Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Side 16
16
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
25
Iþróttir
United-vinirhittast
- Akranes (45-42) 87-77
12-6,18-18,27-18,38-32,45-38, (45-42), 50-44,65-51,70-60,77-69,83-77,
Stig KR: Ingvar 0.22, Falur H. 20, Hermann H. 19, Ólafur Jón 0.
M. 6, Brynjar H. 6, Casanave 4, Atli Freyr E. 2_.
Stig íA: Sullen 20, Brynjar S. 16, Elvar Þ. 13, ívar Á.
10, Dagur Þ. 9, Haraldur L. 6, Jón Þór Þ. 3.
Fráköst: KR 42, ÍA 35. .
3ja stiga körfur: KR 9, ÍA 4.
Dómarar: Leifur Garðarsson/Helgi Bragason, ágætir.
Áhorfendur: Um 250.
Maður leiksins: Ingvar Ormarsson, KR.
87-77.
8, Birgir
„Mikilvægur sigur“
Þórður Gíslason skrifer:
„Þetta var mikilvægur sigur fyrir
áframhaldandi baráttu í vetur,“
sagði Ingvar Ormarsson eftir sigur
KR gegn ÍA, 87-77, á Seltjarnarnesi.
Liðin mættu ákveðin til leiks og
mikið var skorað í upphafi en jafn-
framt lítið um varnir. KR-ingar náðu
góðu forskoti um miðjan hálfleikinn
en Skagamenn náðu að rétta sinn
hlut fyrir hálfleik. Strax í upphafi
síðari hálfleiks juku KR-ingar for-
skotið að nýju og það var ekki fyrr
en mínúta var eftir að Skagamenn
náðu að minnka muninn í sex stig.
Hjá KR voru Ingvar, Hermann og
Falur góðir, og Casanave tók 20 frá-
köst. Sullen var sterkur hjá ÍA,
Brynjar átti góða spretti og Elvar
góða innkomu í síðari hálfleik.
Kejlavík - Skallagrímur (59-41) 117-79
6-0, 17-11, 29-21, 41-37, 47-41, (59-41), 69-49, 78-57, 91-57, 101-74, 117-79,
Stig Keflavíkur: Bums 26, Davíð G. 26, Sigurður 1.17, Sverrir S. 14, Gtmn-
ar E. 12, Birgir G. 6, Böðvar K. 6, Jón Kr. 5, Guðjón G. 4, Kristján G. 1.
Stig Skaflagríms: Ermolinskí 27, Gunnar Þ. 13, Tóm-
as H. 11, Sveinbjörn S. 10, Sigmar H. 7, Ari G. 7, Grét-
ar G. 4.
Fráköst: Keflavík 46, Skallagrímur 34.
3ja stiga körfur: Keflavík 6, Skailagrímur 3.
Dómarar: Kristján Möller og Björgvin Rúnarsson,
sæmilegir. Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Lenear Bums, Keflavík.
Tilþrif hjá Keflvíkingum
Ahangendur Manchester Un-
ited eða „Rauðu djöflanna" á ís-
landi ætla nk. laugardag að koma
saman á Glaumbar og fylgjast
með beinni sjónvarpslýsingu frá
leik Manchester United og New-
castle sem hefst kl. 15.
Óvæntíkeilunni
Óvænt úrslit urðu í bikar-
keppninni í keilu í fyrrakvöld
þegar 2. deildar liðið ET sigraði
Lærlinga með nokkrum yfirburð-
um. Lærlingar leika í 1. deild en
ET er í efsta sæti í 2. deild.
Blackburn-Liverpool
í gær var dregið til 4. umferðar
ensku deildarbikarkeppninnar í
knattspyrnu. Drátturinn lítur
þannig út: Nottingham Forest-
Millwall, Crystal Palace-Aston
Villa, Blackbum-Liverpool,
Manchester City-Newcastle,
West Ham-Bolton, Oldham eða
Arsenal gegn Sheffield Wed-
nesday, Tranmere eða Norwich
gegn Notts County, Brighton eða
Swindon gegn Derby.
HaustmótFSÍ
Haustmót Fimleikasambands
íslnds verður haldið á morgun,
laugardag, í Ármannsheimilinu.
Keppt er í frjálsum gráðum pilta
og stúlkna og allt fremsta fim-
leikafólk landsins mætir til leiks.
Keppni pilta hefst kl. 9.30 og
keppni stúlkna kl. 14.30.
StyrktarmótGR
Styrktarmót GR í golfi verður
haldið á Grafarholtsvelli á morg-
un, laugardag, ef aðstæður leyfa.
Skráning er í síma 872211.
AðalfundurHK
Aðalfundur knattspyrnudeild-
ar HK verður í Digranesi mið-
vikudaginn 2. nóvember kl. 20.
AðalfundurVals
Aðalfundur knattspyrnudeild-
ar Vals verður að Hlíðarénda
mánudaginn 31. október kl. 20.30.
Aukasætinákveðin
Alþjóða knattspymusamband-
ið, FIFA, tilkynnti í gær að auka-
sætin átta í lokakeppni HM í
Frakklandi 1998 skiptust þannig
að Evrópa, Asía og Áfríka fengju
tvö sæti hver og Suður-Ameríka
og Norður/Mið-Ameríka eitt sæti
hvor. Auk gestgjafanna, Frakka,
og heimsmeistaranna, Brasilíu-
manna, verða því í lokakeppninni
14 lið frá Evrópu, 5 frá Afríku, 4
frá Suður-Ameríku, 4 frá Asíu og
Eyjaálfu og 3 frá Norður/Mið-
Ameríku.
Alltaf aukastig
Þá tilkynnti FIFA að þriggja
stiga regla ætti að taka gildi í öll-
um mótum í öllum löndum
heims, frá og með næsta tímabili.
Enn fremur ætti bráðabani að
taka við af hefðbundinni fram-
lengingu þegar útsláttarkeppni
er viðhöfð, á þann hátt að það lið
sem skorar á undan innan 30.
mínútna vinnur leikinn.
Parmaáfram
Cagliari og Parma skildu jöfn í
ítölsku bikarkeppninni í knatt-
spymu í gærkvöldi, 1-1, ogParma
vann þar með samanlagt, 3-1.
UppsettíMarseille
í gær var orðið uppselt á leik
Marseille við Sion í UEFA-bik-
arnum í knattspymu sem fram
fer í Marseille á þriðjudag. Slíkt
hefur aldrei áður gerst hjá Mar-
seille, sem nú leikur í frönsku 2.
deildinni eftir að hafa verið dæmt
langað vegna mútumáls, ekki
einu sinni þegar liðið varð Evr-
ópumeistari. Sion vann fyrri leik
liðanna í Sviss, 2-0.
Ólafúr Ástvaldsson, DV, Keflavík:
Keflvíkingar áttu ekki í erfiðleik-
um með að leggja lið Skallagríms
ömgglega að velh í Keflavík í gær-
kvöldi, 117-79. Það sáust oft
skemmtileg tilþrif hjá Keflvíkingum
í leiknum en þeir gátu leyft sér ýmis-
legt þegar á leið, enda sigur þeirra
þá löngu orðinn gulltryggður.
Lenear Burns var bestur í liði Kefl-
Bjöm Leósson skrifar:
„Það var eins og menn héldu aö
þetta yrði léttur leikur, fyrst Jona-
than Bow var ekki með, en annað
kom á daginn eins og ég vissi. Þetta
var spurning um að saxa á muninn
smátt og smátt og nýta sér hæðar-
muninn undir körfunni. Þegar skot-
in að utan fóru að rata rétta leið var
þetta aldrei spurning," sagði Hrann-
ar Hólm, þjáúari Þórs, eftir útisigur
víkinga, Davíð Grissom var mjög
sterkur, Sverrir Þór Sverrisson og
Sigurður Ingimundarson stóðu sig
vel. Gunnar Einarsson átti frábæra
kafla þegar hann kom inn á en þar
er á ferðinni ungur og góður leik-
maður. Ermolinski átti góðan leik
fyrir Skallagrím og Gunnar Þor-
steinsson skilaði sínu vel. Henning
Henningsson spilaði ekki með vegna
veikinda og munar um minna.
liðsins á Val í gærkvöld, 76-88.
Nýliðar Þórs hafa byrjað mótið af
krafti og unnið fimm af fyrstu níu
leikjum sínum. Leikurinn var ekki
vel leikinn, en þó brá fyrir skemmti-
legum tilþrifum. Bergur Emilsson
var bestur Valsmanna en einnig átti
Bárður Eyþórsson góðan leik. Krist-
inn Friöriksson var mjög góður í síð-
ari hálfleik með Þór. Sandy nýtti sér
hæðarmuninn vel og Birgir Birgis-
son var sterkur í fráköstunum.
Tindastóll - Haukar (38-50) 82-94
4-2,16-11,17-18,26-31,33-41, (38-50), 43-58,53-64,62-68,66-74,73-86,82-94.
Stig Tindastóls: Ómar S. 27, Torrey 19, Hinrik G. 12, Sigurvin P. 12, Arnar
K. 7, Páll K. 5.
Stig Hauka: Pétur I. 44, Sigfús G. 23, Óskar P. 19, Þór
H. 4, Baldvin J. 3, Jón Arnar 2.
Fráköst: Tindastóll 27, Haukar 34.
3ja stíga körfur: Tindastóll 5, Haukar 3.
Dómarar: Héðinn Gunnarsson og Jón Bender, dæmdu
vel.
Áhorfendur: 380.
Maður leiksins: Pétur Ingvarsson, Haukum.
Pétur skoraði 44 stig
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Haukar unnu öruggan sigur á
Tindastóh, 82-94, á Króknum í gær-
kvöldi. Hlutimir gengu vel upp hjá
Hafnarfjarðarliðinu en Tindastóll
lék aftur á móti sinn slakasta leik í
vetur.
Pétur Ingvarsson átti stjörnuleik í
hði Hauka, skoraði 44 stig og Tinda-
stólsmenn réðu ekkert við hann, né
heldur við Sigfús Gizurarson, sem
átti líka mjög góðan leik, sem og
Óskar Pétursson sem mistókst varla
skot í seinni hálfleiknum.
Hjá Tindastóli var það helst Ómar
Sigmarsson sem stóð upp úr, en þessi
hugprúði leikmaður gerði sig þó sek-
an um mörg mistök í leiknum.
- Þór (40-39) 76-88
0-2, 21-8, 28-14, 38-35, 39-39, (40-39.) 45-45, 48-51, 54-64, 59-72, 68-80, 76-88.
Stig Vals: Báröur 28, Bergur 20, Lárus 14, Bragi 8, Hans 4 og ívar 2.
Stig Þórs: Kristinn 21, Sandy 19, Einar V. 14, Konráð
14, Bjöm 12, Birgir 4, Örvar 2 og Einar D. 2.
3ja stiga körfur: Valur 5, Þór 5.
Dómarar: Árni Freyr Sigurlaugsson og Einar Þór
Skarphéðinsson, þokkalegir.
Áhorfendur: 150.
Maður leiksins: Sandy Anderson Þór.
Annar útisigur Þórsara
Iþróttir
John Rhodes, þjálfari ÍR, hefur betur gegn landa sínum í liði Njarðvíkur, Rondey Robinson, í Seljaskóla í gærkvöldi. Rhodes
og félagar unnu óvæntan sigur á meisfurunum. DV-mynd ÞÖK
Sáfyrstií6ár
- ÍR fyrst liða til að vinna Njarðvík í vetur, 93-85
Stefan Kristjánsson skrifer:
Stuðningsmenn og leikmenn IR-hðsins
í körfuknattleik fengu í gærkvöldi það
sem þeir hafa beðið eftir í sex ár. Sigur
gegn Njarðvík en ÍR-ingar unnu Njarð-
vík síðast 1988 í bikarkeppninni. Verður
að fara enn aftar í söguna til að finna
ÍR-sigur gegn Njarðvík í dehdarleik.
Lokatölur 93-85. Fyrsta tap Njarðvík-
inga í vetur.
„Vissulega var þetta góður sigur og
þetta hefur engu liði tekist i deildinni í
vetur nema okkur. Áhorfendur fiöl-
menntu og studdu frábærlega við bakið
á okkur. Við fögnum þessum sigri í kvöld
en á morgun tekur alvaran við aftur og
við ætlum að vinna fyrsta útileik okkar
í vetur gegn Snæfelli á sunnudaginn,“
sagði Herbert Amarsson eftir leikinn en
hann lék hreint frábærlega og skoraði
37 stig. Hafa ÍR-ingar ekki átt slíka
skyttu frá því í gamla daga.
Fleiri léku vel hjá ÍR. John Rhodes var
sterkur að venju og Jón Örn Guðmunds-
son ótrúlega lunkinn. „Undirbúningur-
inn klikkaði og menn vom ekki tilbúnir
í enn einn sigurleikinn. Það er gott að
fá tapleik ef menn vakna við það. Við
töpuðum þessum leik á vítalínunni. ÍR-
ingar léku mjög vel, voru virkilega
sterkir og unnu sanngjarnan sigur. IR
getur farið mjög langt ef liðið fer aö
vinna útileiki. Þeir eru mjög erfiðir heim
að sækja,“ sagði Valur Ingimundarson,
þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga, eftir
leikinn.
DHL-deildin í körfubolta
A-riðiII:
Njarðvik.. 9 8 1 835-683 16
Þór A..... 9 5 4 769-744 10
Akranes... 9 4 5 760-782 8
Haukar.... 9 4 5 710-738 8
Skallagr.. 9 3 6 679-719 6
Snæfell... 9 0 9 627-955 0
B-riðill:
Grindavík... 9 7 2 921-759 14
Keflavík.. 9 7 2 946-812 14
KR........... 9 6 3 766-720 12
ÍR........... 9 S 4 741-741 10
Valur..... 9 3 6 730-803 6
Tindastóll... 9 2 7 732-760 4
Blikareinir
taplausir
Breiðablik er eina taplausa liðið
í 1. deild karla í körfuknattleik
eftir sigur á ÍS, 87-69, í gær-
kvöldi. Leikurimi var jafn lengi
en Blikar vom sterkari á loka-
sprettinum. Einar Hannesson
skoraði 22 stig fyrir Breiðabhk
og Pálmar Sigurösson 20 en Har-
aldur Kristinsson skoraði 19 stig
fyrir ÍS. í Hafnarfirði tapaðí ÍH
fyrir Selfossi, 69-80.
Blikasigurí
Grafarvogi
Breiðablik vann öruggan sigur
á Fjölni í Grafarvogi, 18-24, í 2.
deild karia í handknattleik í gær-
kvöldi og komst þar með í efsta
sæti deildarinnar. Staðan er
þannig:
3 1 0 98-78 7
4 0 0 116-87 8
2 0 0 44-33 4
2 0 2 100-91 I
1 1 1 72-70 3
1 0 2 61-91 2
Fram 4
UBK ... 4
Þór ... 2
Fylkír ... i
ÍBV .. 3
BÍ ... 3
Grótta ... 2
Fjolmr ... 3
0 0
Keflavik.... 3 0 0
38-44
52-69
67-85
Ragnar á förum?
- leystur undan samningnum við Keflavík
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Knattspyrnuráð Keflavíkur
hefur tilkynnt Ragnari Margeirs-
syni að það geti ekki staðið við
síðari hlutann af tveggja ára
samningi hans við félagið, hann
sé laus allra mála og ekki verði
staðið í vegi hans, vilji hann leika
með öðm liði næsta sumar.
„Ég er ekki sáttur við þessa
þróun mála og er að íhuga það
alvarlega að skipta um félag. Ég
vil þó taka það fram að knatt-
spymuráðið stóð við allt gagn-
vart mér á þessu ári,“ sagði Ragn-
ar í samtali við DV í gærkvöldi.
Ef Ragnar ákveður að yfirgefa
Keílvíkinga er það mikið áfall
fyrir þá því hann spilaði gríðar-
lega vel í sumar og náði sér vel á
strik eftir að hafa verið frá í heilt
ár vegna meiðsla.
Haukar heima
Ákveðið var í gærkvöldi að Haukar lékju báða
Evrópuleiki sína í handknattleik gegn Bratislava frá
Slóvakíu í Hafnarfirði.
Leikirnir fara fram 19. og 20. nóvember. Hafnar-
fiarðarhðin FH og Haukar leika því alla fióra Evr-
ópuleiki sína í næstu umferð í Hafnarfirði og ættu
stuðningsmenn liðanna að fagna þeim málalokum.
Helgi Kolviðsson, fyrlrliði 2. deildar liðs HK i knatt-
spymu, ákvað í gær að taka tUboöí þýska félagsins
SC Pfullendorf um 18 mánaða samning. Helgj leikur
því með félaginu til vorsins 1996. Hann fer utan á
sunnudag en verður löglegur með liðinu um áramót-
in. Pfullendorf féll úr 3. deildinni í fyrra en stefhir
hraðbyri þangað aftur.
Bowfrá
um sinn
Valsmaðurinn Jonathan Bow gat
ekki leikið með liði sínu gegn Þór í
úrvalsdeildinni i körfuknattleik í
gærkvöldi. Bow meiddist á mjöðm í
leik gegn ÍR í Reykjavíkurmótinu og
nú er svo komið að hann er óleikfær.
Fullvíst má telja að Bow verði ekki
með Valsmönnum á sunnudaginn
gegn Njarðvikingum og ekki víst að
hann leiki með fyrr en gegn ÍR 11.
nóvember. Auk Bow er Magnús
Guðfinnsson meiddur og Ragnar Þór
Jónsson hefur ekkert leikið í vetur.
Valsmenn reikna með að Ragnar geti
byrjað að leika í byrjun desember.
ÍR - Njarðvík (46-38) 93-85
2-0, 159, 28-22, 34-27, (46-38), 53-42, 57-44, 70-62, 73-73, 84-76, 88-80, 93-85.
Stig ÍR: Herbert 37, Jón Örn 16, Rhodes 15, Eggert 13, Eiríkur 7, Björn 2,
Guðni 2, Márus 1.
Stig Njarðvíkur: Robinson 26, Valur 21, fsak 11, Teit-
ur 10, Friðrik 8, Jón 5, Kristinn 2, Jóhannes 2.
3ja stiga körfur: ÍR 6, Njarðvík 5.
Vítahittni: ÍR 32/22, Njarðvík 25/15.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og Georg Þorsteins-
son, mjög slakir.
Áhorfendur: Um 400.
Maður leiksins: Herbert Arnarsson, ÍR.
Grinduvík - Snæfell (66-15) 128-59
2-3, 17-5, 22-10, 38-10, 51-12, (66-15), 73-15, 90-25, 106-36, 112-41, 128-59.
Stig Grindavíkur: Guöjón S. 26, Guðmundur B. 16, Booker 15, Unndór S.
14, Steinþór H. 13, Helgi G. 9, Bergur H. 7, Marel G. 7, Ingi 1. 6.
Stig Snæfeiis: Hardin 24, Eysteinn S. 21, Hjörleifur
S. 4, Daði S. 4, Kari J. 2, Ágúst J. 2, Þorkeli Þ. 1, Jón 1.
Fráköst: Grindavík 42, Snæfeii 30.
3ja stíga körfur: Grindavík 16, Snæfell 4.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Aöalsteinn Hjartar-
son, dæmdu mjög vei. Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Grindavík.
Hvaö fannst Kristbimi Albertssyni?
„Ég var hræddastur
við leikinn gegn ÍR“
Kristbjörn Albertsson, fyrrum
körfuknattleiksdómari úr Njarðvík,
segir álit sitt á úrshtum leikjanna í
DHL-deildinni í körfuknattleik í gær-
kvöldi.
• „Ég var hræddastur við leik
minna manna gegn ÍR. Þeir eru sterkir
á heimavelli og hafa góða áhorfendur.
Úrslitin eru mér vonbrigði. Þrátt fyrir
þetta þykir mér líklegast að Njarðvík
leiki til úrslita gegn Grindavík eins og
staðan er í dag.
• Úrslitin voru eftir bókinni hjá KR
og Akranesi. KR er sterkara hð en
Akranes.
• Sigur Þórs gegn Val kemur mér
ekki á óvart enda Valsmenn án Jonat-
hans Bows sem er aðalmaður Vals-
manna.
• Úrslitin hjá Grindavík og Snæfelh
voru eins og við var búist enda gífur-
lega mikill munur á hðunum. Snæfell
er með langslakasta hðið í deildinni.
• Það kom mér á óvart hvað Keíla-
vík vann stóran sigur gegn Skalla-
grími. Mér finnst þetta of mikill munur
miðað við getu liðanna.
• Haukar unnu góðan útisigur á
Sauðárkróki. Þeir ákváðu fyrir mótið
að vera ekki með erlendan leikmann
og eru greinilega staðráðnir í að sanna
sig,“ sagði Kristbjöm Albertsson.
Kristbjörn Albertsson
við leik sinna manna
var hræddastur
gegn ÍR.
Auðveld byrj-
un Bookers
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Það var virkilega gaman að spila
með þessu liði en þetta var auðveldur
sigur. Það verður skemmtilegt að
spila með Grindvíkingum og leggja
sitt fram til að ná íslandsmeistara-
títhnum. Ég er í ágætís formi og leik-
æfingin á eftir að koma með hverjum
leik sem líður,“ sagði Franc Booker
eftir fyrsta leik sinn með Grindvík-
ingum, þegar þeir unnu auðveldan
sigur á Snæfelh í gærkvöldi, 128-59.
Booker kom inn á þegar 8 mínútur
voru búnar og spilaði geysilega vel
en var dálítið stressaður í byrjun.
Hann fellur greinilega vel inn í leik
liðsins, hefur gríðarlega gott vald á
boltanum og á eftir að veröa miklu
betri þegar hða tekur á mótið.
þýskur sigur
Þýskaland vann Rússland, 4-0,
í gærkvöldi, og þar með 5-0 sam-
anlagt, í 8-liða úrslitum Evrópu-
keppni kvenna í knattspyrnu.
Þar með leika íslensku stúlkurn-
ar gegn Þjóðverjum í undanúr-
slitum, takist þeim að slá England
út, en síðari leikurinn verður
háður í Brighton á sunnudaginn.
England vann fyrri leikinn á
Laugardalsvellinum, 2-1.
Jason og Júlíus
Þorbergur Aðalsteinsson, lands-
liðsþjálfari í handknattleik, bætti í
gærkvöldi þeim Jason Ólafssyni úr
Aftureldingu og Júlíusi Gunnarssyni
úr Val í hóp sinn fyrir alþjóðlega
Reykjavíkurmótið sem hefst á mið-
vikudaginn. Jason hefur ekki leikiö
A-landsleik. Valdimar Grímsson úr
KA hefur hins vegar dregið sig út
úr hópnum vegna meiðsla en eins
og fram kom í DV í gær er ferill hans
jafnvel í hættu af þeirra völdum.
1. Kalmar FF - Hammarby
- allir aðrir leikir eru úr
ensku knattspyrnunni.
2. Man. Utd. • Newcastle á RÚV
v®ms)
Horðurlandamót í karate
í Laugardalshöll á morgun, laugardag.
Undanrásir:
Setning:
Úrslit:
kl. 10.00-14.00
kl. 15.00
kl. 15.30-18.20
Komið og sjáið eitt besta
karatefólk í Evrópu.
Evrópumeistarinn
Magnús Scheving
sýnir listir sínar í hléi.
Karatesamband íslands