Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
13
Áskriftarsíminn er 63 27 00 • Grænt númer er 99-6270
Ferða-
áskriftargetraun DV
1. júní - 30. nóvember
cetbit í hverri Vikll!
^ ^ Þú átt
tsekíf^*1
möguleika
læsilegum
ferðavinningi!
Allir skuldlausir áskrifendur DV, gamlir og nýir, eru sjálfkrafa þátttakendur í leiknum. DV hringir
vikulega íeinn stálheppinn áskrifanda og hver veit nema það verði einmitt þú! Þá getur þú sem
vinningshafi valið úr eftirfarandi nfu ferðamöguleikum um land tækifæranna - ísland.
Allir vinningarnir eru fyrir tvo og eru að verðmæti kr. 60.000.
FERÐAMOGULEIKI 1
Á hestum um Hekluslóðir!
Fjögurra daga ferð á vegum
íshesta með léttum útreiðar-
túrum og fyrsta flokks gistingu
á Leirubakka í Landsveit.
FERÐAMÖGULEIKI 4
Perlur Skaftafellssýsluí
Þriggja daga náttúruævintýri með
vélsleðum, bátum og heyvögn-
um á vegum Samvinnuferða-
Landsýnar.
FERÐAMÖGULEIKI 7
Vika á Edduhótelum
• hvar sem þér hentar!
Þægindi, fjölbreytni og íslensk
gestrisni. Með 18 Edduhótel allt
í kringum landið er kjörið að búa
til skemmtilega ferðablöndu með
gistingu á Edduhótelum.
FERÐAMÖGULEIKI 2
Þriggja daga borgarveisia!
Flug með Flugleiðum til borgar-
innar, bílaleigubíll á vegum bíla-
leigu Arnarflugs og eðalgisting
með fullu fæði á Hótel Borg.
FERÐAMÖGULEIKI 5
Snæfellsnesið!
Fjórir dagar á vegum Úrvals-Útsýnar
með gistingu á Hótel Eldborg við
náttúruskoðun, vatnaveiði, jökla-
ferðir og góðan mat.
FERÐAMÖGULEIKI 8
Akureyri og norðrið fagra!
Flug með Flugleiðum til Akureyrar,
bílaleigubíll á vegum Bílaleigu Akur-
eyrar og gisting á Hótel KEA tryggir
þér þrjá ógleymanlega daga.
FERÐAMÖGULEIKI 3
Jöklaferðir, bátsferðir,
hestaferðir og veiðiferðir!
Ferðaþjóhusta bænda í 4 nætur
á annaðhvort Suðausturlandi
eða Norðurlandi og spennandi
ferðir alla daga.
FERÐAMÖGULEIKI 6
Vikudvöl á Hótel Örk!
Heilbrigt líf og afslöppun, sund,
tennis, gufubað og golf á Hótel
Örk í Hveragerði.
FERÐAMÖGULEIKI 9
Ægifegurð öræfanna,™
Mývatn og nágrenni!
Hálendi íslands og hrikaleg nátt-
úra í þriggja daga ferð með ferða-
skrifstofu Guðmundar Jónassonar.
ÞAÐ ER MEIRA!
30. nóvember kemur rúsínan í
pylsuendanum í þessari glæsi-
legu áskriftargetraun - óskablanda
af ævintýraferð um ísland fyrir tvo,
að verðmæti kr. 150.000! Vinn-
ingshafinn raðar einfaldlega saman
því sem honum hentar úr vinnings-
ferðunum og getur þannig t.d. sam-
einað jöklaferðir, siglingar, golf,
veiði, afslöppun og gönguferðir.