Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 1
I \ í I \ \ Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 226. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÖBER 1994. VERÐ í LAUSASÖLU ÍP^ !0 ■O lO in KR. 140 M/VSK. Þorri kjósenda er and- vígur tillögum Davíðs Ákærðurfyrir grófa misnotk- un á unglings- piltum -sjábls.2 FormaöurHlífar: Vilsjá umtals- verða hækkun lægstu launa -sjábls.3 Lögreglumenn áminntirfyrir aðupplýsa bruggífrítíma -sjábls.5 Danmörk: Kosningarekki ógiltarvegna íslensku at- kvæðanna -sjábls.9 Prinsarnir horfðuáástar- leiki Díönu -sjábls.9 Japan: Einnöflugasti jarðskjálfti sögunnar -sjábls.8 Þegar rækjuskipiö Kofri IS var aö veiðum út af Vestfjörðum kom óvæntur gestur um borð, snæugla, sem sést mjög sjaldan hér við land. Hún lenti á stefni skipsins og var mjög þrekuð. Kokkurinn á Kofra, Pálmi Halldórsson, tók hana að sér, og sést hér með henni. í fyrstu gekk erfiðlega að fá ugluna til að nærast en eftir sólarhringsdvöl um borð hafði hún náð sér. Skipverjar komu með ugluna til Súðavíkur. Hún var þar til sýnis en síðan sleppt og hélt til fjalla í Álftafirði. SJS/ísafirði/DV-mynd Halldór Sveinbjörnsson 16 síðna aukablað um tölvur - sjá bls. 17-32 HEiTÆKKn Flokks- mönnum dóms- mála- ráðherra raðað í Hæstarétt -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.