Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 45 Ásgeir Smári fyrir framan eina mynd sína. Danskir dagar Ásgeirs Smára Um síöustu helgi opnaði Ásgeir Smári Einarsson sýningu á olíu- myndum í Gallerí Fold, Lauga- vegi 118d (gengið inn frá Rauðar- árstíg). Sýninguna nefnir hann Danska daga. Ásgeir Smári er fæddur 1955 í Reykjavík. Eftir að hann útskrifaðist úr Myndlista- Snjór kom- inná norðanvert hálendið Yfirleitt er færð á vegum góð, en á þessum árstíma getur fyrirvaralitið Færð á vegum myndast hálka, einkum á heiðum og er víða hált á morgnana þessa dag- ana á Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austfjörðum. í gær var til að mynda hálka í Vatnsskarði á leiðinni norður á Akureyri og hálka er víða á alfara- leiðum á Vestíjörðum. Hálendisvegir eru flestir færir enn þá en nopkkur snjór er þó kominn á norðanvert hálendið. Sýningar og handíðaskóla íslands stundaði hann nám við listaskólann DFK í Stuttgart. Yrkisefni Ásgeirs Smára er borgin og borgarlífið. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar hér á landi, í Danmörku og Þýskalandi, auk þess sem hann hefur tekið þátt í samsýningum. Síðastliðið ár hefur Ásgeir Smári dvalið í Danmörku. Á sýningunni má sjá hluta af þeim verkum sem hann málaði þar og þess vegna kýs listamaðurinn að kalla sýn- inguna Danska daga. I kynningarhorni GaUerí Fold- ar er sýning á myndum eftir Kristínu Amgrímsdóttur sem fædd er 1953. Kristín hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum og eru mynd- ir hennar sem hún sýnir unnar með blandaðri tækni. Hákarlar eru yfirleitt ekki sá fisk- ur sem veiðimenn sækjast eftir. Mannætu- hákarlveiddur á stöng Stærsti skrásetti fiskur, sem veiðst hefur á stöng, er hvítur mannætuhákarl (Charcarodon charcharias). Þegar hann var vigtaður reyndist hann vera 1208 kíló og 5,13 metra langur. Sá sem veiddi hákarlinn í Denial-flóan- um við strendur Ástralíu heitir Alf Dean. Þetta átti sér stað 1959. Enn stærri hákarl var veiddur á stöng í Ástralíu 1976 en það met fékkst ekki staðfest þar sem notað var hvalkjöt sem beita. Þessir Blessuð veröldin hákarlar eru þó ekki nema smá- smíði miðað við hvíta hákarlinn sem nokkrir fiskimenn veiddu með handskutli í höfninni á San Miguel á Azoreyjum í júní 1978. Hann reyndist vera 4536 kíló og 9 metra langur. Lengsta viðureignin Lengsta skráða viðureign eins manns við fisk er 32 klst. og 5 mínútna viðureign Donalds Heat- ley við merling við Major-eyju á Nýja-Sjálandi í janúar 1968. Við- ureigninni lauk með tapi veiði- mannsins en áður en fiskurinn sleit sig lausan hafði hann dregið 12 tonna skemmtibátinn 80 kíló- metra vegalengd. Kuran-Swing áKringlukránni: í kvöld mun Kuran-Swing vera með tónleika á Kringlukránni. Þar munu Szymon Kuran og félagar hans þrír leika órafmagnaða swingtónlist, frumsamin lög og „standard" sígaunalög. Hljóöfæraskipan í Kuran-Swing er nokkuð sérstök og á sér ekki hliðstæðu hér á landi, tveir gitarar, fiðla og kontrabássi. Þaö er foring- inn sjálfur, Szymon Kuran, sem leikur á fiðlu, Bjarni Sveinbjörns- son leikur á kontrabassa og gitar- leikararnir eru Björn Thoroddsen og Ólafur Þóröarson. Kuran-Swing var stofnað 1989 og hefur leikíð bæði hér heima og er- lendis við góöar undirtektir. Um þessar mundir er kvartettinn að vinna að annarri hljómplötu sinni Kuran-Swing leikur órafmagnaða tonlisi. og verður efni á þeirri plötu ein- kvartettsins. Tónleikamir hefjast göngu frumsamið af meðlimum kl. 22.00 og er aögangur ókeypis. Litla telpan á myndinni fæddist sunnudaginn 18. september kl. 20.47 á fæðingardeild Landspítal- ans. Hún var 50 sentímetra löng þegar hún var mæld og vó 14 merk- ur. Foreldrar hennar eru Auöur Skúladóttir og Hjörtur Fjeldsted og systkini hennar eru Viktor Helgi, 7 ára, og Fanný Heiða, 4 ára. Woody Harrelson leikur annað aðalhlutverkið í Kúrekum í New York. Nútímakúrekar í nútímaborg Háskólabíó sýnir um þessar mundir gaman- og spennumynd- ina Kúrekar í New York (Cow^ boys in New York) þar sem þeir Woody Harrelson og Kiefer Sut- herland fara með hlutverk kú- reka frá Nýju-Mexíkó sem hafa það að atvinnu aö keppa á ótemju. Þeir mega muna tímana tvenna þegar myndin hefst en taka sig þó saman í andlitinu þegar það fréttist að vinur þeirra hafi horfið í New York og fara að leita að honum. Woody Harrelson, sem leikur annað aðalhlutverkið, hefur átt Bíóíkvöld velgengni að fagna að undan- fómu og leikur hann eftirminni- lega aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Olivers Stone, Natural Borne Killers sem vakið hefur mikið umtal. Woody Harrelson hefur einnig gert góða hluti á leiksviði og lék til að mynda á Broadway í Brook- lyn Laundry á móti Glenn Close og Laura Derm árið 1991. Nýjar myndir Háskólabíó: Loftsteinamaðurinn. Háskólabíó: Jói tannstöngull. Laugarásbíó: Dauðaleikur. Saga-bíó: Skýjahöllin. Bíóhöllin: Leifturhraði. Stjörnubió: Úlfur. Bíóborgin: Sonur Bleika pardussins. Regnboginn: Neyðarúrræði. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 232. 05. október 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,620 67,820 67,680 Pund 107,210 107,530 106,850 Kan.dollar 50,230 50,430 50,420 Dönsk kr. 11,1610 11,2060 11,1670 Norsk kr. 10,0250 10,0650 10,0080 Sænsk kr. 9,1440 9,1800 9,1070 Fi. mark 14,0540 14,1100 13,8760 Fra. franki 12,7940 12,8450 12,8410 Belg. franki 2,1247 2,1332 2,1325 Sviss. franki 52,6900 52,9000 52,9100 Holl. gyllini 39,0300 39,1900 39,1400 Þýskt mark 43,7300 43,8600 43,8300 It. Ifra 0,04307 0,04329 0,04358 Aust. sch. 6,2080 6,2390 6,2310 Port. escudo 0,4281 0,4303 0,4306 Spá. peseti 0,5267 0,6293 0,5284 Jap. yen 0,67800 0,68000 0,68620 írskt pund 105,880 106,410 105,680 SDR 98,90000 99,39000 99,35000 ECU 83,5800 83,9100 83,7600 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 5~" ■7 r L> jT~ 5 1 L, /0 i " ir~ )rJ )<+ TT- 1$ T J 22 Lárétt: 1 hrúður, 8 þræði, 9 blað, 10 enn, 11 skóli, 12 sefa, 14 spil, 16 kaka, 18 berg- málið, 20 drykkur, 21 hamur, 22 frost- skemmd. <1— Lóðrétt: 1 skass, 2 deila, 3 kvendýr, 4 skoruna, 5 ferðalagið, 6 handlegg, 7 skem- ill, 13 tryllta, 15 nesti, 17 málmur, 18 vein, 19 umdæmisstafir. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 verk 5 vis, 7 ágerast, 9 engil, 10 ær, 11 falskt, 13 skutlar, 15 tein, 17 úrs, 19 ar, 20 litla. Lóðrétt: 1 vá, 2 egna, 3 reglu, 4 kristni, 5 val, 6 ísætar, 8 trúr, 12 klút, 14 ker, 16 U, 18 sa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.