Dagur - 23.08.1996, Page 16
milli borganna. mgh
© VEÐRIÐ
Síðdegis í dag má búast við
kalda á Norðurlandi vestra,
skýjuðu að mestu eða
þokulofti og 7 til 11 stiga
hita. Á Norðausturlandi
verður norðaustan gola eða
kaldi framan af degi, en síð-
an þykknar upp með rign-
ingu, aðallega austan til.
Hiti verður 8 til 13 stig.
Rigning eða súld verður um
allt Norðurland á morgun.
(plast-ál-tré)
(Sólarfilma-myrkva-venjulegar)
Komdu og littu ó
0
Kaupangi • Síiri 462 3566
Kaup Samherja á Friöþjófi:
Talið rétt að selja úr því
að kaupandi fannst
Vióar bónar bílinn
Viðar Einarsson var að bóna bílinn sinn í gær þegar Ijósmyndari Dags átti
leið hjá. Veður var gott á Akureyri í gær, en það er líklega bara lognið á
undan storminum því Veðurstofan spáir að kólna muni í veðri og norðanátt
með rigningu mun ráða ríkjum um helgina, berjaunnendum til lítillar gleði.
óþh/Mynd: JHF
- segir Hrafnkell A. Jónsson, formaður Arvakurs
Hrafnkell A. Jónsson, for-
maður Verkalýðsfélagsins
Árvakurs á Eskiflrði, segir að al-
mennt beri fólk ekki ugg í brjósti
út af sölunni á útgerðar- og fisk-
vinnslufyrirtækinu Friðþjófí hf.
á Eskifírði til Samherja hf. á
Akureyri og óttist ekki að starf-
semin verði flutt frá Eskifírði.
Hrafnkell segir verðmætasta
hluta Friðþjófs hf. vera fasteignir á
Akureyri:
Haustferðir
Eskifirði og bát með nokkrum
þorskígildiskvóta og sfldarkvóta
auk þess sem báturinn hafi verið
að veiða rækju, tonn á móti tonni.
Hrafnkell segir þó alltaf ákveðinn
ótta búa í fólki við svona breyting-
ar, það viti hvað það hafi en ekki
hvað það hreppi. Friðþjófur hf.
hafi verið mjög stöndugt fyrirtæki
og reksturinn gengið mjög vel og
lítil áhætta tekin í rekstrinum.
„Það kom nokkuð á óvart að
fyrirtækið skyldi selt, það var á
fárra vitorði, og fáir vissu að eig-
endur horfðu til breytinga, en þeir
hafa starfað saman í þrjá áratugi. í
öllum þeim fjölskyldum sem fyr-
irtækið áttu er mjög hæfileikarfltt
fólk sem vissulega gæti tekið við
rekstrinum, en ekki er víst að af-
komendur fráfarandi eigenda eigi
skap saman. Því var talið rétt að
selja úr því að kaupandi fannst. Ég
hygg að flestir Eskifirðingar geti
unnt þeim Samherjamönnum vel
að skapa sér öryggi í uppsjávar-
fiskvinnslu með því að koma inn í
atvinnurekstur á staðnum,“ sagði
formaður Verkalýðsfélagsins Ár-
vakurs á Eskifirði. GG
að seljast upp
Nær uppselt er í breiðþotu
Atlanta með Samvinnuferð-
um-Landsýn til Dyflinnar frá
Akureyri 3.-6. október næstkom-
andi. Áð sögn starfsfólks seldust
nær öll sæti upp á þremur dög-
um og því er vel hugsanlegt að
farin verði önnur ferð í haust.
Hjá ferðaskrifstofunni Úrval-
Útsýn eru einnig öll sæti að fyll-
ast. Ferðin til Newcastle þann 10.
október er nær uppseld og því
hugsanlegt að farið verði í aðra
ferð þangað. Tvær ferðir verða
famar til Edinborgar, 17. október í
3 nætur og 20. október í fimm
nátta ferð. Að sögn er allt gisti-
rými yfirbókað í Edinborg og hef-
ur því verið brugðið á það ráð að
panta gistingu í Glasgow. Ferða-
skrifstofan sér um rútuferðir á
- þegar skemmtanalífið er annars vegar!
Verð pr. mannfrá kr:
ÞAR ERU STÆRSTU VERSLUNARMIÐSTOÐVAR BRETLANDS
- þegar gera á góð kaup.
Þessa borg verður maður að heimsækja.
Sagan, götulífið, verslanimar, veitingahúsin,
krámar og skemmtistaðimir.
Það er allt sem mælir með þessari
sérstöku borg.
Fyrsta flokks hótel, víðfræg söfn og
skoðunarferðir á spennandi staði.
Ógleymanleg ferð, ótrúlegt
verð, hvort heldur sem helgar-
oðn MÍL-iiforA Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting á County Thistle hótel í2ja m.
eOa VlKUjerO. herb.með morgunverði 2 fullorðnir, 4 nœtur. Brottför: 26. september.
Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274
Nánari upplýsingar hjá
sölumönnum.
OPIÐ
Á LAUGARDÖGUM
kl.: 10-14
Farþegar PLÚSferða fljúga
eingöngu með Flugleiðum.