Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 39 I I I ( i ( i S. 14762, Lú&vík Ei&sson, s. 985-44444. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byrj- að strax. Okuskóli og öll prófgögn. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Enginbið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Söngfójk óskast í nýjan kór Áskirkju í Rvik. Óskað er eftir ungu fólki, helst með nokkra kunnáttu í söng og nótna- lestri. Uppl. hjá organista kirkjunnar í síma 42558 eóa 814035 kl. 19-20. Grei&sluerfi&leikar. Viðskiptafr. aðstoóa fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. X) Einkamál Mi&larinn, simi 886969, auglýsir: Með því að hringja í Miðlarann í síma 886969 geta stúlkur og konur fengið uppgefin símanúmer karlmanna sem leita varanlegra sambanda. Stefmunót Miðlarans, s. 896969. Þú skráir uppl. um aldur þinn, útlit, áhugasvið o.fl. Þfn skráning er borin saman vió aórar daglega. Þegar þín passar vió aóra kemur Miðlarinn á stefnumóti ef þú vilt.____________ Miðlarinn, s. 886969, býður upp á: A-skráningu: Varanleg sambönd. CA-skráningu: Stefnumót. CH-skráningu: Erótísk stefnumót. G-skráningu: Fyrir samkynhneigða. T-skráningu: Fyrir pör/einstaklinga. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Bókhald, rá&gjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem j)ér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-up.pgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Ódýr og góð þjón- usta. Sími 91-651291 eftirhád. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0 Þjónusta Húsvöröur er þjónusta fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstakl. og er enn einn lió- urinn í aukinni þjónustu okkar. Meðal þess sem við bjóðum er: verkfræðiúttekt og ráðgjöf, reglubund- ið eftirlit og viðhaíd. Yfirförum þök og klæóningar. Allt viðhald og nýsmiói, hvort sem er tré eða steypa, úti eöa inni. Það er ódýrara að fá allt gert hjá sama aðila. Fyrir okkur starfa m.a. smiðir, múrarar, rafvirki og pípari. Kraftverk - verktakar sf., símar 985-39155 og 91-644333. Mó&uhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693.______ Dúklagnir og smíöar. Dúkar, teppi,' flís- ar, veggfóóur, smíðavinna. Ráðgjöf, máltaka, föst tilboó, tímav. Fagmenn m/áratuga reynslu. S. 623886, Jóhann. Komiö meö sniö og efni og ég sauma. Komið með óskir um brauóbakstur og ég baka. Geymið auglýsinguna. S. 91-870141 e.kl, 17, Rebekka. Tökum aö okkur málningarvinnu, flísa- og dixklagnir, pípulagnir og trésmíói. Vönduð og fljót þjónusta. Uppl. í síma 985-40908 eða símboði 984-60303. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Trésmiöur getur bætt viö sig verkefnum , úti sem inni, tilboó eða tímavinna. Upplýsingar í sfma 91-31615. Hreingerningar Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. Fl. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Góð þjónusta í þína þágu. Oryrkjar og aldr- aðir fá afslátt. S. 91-78428. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. J3 Ræstingar Tökum að okkur þrif eftir partí og veisl- ur, einnig heima fyrir. Uppl. í síma 91-870656. Garðyrkja • Hellu- og varmalagnir sf. • Sérhæfóir verkt. í frágangi á bílapl. • Snjóbrkerfi og öll alm. lóðastandst. 8 ára reynsla, hagstæð hausttilboð. Dóri, s. 44999, 985-32550, Elli, s. 46520. Aihl. gar&yrkjuþj. Garóúðun m/perma- sekt (hef leyfi), tíjáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 91-31623. Túnþökur- Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökurnar heim og hífum inn í garóa. S. 682440. Úrvals gró&urmold og húsdýraábur&ur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla f jaróvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. TV Tllbygginga 1x6”, ca 1300 m, og 2x4”, ca 350 m timb- ur til sölu, sem nýtt, var notað f stillasa. Auglýsingaþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 20122. Þakrennur. Höfiun á lager plastrennur á hreint frábæru verði. Ýfir 20 ára reynsla. Besta verðið á markaðinum. Bhkksmiðja Gylfa hf., sími 91-674222. Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus fljótlega. Gott verð. Pallar hf., Vesturvör 6, sími 91-641020. & Vélar - verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar gerðir fisk- vinnsluvéla og búnaó til fiskvinnslu. Viö finnum lausn sem hentar. Gisting Sumaríbúöir (stúdíó) á gistiheimilinu Frumskógum f Hveragerói. Þeir sem vilja kyrró og rólegheit yfir helgi og aðra daga, leitið uppl. í síma 98-34148. Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum læróar í rafnuddi. Hafóu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. ^ Líkamsrækt Þrekstigi til sölu. Upplýsingar í síma 985-34555 milli kl. 14 og 18. / Nudd Japanskt nudd - slökunarnudd. Er lík- aminn þinn hættur aó muna hvemig hann á aó slaka á? Nudd kemur orkuflæðinu í gang aftur. Guðrún, s. 18439. Komdu í svæöanudd. Heilsan er dýrmæt, höldum heilsunni við með reglubundnu svæóanuddi. Sími 91-812524, Herborg. ® Dulspeki - heilun „Sacred Space", Skeifunni 7. Keith og Fiona Surtees, miólar og kennarar. Einkafúndir. Mánudags- kvöld: Fyrirlestur og umræða. Þriðjudagskvöld og miðvikudagskvöld: „Spumingar og svör“ og þjálfúnarhóp- ar. Föstudagskvöld: Þróunarhópur og heilun. Heilun alla föstudaga frá kl. 11-16, kr. 1.500, ekki er nauðsynlegt að panta tíma. Helgarnámskeið. Allar uppl. og tímapantanir f síma 91-881535. Túlkur á staðnum. Jean Murton meðferöarmiöill er stödd hér á landi. Jean bæói sér, heyrir og les í fortíó og framtíð þína. Hún spáir í tarotspil, auk þess sem hún tekur aó sér meðferð gegn reykingum, áfengi og offitu. Tímapantanir í síma 91-20132. Túlkur á staðnum.__________________ Keith og Fiona Surtees, Skeifunni 7, s. 91-881535, fimmtud. 6. okt., kl. 20. Skyggnilýsing, gleði, lærdómur. Túlkur á staðnum. Kr. 500. Allir velkomnir. ___________________Gefms 30-40 ára gömul eldavél, 50 cm breið, og hvítiakkaó jámrúm, 200x90 cm, m/tré- hnúðum á endum, án dýnu, fæst gefins. S. 39359 f. hád. og 39421 e. hád. Tveir gullfallegir kettlingar fást gefins á gott heimih. Þeir sem hafa áhuga vin- samlegast hringi eftir kl. 20 í síma 91-870841,_________________________ 4ra mána&a, kelinn kettlingur fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-886707 á kvöldin,_________■ Af sérstökum ástæöum fæst 4ra mán- aóa köttur gefins. Upplýsingar í síma 91-625626._________________________ Af sérstökum ástæöum fæst rúmlega eins árs gömul cohietík gefins, helst í sveit. Uppl. í síma 91-610975. Viðsldptablaðið Alltaf á miðvikudögum i i HÆTTU AÐ REYKJA NÁÐU STJÓRN Á MATARÆÐINU Á TVEIMUR KVÖLDUM Á TVEIMUR KVÖLDUM Tvö kvöld, tveir tímar í senn. Þú losnar við alla löngun og vöntun gagnvart reykingum. Fjöldi takmarkast við sex manns á hvert námskeið Dáleiðsla hjálpar þér að ná strax tökum og stjórn á mataræðinu fyrir fullt og allt. Skjótur og varanlegur árangur. Fjöldi takmarkast við sex manns á hvert námskeið Friðrik Pdll Ágústsson R.P.H. C.Ht. Friðrik er menntaður í dáleiðslumeðferð og hefur unnið víða um heim við dáleiðslu. Viðurkenndur af International Medical and Dental HypnotherapyAssociation. — UPPLÝSINGAR I SÍMA: 870803 Einnig bjóðast einkatlmar í dáleiðslumeðferð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.