Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Side 9
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
9
Utlönd
Nýjar fréttir af moröum bama á bömum vekja óhug í Noregi:
Bitu barn um allan
líkamann og drápu
morðingjamir tvær fjögurra ára stúlkur en fómarlambið mánaðargamalt
„Morð barna á börnum eru sann-
arlega sárasjaldgæf og það er tilvilj-
un ein að nýtt mál kemur fram í
dagsljósið nú strax eftir morðið í
Þrándheimi," sagði Bjömar Olaisen,
prófessor í réttarlækningum, þegar
hann greindi frá því opinberlega í
gær að tvær fjögurra ára stúlkur
hefðu myrt mánaðargamalt barn á
hroðalegan hátt.
í skýrslu lækna um málið kemur
frma að stúlkumar tvær hafl átt að
passa barnið í vagni. Af óútskýrðum
ástæðum tóku þær upp á að bíta
barnið um allan líkamann áður en
þær börðu því við jörðina. Morð þetta
var framið í Suður-Noregi fyrir
tveimur ámm en lögreglan ákvað aö
greina þá ekki frá því opinberlega.
Mál stúlknanna tveggja hefur ekki
síður vakið óhug í Noregi en morðið
í Þrándheimi um síðustu helgi. í
Þrándheimsmáhnu hefur komið
fram að drengurinn, sem hafði sig
mest í frammi við að ganga í skrokk
á Silju Maríu Redergárd, átti við and-
leg vandamál að stríða. Móðir hans
hafði leitað aðstoðar sálfræðinga
vegna ofbeldishneigðar hans en án
árangurs.
Þar hefur og komið fram að dreng-
imir trúðu því að Silja María hlyti
ekki sakaða af því þótt þeir spörkuðu
í hana og berðu með grjóti. Þeim var
því engan veginn ljós afleiðing gerða
sinna. Drengurinn, sem lengst gekk,
vill nú ekki tala meira um morðið
og hafa sálfræðingar ákveðið að
hann skuli fá að vera í friði með
hugsunum sínum fyrst um sinn.
Hann hefur farið út að leika sér með
félögum sínum og virðist ekki taka
málið alvarlega að þvi er faðir hans
segir.
Akveðið er að útfor Silju Maríu
fari fram næstkomandi þriðjudag og
er búist við fjöimenni við jarðarför-
ina. NTB
DíanaogKarl:
Skilnaður
getur bjarg-
aðkonung-
dæminu
Yfirgnæfandi meirihluti Breta er
þeirra skoðunar að konungdæminu
verði ekki bjargað nema Karl og
Díana skilji og ljúki þannig löngum
og umtöluðum hjónabandserjum
sínum. Allar líkur eru því á að Bret-
ar verði drottningarlausir að Elísa-
betu II. genginni. Af trúarlegum
ástæðum er vandkvæðum bundið
fyrir Karl að kvænast öðru sinni.
Díana er nú í Bandaríkjunum og
hefur verið forkunnarvel tekið.
Aðdáendur hennar bíða í stórhópum
hvarvetna þar sem hún fer. Prinsess-
unni er óskað velfarnaðar á erfiðum
tímum og er almenningur óspar á
aðdáun sína.
„Ég kom nú bara til að sjá hvort
hún væri með einhvern af þessum
höttum sínum. Ég er svo hrifm af
höttum,“ sagði kona nokkur sem
beiö Díönu við hótel hennar.
Önnur New York kona sagðist hafa
mikla samúð með Díönu. „Þetta er
ekkert líf hjá henni. Hún fær hvergi
að vera í friði,“ sagði konan sem beiö
þess í ofvæni að Díana birtist.
Díana er nú farin frá New York og
var síðustu nótt í Washington á
heimili brasilísku sendiherrahjón-
anna. Þau eru bestu vinir hennar og
velunnarar. Reuter
' ' ' :
Díönu prinsessu hefur verið forkunnarvel tekið í Bandaríkjunum en hún er þar á flótta undan öllu umtalinu í Bret-
landi. Heima eru Bretar að velta fyrir sér framtíð konungdæmisins og þykir sýnt að grípa verði til örþrifaráða
eigi konungsættin gamla ekki að líða undir lok með Elísabetu II. Símamynd Reuter
Breskurráð-
herra hrakinn úr
embættinu
John Major,
forsætisráð-
herra Bret-
lands, á enn
einu sinni i vök
að vcrjast
vegna spilling-
armála . innan
ráðherraiiðs
síns eftir að einn aðstoðarráð-
herra sagði af sér embætti vegna
ásakana um aö hafa þegið mútur.
Enn annar ráðherra höfðaði
meiðyröamál á hendur blaðinu
Guardian sem sagöi frá því að
ráðherrarnir hefðu þegið fé af
auðkýfmgí fyrir aö bera fram fyr-
irspurn í breska þinginu.
Auðkýfingurinn hefur hótað að
segja frá ráðherra sem þáði um
100 milljónir króna í mútur.
Olíuleiðslurí
Ijósuntlogum
Miklir eldar komu upp í tveim-
ur olíuleiöslum sem rofnuðu í
gær nærri Houston í Texas. Á
annan tug manna slasaðist í lát-
unum og nokkur hús urðu eldin-
um aö bráð. Þúsundir ibúa voru
beðnar um að yfirgefa heimiii sín
vegna eldanna en margir þeirra
höfðu þurft að fara að heiman
fyrr í vikunni vegna flóða.
Reuter
Stokke tripp trapp
Stóllinn sem vex
með barninu
5 ára ábyrgð
Sama verð og annars staðar
á Norðurlöndum
kr. 9.760
Faxafeni 7
s- 687733
Tengdafaðir
Simpsonssegir
hókarhöfund
dópista
Fyrrum
tengdafaðir
ruðningshetj-
unnar O.J.
Simpsons segir
að höfundur
bókar um dótt-
ur hans, sem
Simpson er
ákærður fyrir að myrða, sé fíkni-
efnaneytandi sem þyrfti á pen-
ingum að halda en ekki náinn
vinur hennar.
Blaðið New York Newsday
hafði eftir Louis Brown að ekkert
mark væri takandi á höfundi
bókarinnar, Faye Resnlck. í bók-
imú segir að Nicole Simpson hafl
sofið bjá kumúngja manns síns
og hann hafi hótaö að drepa hana.
. ... Re.uter
Tilræðismaðurinn í Tel Aviv:
Ekki sá sem ég sá
- segir sjónarvottur um 27 ára Palestínumann
„Þetta er ekki maðurinn sem ég sá
í strætisvagninum," sagði Henia Vid-
or, síðasti ísraelsmaðurinn sem fór
út úr strætisvagninum í Tel Aviv á
miðvikudag áður en hann sprakk í
loft upp, þegar hún hafði séð mynd-
band af 27 ára gömlum Palestínu-
manni sem samtök heittrúarmanna
sögðu vera sprengjumanninn.
Vidor sagðist telja aö tiiræðismað-
urinn hefði verið taugaveiklaður
eldri maður sem sat í íjóru sætaröð.
Hann hefði virst vera Evrópumaður
en ekki arabi. „Hann hélt á skjala-
tösku og þrýsti henni þétt upp að
sér. Hann var hræðilega spenntur.
Hann sat eins og snákur hefði bitið
hann,“ sagði Vidor.
ísraelsstjórn hefur ákveöið leyni-
legar aðgerðir gegn skæruiiðasam-
tökunum Hamas sem stóðu að
sprengjutilræðinu þar sem 21 maður
Hamas skæruliðar segja þennan
mann hala sprengt strætisvagninn i
T el Avi v, Simamynd Reuter
fórst. Öryggissveitunum hefur verið
veitt aukið svigrúm til að berjast
gegn samtökunum og knésetja þau.
Reuter
ecco - soft
Léttir og þægilegir fótlagaskór. Svart, vatnsvarið
leður. Slitsterkur sóli. Stærðir 40-47.
Verð kr.
5.820
ecco
Laugavegi 41,
sími13570
PÓ'RÐA'R
fyxá v otp pj&nuita/
KIRKJUSTRÆTI8
S I M I 1 4 1 B 1