Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Page 24
40 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Menning Bröndótt 10 vikna læða, öllu vön og líka litlum puttum, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-666449.________ Karlmannsgírahjól fæst gefins, þarfn- ast smávægilegra lagfæringa. Uppl. í sima 91-685361 milli 19 og 20._______ Þrír yndisleglr kettlingar óska eftir góðu heimili. Kunna alla kattasiói. Upplýs- ingar i sima 91-73990._______________ Ársgamall fallegur og gæfur fressköttur fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar 1 sima 91-658406.____________________ 5 hvolpar fást gefins. Uppl, i síma 91-51965._______________ 6 mánaöa síams-orient-kisa fæst gefins. Uppl. 1 sima 91-655095 eftir kl. 18.30. Baökar fæst gefins. Uppl. i síma 91-10304._______________ Gamall isskápur óskar eftir nýju heimili. Uppl. í síma 91-650756._____ Gömul Hoover ryksuga fæst gefins. Uppl. i síma 91-812186 frá 10-12. Hjónarúm fæst gefins. Uppl. i síma 91-46224.______________ Hjónarúm meö svampdýnu fæst gefins. Upplýsingar í sima 91-688741.________ Svartir og hvítir kettllngar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-875708. Tilsölu Kays er tískunafniö í póstverslun í dag. Yfir 1000 síður. Frír jólagjafalisti fylg- ir. Pantið jólagjafimar. Listinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Verslun Stæröir 44-58. Tilboö á peysum. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Sérsmíöaöir sturtuklefar. Ertu í vandræðum með að koma fyrir sturtuklefa í baðherberginu? Við getum leyst málið meó sérsmíðuó- um sturtuhurðum og skilrúmum. Smióum eftir máli einfaldar, tvöfaldar, þrefaldar huróir og fellihurðir úr áli, plasti og gleri. Háborg hf., Skútuvogi 4, s. 812140 og 687898. Olfufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvall fyrir sumarbústaðinn og heimilió, rafmagnsofnar með viftu. Loftviftur á ótrúlegu verði. Gerið veró- samanburó. Póstsendum. Vikurvagnar, Siðumúla 19, s. 684911. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddoliur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. GlæsUegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. „Égheld ég gangi heim“ Ettlr einn -ei akl neinn UUMFEROAR RÁO Nýtt ófrosíð slátur 5 slátur í kassa kr. 2.359,- 3 slátur í kassa kr. 1.479,-- Plúsmarkaðurínn Grímsbæ Fossvogí, sími 91-686744 í miklu úrvali Perur, Ijós, lampar, heimilistæki, dyrasímar og loftnet Raflagnaverslunin ll\ RAFSÓL © Löggiltur rafverktaki Skipholti 33, sími 35600 Gærukerrupokar meö myndsaumi. Saumast. Hlín, s. 682660, Háaleitisbr. 58-60, 2. h., opið 9-16 (pián.-fös.), (inng. við hliðina á Tískuv. Onnu). Gerið verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Bílartilsölu Tilbúinn (snjólnn. GMC Safari 4x4, árg. ‘88, ekinn 52 þús. mílur, 7 manna, plussklæddur að innan, snúningsstól- ar, samlæsingar, cruisecontrol, rafdr. rúður ásamt mörgu öðru. Veró 1800 þús. stgr. Skipti möguleg á 800-1 miUj- ón kr. bfl. Uppl. i sima 91-675079. Toyota Touring, árgerö 1992, GU, gull- fallegur, ekinn 46 þúsund, skoóaður ‘95, álfelgur, rafmagn í öllu, samlæs- ingar, sumar/vetrardekk, útvarp og segulband. Uppl. í síma 91-654446. . Roberto Benigni í hlutverki Dantes/Jóa tannstönguls ( glímu við dyra- vörð á finu hóteli. Háskólabíó - Jói tannstöngull: ★★ lA Tvífarar og misskilningur Roberto Benigni er einn vinsælasti gamanleikari Ítalíu um þessar mund- ir, með réttu gjarnan likt við Buster Keaton, Charles Chaplin og Stan Laurel. Reykvíkingar eiga því láni að fagna að geta séð hann í tveimur myndum um þessar mundir. Önnur myndin ku vera ófyndin og Benigni líka (þar er hann líka að leika á öðru máli en sínu eigin, auk þess sem handritið er ekki eftir hann) en Kvikmyndir Guðlaugur Bergmundsson nokkuö öðru máli gegnir um hina myndina, Jóa tannstöngul. Þar er hann nefnilega sjálfur við stjóm- völinn og leikur hvorki meira né minna en tvö hlutverk, tvo menn__________________________________________ eins en gerólíka samt. Eins og í mörgum góðum forsum og gamanleikjum felst hinn kómíski drifkraftur í tvífórum og misskilningi margvíslegum (hér er tæpt á brenn- andi málum Ítalíu, svo sem spilltum ráðhermm og iðmnarfuUum bóf- um), gamanið býr bæði í samtölum persónanna og látbragðinu. Benigni leikur utangátta einfeldninginn Dante sem hefur þann starfa að aka skólabíl fyrir þroskahefta nemendur, einu manneskjurnar sem hann nær einhveiju sambandi við. En dag nokkum verður breyting þar á þegar á vegi hans verður María (Braschi), ung og falleg kona. Sú hefur þó ekki gott í hyggju þegar hún vingast við Dante vesalinginn því hún er gift bófanum Jóa tannstöngli sem fer huldu höíði. Jói og Dante eru hins vegar alveg eins, eða svo gott sem, og áformar María að láta drepa Dante svo hún og Jói geti fengið að lifa í friði í Suður-Ameríku og eytt öllum peningunum sínum. María býður Dante heim til sín á Sikiley þar sem hjólin fara fyrst að snúast fyrir alvöm en ekki alveg eins og að var stefnt. Ástin lætur ekki að sér hæða. Benigni sýnir það og sannar í þessari mynd að hann er prýðilegur gam- anleikari, hann hefur bæði útlitið með sér (minnir reyndar oft á Buster Keaton á svipinn) og getur beitt líkamanum í þágu grínsins, oft andskoti vel. Má þar nefna handarhristing sem menn skyldu varast að herma eft- ir. Það sem háir myndinni þó einna helst er hvað hún er lengi að komast í gang. En þegar allt er komið á fulla ferð er hún leiftrandi fyndin, enda nýtur Benigni fulltingis úrvals liðs. Jói tannstöngull (Johnny Stecchino). Handrit og leikstjórn: Roberto Benigni. Leikendur: Roberto Benigni, Nicoletta Braschi, Paolo Bonacelli. Upphaf flestra ökuferða er ámóta - en endalok því miður ólík. Sýnum aðgát! y^EROAR ALLIR FINNA EITTHVAÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.