Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 28
44 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 Dregurúr hvassviðrinu Hrafn Gunnlaugsson. Vill ekki lofrullu um sjálfan sig „Ég hefði aldrei gert þetta hefði maður mér nærri komið að verk- inu og ætlað að skrifa um mig einhverja lofrullu. Ég hef aldrei haft áhuga á að hafa aðdáenda- klúbb í kringum mig. Ef hann hefur verið að myndast hef ég slátraö honum,“ segir Hrafn Gunnlaugsson í DV. Kristján hagar sér kjánalega „Mér fmnst maðurinn dæma sjálfan sig með þessum ummæl- um - ekki sem söngvara heldur sem persónu. Kristján hefur talað um ókurteisi hjá íslendingum sem hafa verið með dónaskap við Ummæli Allhvöss eöa hvöss suðaustanátt með Veðrið í dag rigningu um mestallt landið en íljót- lega fer þó að draga úr veðurhæð og úrkomu suðvestanlands. A Norð- austurlandi styttir hins vegar upp síðdegis. Suðvestankaldi eða stinn- ingskaldi í kvöld, en aftur vaxandi suðaustanátt í nótt. Fremur hlýtt í veðri. Á höfuðborgarsvæðinu verður í dag eftir hvassviðrið hæg suðvest- anátt með skúrum. Hiti 7-10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.44 Sólarupprás á morgun: 7.50 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.24 Árdegisflóð á morgun: 6.46 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 10 Akurnes rigning og súld 3 Bergsstaðir rigning 8 Keílavíkurílugvöllur rigning og súld 9 Kirkjubæjarklaustur rigning 6 Raufarhöfn rigning 6 Reykjavík rigning 10 Stórhöfði rigningog súld 7 Bergen léttskýjað -1 Helsinki léttskýjað 2 Kaupmannahöfn léttskýjað 2 Feneyjar léttskýjað 11 Glasgow skúrásíð. kls. 3 London heiðskírt 4 Nice léttskýjað 14 Róm léttskýjað 16 Vín léttskýjað 6 Winnipeg léttskýjað 7 Þrándheimur snjóélásið. kls. 3 hann en þetta er dæmi um mikla smekkleysu og dómgreindarbrest hjá honum. Þetta er mjög kjána- legt,“ segir Rósa Hrund Guð- mundsdóttir, formaður starfs- mannafélags Sinfóniuhljómsveit- ar íslands, í DV. Lofar að hætta ...nú er ég hættur í fótbotta, ég lofa því. Þetta gengur ekki leng- ur, maður er búinn að vera í þessu í fimmtán ár og það er al- veg passlegt," segir Bjarni Sig- furðsson markvörður í Morgun- blaðinu. Áhriffíknará fjölskyldulíf og uppeldi Á morgun, fimmtudaginn 6. október, gengst Námundi, Ána- naustum 15, fyrir fyrirlestd um fikn og fjölskyldulif. Fyrirlesari • er Vésteinn Lúðvíksson. Fiallað veröur meðai annars um mis- munandi leiðir tfl að skoða fikn- Fundir arfjölskylduna, um samskipti og samspil fjölskyldumeðlima og um áhrif fíknar á samheldni og til- fmningalíf. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00og er aðgangseyrir 500 kr. Rabbfundir Foreldrafélags misþroska barna Hverfafundir - rabbfundir á veg- um Foreldrafélags misþroska barna - verða haldnir í kvöld kl. 20.30 sem hér segir: Reykjavík austan Kringlumýrarbrautar að Hraunbæ 110, Breiðholtshverfin í Gerðubergi D-sal á neðri hæð, Kópavogur, Garöabær og Mos- feflsbær að Laufbrekku 25, Hafin- arfíörður, Bessastaðahreppur og Suðumes i Öldutúnsskóla, Hafn- arfirði. Félagar geta sótt þann fund sem þeim hentar best. Sagtvar: Þeir komu 1 stað hvors annars. Rétt væri: Þeir komu hvor í annars stað. „Ég hef yfirleitt haldið stórar sýningar á um þaö bil tíu ára fresti og svo varð ég sextugur á þessu ári og fannst því tilvalið að halda þessa sýningu en síðast komu verk mín fyrir sjónir almennings fyrir um það bil tveimur árum í Gallerí Ný- höfn, sem þá var til, og á sama tima Maður dagsins úti í Eskilstuna í Sviþjóð. Á þessari sýningu minni nú má segja að verkin spanni síðustu tiu ár,“ segir Hafsteinn Austmann listmálarí sem heldur sýningu á verkum sín- um í Norræna húsinu en verkin á sýningunni eru olíu- og vatnshta- myndir. Hafsteinn hefur haft myndlistina aö aðalstarfi frá unga aldri og hefur haldið fjölmargar sýningar heima og í útlöndum. „Ég tel að frá þvi að ég hélt síð- asl stóra yfirlitssýningu sé orðin Hafsteinn Austmann. breyting á verkum minum. Það er ekki laust við að maður breytist með aldrinum, þroskist og það á aö skila sér í málverkinu." Aðspurður sagöi Hafsteinn aö þótt segja mætti að sýning hans nú væri 1 stærra lági þá heföi hann haldiö stærri sýningar og minntist hann á gamla Listamannaskálann: „Þar sýndu allir sem komu aö utan úr námi á árum áður og ég sýndi þar fyrst 1956. Veggflæmið í Lista- mannaskálanum var það mikið að mjög erfitt var aö byrja að sýna í slíkum sal og sjálfsagt hefur eitt- hvað flotiö með sem ekkert erindi hefur átt á sýningu." Hafsteinn sagðist vera mjög ánægður meö aðsóknina að sýning- unni í Norræna húsinu, fólk hefði sýnt herrni áhuga. Þegar hann var spurður hvað tæki við að þessari sýningu lokinni: „Ég held aö sjálf- sögðu áfram að mála en ég hef einn- ig um langt skeið kennt við Mynd- lista- og handíðaskólann og verð þar við kennslu á næstunni en stefnan er tekinn á útlönd í janúar og febrúar, veit ekki nákvæmlega hvar ég verö niðurkominn, en kenni síðan eitthvaö þegar ég kem aftur. Yfirleitt kenni ég þrjá til fjóra mánuði á ári. Myndgátan Kaupir köttinn í sekknum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Ísland-Frakk- land að Yarmá Unglingalandslið íslands í knattspyrnu 18 ára og yngri leik- ur við jafnaldra sina í Frakklandi að Varmá í Mosfellssveit í dag og hefst leikurinn kl. 16. Er þetta leikur í Evrópumóti unglinga- landsliða. Heil umferö er í 1. deild karla og kvenna í kvöld. 11. deild ' karla fara fram eftírtaldir leikir: KA-HK á Akureyri, FH-Aftur- elding í Kaplakrika, KR-Stjarnan í Laugardalshöll, Selfoss-Valur á Selfossi, ÍR-Haukar í Seljaskóla og ÍH-Vikingur í Víkiimi. í 1. deild kvenna eigast við Ármann- ÍBV og KR-Stjarnan í Laugar- dalshöll, Haukar-FH í Hafnar- firði og Valur-Fylkir í Valsheim- ilinu. Leikirnir hefjast allir kl. 20 i 1. deild karla. Skák Anatoly Karpov tapaði fyrir landa sín- um Evgení Bareev í undanúrslitum Int- erpolis-skákmótsins í Tilburg og var þar með úr leik. Karpov hafði áður komist í hann krappan á mótinu en sýndi einnig snilldartakta, eins og í þessari stöðu hér, þar sem hann hefur hvitt og á leik gegn Kiril Georgiev: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH I lé' 4 k É. 1 A 11 1 & & s S A A a * 29. Bxf7 + ! Hxn 30. Reg5! hxg5 31. Rxg5 Hf8 Eina leiðin til að valda hrókinn á f7. 32. He8! Dxd6 Ef 32. - Hxe8 33. Dxf7 + Kh8 34. Hxe8 + og vinnur. 33. Dxf7 + Kh8 34. Re6 og Georgiev gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Svisslendingurinn Jean Besse var um árabil einn af bestu spilurum heims. Hann lést á 80. aldursári í síðasta mán- uði. Jean Besse þótti ekki aðeins frábær bridgespilari heldur gat hann sér einnig gott orð sem stærðfræðingur og tölvu- maður og þótti hafa stálminni. Hér birt- ist eitt spil í minningu hans sem spilað var á heimsmeistaramótinu í Biarritz í Frakklandi árið 1982. Besse fékk Bols- fegurðarverðlaunin fyrir vörn sína gegn þremur gröndum en hann sat í austur. Sagnir gengu þannig, suöur gjafari og NS á hættu: ♦ G65 V ÁK ♦ G9872 + 1032 —H—I * K74 „ . V 876532 - ♦ Á3 + G7 ♦ ÁD3 V DG4 ♦ K542 + KD8 Suður Vestur Norður Austur 14 Pass 34 Pass 3 G p/h Vestur spilaði út spaðafimmu, fjórða hæsta í upphafi og sagnhafi var strax í vanda. Hann vinnur spilið ef hann finnur að setja lágt spil en valdi að setja tíuna í blindum. Besse setti gosann og sagnhafi gerði sitt besta með því að gefa þann slag. Gegn venjulegri vöm hefði sú spila- mennska nægt til sigurs. Sagnhafi getur spilað tígli á kóng og vestur kemst aldrei einn til þess að taka fríslagi sína í laufi. En öðru máli gegndi með Besse í vöm- inni. Besse spilaði áfram laufi í öðmm slag, vestur drap á ás og spilaði fjarkan- um til baka sem var tígulkall. Besse var vel með á nótunum og henti tígulásnum! í þriðja laufið (keisarabragð - Emperor’s Coup). Þar með gat sagnhafi á engan hátt komið í veg fyrir að vestur kæmist inn á tíguldrottninguna og hnekkt spil- inu. Það em ekki margir sem fara í skóna hans Besse. ísak örn Sigurðsson ♦ 10982 ♦ 109 ♦ DIO + Á9654

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.