Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Side 10
10
Merming
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
# ©
litfii
yrm
Nöfn yinningshafa
í spurningaleik
Skýjahallarinnar
og DV
Ásgcir D. Sæmundsson,
Stóru-Vatnsleysu, 190 Vogar
Frcyr Ólafsson, Hjallabrckku 29,
200 Kópavogur
Andrea Valsd., Hciðarhr. 55,240 Crindav.
Svcinbjörg A. Karlsd.,
Ásabraut 5, 245 Sandgerði
Hrólfur Árnason,
Dalatanga 5, 270 Mosfellsbær
Hclga Dögg Snorradóttir,
Norðurtúni 14, 225 Bcssastaðahrcppur
Friðrik Viðar Friðriksson,
Lágmóa 16, 260 Njarðvík
Óskar Jafctsson,
Hlíðarvegi 38, 200 Kópavogur
Guðmundur R. Jónsson,
Kjartansgötu 13,
310 Borgarncs
Kjartan Þór Gunnarsson,
Lcirutanga 41b, 270 Mosfdlsbær
Kolbrún Grctarsd.,
Jórufdli 2, 111 Rcykjavík
Andri Rúnar, Heiðarási 11,110 Rcykjavik
Gcir Ólafsson, Álfatúni 33,200 Kópavogur
Ellen Elmarsd., Irabakka 22, 109 Rvk
Þórir Björn Víkingsson,
Kambasdi 54, 109 Reykjavík
Aníka Eyrún, Hraunbæ 8, 110 Reykjavik
Kristján, Daltúni 6, 200 Kópavogur
Erla Dögg Gunnlaugsd.,
Mánagötu 3, 230 Keflavik
Maria Björg Þórhallsd.,
Stclkshólum 8, 111 Rvk
Arna Þrándard., Logafold 147, 112 Rvk
KarcnSifKristjánsd., Barónsst. 11,101 Rvk
BirgirCuðmundsson, Lóurima 17,800Self.
Óskar F. Hinriksson,
Engihjalla 17 4-f, 200 Kópavogur
Jón Víglundsson, Hraunbæ 162, 110 Rvk
Þórcy Þórisd., Laugavegi 76, 101 Rvk
Freyja Rós Óskarsdóttir,
Digrancsvcgi 46, 200 Kópavogur
Nansý R. Víglundsd.,
Hraunbæ 162, 110 Rvk
Valgerður Sif Jónsd., írabakka 30,109 Rvk
Þóra Björg Gíslad., Drápuhlíð45,105 Rvk
Anna Lilja Gislad., Drápuhlíð45,105 Rvk
Guðmundur B. Heimisson,
írabakka 16, 109 Rcykjavík
Árni Jakobsson, Greniteigi 47,230 Kcflavík
Elsa I. Egilsd., Bústaðavegi 51, 108 Rvk
Halldóra Brynjólfsd.,
Brckkulæk 4, 105 Rvk
Tómas Þór Þorstcinsson,
Furugrund 70, 200 Kópavogur
Bjarni Viðar Þorsteinsson,
Furugrund 70, 200 Kópavogur
Anton Rúnarsson, Frostafold 6, 112 Rvk
Ragnheiður Halldórsdóttir,
Smáratún 26, 230 Keflavík
Dagný Steinarsdóttir,
Álftálandi 9, 108 Reykjavík
Stcinar Rúnarsson,
Grundarvcgi 13, 260 Njarðvík
Elin Arna Arnarsdóttir,
Langagcrði 120, 108 Rcykjavik
Margrct og Guðmundur,
Fífuscli 12,109 Reykjavík
Ágústa Guðrún Ólafsdóttir,
Hringbraut 15, 220 Hafnarfjörður
Birna Rún Ólafsdóttir,
Scljabraut 40, 109 Rcykjavik
Halldór R. Bcrgvinsson,
Álfhólsvcgi 91, 200 Kópavogur
Vigdís B. Sveinsdóttir,
Lautarsmára 39, 200 Kópavogur
Hciður Erla Guðrúnardóttir,
Torfufelli 44, 111 Rcykjavík
Margrét Scheving, Frcyvangi 19,850 Hella
Guðmunda María, Reynihlið 7, 105 Rvk
Anný Rós Ævarsdóttir,
Engihjalla 11, 200 Kópavogur
Bjarki Þór Pálsson,
Vcsturfold 11, 112 Reykjavík
Sindri Ó. Sigurðsson,
Sólvallagötu 44, 230 Kcflavik
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir,
Vesturbcrgi 46,111 Reykjavík
Stcinunn Magnadóttir,
Ncðstaleiti 7,103 Reykjavík
Bcrglind Rós Magnúsdóttir,
Gauksrima 3, 800 Sclfoss
Katrin Ósk Guðlaugsdóttir,
Skipasundi 68, 104 Rcykjavik
Sunna Björg Skarphcðinsdóttir,
Ljósabergi 38, 220 Hafnarfjörður
Birgir Smári Ársælsson,
Mýrarási 11, 110 Reykjavík-
Hanna Guðný, Bollagörðum 45,
170 Scltjamarncs
Þórhallur Jón Jónsson,
Árvcgi 8, 800 Sdfoss
Inga Dóra Sigurðardóttir,
Ölduslóð 6, 220 Hafnarljörður
Erla Hclgadóttir,
Hraunbrún 5, 220 Hafnarfjörður
Ólafur Hclgi Ölafsson,
Kleppsvegi 6, 105 Rcykjavík
Þórunn og Fanney Hclgadætur,
Flétturima 23, 112 Reykjavík
Sigþrúður Sigurðardóttir,
Kothúsavegi 10, 250 Garður
Vala Gauksdóttir,
Suðurhúsum 8, 112 Reykjavík
Magnús Finnbogason,
Lcirubakka 32, 109 Rcykjavík
Eyrún Sara Helgadóttir,
Vallargötu 14, 245 Sandgerði
Klara Óðinsdóttir, Langagerði 13, 108
Reykjavík
Guðrún Ásta Gísladóttir,
Gauksrima 5, 800 Sclfoss
Bcrgrós Kristin Jóhannesdóttir,
Huldulandi 32, 108 Reykjavík
Jana Rós Rcynisdóttir,
Melahciði 17, 200 Kópavogur
Rósa Jóhannsdóttir,
Njarðvíkurbraut 15, 260 Njarðvík
Sunneva Kristjánsdóttir,
Sunnuflöt 9, 210 Garðabær
Helga Margrét,
Þcrnuncsi 3, 210 Garðabær
Inga Lára Hjaltadóttir,
Unnarbraut 26, 170 Scltjarnarnes
Lára Rut, Rcyrhaga 2, 800 Sclfoss
Grétar Þór, Rcyrhaga 2, 800 Sclfoss
Kristrún Anna Skarphéðinsson,
Sunnubraut 42, 230 Kcflavík
Guðný Sjöfn Ólafsdóttir, Laufskógum 3,
810 Hvcragerði
Valdimar Barðasoii,
Trönuhjalla 21, 200 Kópavogur
Garðar Gcirsson,
Eyrarholti 5, 220 Hafnarfjörður
Halldóra Halldórsdóttir, Miklubraut 80,
105 Reykjavik
Erlcndur Hjartarson,
Þinghólsbraut 45, 200 Kópavogur
Anna Björg Guðjónsdóttir,
Tcigagcrði 17, 108 Rcykjavik
Helen Rún Jóhannsdóttir,
Rcykási 41, 110 Reykjavik
Þórdis Grétarsdóttir,
Jórufclli 2, 111 Reykjavik
Birna Hilmarsdóttir, Efstahjalla 21,
200 Kópavogur
Hanna Rún Ingólfsdóttir,
Mariubakka 24, 109 Rcykjavik
Elva Baldursdóttir,
Reykási 25, 110 Rcykjavík
Perla Sif Geirsdóttir,
Eyrarholti 5, 220 Hafnarfjörður
Margrét Guðmundsdóttir,
Frostafold 34, 112 Reykjavík
Harpa Dis Úlfarsdóttir,
Skógarási 7, 110 Reykjavík
Dagný Rós Jcnsdóttir,
Frostafold 3, 112 Reykjavík
Erna Pétursdóttir,
Fagrabcrgi 16, 220 Hafnarfjörður
Gunnar Sigurðsson,
Hverfisgötu 125, 105 Reykjavík
Þórcy Sigurðardóttir,
Arnartanga 71, 270 Mosfellsbær
Sigurjón Daði Öskarsson,
Kambaseli 85, 109 Reykjavik
Snorri Kr. Þórðarson,
Kambascli 85, 109 Reykjavík
Daníel Kristinsson,
Skógarási 13, 110 Reykjavík
Vinningshafar fá miða fyrir 2 á bíómyndina
Skýjahöllina laugardaginn 8. okt. kl. 15.00 í Bíóborginni.
Munið að sýna
Krakkaklúbbsskírteini við innganginn.
„Það er auðvelt að
vera mátHaus guð...“
Þrjár liggja slóðir
um himin og jörð og haf.
Þær fjarlægjast, greinast, flétta hver aðra, skera
ein hggur jafnan á aðra þvera
ástin, lífið og dauðinn. ...
Þetta erindi er að finna í síðasta ljóði nýjustu Ijóða-
bókar Böðvars Guðmundssonar, Þijár óðarslóðir, en
í því koma saman aðalþemu þessarar ágætu bókar:
ástin, líflö og dauðinn, þrjár óðar slóðir sem allir feta
hver á sinn hátt. Dauðinn gengur í slóð lífsins, lífið í
slóð dauðans og í miðjum þessum háskaleik kúrir ást-
in, heit og heillandi og gefur lífinu gildi. Böðvar fléttar
þessum þemum saman hstilega vel, segir í ljóðum
nokkrar sögur sem við fyrstu sýn virðast gjörólíkar
en miða þó allar að því að sýna hið sama: hve stutt er
á milli lífs og dauða og kannski ekki úr vegi að njóta
þess fyrrnefnda meðan það varir? Hann segir sögu af
ketti sem hleypur fyrir bíl á hraðbraut og öllum er
sama nema konu á rauðum bíl sem nemur staðar og
maöur sem „finnur heita samúð hennar eins og blóð-
tappasting í brjóstið" hleypur út á hraðbrautina til
bjargar. En þá er það orðið of seint. Þessi sami maður
kemur víðar við sögu og þar er dauðinn hættulega
nærri:
Sjúkrabíll ekur til sjúkrahúss
þaö er rauð morgunbirta
yfir næturfrostköldu engi
og verður gulhnbjört
í koldíoxíðmóðu hraðbrautarinnar
ég vona að ég komi aftur lifandi heim
hugsar smeykur kyrrsetumaður á sextugsaldri
með freon og díoxín á samviskunni
og kolisterol í blóðinu ...
Hún er óneitanlega kaldhæðin sýn skáldsins á þá
ógn sem vofir yfir lífi mannsins en þessi stuttaralega
afgreiðsla færir lesandann nær kvíða og vanmætti
mannsins sem notar grínið sem vörn þegar hættan
steðjar að. Og þegar hættan er yfirstaðin og maðurinn
gerir sér grein fyrir að hann muni að öllum líkindum
lifa af fíflast hann eins og hann lifandi getur og segir
lesandanum drepfyndna sögu af hárlausum karh sem
heimtar fíntennta greiðu af önugri dóttur sinni sem
neitar honum gahhörð um þetta lítilræði. í þessu ljóði
Bókmenntir
Sigríður Albertsdóttir
leikur lífið á hvern sinn fmgur og hinn napri tónn ligg-
ur í dvala. En kaldhæðnin er ahtaf innan seilingar í
ljóðum sem sýna að allt er þetta tilviljunum háð, lífið,
dauðinn og ástin og hinn „algóði skapari himins og
jarðar" víðs fjarri, í það minnsta vita heymarlaus og
elliær gamhngi...
sem man ekki neitt,
getur ekki neitt
og heldur að það sé alltaf verið að stela frá sér
fjúkandi reiður
í einsemd og máttvana elh
og er ekki einusinni til...
Sumsé: lítið hægt að stóla á guð í brjáluðum heimi,
þennan guð sem lætur „slysin gerast“ og fann upp
„rasismann fasismann nazismann" og öll stríðin. Enda
kemst skáldið að þeirri niðurstöðu í áhrifamiklu ljóði
um tilgangsleysi stríða að það sé auðvelt að vera mátt-
laus guð en ekki auðvelt að vera góð manneskja!
Hann er harður, óvæginn og gagnrýninn en um leið
leitandi tónninn í ljóðum Böðvars þar sem margs er
spurt en fátt um svör. Undir kaldhæðnu yfirbragði býr
sterk samkennd og samúð með þeim sem þjást skfn í
gegnum textann, einnig þar sem gáskinn rís sem hæst.
Gamni og alvöru er blandað saman þannig að úr verð-
ur vönduð og áleitin ljóðabók og ekki spillir kápumynd
og teikningar Guðjóns Ketilssonar heildarmyndinni:
eru skemmtilega kaótískar og ríma fullkomlega við
innihald bókarinnar.
Þrjár óðarslóóir
Böðvar Guðmundsson
Mál og menníng 1994
Siðblindur
spellvirki
Logreglu-
maður með
faida fortíð
Annar
snillingur í
vítisvélum
Hinn
snillingur í
að gera
þær óvirkar
ilvor hemr hetnr?
Samnefnd kvikmynd synd samtímis
í Háskólabíói og Sambíóunum
A næsta sölustað
- eða í áskrift í síma 632 700