Dagur - 23.08.1996, Síða 12
ID4 langstærsta
frumsýningarhelgi sögunnar
miEPEflDEÍICE OIV
Eini öruggi staðurinn er inni í
KVIKMYNDAHÚSI...
Vertu a RÉTTUM stað
15.700 manns voru það um helgina
ID4 VEPUR Á NETT.IS
http://www.nett.is/borgarbio/id4.html
Miðasala opnuö kl. 19:30 nema föstud. kl. 17:30
12 - DAGUR - Föstudagur 23. ágúst 1996
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- "Or 462 4222
DON’TBEA
MENACE
Frábær mynd þar sem gert er grín
að svertingjamyndum síðustu ára
eins og „Boys in th Hood“ og
„Menace II Society". Með þeim
kostulegu Wayans-bræðrum.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.15 Don’t be a Menace
APASPIL
Sunnudagur:
Kl. 15.00 Apaspil
Miðaverð 550,-
DEAD PRESIDENTS
Hughes bræðumirslógu í gegn með
MENACE II SOCIETY.
Dead Presidents er nýjasta mynd
þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki
af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára
Anthony Curtis frá Bronx til Vietnam.
Fjórum árum síðar snýr hann aftur en
er ekki sú hetja sem hann bjóst við.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 Dead Presidents
Strangl. b.i. 16
Reiðhjól
Ódýr - notuð
Barna- kr. 3.000
Unglinga- kr. 4.000
Gírahjól kr. 5.000
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4
Sími 462 1713
Til sölu Edesa L 850 þvottavél og
síml með Telia Fax 10 faxtæki.
Hafið samband I síma 464 4154.
Uppsett dönsk kolanet með Norð-
ursjávarfellingunni til sölu.
7,5“ mö.
Fjölgirni 65 m löng.
Kr. 6.500,- án vsk.
Sandfell hf.,
Akureyri,
sími 462 6120.
Opið virka daga frá 8-12 og 13-17.
Húsnæði í boði
2ja herb. kjallaraíbúð til leigu.
Laus strax.
Uppl. f síma 462 4503.___________
Til leigu lítil 3ja herb. íbúð í Eyja-
fjarðarsveit.
Reyklaus.
Upplýsingar gefnar eftir kl. 19 í
síma 463 1309.
Herbergi tll leigu í miðbænum með
aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. f síma 461 2812 milli kl. 9
og 18.___________________________
Stórt íbúðarhúsnæði í 13 km fjar-
lægð frá Akureyri er til leigu frá 1.
sept. nk.
Leigjendur þurfa að vera vanir um-
hirðu búfjár því leigan í vetur greið-
ist í hirðingu 110 kinda og nokkurra
hrossa.
Aðstaða og/eða hagaganga fyrir
nokkur hross er fyrir hendi.
Uppl. í sfma 462 1963.
Fataviðgerðir
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Burkni ehf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð
(J.M.J. húsið).
Jón M. Jónsson, klæðskeri,
sími 462 7630.
Notað innbú
Nú er rétti tíminn til að selja!
Okkur bráðvantar í umboössölu
t.d.:
Sófasett, hornsófa, leöursófasett,
sófaborð, hillusamstæður, sjón-
vörp, vídeó, steríógræjur, eldhús-
stóla og borö, skrifborö, skrifborðs-
stóla, bókahillur, fsskápa, þvotta-
vélar og margt fleira.
Notað innbú,
Hólabraut 11,
sími 462 3250.
Opið mánud.-föstud. frá 13-18 og
laugard. frá 10-12.
Húsnæði óskast Þjónusta
Stórt herbergi með góðu aðgengi
og eldunaraðstöðu óskast frá sept-
ember á Akureyri.
Reglusemi, öruggar greiöslur, reyk-
laus.
Uppl. í sfma 452 4678, Sigurður.
Vantar 3ja-4ra herb. íbúð strax.
Uppl. í sfma 463 1184, 463 1339
og 462 6131 á kvöldin.____________
Ung, reglusöm hjón, læknir og
hjúkrunarnemi, óska eftir 4-5 herb.
fbúð frá 1. sept.
Uppl. f sfma 452 4921.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
t Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed“ bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Sumarhús
Sumarhús fyrir næsta vor.
Höfum til sölu sumarhús, 42
fm.+20 fm. í risi.
Húsiö er fullfrágengiö að utan og
einangrað. Loft panelklætt og gólf
plötuklætt. Auövelt fyrir laghenta að
fullgera húsiö.
Falleg lóð með frábæru útsýni í
Stekkjarhvammi í Bárðardal getur
fylgt.
Trésmiðjan Mógil sf.
Svalbarðsströnd,
sími 462 1570.
Atvinna
Vantar vanan mann til starfa á
kúabú frá 1. sept.
Uppl. f sima 463 1277 eftir kl. 20.
Óskum að ráða starfskraft í sér-
verslun á Akureyri.
Æskilegt að viðkomandi hafi ein-
hverja tölvu- eöa tungumálakunn-
áttu.
Vinnutími frá 12 til 6.
Vinsamlegast leggið nafn og síma
inn á afgreiðslu Dags fyrir 30.
ágúst, merkt „SJÓN“.
VeiðiieyfS
Bændur
Kýr til sölu.
Uppl. í síma 464 3625.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 22. ágúst 1996 Kaup 159 Sala
Dollari 64,99000 67,60000
Sterlingspund 100,60400 104,76200
Kanadadollar .46,97600 49,44000
Dönsk kr. 11,30850 11,80130
Norsk kr. 10,07570 10,53770
Sænsk kr. 9,80370 10,21950
Finnskt mark 14,35350 15,01570
Franskur franki 12,75970 13,34490
Belg. franki 2,10870 2,22420
Svissneskur franki 54,03510 56,37590
Hollenskt gyllini 38,92620 40,69720
Þýskt mark 43,75550 45,55730
ítölsk Ifra 0,04264 0,04464
Austurr. sch. 6,19940 6,49200
Port. escudo 0,42450 0,44530
Spá. peseti 0,51430 0,54050
Japanskt yen 0,59510 0,62898
irskt pund 104,29400 109,06800
Til sölu silungsveiðileyfi í Vest-
mannsvatn og laxveiðileyfi í
Reykjadalsá/Eyvlndarlæk.
Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi,
sfmi 464 3592.
(Guðmundur sfmi 464 1519.)
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum ábyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Föstudagur: Flóamarkað-
1 ur í dag kl. 10-17. Gott úr-
val - frábært verð.
Sunnudagur: Almenn samkoma kl.
20. Turit og Knut Gamst, yfirforingjar
Hjálpræðishersins á íslandi og Færeyj-
um, syngja og tala.
Allir em hjartanlega velkomnir.____
KFUM & K, Sunnuhlíð.
''1 Mánudagur 26. ágúst.
' Lofgjörðar- og bænastund
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
HVÍTASUnnUKIFWJM wsvmsHúÐ
Föstud. 23. ágúst kl. 20.30. Bæna-
samkoma.
Laugard. 24. ágúst kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 25. ágúst kl. 20. Vakninga-
samkoma.
Samskot tekin lil starfsins.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.
Akureyrarprestakall.
Guösþjónusta verður í
Akureyrarkirkju sunnu-
daginn 25. ágúst.
Prestur séra Guðmundur
Guðmundsson héraðsprestur.
Guðsþjónusta verður á Hlíð kl. 16.
Prestur séra Guðmundur Guðmunds-
son._______________________________
Gierárkirkja.
Kvöldmessa verður í
kirkjunni nk. sunnudag
25. ágúst kl. 21.
Athugið breyttan tíma.
Sóknarprestur._____________________
Laufássprestakali.
1 Guðsþjónusta verður í
i Laufásskirkju nk. sunnudag
25. ágúst kl. 14.
I messunni verður sérstök stund fyrir
bömin.
Kirkjukaffi á prestssetrinu að lokinni
messu.
Sóknarprestur.
Kaþólska kirkjan,
inHpf Eyrarlandsvegi 26,
^ Akureyri.
Messa laugardag kl. 18 og sunnudag
kl. 11. _ ______________
Möðruvaliaprestakall.
Kvöldguðsþjónusta verður í Bægisár-
kirkju nk. sunnudag 25. ágúst kl. 21.
. Kór Bægisárkirkju syngur, organisti
Birgir Helgason.
Athugið, aðalsafnaðarfundur eftir
guðsþjónustuna.
Sóknarprestur.
Takið eftir
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást f Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöid Zontaklúbbs Ak-
ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup-
angi.