Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Side 18
34 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 Þrumað á þrettán Dauft í hópleiknum Tim Breaker hjá West Ham sést hér í baráttu við Andy Townsend hjá As- ton.Villa en John Fashanu horfir á. Símamynd Reuter Hópum í haustleik íslenskra get- rauna gengur frekar illa aö reyta inn stig og er gangurinn sá versti um árabil. BREBÐABLIK og SAMBÓ eru efst með 43 stig, BOND, GR-KARLAR og ÍFR eru með 42 stig og HNAPPDÆL- IR, HREYFILSM. og ÓRNINN 41 stig. Einungis einn þessara hópa, SAMBÓ, hefur náð 12 réttum og hjá sextíu efstu hópunum finnast tvær tólfur á fjórum vikum. Næstkomandi laugardag verður leikur Southampton og Everton sýndur í Ríkissjónvarpinu. Á Sky Sport verður leikur Newcastle og Blackbum sýndur á sunnudaginn en leikur Coventry og Ipswich á mánu- daginn. Röðin: XX1-X22-211-1112. Fyrsti vinningur var 23.930.140 krónur og skiptist milli 13 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 1.840.780 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 15.066.030 krónur. 259 raðir vom með tólf rétta og fær hver röð 58.170 krónur. 5 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 15.912.320 krónur. 4.324 raðir vom með ellefu rétta og fær hver röð 3.680 krónur. 89 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 33.593.040 krónur. 45.396 raðir voru með tíu rétta’ og fær hver röð 740 krónur. 1.017 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Ein röð í Svíþjóð fannst með 13 rétta á ítalska seðlinum og fékk allan fyrsta vinninginn, 5.418.690 krónur. 76 raðir fundust með 12 rétta, þar af 2 á íslandi, og fær hver röð 24.880 krónur. 1.000 raðir fundust með 11 rétta, þar af 39 á íslandi, og fær hver röð 2.000 krónur. 9.342 raðir fundust með 10 rétta, þar af 333 á íslandi, og fær hver röð 450 krónur. Tvöfalt í Eurotips Fyrsti vinningur verður tvöfaldur á næsta Eurotipsseðh því engum tippara tókst að fá 14 rétta. Tæplega fimm milljónir höfðu safnast í fyrsta vinning svo búast má við ágætum potti næst. Úrslit nokkurra leikja vom óvænt og náði enginn tippari á íslandi 13 réttum. 16.070 krónur verða borgaðar fyrir hvora röð sem fannst með 12 rétta og 690 krónur fyrir hveija af 46 röð- um sem fundust með 11 rétta. íslenskt Oddset fyrir HM Forráðamenn íslenskra getrauna hafa staðið í viðræðum við forráða- menn íslenskrar getspár um að koma veðmálaleikjum í sölukassana fyrir HM í handbolta á næsta ári. Þessir leikir hafa samheitið Oddset á Norð- urlöndum en leitað er að íslensku orði. í Danmörku, Noregi og Svíþjóð eru nokkrir veðmálaleikir sem eru mjög vinsælir hjá tippurum, aðalega ung- um tippurum, og þeir leikir verða sennilega teknir inn á íslandi. Einn leikjanna er á seðli sem nefn- ist á dönsku Den Lange, á sænsku Lángen og norsku Langoddsen sem mætti nefna Langspil á íslensku. Þar veðja menn á úrsht þriggja leikja eða fleiri af nokkurra tuga leikja seðh. Matchen heitir annar leikur á sænsku og dönsku en Resultatodds- en á norsku. Þar er eingöngu veðjað á markatölu leikja. Vinderen er þriðji leikurinn sem nefnist Toppen á sænsku og Vinner Oddsen á norsku. Þar er veðjað á sigurvegara í ýmsum íþróttagreinum og reyndar ýmsu öðru, svo sem kosn- ingar, fegurðarsamkeppni, Eurovisi- on og fleira. Stefnt er að því að þessir leikir verði komnir í sölukerfíö fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. Deildaskiptur hópleikur í ársbyrjun 1995 verður hópleikur- inn deildaskiptur. í úrvalsdeild keppa tipparar sem mega tippa á allt að 10.368 röðum, í 1. deild mega tipp- arar nota allt að 1.296 röðum og í 2. deild 144 raðir mest. Tippari sem keppir í 2. dehd getur samt unnið hinar deildirnar einnig ef hann er afar útsjónarsamur og heppinn. Þá munu liópnúmerin breytast. Hóp- arnir verða skráðir á sex tölustafi í stað þriggja. Fyrstu þrír tölustafirnir verða félagsnúmerið og hinir þrír gamla hópnúmerið. Hópleikur á ítalska seðiinum Fyrirhugaður er hópleikur á ít- alska seðlinum. Ekki er ákveðið hve- nær hann hefst, né fyrirkomulag, en sennilega verður hafist handa í 41. leikviku og mun leikurinn standa yfir í tíu vikur. Heima- Úti - Fjölmiðlaspá Leikir 39. leikviku leikir leikir Alls 1. október síðan 1979 síðan 1979 siðan 1979 o Samtals U J T Mörk u J T Mörk U j T Mörk St w W tt m 2 O Q> ÚJ a. O £ 2 < o o w 5 O 5 1 X 2 1. Halmstad - Öster 1 1 1 4- 3 1 1 2 6-10 2 2 3 10-13 X X 2 X 2 2 2 1 X 2 1 4 5 2. Hammarby - Norrköping 1 0 0 2- 0 0 0 2 2-8 1 0 2 4- 8 1 2 2 1 2 1 1 X 2 X 4 2 4 3. Helsingbrg - AIK 0 0 1 2- 3 0 0 2 2- 5 0 0 3 4- 8 X 1 1 1 1 1 X 1 1 X 7 3 0 4. Frölunda - Degerfors 0 1 0 1- 1 0 1 1 0- 3 0 2 1 1- 4 X 1 1 1 1 X X 1 1 2 6 3 1 5. Arsenal - C. Palace 5 1 0 19- 5 2 3 1 9- 6 7 4 1 28-11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Aston V. - Newcastle 3 0 2 10- 5 1 1 3 6-13 4 1 5 16-18 2 2 2 2 1 2 2 X 2 2 1 1 8 7. Chelsea - West Ham 5 1 2 11- 8 2 2 4 9-17 7 3 6 20-25 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Leeds - Man. City 5 2 3 14- 9 3 3 4 9-19 8 5 7 23-28 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 9. Liverpool - Sheff. Wed 5 3 1 15- 8 2 5 2 11-10 7 8 3 26-18 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Norwich - Blackburn ' 2 2 0 7- 2 1 0 3 5-14 3 2 3 12-16 2 2 2 2 2 X X 1 2 2 1 2 7 11. Notth For. - QPR 6 4 0 19- 6 4 0 6 13-18 10 4 6 32-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Southamptn - Ipswich 5 1 3 18-14 3 2 4 12-14 8 3 7 30-28 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Wimbledon - Tottenham 4 2 2 18-12 3 2 3 14-13 7 4 5 32-25 1 X 2 1 2 X 1 X 2 X 3 4 3 ítalski seðillinn Leikir 2. október 1. Bari - Cagliari 8. Roma - Sampdoria 2. Cremonese - Foggia 9. Ancona - Acireale 3. Fiorentina - Lazio 10. Como - Udinese 4. 5. Genoa Milan - Reggiana - Brescia 11. Palermo - Ascoli 6. Napol - Padova 12. Pescara - Lucchese 7. Parma - Torino 13. Venezia - Piacenza Staðan í ítölsku 1. deildinni 4 1 1 0(4-1) Roma 2 0 0 ( 5- 1) + 5 10 4 2 0 0(4-1) Parma .... 1 0 ( 5- 2) + 6 10 4 2 0 0(3-0) Juventus 1 0 ( 3- 1) + 5 10 4 1 1 0(6-1) Sampdoria 1 0 1 ( 2- 1) + 6 7 4 1 1 0(5-2) Lazio 1 0 1 (2-2) + 3 7 4 1 0 1 (3-2) Inter 1 1 0 ( 2- 0) + 3 7 4 2 0 0(5-2) Fiorentina 0 1 1 ( 2- 4) + 1 7 4 2 0 0(3-1) Milan 0 1 1 ( 1- 2) + 1 7 4 1 0 1 (1-1) Bari 1 0 1(2-2) 0 6 4 2 0 0(3-0) Cremonese 0 0 2(1- 5) '- 1 6 4 1 0 1 (2-2) Torino 1 0 1 ( 2- 3) - 1 6 4 1 0 1 (3-3) Foggia .... 0 2 0 ( 2- 2) 0 5 4 0 1 0(3-1) Cagliari ... 0 0 2 ( 2- 4) 0 4 4 1 0 1 (1-2) Napoli .... 0 1 1 ( 3- 5) - 3 4 4 0 2 0(4-4) Genoa .... 0 0 2 ( 0- 4) - 4 2 4 0 2 0(1-1) Brescia ... 0 0 2 ( 1- 5) - 4 2 4 0 0 2(1-6) Reggina 0 0 2 ( 0- 2) - 7 0 4 0 0 2(0-5) Padova .. 0 0 2 ( 0- 7) -12 0 Staðan í ítölsku 2. deildinni 3 1 0 0(1-0) Verona ... 1 1 0 ( 3- 1) + 3 7 3 1 0 1 (1-1) Venezia .. 1 0 0 ( 1- 0) + 1 6 3 1 0 0(2-0) Acireale .. 0 2 0 ( 0- 0) + 2 5 3 1 1 0(2-0) Vicenza .. 0 1 0 ( 0- 0) + 2 5 3 0 1 0 ( 1-1) Fid.Andria 1 1 0 ( 3- 2) + 1 5 3 1 0 0(1-0) Atalanta . 0 2 0 ( 1- 1) + 1 5 3 0 2 0(0-0) Como 1 0 0 ( 1- 0) + 1 5 3 1 0 1(4-3) Cesena ... 0 1 0 ( 1- 1) + 1 4 3 1 1 0 ( 3- 1) Ascoli 0 0 1 ( 0- 1) + 1 4 3 1 1 0(3-1) Salernitan 0 0 1(0-2) 0 4 3 1 0 0(1-0) Udinese .. 0 11(1-2) 0 4 3 1 0 1 (1-1) Cosenza . 0 10(0-0) 0 4 3 0 1 0(1-1) Perugia ... 0 2 0(2-2) 0 3 3 1 0 0(3-0) Ancona .. 0 0 2(0-3) 0 3 3 0 1 0(0-0) Piacenza 0 2 0(1-1) 0 3 3 0 2 0(1-1) Palermo .. 0 0 1 ( 0- 1) - 1 2 3 0 2 0(1-1) Pescara .. 0 0 1 ( 0- 2) - 2 2 3 0 1 0(0-0) Lecce 0 1 1 ( 1- 4) - 3 2 3 0 1 1 (2-3) Chievo .... 0 0 1 ( 0- 1) - 2 1 3 0 1 0(1-1) Lucchese 0 0 2 ( 0- 5) - 5 1 Staðan Allsvenska 22 6 2 3 (29-17) Göteborg .... 7 3 1 (18- 8) +22 44 22 7 3 1 (23- 9) Malmö FF .... .... 5 4 2 (22-19) +17 43 22 7 2 2 (30-15) Örebro .... 5 4 2 (21-14) +22 42 22 8 3 0 (35- 8) Norrköping .... .... 3 3 5 (10-13) +24 39 22 5 2 4 (19-15) Öster .... 6 2 3 (20-13) +11 37 22 7 2 2 (24-13) AIK .... 2 4 5 (13-21) + 3 33 22 6 2 3 (18-12) Halmstad .... 3 4 4 (20-24) + 2 33 22 3 5 3 (13-12) Trelleborg 4 3 4 (11-18) - 6 29 22 4 3 4 (13-16) Degerfors 4 2 5 (11-15) - 7 29 22 4 1 6 (15-14) Frölunda 3 3 5 (11-13) - 1 25 21 5 3 3 (14-12) Helsingbrg .... 1 1 8 ( 5-26) -19 22 22 2 4 5 (12-20) Landskrona ... 2 0 9 ( 7-29) -30 16 22 1 3 7 ( 7-14) Hammarby .... 2 3 6 (15-24) -16 15 21 1 4 5 ( 9-20) Hácken 1 3 7 (13-24) -22 13 Staðan í úrvalsdeild 1 1 1 1 1 2 1 0 0 2 1 1 1 0 1 1 0 3 1 1 1 1 1 1 0 1 0 3 0 (14- 4) Newcastle .... 3 0 0 (9-4) + 15 19 0 (13- 1) Blackburn .... 1 2 0 (3-2) + 13 17 0 ( 6- 2) Notth For 3 1 0 (8-3) + 9 17 0 ( 7- 0) Man. Utd 1 1 2 (5-6) + 6 13 1 ( 6- 2) Chelsea 2 0 1 ( 6- 6) + 4 12 0 ( 3- 0) Liverpool 2 1 1 (9-4) + 8 11 0 (10- D Man. City 0 1 2 ( 1-7) + 3 11 1 ( 5- 4) Leeds 1 2 1 (4-4) + 1 11 0 ( 4- 2) Aston V 1 1 2 (4-6) 0 9 1 ( 3- 3) Wimbledon 1 2 1 ( 2-4) - 2 9 0 ( 1- 0) Norwich 1 1 2 ( 2-5) - 2 9 3 ( 4- 8) Tottenham 2 0 1 (8-7) - 3 9 1 ( 2- 4) Southamptn ... 2 1 1 ( 7-8) - 3 9 1 ( 5- 3) Arsenal 1 1 2 ( 2-4) 0 8 3 ( 5- 8) Ipswich 1 1 1 (3-4) - 4 7 2 ( 6- 7) QPR 0 2 1 (3-5) - 3 6 1 ( 5- 6) Sheff. Wed 1 0 2 (4-7) - 4 6 1 ( 5- 5) Leicester 0 1 3 ( 2-7) - 5 5 2 ( 2- 5) West Ham 0 1 2 (0-4) - 7 5 2 ( 4- 6) Coventry 0 1 2 ( 2-10) -10 5 3 ( 2- 9) C. Palace 0 3 0 ( 2-2) - 7 4 1 ( 6- 7) Everton 0 0 3 ( 1-9) - 9 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.