Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 16
I 16 MIÐVIKUDAGUR 5„ OKTÓBER 1994 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 33 Iþróttir Iþróttir liði Englands Tony Adaras, varnarjaxlinn frá Arsenal, verður fyrirliði enska landsliösins í knattspyrnu fyrsta skipti þegar það raætir Rúmenum í vináttulandsleik á Wembley í næstu viku. Adams tekur við embættinu af David Platt sem er meiddur. Terry Venables valdi landsliös- hóp sinn í gær og í honum eru eftirtaldir Jeikmenn; David Sea- man (Arsenal), Tim Flowers (Blackburn), Rob Jones (Liver pool), Tony Adams (Arsenal), Gary Pallister (Manchester United), Neil Ruddock (Liverpo- ol), Graeme Le Saux (Blackburn), Stuart Pearce (Nottingham For- est), Paul Ince (Manchester United), llarren Anderton (Tott- enham), Robert Lee (Newcastle), Peter Beardsley (Newcastle), Matthew Le Tissier (Southamp- ton), Les Ferdinand (QPR), Ian Wright (Arsenal), Alan Shearer (Blackburn), Teddy Sheringham (Tottenham), John Barnes (Ljv- erpool) og Dennis Wise (Chelsea). Cole kannast ekki við meiðsli Andy Cole, markaskorarinn öflugi frá Newcastle, var ekki valinn í hópinn. Terry Venables sagöi aö þaö væri vegna þess aö hann heföi fengiö tilkynningu frá Newcastle um aö Cole væri meiddur. Cole mótmælti þessu í gær, sagði aö ekkert væri aö sér, og einhverjar aðrar ástæður lægju að baki þess að hann væri ekki valinn. æfirmeðStoke Lárus Orri Sigurðsson, sem leikur meö Skagamönnum í knattspymunní næsta sumar, fer til enska 1. deildar liðsins Stoke City eftir 2l-árs landsleikinn í Tyrklandi í næstu viku og æfir meðÞorvaldi Öriygssyni ogfélög- um 1 eina tíu daga. Jóna og Vaigeir meistarar i keilu Jóna Gunnarsdóttir og Valgeir Guðbjartsson urðu Reykjavíkur- meistarar einstaklinga í keiiu i kvenna- og karlaflokki en Reykjavíkurmótinu lauk á laug- ardaginn. Sigfriður Sigurðardóttir og Björg Guðgeir Sigurösson sigr- uöu í parakeppni og þeir Skjöldur Vatnar Ámasmi og Halldór Ragn- ar Halldórsson í tvímennings- keppni. Emil Hilmarsson sigraði í einstaklingskeppni með forgjöf. { líðakeppni uröu Skytturnar meistarar í kvennaflokki og PLS í karlaflokki. Sólveig Guðmundsdóttir var með hæsta leik kvenna, 237 stig, en Björn Birgisson hæsta leik karla, 280 stig. Eh'n Óskarsdóttir var með liæstu seríu kvenna, 626 stig, og Halldór R. Halldórsson með hæstu seríu karla, 700 stig. Baresi endan- Franco Bamsi, fyrirliði ítala i knattspyrnunni, hefúr ákveöiö að hætta með landsliðinu. Hann sagði það sama eftir úrslitaleik HM í sumar, en skiptí um skoðun oglék með Itölum gegn Slóvenum í Evrópukeppninni í síðasta mán- uði. ítalir búa sig undir EM*leik gegn Eisflendingum um helgina og Baresi var ekki valinn vegna meiðsla og Arrigo Sacchi lands- liðsþjálfari tilkynnti um þessa ákvörðun hans i gær. Baresi er 34 ára gamall og á 81 landsleik að baki. Kvennalandsliðið 1 átta liða úrslitum EM: „Maður á alltaf möguleika" Einn mildlvægasti knattspymuleik- ur ársins fer fram á Laugardalsvelli á laugardaginn kl. 16 þegar íslenska kvennalandsliðið mætir því enska í 8-liða úrslitum EM. „Þessi leikur hefur gífurlega þýð- ingu fyrir okkur og ég tel að þetta verði mikilvægasti leikur sem leik- inn hefur verið í kvennaknattspyrnu á íslandi. Hann vekur athygli og fær fólk til þess að spá meira í kvenna- boltann,“ sagði Ragna Lóa Stefáns- dóttir, leikmaður íslenska kvenna- landsliðsins, við DV. Ragna Lóa lék báða leikina gegn Englendingum 1992 þegar liðin mættust í riðla- keppni Evrópukeppninnar. íslenska hðið tapaði leiknum ytra, 4-0, og hér heima 2-1 og skoraði Ragna mark íslands. „Ég er í allt öðru hlutverki í dag heldur en ég var þá, en hver veit nema ég laumi einu.“ Fólk verður að mæta „Á leiknum í Kópavogi fyrir tveimur árum voru tæplega 1000 áhorfendur og það skipti mjög miklu máli að finna hvatninguna sem var á þeim leik. Ég vil hvetja alla til þess að mæta því það er engin spurning að þessi leikur er mikilvægasti leikur íslenska knattspymusumarins. Okk- ur hefur farið mikið fram síðan 1992 og ég held að við eigum alveg að geta unnið þetta enska lið,“ sagði Ragna. Sterkasta kvennalið íslands „Liðið sem er að spila i dag er sterk- asta kvennalið sem ísland hefur teflt fram. Það er sambland ungra teknískra leikmanna og við þessar eldri höfum reynsluna. Svo emm við með frábæran þjálfara sem nær því besta út úr hverjum leikmanni og ég vil koma skilaboðum á framfæri til Handknattleikur kvenna: Fram lagði meistarana Helga Sigmundsdóttir skrifar: Fram tók á móti íslands- og bikar- meisturm Víkings í 1. deild kvenna í liandknattleik í Framhúsinu. Fram fór með sigur af hólmi, 23-19. „Ég var mjög ánægð með leildnn í heild sinni. Við náöum upp fanta- góðri vöm í fyrri hálfleik en misstum hana niður í lok seinni hálfleiks og hleyptum þeim þar með inn í leikinn, en þrátt fyrir það vorum við alltaf 3 til 4 mörkum yfir,“ sagði Guðríöur Guðjónsdóttir, þjálfari og leikmaöur Framliðsins, við DV. Leikurinn var jafn fyrstu 5 mínút- ur 2-2, en síðan náðu Framarar að breikka bilið með góöum leik bæði í vöm og sókn og komust í 10-3. Stað- an í leikhléi var 11-8 fyrir Fram og hðið hélt sínu forskoti allt til leiks- loka. Liöshehdin hjá Fram stóð sig með prýði. Kolbrún Jóhannsdóttir, markvörður Fram, stóð fyllilega fyr- ir sínu og varði 15 skot. Einnig áttu Guðríöur Guðjónsdóttir og Þórunn Garðarsdóttir góðan leik. Hjá Víkingi var það Heiða Erlingsdóttir sem stóð Þórsigraði Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þór sigraði Fylki, 24-16, í 2. deild karla í handknattleik í íþróttahöh- inni á Akureyri í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 12-7, Þórsurum í vil. Sævar Ámason og Samúel Ámason skomðu 5 mörk hvor fyrir Þór en hjá Fylki skoraði Gylfi Birgisson 4 og þeir Eyþór Einarsson og Magnús Baldursson 3 hvor. Stórsigur KR-stúlkna Einn leikur var í 1. deild kvenna í körfuknattleik. KR vann stórsigur á Njarðvík, 81—42, eftir að staðan í hálf- leik hafði verið 43-19. upp úr. Hjördís Guðmundsdóttir varði 7 skot. Mörk Fram: Guðríður 7/1, Þórunn 4, Hanna Katrín 3, Berghnd 3, Zelka 2, Steinunn 2, Díana 1, Hafdís 1. Mörk Víkings: Heiða 7/3, Halla María 4/3, Vala 2, Svava S 2, Þórunn 1, Helga 1, Hanna 1, Heiðrún 1, Matt- hildur 1. Fara ekki til Azerbajdzhan Framstúlkumar fara ekki til Azer- bajdzhan á morgun þar sem fyrir- hugaðir vom Evrópleikir gegn Hailta Baku um helgina. Ástæðan er sú að mikil ókyrrð ríkir í landinu og hafa verið sett á neyðarlög í landinu. „Evrópusambandið í handknatt- leik tók ekki þá áhættu að senda okkur þangað. Fyrirhugað er að Baku komi hingað og leiki báða leiki sína þann 14. og 15. okt., ef ekki kom- umst við í aðra umferð. Ég hef ekki hina minnstu hugmynd um hvort þær komi,“ sagði Sigurður Tómas- son, umsjónarmaður kvennahös Fram. I kvöld Nissan-deildin í handbolta: KA-HK..................20.00 Selfoss - Valur........20.00 KR-Stjarnan............20.00 ÍH - Víkingur.../.......20.00 FH-Afturelding..........20.00 1. deild kvenna í handbolta: Ármann-ÍBV.............18.15 Haukar-FH..............18.15 Valur-Fylkir...........20.00 KR-Stjarnan............21.30 EM U18 í knattspyrnu: ísland - Frakkland.....16.00 (Leikið í Mosfehsbæ) þeirra sem eru að reyna að ná honum frá okkur. Látið hann vera!“ Sami leikmannahópur Logi Ólafsson landshösþjálfari valdi sama hö og sigraði Hohendinga og Grikki. Liðið er þannig: Sigríður F. Pálsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Ásthildur Helgadóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Gerður Guðmundsdóttir aUar frá KR. Sigfríður Sophusdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, Margrét R. Ólafs- dóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Sig- rún S. Óttarsdóttir, Olga Færseth, Helga Ósk Hannesdóttir og Katrín Jónsdóttir frá Breiðabliki. Guðrún Sæmundsdóttir og Kristín Amþórs- dóttir frá Val og Auður Skúladóttir og Ragna Lóa Stefánsdóttir frá Stjömunni. Mörk og varin skot: á toppnum Fj'rir 5. umferö Nissan-deildar- innar í handknattleík, sem verö- ur leikin í kvöld, að þvi undan- skUdu aö leik ÍR og Hauka hefur veriö frestað, eru KA-mennirnir Patrekur Jóhannesson og Valdi- mar Grímsson markahæstir. Bergsveínn Bergsveinsson úr Aftureldingu hefur varið flest skot en Baldur Baldursson, vara- markvörður HK, hefur varið flest vítaköst. Markahæstir Patrekui-Jóhannesson, KA ....35/5 Valdimar Grimsson, KA.........34/12 Gústaf Bjamason, Haukum...34/14 DmitriFillpov, Stjörnunni.29/1 Gunnleifur Gunnleifsson, HK28/9 Markahæstir án vítakasta Patrekur Jóha Drnitri Filípov ValdimarGrin nnesson, KA 30 Stjörnunni 28 ísson, KA 22 Juiíus Gunnar Páll Ólafsson, Va sson. Val 22 laukum 22 rinskot Bergsveinn Bergsveinsson, Aft71/2 Guðmundur Hrafnkelss., Val...58/2 Sigmar Þ. Óskarsson, KA....56/1 Magnús Ámason, FH..........47/3 Gísli Fc4ix Bjarnason, KR..46/3 Hlynur Jóhannesson, HK.....46/1 Varin vítakðst BaldurBaldursson, HK..........6 HaUgríraur Jónasson. Selfossi..... ,5 Magnús Ámason, FH.............3 Gísli Felix Bjamason, KR......3 Reynir Reynisson, Víkingi.....3 Bergsveinn. Patrekur. Sigursteinn og Rúnar koma heim 1 dag frá Svíþjóð: Eru með drög að samningi - við Örgryte sem vann sér sæti í úrvalsdeildinni í gær Eyjólfur Haröaison, DV, Svíþjóð: Islensku landshðsmennirnir í knattspyrnu, Sigursteinn Gísla- son og Rúnar Kristinsson, koma til íslands í dag frá Svíþjóð og samkvæmt heimildum DV eru þeir með drög að samningi við sænska félagið Örgryte í fartesk- inu. Þeir félagar hafa verið undir smásjá forráðamanna félagsins sem bauð þeim að koma út á mánudaginn og tilboðið sem þeir hafa upp á vasann munu þeir skoða nánar í samvinnu við félög sín, ÍA og KR. Rúnar og Sigursteinn urðu vitni aö því þegar Örgryte tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni að ári með 2-0 sigri á Jonsered í gær- kvöldi. Liðið er með sjö stiga for- skot þegar tveimur umferðum er ólokið og í samtali viö íjölmiðla hafa forráöamenn Örgryte sett stefnuna á að vinna sænska meistaratitihnn á næstu þremur árum fái þeir réttu mennina í lið- ið. „Mér hst bara nokkuð vel á þetta hð og aha umgjörð þess en þessi fótbolti sem við sáum í gær er ekkert betri en 1. deildin heima,“ sagði Sigursteinn Gísla- son við DV í gær. Hann og Rúnar sögðu í samtali við DV að það myndi skýrast á næstunni hvort af því yrði að þeir gengju til liðs við sænska hðið. Islenska kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Englendingum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Ragna Lóa Stefánsdóttir aðstoð- ar hér Auði Skúladóttur við teygjurnar og Logi Ólafsson landsliðsþjálfari fylgist meö. DV-mynd BG Kani kemur til KRámorgun Leeds United úr leik í deildarbikarnum Leeds United var í gær slegið út úr Cr. Palace-Lincoln 3-0 (3-1) ensku deildarbikarkeppninni í knatt- Hereford-Nott. Forest 0-0 (1-2) spymu af 3. deildar liðinu Manstield. Mansfield-Leeds 0-0 (1-0) Urslitln í gær urðu þannig, samanlögð Oldham-Oxford 1-0 (2-1) úrslit í sviga: Sunderland-Millwall 1-1 (2-3) Birmingham-Blackbum 1-1 (1-3) Swansea-Norwich 1-0 (1-3) Boumemotuh-Chelsea 0-1 (0-2) Bradford-Sheff. Wednesday 1-1 (2-3) Tottenham-Watford 2-3 (8-6) Bandarískur körfuknattleiksmaður, Donovan Cassanev, leikur væntan- lega með KR í vetur en hann kemur tii landsins á morgun og aht útht er fyrir að hann spih með KR gegn ÍR í úrvalsdeildinni annað kvöld. Cassanev kemur frá Nýja-Sjálandi þar sem hann hefur leikiö að undanf- ömu. Hann er um 2 metrar á hæð og þykir mjög öflugur leikmaður. Litlu munaði að hann gengi til hðs viö ÍR-inga í fyrravetur, fyrir úrshta- keppni 1. deildarinnar, en þeir voru þá búnir að skoða hann á myndbandi og leist mjög vel á hann. „Hann á aö vera mjög sterkur frá- kastari og okkur vantar líkamlega sterkan leikmann inn í miðjuna. Eg talaöi við hann í dag og hann er tilbú- inn að koma á fimmtudaginn. Ég ætla samt ekki að fullyrða að hann komi miðað viö fyrri reynslu af þess- um mönnum. Við vorum komnir með hörkugóðan mann fyrir tveimur mánuðum síðan en þegar hann átti að fara í flugvéhna hringdi hann og sagðist ekki koma. Við erum búnir að ganga frá öllum pappírum þannig að hann verður löglegur gegn ÍR á fimmtudaginn," sagöi Axel Nikulás- son, þjálfari KR, viö DV í gær. Attunda besta kastársins Vésteinn Hafsteins- son náði 8. besta ár- angri í heiminum í þessu ári í kringlu- kasti á laugardaginn þegar hann þeytti kringlunni 64,92 metra á móti í Helsingborg í Svíþjóð. Vé- steinn sigraöi á mótinu, og hann lék sama leik á öðru móti á sama stað á mánudaginn, en þá kastaöi hann 64,48 metra. Árangurinn á mótinu á laugar- daginn var mjög góöur því Nick Sweeney frá írlandi varð annar með 64,16 metra og Svein Inge Valvik frá Noregi þriðji meö 63,02. Þau köst eru ofan við 20 bestu í heiminum í ár. vetningum í 1. deild - HSÞ fellur úr 2. sætinu þegar Geirmundur er strikaður út Lið Austur-Húnvetninga, USAH, er komið í 1. deild bikarkeppninnar í frjálsum íþróttum í stað hðs Suður- Þingeyinga, HSÞ. Þetta er afleiðingin af lyfjamálinu sem upp kom á dögun- um þegar í ljós kom að Geirmundur Vilhjálmsson, kúluvarpari frá Grundarfirði, hafði neytt ólöglegra steralyfja fyrir bikarkeppnina, en hann keppti með HSH í 2. deild. Geirmundur varð í ööru sæti í kúluvarpinu í 2. deild, á eftir Unnari Vilhjálmssyni úr HSÞ, en í þriðja sæti varð Friðgeir Hallgrímsson úr USAH. Árangur Geirmundar er strikaður út og það þýðir að keppendumir fyrir neðan hann færast upp um eitt sæti og þeirra hð fá einu stigi meira. HSÞ varð í öðru sæti 2. deildar, stigi á undan USAH, og var samkvæmt því búið að vinna sér sæti í 1. deild. Eftir brott- hvarf Geirmundar eru HSÞ og USAH orð- in jöfn að stigum, og þá gildir sú regla að það félag sem hefur unnið fleiri greinai- hefur vinninginn. Þar með er USAH kom- ið í 2. sæti deildarinnar og búið aö vinna sér sæti í 1. deild en HSÞ situr eftir með sárt ennið í 2. deild. „Komdu nú austur á Hornafjörð“ Old boys knattspyrnumenn í öllum þyngdarflokkum. Innanhúss- mót 21 .-22. október nk. Eldri og yngri flokkar. Iþróttafélög, starfs- mannafélög og aðrir trimmarar. Eigið góða helgi á Höfn. Upplýsingar gefa Albert, s. 97-81004, eða Jón Gunnar, s. 97-81266. Hótel Höfn leysir gistivandann. S. 97-81240. Knattspyrnudeild Sindra munura KAogSelfossi Eftir íjórar umferðir í Nissan- deildinni í handknattleik hefur gengi Selfyssinga komið hvað mest á óvart. Þeir tefla fram nánast nýju hði sem ekki var tahð líklegt til stórræðanna en samt er Selfoss með 7 stig og í öðru sæti eftir leiki gegn íjórum hð- um sem öhum var spáð baráttu í efri hluta deildarinnar. Á meðan hefur Uði KA ekki tekist að ná í nema eitt stig, einnig í leikjum gegn sterkum mótherjum, en margir reiknuðu meö Akureyrarliöinu ofar- lega í vetur. Þegar þessi tvö hð, Selfoss og KA, eru borin saman kemur ýmislegt for- vitnhegt í ljós. Eins og sést á með- fylgjandi gröfum bera tveir leik- menn, Patrekur Jóhannesson og Valdimar Grímsson, hitann og þung- ann af markaskorun KA. Á meðan hafa þrettán leikmenn dreift með sér mörkum Selfyssinga og þeirra markahæsti maður, Einar Gunnar Sigurðsson, hefur aöeins gert ríflega fimmtung þeirra. 99 Keflvíkingar eiga kost á þ\d aö íaka þátt í nýrri Evrópukeppni félagsliöa í knattspyrnu næ-sta sumar, UEFA- Intertoto-bikarkeppninni. Þar er um riðlakeppni áð ræða, tvo heimaleiki og tvo útileiki, á bihnu 24. júni til 23, júh. Keppnin er tyrir þau hö sem standa næst því að komast í hin Evrópumótin um haustið og þau fjögur liö sem lengst komast vinna sér sæti í forkeppni UEFA-hikarsins. Ljóst er að Keflvíkingar tapa ekki á þátttökunni því greiddir eru bónusar fyrir árangur í riðlakeppninni. Þó þeir yrðu í fimmta og neðsta sæti í sínum riðh fengju þeir að minnsta kosti eina mihjón króna í sinn hlut, og síðan meira eftir því sem þeir yrðu ofai- í riðlinum. Sigurliðið í hveijum riðli fær að minnsta kosti tvær milljónir króna í bónus, en eitt til tvö lið úr riðli kom- ast í úrshtakeppni. UEFA-Intertoto-bikarinn tekur við aí’ Toto-bikarkeppninni sem íram hef- ur faríð á sumrin um árabil í tengslum við getraunafyrirtæki. „Okkur líst bara mjög vel á þessa keppni og ætlum aö vera með. Þó svo aö þetta sé ekkert íjárhagsdæmi á viö þessa raunverulega Evrópukeppni er þetta spennandi og væntanlega skeinmtileg reynsla. Þarna fáum viö íjóra Evrópuieiki og við gætum dottið í lukkupottinn með því aðdragastgegn félögum frá sjónvarpsþjóðum eins og Þýskalandi og Spáni,“ sagöi Jóhannes Ehertsson, formaður knattspymu- deildar ÍBK, við DV í gær. „Við erum tryggðir fyrir því að þetta verði aldrei íjárhagslegur baggi á fé- laginu og það verður gaman að ríða á vaöið fyrst íslenskra höa aö taka þátt í þessarikeppni. Leikmenn okkar ættu þvi að hlakka til næsta keppnistíma- bils,“ sagði Jóhannes. Þróttur - Körfubolti Æfingar eru hafnar í Voga- og Langholts- skóla í öllum flokkum (7-15 ára). Tímatöfl- ur hanga uppi í skólum hverfisins. Nánari upplýsingar í síma 812817 hjá Þrótti. Stjórnin íslandsmótið í handknattleik /ff - Víkingur í kvöld kl. 20.00 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Seldar verða bökur frá Jóni Bakan fyrir leik og í hálfleik. Áfram ÍH!!! fþróttaíelagiö Ösp gengst fyrir íþróttakynningu í húsi ÍFR að Hátúni 14 á laugardaginn kemur frá klukkan 13 iil 17. TáningarUnited Enska knattspymuliöið Manc- hester United teflir á ný fram fimm táningum þegar liðið mætir Port Vale í deildabikarkeppninni í kvöld, en fimm fastamenn eru fjarverandi vegna meiðsla og landsleikja. : Svokann aö fara aðManchester United verði sektaö fyrir að hvíla of raarga fastamenn í fyrri leikn- um við Port Vale, á útivelii, sem United vann 2-1, Alex Ferguson, framkvæmdastjóri United, segir aö Aston Villa og Arsenal hafi gert slíkt hiö sama án þess að rætt hafi verið um refsingar. Úzbekaröflugir Fymim sovétlýðveldið Úzhe- kistan virðíst ætla að verða stór- veldi i knattspyrnunni í Asíu. Á Asíuleikunum sem nú standa yfir í Japan hafa Úzbekar malað HM-lið Sádi-Araba, 4-1, og Malas- íu, 5 0. Nokkur sæti eru laus í firma- keppni Breiðabliks í knattspymu sera stendur yfir á sandgrasvell- inura í Kópavogi og er tekið við tihíynningum í síma 641990. Krislinnbestur Kristinn Guðbrandsson var valinn hesti leikraaður 1, deildar líðs Keflvíkinga i knattspymu og Sverrir Þór Sverrisson sá efnileg- asti. Alvörumenn Alvöru menn, stuðnings- mannaklúbbur Vals í handknatt- leik, ætlar að hittast í Valsheimil- inu klukkan 17.30 í dag og fara saman í rútu austur á Selfoss og fylgjast meö sínum mönnum sem mæta Selfyssingum L kvöld í Nissandeildinni. Rútan mun leggja af staö klukkan 18. Stóll Waikers heitur GisliÞór Guðmundsson, DV, Englandi: StóU Mike Waiker, fram- kvæmdastjóra Everton, er orðinn mjög heitur þrátí fyrir að liðið hafl fengið lánaða Skotana lan Durrant og Dunean Ferguson frá Rangers. Eigendur Everton leita logandi ljósi að nýjum stjóra. TekurRobsonvið? Nafn Bobby Robson, fyrmm framkvæmdastjóra enska landsl- iösins og núverandi stjóra l\já Porto í Portúgal, heftir komið upp sem hugsanlegur arftaki Walk- ers. Einnig hafa þeir Chris Waddle, Ray Wilkins og Peter Reid veriö nefndir sem hugsan- legir arftakar. Jóngefurkostásér Jón Gunnar Zoöga, formaður Knattspyrnufélagsins Vals, hefur ákveöið að gefa kost á sér sem formaður íþróttabandalags Reykjavikur á ársþingi banda- lagsins um næstu helgi. Hann hefur því látið af störfum sem fonnaður Vals og tekur vara- fomiaður félagsins, Reynir Vign- ir, viö formennskunni. EJverpool klúbburmn Hægt er að skrá sig í Liverpool klúbbinn í s. 870115 (Jón Óh). Klúbburinn mun standa fyrir ýmsum uppákomum i vetur, fréttabréf vorður geflð ut og farið verður á leik á Anfleld Road í vetur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.