Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Page 26
42
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994
Afmæli
Jóhannes Reykdal
Jóhannes Reykdal, tæknistjóri
Frjálsrar fjölmiölunar, Hlíðartúni
7, Mosfellsbæ, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Jóhannes fæddist í Berkeley í
Kalifomíu en ólst upp að Móbergi í
Garðahreppi. Hann lauk landsprófi
1959, stundaði nám við MR1960-61
og nám í landmælingum og korta-
gerð hjá Landmælingum íslands
1964-68.
Jóhannes starfaði hjá Sjómæling-
um íslands 1969-71, var í hlutastarfi
hjá Sjónvarpinu 1966-71, var úthts-
teiknari við Vísi 1971-75, einn af
stofnendum Dagblaðsins 1975 og út-
litsteiknari þar, síðan skrifstofu-
stjóri ritstjórnar og hefur verið
tæknistjóri Frjálsrar fjölmiðlunar
frál981.
Jóhannes starfaði í Skátafélaginu
Hraunbúum og með Hjálparsveit
skáta í Hafnarfirði. Hann sótti
Stjómunarskóla sænskra almanna-
vama 1964, er fastur hjálparhði í
stjómstöð Almannavarna ríkisins
frá 1973, hefur verið ritstjóri frétta-
blaðs RKÍ, sótti námskeið í alþjóða-
neyðarhjálp á vegum Alþjóða Rauða
krossins 1979 og var fararstjóri
fyrsta hjálparliðahóps RKÍ í flótta-
mannabúðum í Taílandi 1979-80.
Hann var ritari Lionsklúbbs Mos-
fellsbæjar 1979, formaður 1987-88 og
var formaður Norræna félagsins í
Mosfellsbæ 1986-89.
Fjölskylda
Jóhannes kvæntist 14.6.1969
Bimu Eybjörgu Gunnarsdóttur, f.
2.2.1948, starfsmanni Tímans, dótt-
ur Gunnars Steindórssonar bókaút-
gefanda og Sigriðar Einarsdóttur
húsmóður.
Böm Jóhannesar og Bimu era
Helga Margrét Reykdal, f. 18.11.
1969, háskólanemi og dagskrárgerð-
armaður hjá Saga film; Sigríður
María Reykdal, f. 27.1.1972, skrif-
stofumaður, en sambýlismaður
hennar er Björgvin Theodórs Arn-
Til hamingju
með afmælið
5. október
85 ára
Elísabet Bogadóttir,
Austurvegi 47, Grindavík.
Sigurlína Julíusdóttir,
Birkivöllum 3, Selfossi.
80 ára
Þórarinn Oddsson,
Miðtúni 90, Reykjavík.
Sigurbjörg Björnsdóttir,
Breiðumörk 1, Hlíðarhreppí.
Ólatla Sigurðardóttir,
Sléttuvegi 11, Reykjavík.
Kögunarhæð 4, Garöabæ.
FjólaV.
Bjarnadóttir
hárgreiðslu-
meistari,
Jaöarsbraut23,
Akranesi.
Eiginmaður
hennarerHin-
rikHaraldsson.
Húneraðheiman.
Skúii Magnússon,
Hafrafelli 4, Fellahreppi.
Katrín Brynja Bragadóttir,
Aðallandi 8, Reykjavík.
Húneraðheiman.
75 ára
Jörundur Jóhannesson,
Laxagötu 2, Akúreyri.
Ólafur Alexandersson,
Árskógum 6, Reykjavík.
HaraldurRingsted,
Aðalstræti 8, Akureyri.
70ára
Haraldur Jónsson,
Ljósheimum 12a, Reykjavík.
Guðmundur S veinsson,
Njarðvíkurbraut 16, Njarðvík.
Jónasllelgason,
Þrúðvangi 10, Hellu.
60 ára
Gerða Halldórsdóttir,
Óðinsvöllum 5, Keflavík.
Jóhanna María Björnsdóttir,
Mávabraut lb, Keflavík.
Sesselja Jónsdóttir,
Tunguseli 6, Reykjavik.
Helga Ólafsdóttir,
Keldulandi 3, Reykjavík.
Inga Margrethe Frederlksen,
Álftamýri2, Reykjavík.
Ásta Kris ti nsdó t tir,
Engjavegi6, Selfossi.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
Þangbakka 8, Reykjavík.
Skarphéðinn Sveinsson,
Engjavegi38, Selfossi.
Eigínkona hans er Írís Bachmann.
Þau dvelja nú í Portúgal.
Inga J. Guðbjörnsdóttir,
Keldulandi 13, Reykjavík.
50 ára
EyrúnS. Óskarsdóttir,
Helgi Sigurður Þórisson,
Langholtsvegi 3, Reykjavík.
Gústaf Jóns-
son
tæknifræöing-
ur, Hörpulundi
6, Garöabæ.
Konahanser
Erla Ámadóttir
viðskiptafræö-
ingur.
Þau taka á móti gestum fóstudag-
inn 7.10 frá kl. 18-20 í félagsheimil-
inu Garðaholti í Garðabæ.
40ára
Guðmundur Sveinn Sveinsson,
Jóraseli 24, Reykjavík.
Elin Ólafsdóttir,
Stórateigi 4, Mosfellsbæ.
Sigþór Guðmundur Óskarsson,
Blöndubakka 14, Reykjavík.
Anna Kristin Bjömsdóttir,
Kóngsbakka 7, Reykjavík.
Kristín Eva Sigurðardóttir,
Selfossi5, Selfossi.
Eyrún Þórsdóttir,
Tröllagili 17, Akureyri.
Stefán Albertsson,
Ægisgötu 33, Vogum.
Haraldur I. Óskarsson,
Hafnarstræti 33, Akureyri.
Vigdís Greipsdóttir,
Sogavegi 22, Reykiavík.
Kj artan Ólafsson,
Brattholti 4c, Mosfelisbæ.
Benedikt Hauksson,
Urriöakvísl 23, Reykjavík.
Jón Konráð Kristjánsson,
Suðurgötu 47, Hafharfirði.
Ásgeir Arngrímsson,
Brekkusíöu 18, Akureyri.
RagnarH. Guðsteinsson,
Flúðaseli 12, Reykjavík.
arson iðnnemi og dóttir þeirra Ið-
unn Ama, f. 26.2.1989; Jóhannes
Reykdal, f. 5.10.1974, nemi við FB;
Gunnar Þór Reykdal, f. 19.2.1981,
nemi við Gagnfræðaskólann í Mos-
fellsbæ.
Systkini Jóhannesar eru Margrét
Reykdal, f. 22.7.1948, myndlistar-
maður í Ósló; Þórunn Reykdal, f.
27.9.1951, kennari við Reykholts-
skóla, búsett á Arnheiðarstöðum í
Hálsasveit; Iðunn Reykdal, f. 22.3.
1953, kennari í Reykjavík; Árni
Reykdal, f. 5.8.1958, vélvirki í Hafn-
arfirði.
Foreldrar Jóhannesar voru Þórar-
inn Reykdal, f. 27.2.1916, d. 22.11.
1993, olíufræðingur hjá varnarhð-
inu, og Iðunn Eylands, f. 22.1.1919,
d. 9.3.1974, lyfjafræðingur.
Ætt
Þórarinn var sonur Jóhannesar
Reykdal, verksmiðjueiganda í Hafn-
arfirði, bróður Ólafs Reykdal, afa
Ólafs Ragnarssonar í Vöku-Helga-
felli, og bróður Guðrúnar,
langömmu Gunnars Andréssonar,
ljósmyndara á DV. Jóhannes var
sonur Jóhannesar, b. á Litlu-Laug-
um, af Randversætt.
Móðir Þórarins var Þórunn, systir
Magnúsar bakara, afa Magnúsar
Gunnarssonar, formanns bæjar-
stjórnar Hafnarfjarðar. Hálfbróðir
Þórunnar var Böðvar bakari, afi
Böðvars bóksala og Sigurðar Sig-
urðssonar íþróttafréttamanns og
langafi Jónasar Haraldssonar,
fréttastjóra á DV, Sigurðar Valgeirs-
sonar í Dagsljósi og Jónasar Garð-
arssonar hjá Sjómannasamband-
inu. Þórunn var dóttir Böðvars,
gestgjafa í Hafnarfirði, bróður Þor-
valds, afa Haralds Böðvarssonar á
Akranesi. Böðvar var sonur Böðv-
ars, prófasts á Melstað, bróður Þur-
íðar, langömmu Vigdísar forseta;
Sigríðar, langömmu Önnu, móður
Matthíasar Johannessens skálds, og
Hólmfríðar, ömmu Jóns Krabbe, afa
Stens Krabbe, stjómarformanns
Hrefna Harðardóttir
Hrefna Harðardóttir myndlistar-
nemi, Þórunnarstræti 106, Akur-
eyri.erfertugídag.
Starfsferill
Hrefna er fædd í Vestmannaeyjum
en ólst upp í vesturbænum í Reykja-
vík. Hún gekk í Vesturbæjarskóla,
Melaskóla, Hagaskóla og Réttar-
holtsskóla. Hrefna, sem var í Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akranesi
1979-81 og lauk þar verslunarprófi,
lauk stúdentsprófi af myndlistar-
braut Menntaskólans á Akureyri
1989. Hún sfimdaði myndlistamám
í Accademia di Belle Arti di Roma
um fjögurra mánaða skeið skólaárið
1981-82, við Paris American Aca-
demy um fjögurra mánaða skeið
skólaárið 1982-83 og var við starfs-
nám við grafíkverkstæðið Athelier
17 um 10 mánaða skeið skólaárið
1985-86. Hrefna stundaöi frönsku-
nám í Sorbonne og Alliance franca-
ise í París 1983-85. Hún hefur stund-
að myndlistamám við leirhstadeild
Myndalista- og handíðaskóla ís-
lands frá 1992 og er nú á lokaári.
Hrefna starfaöi hjá Sambandi ís-
lenskra samvinnufélaga 1972-74,
var ritari hjá íslenska jámblendifé-
laginu á Grandartanga 1978-80, rit-
ari hjá Fj órðungssj úkrahúsinu á
Akureyri 1987-90 (þrjú sumur og
einn vetur) og var ritari Tónlistar-
skólans á Akureyri og umsjónar-
maður bókasafns 1989-92. Hún var
framkvæmdastjóri kirkjulistaviku í
Akureyrarkirkju 1989 og 1991, fram-
kvæmdastjóri sumartónleika á
Norðurlandi 1992-94 og fjölmiðla-
fulltrúi Tónlistarfélags Ákureyrar
1989-92.
Hrefna er einn stofenda Kvik-
myndaklúbbs Akureyrar og var rit-
ari hans 1990-92. Hún hefur verið
fulltrúi í Tónlistarráði íslands frá
1992.
Fjölskylda
Hrefna giftist 1.9.1984 Birni Stein-
ari Sólbergssyni, f. 27.9.1961, organ-
ista við Akureyrarkirkju. Foreldrar
hans: Sólberg Bjömsson, verkstjóri
hjá skipasmíðamiðstöðinni Þorgeir
og Ellert á Akranesi, og Arnfríður
Árnadóttir, starfsstúlka á leikskóla.
Dóttir Hrefnu og Bjöms: Sólbjörg,
f. 24.1.1983 í París. Dóttir Hrefnu
af fyrra hjónabandi með Ólafi Hauki
Óskarssyni Thorberg, bónda í Borg-
arfirði og starfsmanni flutnings-
deildar járnblendifélagsins: Linda,
f. 7.7.1974 í Reykjavík, húsmóðir og
starfsmaður í ígulkeraverksmiðju,
sambýhsmaður hennar er Guðni
Konráðsson, kjötiðnaðarmaður.
Þau era búsett á Akureyri. Dóttir
Lindu er Kolbrún María Ingólfsdótt-
ir,f. 10.10.1990.
Systkini Hrefnu: María, f. 27.2.
1952, hennar maður var Sverrir
Agnarsson, þau skhdu, þau eiga tvo
syni, Jóhannes og Ómar, María er
búsett í Reykjavík; Snorri, f. 28.5.
1963, rafvirki, sambýhskona hans
er Guðný Björnsdóttir, þau era bú-
sett í Reykjavík og eiga tvær dætur,
Finnur Kristinsson
Finnur Kristinsson, fyrrv. skrif-
stofustjóri Borgarskipulags Reykja-
víkur, Víðimel 36, Reykjavík, er sjö-
tíuogfimm áraídag.
Starfsferill
Finnur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann varð stúdent frá MR
1940, var við nám í viöskiptafræði
viö HÍ1940-42 og stundaði nám í
leiksviðstækni við State University
of Iowa í Bandaríkjunum 1942^45.
Finnur starfaði hjá Leikfélagi
Reykjavíkur 1945-50, var jafnframt
blaðamaður við Þjóðviljann og síðan
við Vísi til 1950 og starfaði við Þjóð-
leikhúsið 1950-56. Hann stundaði
ýmis skrifstofustörf 1956-58 er hann
hóf störf hjá skipulagsdeild Reykja-
víkurborgar (síðar Borgarskipulagi
Reykjavíkur). Þar var hann fyrst
teiknari, síöar fulltrúi og loks skrif-
stofustjóri þar til hann lét af störfum
fyrir aldurs sakir á síðasta ári.
Fjölskylda
Finnur kvæntist4.12.1947 Hörn
Sigurðardóttur, f. 3.12.1922, hús-
móður. Foreldrar hennar voru Sig-
urður Guðnason, formaður Dags-
brúnar og alþm., f. 21.6.1888, d. 7.12.
1975, og k.h., Kristín Guðmunds-
dóttir, f. 12.11.1891, d. 24.12.1981.
Börn Finns og Hamar era Ragnar
Auðun, f. 29.1.1947, læknir í Reykja-
vík, kvæntur Jóhönnu Ragnarsdótt-
ur og eiga þau tvö börn, Ragnar
Áma og Höm; Sigurður Kristinn,
f. 12.4.1949, húsgagnasmiður í
Reykjavík, kvæntur Ragnheiði
Torfadóttur og eiga þau þijá syni,
Stefán Torfa, Finn og Ármann Við-
ar; Stefán Agnar, f. 10.8.1950, verk-
fræðingur í Reykjavík, kvæntur
Ingibjörgu Maríu Pálsdóttur, og eiga
þau fiórar dætur, Agnesi, Erlu, írisi
og Kristínu; Guðmundur Eggert, f.
17.11.1955, rafeindatæknir og verk-
taki í Reykjavík, kvæntur Guörúnu
Þorvaldsdóttur og eiga þau tvö böm,
Guðmund Snæ og Sævar Stein, auk
þess sem dóttir Guðrúnar er Jó-
hanna Kolbrún. Langafabörn Finns
era nú fiögur talsins.
Systkini Finns era Eggert, f. 19.8.
1915, fyrrv. framkvæmdastjóri Mál-
arans; Gunnar, f. 5.10.1917, verslun-
armaður og söngvari í Reykjavík;
Jóhannes Reykdal.
Norden. Böðvar var sonur Þorvalds,
prófasts í Holti, Böðvarssonar,
prests í Holtaþingum, Högnasonar,
prestafóður, Sigurðssonar. Móðir
Þórunnar var Kristín Ólafsdóttir frá
Reynivöhum, af ætt Jóns eldprests
ogStephensenætt.
Iðunn var dóttir Áma G. Eylands
stjórnarráðsfuhtrúa Guðmunds-
sonar, b. á Þúfum í Óslandshlíð í
Skagafirði, Guðmundssonar. Móðir
Árna var Þóra Friðbjörnsdóttir.
Móðir Iðunnar var Margit, fædd
Fossveit, dóttir Eirik Larsson
Fossveit, húsasmíðameistara og b.
aðSaudaíNoregi.
Jóhannes er erlendis.
Hrefna Harðardóttir.
Ingudóru ogTinnu, fóstursonur
Snorra er Einar Öm. Hálfsystir
Hrefnu, samfeðra: Sólbjörg, f. 4.1.
1973.
Foreldrar Hrefnu: Hörður Sig-
mundsson, f. 8.12.1928, d. 19.11.1974,
matsveinn og bryti, og Inga Maríus-
dóttir, f. 22.10.1931, húsmóðir, nú
búsett að Langagerði 12 í Reykjavík.
Þau skildu. Seinni kona Harðar var
Erla Jónsdóttir. Seinni maður Ingu
er JónAlfreðsson.
Ætt
Hörður var sonur Sigmundar
Jónssonar, f. 14.5.1875 í Vestmanna-
eyjum, d. 4.10.1930, og Sólbjargar
Jónsdóttur, f. 23.11.1887 í Vestra-
Skorholti í Melasveit, d. 7.10.1965.
Inga er dóttir Maríusar Jónsson-
ar, f. 25.11.1908, vélstjóra frá Eski-
firði, og Maríu Pálsdóttur, f. 24.9.
1906, d. 9.2.1993, húsmóður frá Bæj-
um á Snæfiahaströnd í N-ísafiarðar-
sýslu.
Hrefna verður í skólanum á af-
mæhsdaginn.
Finnur Kristinsson.
Margrét Auður Agnes, f. 7.11.1927,
gæslukona við Safn Ásmundar
Jónssonar.
Foreldrar Finns voru Kristinn
Friðfinnsson, f. 2.9.1887, d. 18.6.1968,
málarameistari í Reykjavík, og k.h.,
Agnes Eggertsdóttir, f. 17.7.1891, d.
1.10.1963. Föðurforeldrar: Friðfinn-
ur Friðfinnsson, bóndi í Kvíarholti,
síðar Svarfhóh, og seinni kona hans,
Auðbjörg Oddsdóttir af Víkings-
lækjarættinni.
Móöurforeldrar: Eggert Bene-
diktsson, bóndi í Laugardælum, og
kona hans, Guðrún Sólveig Bjarna-
dóttir.