyllini 38,99090 40,72740 Þýskt mark 43,84070 45,60740 ítölsk llra 0,04266 0,04462 Austurr. sch. 6,21210 6,49900 Port. escudo 0,42450 0,44490 Spá. peseti 0,51270 0,53840 Japanskt yen 0,59591 0,62913 írskt pund 104,29100 108,97200 Húðflúr Art Tattoo. Þingholtsstræti 6, 101 Reykjavík. Sími 552 9877. Jarðir Til sölu jarðirnar Háagerði og Syöri- Tjarnir, Eyjafjaröarsveit, ásamt íbúð- arhúsi og útihúsum. Uppl. í síma 463 1190 milli kl. 18 og 20. Ævintýraferðir Ævintýraferöir í Fjöröur. á vegum ferðaþjónustunnar Ytri-Vík og Sportferða verður farið í Fjörður á jeppum og nýja sjóferðabátnum Hrólfi á Dalvík nk. sunnudag kl. 10.00. Nánari upplýsingar T símum 894 2967 og 466 1630. Bifreiðar Til sölu Mazda 323 árg. '84, skoðuð '97, blár að lit, ásett verö 120 þús. Uppl. í síma 462 3873 og 897 6041._________________________ Til sölu Mitsubishi Colt '81, skoð- aður '97, Dodge Aries Station '81, skoðaður '97, góður feröabíll. Bíl- arnir eru báðir í góöu lagi. Einnig er til sölu vél í Daihatsu Charmant '82, passar í fleiri bíla, t.d. Toyotu. Á sama stað tapaðist svart reiðhjól með appelsínugulum framgaffli. Uppl. T síma 462 2176 eftir kl. 19.00. Innréttingar Z0 Framleiðum Eldhúsinnréttíngar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Húsfélög, einstaklingar athugib! Framleibum B-30 eldvarnahurðir, viburkenndar af Brunamálastofnun ríkisins, í stigahús og sameignir. Gerum fast verbtilbob þér ab kostnabarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmibja. Sala Til sölu er rafmagnsmjólkurskil- vinda Elecrem, ITtið notuð, sem ný. Uppl. í síma 463 1323 eftir kl. 20.00. Ýmislegt Sweat Lodge. Heilunar-, hreinsunar- og helgiat- höfn indíána er á Akureyri til 15. ágúst. Þeir sem treysta sér í Sweat hafi samband viö Viðar í síma 462 1312. Nuddstofa Ingu Hjá okkur er opiö allt sumarið. Við bjóðum upp á vöðvanudd, íþróttanudd, sjúkranudd, slökunar- nudd, okkar vinsæla japanska bað- hús (algjör dekurtími), sem er jafnt fýrir einstaklinga og hópa, og auð- vitaö Trimform, þetta sem er svo vinsælt núna. Nudd mýkir spennta vöðva, slakar á taugum, örvar blóðrás. Vatnsgufa, nuddpottur, Ijósalampar. Hjá okkur er fagmennskan í fýrir- rúmi. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, simi 462 6268. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, simi 462 5553. Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768.__________________ Klæöi og geri viö húsgögn fýrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. SímiI 462 5322, fax 461 2475. Sumarbústaður til sölu * An innréttinga og gólfefna. 60 fm + svefnloft. Uppl. í síma 462 5224. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 1 I b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir CcreArbíc Internet: http://www.nett.is/borgarbio CITY HALL Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb var í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Cusack og Bridget Fonda. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 23.10 CityHall MISSION: IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar sérsveitin er annars vegar! Tom Cruise er mættur ásamt einvalaliði heimsfrægra leikara í einni af allra stærstu myndum ársins. Misstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum, mættu á Mission: Impossible! Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables) Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jon Voight (Heat) Emanuelle Beart (Kalið hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon), Kristin Scott-Thomas (Four Weddings...), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout). Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 21.00 og 23.10 Mission: Impossible DAUÐSMANNS-EYJA Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat lsland“. Hasarmynd frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlutverk: Geena Davis, Matthew Modine og Frank Langella. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 21.00 Dauðsmannseyja Engar sýningar kl. 15á sunnudag INTERNET ■ INTERNET • INTERNET • INTERNET • INTERNET NÝJAR HEIMASÍÐUR HÝSTAR AF nett.ÍS http://www.nett.is/borgarbio h ■■■■■■■■■■■■■■1■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■¥■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■ II ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ d

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.