Dagur - 23.08.1996, Page 10

Dagur - 23.08.1996, Page 10
10 - DAGUR - Föstudagur 23. ágúst 1996 DAGDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee " Föstudagur 23. ágúst (Vatnsberi A \ltiSEs (20. Jan.-18. feb.) J Críðarleg spenna í loftinu leibir til rifrildis, sem er nú ekki slæmt þar sem slíkt er sagt vera hressandi stöku sinnum og ab þab hreinsi til í samskiptum. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Samskipti þín vib abra hafa úrslita- áhrif á hvab þú getur gert úr degin- um, en þar sem einhver ruglingur er á ferbinni skaltu gæta þín vel. ) Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert í stubi til ab breyta til, sér- staklega í einkalífinu eba félagslífi Nýjar hugmyndir gjósa upp í kollin- um á þér. (W Naut (20. apríl-20. maí) Fólk bregst vel vib hugmyndum þínum. En gættu þess vel ab láta ekki neinn veiba upp úr þér hverjar áætlanir þínar eru, sem þú vilt ab séu leyndarmál. (H Tvíburar (21. maí-20. júni) ) Þú gætir freistast til ab eyba full- miklu svo þú skalt gæta þín í pen- ingamálum. í félagslífinu skaltu leita ab andlegum stubningi. Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Eitthvab gæti haft þau áhrif á þig ab þú hegbar þér öbruvísi en venjulega og einmitt sú breyting vekur kátínu hjá öbrum. (<mápl4Ón \ry»TV (23.júli-22. ágúst) ) Vafasöm mál gætu endab meb því ab verba þér í hag en þú þarft ab sýna þolinmæbi. Hlutirnir ganga hægar en þú óskaöir þér en nú er nauösynlegt ab vera bara róleg(ur). Meyja (23. ágúst-22. sept. 0 Þú lendir í tímahraki vegna góbsemi þinnar og vilja til ab gera öbrum greiöa. Þú þarft ab sýna meiri festu og hugsa svolítiö um sjálfa(n) þig líka. (Vlv°é ") \W W (23. sept.-22. olct.) J Cób ablögunarhæfni er kostur sem væri gott ab hafa núna til ab ná fram sínum áætlunum í dag. Núver- andi aöstæöur gætu krafist hugvits- semi og skjótra viöbragöa. Qé Sporðdreki) (23. okt.-21. nóv.) J Þú verbur líklega fyrir vonbrigbum meö hvernig fólk bregst vib tillög- um þínum, kannski ertu of kröfu- hörb/harbur. Taktu slúbur ekki al- varlega í dag. Bogmaður ^ X (22. nóv.-21. des.) J Q Nú reynir mikib á einbeitni þína og starfsorku í erfiöum og vanabundn- um verkefnum svo þú skalt taka oft- ar pásu til ab hlaba þig upp á nýtt. 6 Steingeit (22. des-19. jan.) ) Þú ert voöalega kraftlaus þessa dag- ana og tekur jafnvel erfibleika ann- arra of mikib inn á þig. Þér tekst ekki allt sem þú ætlaöir þér en betri tími er í vændum. t 0> Ch O ui Leynilundur... þar sem huglausir uppreisnarmenn ræ8a uppreisn... Við þurfum bara að ná völdum í Piranha klúbbnum af Samma. Sammi er einhver ómerkilegasti lygari og svikahundur ájarðrfki! _ Mon sn nemi! Je v<^us salut! Við getum náð til Samma í gegn- um heimska fisk- inn hans. Á léttu nótunum Ljób dagsins í bílnum Rábift Síminn hringdi heima hjá brábmyndarlegri menntaskólapíu: „Hæ, þetta er Bjössi. Viltu ekki vera meb mér í kvöld? Ég get fengiö bílinn lánaban hjá pabba." „já, en þú ert ekki meö bílpróf, Bjössi." „Hver var ab tala um ab keyra?" Afmælisbarn dagsins____ Góbur tími er ab ganga t garb í einkalífinu. En hann gæti líka reynst nokkuö krefjandi en þú munt njóta góbs af því seinna. Þetta veröur ár stöbugleikans í fjölskyldunni, en leibir gætu hins vegar skilist milli þín og einhverra vina þinna. En nýr félagsskapur mun koma sér vel fyrir þig og haldast nokkub lengi. Á Fróni Mælifellssandur Mælifellssandur er á Fjallabaksleiö syöri. Hann er í um þaö bil 600 m.y.s. og er nokkub vel greiöfær, nema sandbleytur geta veriö í kvíslunum sem um hann falla. Fjórir Skaftfellingar urbu úti á Mælifellssandi árib 1868 og fundust bein þeirra tíu árum síb- ar. Hossir þú heimskum gikki, hann gengur lagiö ó, og ótal asna stykki af honum muntu fó; góömennskan gildir ekki, geföu duglega ó kjaft: slíkt hefir, þaö ég þekki, þann allra bezta kraft. (Benedikt Jónsson Gröndal) Spakmælib Félagsskapur Hafbu félagsskap vib góba menn ef þér er annt um eigin viröingu því aö þaö er betra ab vera einn en í slæmum félagsskap. (c. Washington) Meiri kröfur Langt er liðib á knattspyrnu- sumariö og norðanlibin geta verið mis- stolt af árangr- inum. Leifturs- menn hafa stabið sig ágætlega og eru í baráttunni um Evrópusæti en inn á milli hefur libið fallib nibur í óskap- lega meðalmennsku. KA og Þór eru eins og jó-jó rétt fyrir ofan miðju í 2. deild og Völsungar berjast fyrir tilveru sinni í deild- inni. í kvennaboltanum er ÍBA í „frjálsu falli" og botnbaráttan framundan. Norblendingar eiga að gera meiri kröfur til sinna líöa. Þab er vonandi ab bæjar- yfirvöld á Akureyri taki vel í til- lögur um knattspyrnuhús á Þórssvæðinu svo menn geti í þab minnsta hætt að nota ab- stöbuleysib sem afsökun. • Sannar hetjur í Atlanta eru nú haldnir Ólympíuleikar öbru sinnl og ab þessu sinni eru þab fatlab- ir sem reyna meö ser. Ekki skal gert lítib úr þeim afrekum sem unnin voru á Ólympíuleikunum þar í borg í síbasta mánubi en undir- ritubum finnst þó öllu merki- legri metin sem nú falla og þeir íþróttamenn sem þar keppa eiga ekki síbur skilib hrós og at- hygli en þeir sem ábur kepptu. T.d. sá ég í samantekt RÚV frá leikunum þar sem keppt var í 100 m hlaupi í flokki þar sem keppendur hafa misst útlimi. Þar hljóp mabur 100 metrana á 11.36 sek. þrátt fyrir ab hann þyrfti ab nota tvo gervifætur. Einníg vantabi framan á bábar hendur mannsins en þab aftr- abi honum ekkert og þessi tími þætti eflaust ekki svo slæmur á íslenskum frjálsíþróttamóti. • Mísrétti I lokin skal get- ib lítillar frétt- ar sem undir- ritabur rakst á á „netinu". I Nicaragua eru forn refsilög enn í gildi gagnvart kon- um sem halda framhjá maka sínum. Þær sem þab gera eiga yfir höfbi sér tveggja ára fang- elsi, eba sömu refsingu og af- brýbissmamur eiginmabur fær ef hann myrbir eiginkonuna ótrúu. Þess má geta ab karl- menn mega hafa eins margar fryllur og þeir vilja svo lengi sem þeir „haldi hjákonunni ut- an fjölskylduheimilisins" eins og segir í lagabókum. Ef eiginmab- ur drepur eiginkonu sína og/eba elskhuga hennar eftir ab hann „stendur þau ab verki" á hann yfir höfbi sér tveggja til fimm ára fangelsi. Hann getur búist vib svipabri refsingu fyrir ab drepa mann sem hann kem- ur ab í rúminu meb dóttir sinni, ef hún er undir 21 árs. Umsjón: Sævar Hrei&arsson. 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.