Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Side 7
7 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 v Sandkom verðlaunahafar lumneðumá Alþingi á dög- unumumvan- trauststillög- unaáráðherra ríkisstjórnar- DavíðOdds- syniforsæiis- ráðheira t.ið- rætt um rangar ákvarðanir stjórnarand- stöðunnar.Tók hann sem dæmiframkomu foringja hennar þegar Simon Peres. utanrik- isráðherra ísraels, kom í heímsókn til íslands. Þá neituðu stjórnarand- stöðuforingarnir aðhitta hann. Nú hafl Peres fengið friðarverðlaun Nób- els. Sumirþingmenn hafa bentáað friðarverðlaunahafarnir séu tveir að þessu sinni. Hinn heiti Yasser Ara- fat. Fyrir ekki mörgum árum hitti Steingrímur Hermannsson, þáver- andi forsætisráðherra, Arafat að máli. Þá töldu margir foringjar Sjálf- stæðisflokksins það fyrirneðan allar heliur að forsætisróðherra landsins skyldi lúta svo lágt aö hitta slíkan voðamann og skömmuðu Steingrim Fleiri ákvarðanir Forsætisráð- herragieymdi fteiruenfundi Arafatsog Steingríms Hermannsson- arþegarhann skammaðifor- ingjastjórnar- andstöðunnar fyrirskamm- sýniograngar ákvaröanirog tók heimsókn Símonar Peres sem dæmi. Hann gleymdi alveg að skamma Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra fyrir rangar ákvaröanir. Jón Baldvin hafði ekki tíma til að hitta Peres. Hann gafj)á skýringu að hann þyrfti að fara á kratafund tii Grænlands. Þangað fór Jón Baldvin að vísu ekki. Hann var gestur á hótelinu á ísafírði þann dag og gerði enga tilraun til að leyna dvöl sinni þar. Það eru því greinilega teknar rangar ákvarðanir útiumallt. Fánar hverfa iritisem heitirPram- kvæmdaíhéttir vcgageröarinn- arergreintírá því aö í sept- embersíðast- liðnum, þegar haldið var upp áaðkomiðvar bundið slitlag milliRcykja- vikurogAkur- eyrar, voru settar upp fánaborgir í öllum kjör- dæmunum. á ieiöhmi. Nóttina fyrir athöfnina var stoiið 5 fánastöngum sem lágu utan vegar á Kjalarnesinu. Þetta voru 7 metra langar stangir og því ekki auöfluttar. Viku síðar þegar vegur og brú um Kúðafljót var vigt hurfu Qórir vegagerðarfánar úr tjald- borgunum. Íslensku fánarnir voru látnir í friði. Ekki er skýrt frá því hvort þjófarnir eru fundnir eða hvort eitthvert samband er þarna í milli. Siðvæðingar- kratinn LesandiDV hafði samband viðbiaðið vegnavan- traustsumræð- unnatádögun- umogfrávís- unartíllögunn- arsemþákom fram. Taldi hannfrávísun- masvndakvitt- unfyrir kratana. Sagði 1 þetta í líkingu við það þegar menn ; gátu keypt sér syndakvittun hjá ka- þólsku kirkjunni á miööldura. í tilefni þessa orti hann þessa vísu: I ökkár sjóði Gvendur gekk, gerðist viðþað natinh, Syndakvitiun síöan fékk. siðvæðingarkratinn, Fréttir Borgarráð: Nefnd fjallar um svarta vinnu Borgarráð hefur samþykkt að skip- uð verði samstarfsnefnd borgar, rík- is og aðila vinnumarkaðarins til að gera tillögur um fyrirbygaandi að- gerðir gegn svokallaðri svartri at- vinnustarfsemi. Gert er ráð fyrir að borgarstjóri skipi fulltrúa í nefndina, Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar skipi einn fulltrúa auk tilnefninga frá fjár- málaráðuneyti og embætti skatt- rannsóknarstjóra, ASÍ, VSÍ og Verkamannafélaginu Dagsbrún. Sláturhúsið á Höfln: Ófrosið dilka- kjöttil Danmerkur Júlia Imsland, DV, Höfru Sauðfjárslátrun hjá Kaupfélagi A- Skaftfellinga lauk um síðustu helgi. Slátrað var 29.019 fjár og var meðal- þungi dilka 14,98 kg. Þyngsta dilkinn, 29,6 kíló, átti Ástríður Baldursdóttir, Hofi í Öræfum. Slátrað var fé af svæðinu frá Freys- nesi í Öræfum austur í Skriðdal. Nokkur munur var á þyngd dilka af svæðinu. Besta meðalvigtin úr Beru- firði 16,7 kg og úr Álftafirði 15,4 kg. Sláturhúsið á Höfn hefur tilskilið leyfi til útflutnings á fersku dilka- kjöti og var það ástæöa þess að slátr- að var um 3000 fjár fyrir Kaupfélag Héraðsbúa og Kaupfélag Suðurfjarða á Breiðdalsvík. Um 400 ófrosnir dilkaskrokkar voru sendir til Dan- merkur og 7 tonn af kjöti fer til versl- unarkeðju í Belgíu. Kjötið til Belgíu er unnið í neytendaumbúðir. Slys gera ekki £o> boð á undan sér! &>) OKUM EINS I OG MENN! JVC Hönnuður VHS NÝTT, NYTTM!!! FJÖLKERFA HI-FISTEREÓ MYNDBANDSTÆKI Stafræn (DIGITAL) NICAM stereó móttaka. PAL/MESECAM/NTSC 3.58/NTSC 4.43 afspilun og upptaka. 79.900.-"" JVC HR-J67MS Fjölkerfa - PAL/MESECAM/NTSC 3.58/NTSC 4.43 afspilun og upptaka. Spilar NTSC (Amerískar VHS myndir) út í PAL (60 Hz). Hi-Fi VHS stereo - Tekur á móti 3 mismunandi gerðum af stereo útsendingum: NICAM B/G, NICAM I, og A2 (þýska stereo kerfið). Hyper Bass hljómur. Litun á bassa til að fá meiri fyllingu þegar spilað er lágt. AV 6 hausa kerfi - 4 myndhausar fyrir SP, LP, í PAL og MESECAM, og EP í NTSC upptaka og afspilun, plús tvo FM hljóðhausa fyrir HI-FI stereo. Sérmöguleikar eins og góð kyrrmynd, fjölhraða leitun og skoðun, þar á meðal 5 hraðar í hægmynd áfram. Snúður (JOG) - á tæki og fjarstýringu fyrir auðveldari leitun. ■ Sjónvarps/vídeó samhæfð fjarstýring með snúð (JOG) ■ Skynditímaupptaka ■ Index leitun a Hraðvirk fullhleðsla ■ Sjálfvirk hreinsun ■ Stafræn sporun ■ 1 árs 8 liða tímaupptaka ■ 48 rása móttakari ■ Endurtekning á afspilun a Sjálf núllstilltur rauntíma teljari ■ Skutlu leitun ■ Quarts klukka ■ Sjálfvirkar aðgerðir ■ Barnalæsing a Sjálfvirk voltastilling VHS : Vinsælasta Video kerfi í heimi Útsölustaðir: FACO Reykjavík KEA Akureyri Fi^CO Tækniverslun Laugavegi 89, sími: 91-613008 Talsmann Reykjavíkur á þing! „Löggæslan verði stórefld“ var fyrirsögn greinar sem Markús Örn Antonsson, fyrrv. borgarstjóri, skrifaði hér í DV á dögunum. Hún vakti athygli. Það var tími til kominn að frambjóðandi í Reykja- vík lýsti vilja sínum til að snúast til sóknar gegn vaxandi glæpahneigð 1 borginni, innbrotum, skemmdarfýsn og líkamsárásum, sem valda lög- hlýðnum borgurum miklu tjóni, áhyggjum og kvlða. Á sama tíma er lögreglan í Reykjavík höfð í fjársvelti. Markús Örn Antonsson, fyrrv. borgarstjóri, hef- ur lýst því yflr að hann ætli fyrst og fremst að vera þingmaður Reykvíkinga og berjast fyrir hagsmunum þeirra verði hann valinn á fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í prófkjörinu sem fram fer í dag og á morgun. Veitum Markúsi Erni stuðning til að vinna að málum okkar Reykvíkinga. Við hvetjum sjálf- stæðismenn til að kjósa hann í 4. sæti á framboðs- listanum. Stuðningsmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.