Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Page 11
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
11
IÞROHULADSINS
SKEfníílTILEGUR KÖRFUBOLTflLEIKUR
-þú stjórnar þínu eigin liði
NBA-leikur íþróttablaðsins er skemmtilegur körfuboltaleikur þar sem þú situr í sæti þjálfarans. Leikurinn verður í gangi í allan
vetur eða allt þar til venjulegri deildarkeppni NBA lýkur. Til að vera með þarft þú að velja leikmenn úr hópunum sem er að finna
hérna á síðunni. Þú getur klippt út þátttökuseðilinn hér eða nálgast hann í öllum verslunum Hagkaups sem og í 5. tbl.
íþróttablaðsins. Þegar þú hefur valið þitt sterkasta lið sendir þú þátttökuseðilinn til íþróttablaðsins, Bíldshöfða 18, 112 Reykjavík.
Alla þátttökuseðla verður að póstleggja fyrir 20. nóvember, 1994.
Hverni? fer leikurinn fram?
Stig þeirra leikmanna, sem þú velur, teljast frá og með 4. nóv-
ember en þá hefst einmitt NBA deildin í Bandaríkjunum. Þú byrjar
með 10 leíkmenn eins og allir aðrir þátttakendur leiksins. Ef einn
eða fleiri leikmenn úr þínu liði meiðast hinsvegar munu þeir að
sjálfsögðu ekki gefa þér nein stig, það hefði t.d. verið slæmt að
hafa valið Charles Barkley í fyrra þegar hann átti við eilífð meiðsl
að stríða. Árangur þinn í leiknum fer þess vegna alveg eftir því
hvernig leikmönnunum, sem þú valdir, gengur; gangi þeim vel
gengur þér vel.
Staðan
Við munum birta stöðu allra þátttakenda í hverju tölublaði
íþróttablaðsins. Skráðu lið þitt til keppni fyrir 20. nóvember.
REGLUR
1. Veldu þér lið, tíu (10) leikmenn. Veldu einn (1) leikmann úr
hverjum hópi (kassa) hér á síðunni. Þú munt fá stig eftir því
hvernig leikmennirnir, sem þú velur, standa sig á tímabilinu
1994-95.
Vinnin?ar;
1. Ferð fyrir tvo á körfuknattleik með New York Knicks
í New York.
2. -5. Glæsilegir körfuboltaskór frá L.A. Gear.
Að auki fá stigahæstu þátttakendurnir í hverjum mánuði
sendan glaðning.
2. Þú færð eitt (1) stig fyrir hvert stig sem sá leikmaður, sem þú
velur, skorar. Þú færð einnig eitt (1) stig fyrir hvert frákast sem
hann hirðir og eitt (1) stig fyrir hverja stoðsendingu.
3. Ef fleiri en einn (1) velja sama liðið verður
dregið um fyrsta sætið.
HAGKAUP
Allir áskrifendur hjá Fróða hf.
eiga möguleika á að vinna
þennan glæsilega Renault 19 RN
frá Bílaumboðinu.
Athugið að það skiptir ekki máli hvernig leikmaðurinn, sem þú velur, stóð sig í fyrra, öllu máli skiptir hversu vel hann stendur sig á komandi tímabili.
Allar gildar umsóknir verða að hafa póstlagst eigi síðar en 20. nóvember
Hópur 1 (Cl) Hópur 2 (C2) Hópur 3 (PFl) Hópur 4 (PF2) Hópur 5 (SFl) Hópur 6 (SF2) Hópur 7 (PGl)
01 D.Robinson 10_ _S.Perkins 19_ _S.Kemp 28 T.Gugliotta 37_ _D.Scott 46 C.Mullin 55_ _T.Hardaway
02 D.Mutombo 11_ _O.Miller 20_ _Weatherspoon 29 H.Grant 38_ _D.Wilkins 47 G.Wilkins 56 K.Anderson
03 P.Ewing 12 _V.Baker 21_ _D.Coleman 30 L.Ellis 39_ _G.Rice 48 S.Augmon 57_ M.Price
04_S.014631 13_ _R.Smits 22_ _K.Malone 31 C.Oakley 40_ _S.Pippen 49 W.Anderson 58_ _R.Strickland
05 V.Divac 14_ _S.BradIey 23_ _C.Barkley 32 O.Thorpe 41_ _D.Manning 50 D.Ellis 59_ _M.Adams
06 A.Mouming 15_ _O.Polynice 24_ _C.Webber 33 D.Rodman 42_ J.Mashburn 51 R.Horry 60_ _E.Murdock
07 H.Olajuwan 16_ _B.Daugherty 25_ _G.Robinson 34 E.Campell 43_ _B.Owens 52 D.Schrempf 61_ _M.Blaylock
08 R.Seikaly 17_ _Briwkowski 26_ _T.Mills 35 D.Davis 44_ _D.Curry 53 D.Mckey 62_ _J.Stockton
09 C.Robinson 18_ _K.Willis 27_ _C.Laettner 36 L.Johnson 45_ _L.Simmons 54 A.Mason 63_ _A.Hardaway
Hópur 8 (PG2)
64 _B.J. Amstrong
65 _Kevin Johnson
66 _M.Jackson
67 _M.Bogues
68 _G.Payton
69 _.N.Van Exel
70 _J.Kidd
71 _M.Abdul-Rauf
72 _S.Douglas
Hópur 9 (SGl)
73 _M.Richmond
74 _C.Drexler
75 _V.Maxwell
76 _D.Majerle
77 _L.Sprewell
78 _R.Harper
79 _R.Miller
80 _J.Homacek
81 _J.Starks
Hópur 10 (SG2)
82 _N.Anderson
83 _Dee Brown
84 _H.Hawkins
85_J.Dumars
86 _T.Porter
87 _Jim Jackson
88 _K.Gill
89 _I.Rider
90 _R.Chapman
Þú getur valið lið þitt með því að senda inn umsókn þína til íþróttablaðsins.
Til að vera með i leiknum þarftu að vera áskrifandi að íþróttablaðinu.
Áskriftarsími: 91-812300
NAFN ÞÁTTTAKANDA ___________________________________________________________
HEIMILISFANG _______________________________________________________________
Ég gerist hér með áskrifandi að Iþróttablaðinu KENNITALA
□ Ég er áskrifandi að Iþróttablaðinu UNDIRSKRIFT-----------------------