Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 9
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 9 Utlönd Ótrúleg saga konu af 15 daga hrakningum á Atlantshafi: Eiginmaðurinn fór í hákarlana - dóttirin kastaðist fyrir borð rétt fyrir bj örgun konunnar „Það eina sem ég get gert núna er að reyna að byrja nýtt líf. Ég hef tap- að öllu,“ sagði Louise Longo-Huyghe, 36 ára gömlu frönsk kona sem á dög- unum bjargaðist eftir 15 daga hrakn- inga á árabáti um Atlantshafið. Louise lagði ásamt eiginmanni og dóttur upp í siglingu frá Senegal í lok september og var förinni heitið til Frakklands. Þau hrepptu slæmt veð- ur og þar kom að yfirgefa varð skút- una. Eftir það reyndi fólkið aö bjarga sér á árabátnum. Eiginmaðurinn slasaðist á hendi við skipbrotið og andaðist eftir fimm daga í kænunni. Greip Louise þá til þess ráðs að varpa líki hans fyrir horð. Þar sáu hákarlarnir, sem alían tímann éltu bátinn, um líkið. Barðist bara fyrirdótturmína „Það var bara fyrir dóttur mína að ég hélt baráttunni áfram,“ segir Louise sem verið hefur á sjúkrahúsi síðustu daga. „Mér þótti mikið fyrir því að dóttirin átti afmæli meðan við vorum á hafinu en ég gat á engan hátt haldið upp á það.“ Louise og dóttur hennar hrakti nú norður eftir Atlantshafinu. Þær höföu vatn en engan mat. Mjög var því af þeim dregið þegar spænskir strandgæslumenn urðu þeirra varir um 120 mfiur út af borginni La Cor- unia um síðustu helgi. Sjór var þungur og kastaðist dóttir- in fyrir borð fáum klukkustundum áður en björgunarmenn komu á vett- vang. Louise gat fyrst sagt sögu sína í gær. Hún er í hjólastól enda nær dauða en lífi þegar henni var bjarg- að. Læknar segja aö hún muni ná sér þótt hún sé enn mjög veikburða og mætti vart mæla í gær. Raunasaga Louise hefur vakið mikla athygli í Evrópu og þykir með ólíkindum að hún skyldi halda lífi í svo langan tíma við þessar aðstæður. Reuter Louise Longo-Huyghe talaði við fréttamenn i gær en hún hefur verið á sjúkrahúsi á Spáni frá þvi hún bjargaðist eftir 15 daga hrakninga á ára- báti um Atlantshafið. Símamynd Reuter Þríburarágam- alsaldrinum Fimmtíu og sjö ára gömul ítölsk kona ól þríbura, tvo drengi og stúlku, á miðvikudag eftir að læknir kom fyrir í henni fijóvguðum eggjum úr annarri konu. Læknirinn sem gerði aðgerðina sagði að konan, sem hefur gengið í gegnum tiðahvörf, heföi log- ið til um aldur sinn. Börnin voru tek- in með keisaraskurði og fara þau heimínæstuviku. Reuter Bill Ciinton Bandaríkjaforseti Warren Christopher utanríkis- sagði ísraelskum ráðamönnum eft- ráðherra, sem var í för með Clin- ir heimsókn sína til Damaskus i ton, sagöi að „töluverður árangur“ gær aö Sýrlendingum væri alvara hefði náöst í viðræðunum viö með að semja um frið. Assad sem miðuðu að því að koma Clinton sagði eftir fund með friðarviöræöunum viö Israel af Hafez al-Assad Sýrlandsforseta að stað á ný. Clinton staðfesti að nokk- hann væri haröur samningamaður uð heföi miðaö en víldi ekki skýra sem hægt væri að treysta til að frá því í neinum smáatriðum þótt standa við orð sín. þrýstværiáhann. Reuter p li Ó f K J Ó K S J Á L r S T T: O I S M A K K 4 í R K V K. 3 AV í K 2 8. O f. 29. O R T Sjálfstæðismenn veittu Birni Bjarnasyni afgerandi stuðning í 3. sæti í síðasta prófkjöri.Með störfum sínum á Alþingi hefur Björn sýnt að hann , var þess trausts verður Tryggjum Bimi endurkjör í 3. sœti. BlÖRN BlARNASON AIRAM I^SFIT með þér á laugardaginn? Veistu að: - greiddir hafa verið rúmir 2,7 milijarðar í vinninga. - rúmlega 2,5 milljónir raða hafa fengið vinning í lottóinu síðan það tók til starfa órið 1986. - 337 íslendingar hafa fengið milljón eða meira. - fyrsti vinningur hefur hæstur orðið nærri 30 milljónir. • - hæsti vinningur sem einstaklingur hefur hlotið er tæpar 16 milljónir. • - 40% af sölu hverrar viku fer til vinningshafa. • - fró upphafi hafa rúmir 2 milljarðar runnið til öryrkja og íþrótta- og æskulíðsstarfs. • - fólk ó flestum aldri freistar gæfunnar. - allir vinningar eru greiddir út í beinhörðum peningum. Vertu með - draumurmn gætí ord/d oð veruleika! - landsleikurinn okkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.