Dagur - 23.08.1996, Page 9

Dagur - 23.08.1996, Page 9
Föstudagur 23. ágúst 1996 - DAGUR - 9 Sigursveit ÍBA, sem var stjórnað af Guðlaugu Hermannsdóttur. Höskuidur Jónsson hampar Dags-bikarnum, sem nú var væntanlega keppt um í síðasta skipti. Um síðustu helgi var haldið Bikar- mót Norðurlands í hestaíþróttum á Vindheimamelum í Skagafirði. Voru þar mættar sveitir frá Vestur- Húnvetningum, Ungmennasam- bandi Eyjafjarðar, Iþróttabandalagi Akureyrar, Héraðssambandi Suður- Þingeyinga/Ungmennasambandi Norður-Þingeyinga og tvær sveitir voru frá gestgjöfunum, Skagfirð- ingum, sveitir Ungmennasambands Skagfirðinga A og B. Keppnin var spennandi fram til mótsloka, en sveit ÍBA marði sigur með litlum mun, svo litlum að tár komu í augu þeirra sem næstir komu, en það var sveit UMSS-A. Mótið var nokkuð gott og má þakka það að hluta yndislegu veðri í Skagafirði. Af þessu móti má draga þann lærdóm að keppendur ættu ekki að vera í mótsstjóm og framkvæmdanefnd, en látum myndirnar tala. Þess má svo að lokum geta að keppt var um Dags-bikarinn, sem dagblaðið gaf, en hann er tvímæla- laust einn glæsilegasti gripur sem keppt er um hér norðan heiða á hestamótum. Væntanlega verður þessi verðlaunagripur nú lagður niður, enda enginn Dagur til frá og með fimmtudegi í næstu viku. GF Úrslit ÍBA 1167,88 stig (forkeppni 1063,88 stig) UMSS-A 1167,43 stig (forkeppni 1107,43 stig) UMSS-B 958,2 stig (forkeppni 948,2 stig) HSÞ/UNÞ 826,57 stig (forkeppni 816,57 stig) UMSE 955,75 stig (forkeppni 923,76 stig) USVH 1050,97 stig (forkeppni 1046,97 stig) Sigurvegarar úr gæöingaskeiði. Þórarinn Illugason og Fífill, ísólfur L. Þór- isson og Svarti sva, Þórarinn Arnarsson og Mysingur, Mona G. Fjeld og Gosi, Magnús B. Magnússon og Gneisti. Fimmgangur 1, Sigrún Brynjarsdóttir (Logi) 2. Birgir Ámason (Þór) ÍBA ÍBA í fimmgangi urðu efst: Sigrún Brynjarsdóttir á Loga, Birgir Arna- son á Þór, Stefán Friðgeirsson á Feng, Höskuldur Jónsson á Lykli^. og Þór Jónssteinsson á Sindra. ^ Tölt unglinga. Efst urðu: Agnar S. Stefánsson á Toppi, Þorsteinn Björnsson á Drafnari, Asmundur Gylfason á Móey, Sigurjón P. Ein- ^arsson á Þresti og Eydís Ó. Indr- ^iðadóttir á Trítli. Fjórgangur fullorðinna. Höskuldur Jónsson á Þyt, Mona G. Fjeld á Blæ, Helga Árnadóttir á Þokka, Magnús B. Magnússon á Nökkva^ og Elvar E. Einarsson á Glitni. r í ' 3. Stefán Friðgeirsson (Fengur) UMSE 4. Þór Jónsteinsson (Sindri) UMSE 5 Höskuldur Jónsson (Lykill) IBA Hindrunarstökk 1. Matthildur Hjálmarsdóttir (Eldibrand) USVH 2. Höskuldur Jónsson (Rauður) ÍBA 3. Pétur Grétarsson (Varmi) ÍBA 4. Agnar S, Stefánsson (Tvistur) UMSE 5. Mona G. Fjeld (Jarpskjón) UMSS 150 m skeið 1. HelgiÁmason(Húmor) HSÞ/UNÞ 2. Magnús B. Magnússon (Gneista) HiDS-A 3. Sigurbjöm Þorleifsson (Flosi) HiDS-A 4. Jóhann Albertsson (Rögni) Þytur 5. Þór Jónsteinsson (Sindri) UMSE Gæðingaskeið 1. Þórarinn Illugason (Fífill) HSÞ/UNÞ 2. ísólfur L, Þórisson (Svarti sva) Þytur 3. Þórarinn Amarsson (Mysingur) HiDS-B 4. Mona G. Fjeld (Gosi) HíDS-A 5. Magnús B. Magnússon (Gneisti) HíDS-A Fjórgangur fullorðinna 1. Höskuldur Jónsson (Þytur) ÍB A 2. Mona G, Fjeld (Blær) UMSS-A 3. Magnús B. Magnússon (Nökkvi) UMSS-A 4. Elvar E. Einarsson (Glitnir) UMSS-A 5. Helga Ámadóttir (Þokki) ÍBA Tölt fullorðinna 1. Höskuldur Jónsson (Þytur) ÍBA 2. Helga Ármannsdóttir (Þokki) ÍBA 3. Þórarinn Illugason (Kóngur) HSÞ/UNÞ 4. Elvar E. Einarsson (Glitnir) HiDS-A 5. Mona G. Fjeld (Blær) HiDS-A Tölt unglinga 1. Agnar S. Stefánsson (Toppur) UMSE 2. Þorsteinn Bjömsson (Drafnar) IBA 3. Sigurjón P. Einarsson (Þröstur) UMSS-A 4. Ásmundur Gylfason (Móey) IBA 5. Eydís Ó. Indriðadóttir (Trítill) USVH Fjórgangur unglinga 1. Agnar S. Stefánsson (Toppur) UMSE 2. Ásmundur Gylfason (Móey) ÍBA 3. Þorsteinn Bjömsson (Drafnar) ÍBA 4. Sigurjón P. Einarsson (Þröstur) UMSS-A 5. Eydís Ó. Indriðadóttir (Trítill) USVH Fimm efstu í hindrunarstökki; Matthildur Hjálmarsdóttir og Eldibrandur, Höskuldur Jónsson og Rauður, Pétur Grétarsson og Varmi, Agnar S. Stef- ánsson og Tvistur og Mona G. Fjeld og Jarpskjón. -besti tími dagsins!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.