Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 18
26 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 íþróttir unglinga__________________________________ SundmótÆgis: Býst við mikilli framf ör - segir Guðmundur Harðarson landsllðsnefndarmaður Óskar Örn Guðbrandsson, ÍA, nær, er hér að sigla í mark i 100 metra bringusundi og hefur nauma forystu á Magnús Konráðsson, Keflavík, sem hafnaði í 2. sæti. Báðir þessir sundkappar voru mjög áberandi í mótinu. DV-myndir Hson Mikil þátttaka var í sundmóti Ægis og Polar púlsmæla sem fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi. Eitt ís- landsmet leit dagsins ljós, Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi, synti 50 metra bringu- sund á tíman- um 36,24 sek- úndur - og bætti telpna- Lára Hrund, Ægi. metGuðrúnar Femu Ágústsdóttir, sem var 36,40 sekúndur. Glæsilegur árangur hjá stúlkunni. Býst við miklum framförum „Það sem er að gerast núna er að meiri kröfur eru gerðar til keppenda en áður. Þannig er að landsliðsnefnd SSÍ hefur hert á lágmörkun- um fyrir þátt- töku í alþjóð- legum mót- um. Við höf- um verið gagnrýnd nokkuð fyrir þessar að- Guðmundur Harðarson. lega af sumum þjálfurum. Vegna þessara breytinga þurfa krakkarnir að sjálfsögðu að leggja meira á sig við æfingar - og það er einmitt þess vegna sem ég býst við miklum fram- forum í vetur,“ sagði Guðmundur Harðarson, en hann á sæti í lands- liðsnefnd Sundsambandsins. Þarf að öðlast meiri reynslu Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi, bætti telpnametið í 50 m bringu- sundi: „Nei, metið kom mér ekkert sér- staklega á óvart. Það sem mér fmnst Umsjón Halldór Halldórsson mig skorta einna helst núna er meiri keppnisreynsla og er Norðurlanda- mótið í Ósló í desember kærkomiö tækifæri," sagði Lára Hrund. Ég stefni á bætingu Eydís Konráðsdóttir, Keflavík, stóð sig frábærlega og sigraði í fimm greinum á Ægismótmu og var með besta árangur mótsins samkvæmt stigatöflu, synti 50 metra flugsund á tímanum 29,60 sekúndur sem gefur 805 stig. „Við í Keflavíkurliðinu erum ánægð með árangurinn, miðað við æfmgatímabibð. Það bendir því allt til þess að við séum á réttri leið. - Við, eins og allir aðrir, stefnum að því að vera í besta forminu í bikar- keppninni sem fer fram fyrir áramót. Eg stefni hiklaust á bætingu í vet- ur,“ sagði Eydís. Þreyttur eftir 1500 metrana Kári Sturlaugsson, Ægi, sigraöi nokkuð örugglega í 200 metra flug- sundi og sýndi hið rétta keppnisskap á lokasprettinum, þegar hann losaði sig við þá Garöar Örn Þorvarðarson, ÍA, og Svavar Kjartansson, Keflavík. í fjórða sæti varð síðan sigurvegar- inn í 1500 metrunum, Richard Krist- Sigurlín Garðarsdóttir, Umf. Selfoss, 20 ára, var best í 800 metra bringu- sundi. Hún áttí ekki besta tímann fyrir sundið en sýndi gott keppnis- skap sem skilaði meistaratitli. insson: „Ég var svo gjörsamlega bú- inn þegar lokaspretturinn hófst. Það er ljóst að 1500 metramir tóku sinn toll,“ sagði Richard. Aðstaðan á Selfossi mætti vera betri Sigurlín Garðarsdóttir, 20 ára, Umf. Selfossi, sigraði í 800 metra skrið- sundi: Óskar Örn Guðbrandsson, ÍA, 21 árs, sigraði i 100 m bringusundi, eftir harða keppni. „Sigurinn kom mér ekki beint á óvart. Samt var ég ekki með besta tímann fyrir sundiö. Jú, 400 og 800 metrarnir eru mínar aðalgreinar. Þú spyrð um aðstöðuna á Selfossi, þá er rétt að það komi fram að hún mætti vera betri því sundlaugin er mjög gömul og vægast sagt mikill öldu- gangur, en það stendur vonandi til bóta,“ sagði Sigurlín. Kári Sturlaugsson, Ægi, 21 árs, sigr- aði í 200 m flugsundi. Hér á eftir fara úrslitin í Sund- mótt Ægis um síðustu helgi. 50 m tlugsund karla: Ríkarður Ríkarðsson, Ægi...28,04 HÖrður Guðmundsson, Ægi ...28,33 Ægir Sigurösson. Umf. Self. ...28,98 50 m flugsund kvenna: Eydís Konráðsdóttir, Keflav ...29,60 Elín Sigurðardóttir, SH....30,30 Sigurlín Garðarsd., Umf.Self ..32,87 50 m bringusund karla: Magnús Konniðsson, Keflav...31,03 Hjalti Guðmundsson, SH.....32,07 Gísli V. Gunnarsson, Ægi .......33.12 50 m bringusund kvenna: Berglind Daðadóttir, Keflav....36,12 Lára Hrund Bjargard., Ægi...36,24 (Telpnamet) Dagný Hauksdóttir, ÍA......36,74 1500 m skriðsund karla: Richard Kristinsson, Ægi ...16,52,30 Óskar Ö. Guðbrandss., ÍA...16,57,59 Sigurgeir Hreggviöss., Ægi 17,35,50 100 m skriðsund kvenna: EydísKonráðsd.,Keflav......1,00,95 Elin Sigurðardóttir, SH....1,02,92 Sigurlín Garðarsd., Umf.Self. 1,03,00 100 m skriðsund karla: SvavarKjartansson, Keflav....56,59 Hörður Guðmundsson, Ægi ...56,75 Ægir Sigurösson, Umf. Self.....57,03 100 m. baksund kvenna: IðunnD. Gylfadóttir, Ægi...1,16,64 SaraB. Guðbrandsd., Ægi....l,17,58 Eva B. Bjömsdóttir, UMFA „1,18,11 100 m baksund karla: Þórður Ármannsson, í A.....1,06,88 Hjalti Þ. Hannesson, Ægi...1,10,72 Ólafur Hreggviðsson, Ægi....1,10,96 200 m bringusund kvenna: DagnýHauksdóttir, ÍA.......2,51,51 Berglind Daðadóttir, Keflav.2,53,06 Kristín Minney Pétursd., ÍA.2,56,74 200 m bringusund karla: Magnús Konráösson, Keflav2,30,22 Hjalti Guðmundsson, SH.....2,31,79 Marteinn Friðriksson, Árm .2,47,41 100 m flugsund kvenna: Eydis Konráðsd., Keflav....1,08,43 ElínSigurðardóttir, SH.....1,09,21 Sigurlín Garðarsd, Umf.Self 1,14,96 100 m flugsund karia: Hörður Guömundsson, Ægi.1,02,43 Garðarö. Þorvarðarson, ÍA.i,02,53 Kári Sturiaugsson, Ægi.....1,03,18 50 m skriðsund kvenna: Elín Sigurðardóttir, SH....28,27 LáraHrund Bjargard., Ægi....28,82 Sigríður Valdimarsd., Ægi...29,40 50 m skriðsund karla: Hörður Guðmundsson, Ægi ...26,03 Ægir Sigurösson, Unif. Self.....26,12 Óttar Karlsson, Ægi.........26,17 50 m baksund kvenna: Eydis Konráösdóttir, Keflav ...31,34 Vilborg Magnúsd., Umf.Self ...34,31 LáraHrund Bjargard.,Ægi.....34,41 50 m baksund karla: Magnús Konráðsson, Keflav...29,63 Öm Arnarson, SH„............31,96 KarlKristjánsson, ÍA........32,01 800 m skriðsund kvenna: Sígurlín Garðarsd, Umf.Sel 10,02,68 Katrin Haraldsdóttir, Árm.10,04,64 Jóhanna Jóhannsd, Umf.Sf 10,06,61 200 m flugsund karia: Kári Sturiaugsson, Ægi„......2,18,34 Garðar Ö. Þorvarðarson, ÍA.2,19,33 Svavar Kjartansson, Keflav .2,20,98 200 m flugsund kvenna: Eydís Konráðsd., Keflav....2,28,26 Berglind Daöadóttir, Keflav .2,45,49 Guðrún Rúnarsdóttir, SH ....2,48,26 100 m bringusund karla: Óskar Ö. Guðbrandss., ÍA ....1,08,06 Magnús Konráðsson, Keflav 1,08,46 Hjalti Guðmundsson, SH.....1,09,28 100 m bringusund kvenna: Halldóra Þorgeirsd., Ægi...1,18,41 Dagný Hauksdóttir, ÍA......1,21,02 Vilborg Magnúsd., Umf.Self.1,26,49 200 m baksund karla: Hörður Guðmundsson, Ægi.2,18,51 Öm Amarson, SH............2,25,73 Svemir Sigmundarson, Ægi.2,30,37 200 m baksund kvenna: Lára Hmnd Bjargard., Ægi „2,40,88 Jóhanna Jóhannsd, Umf.Sel2,42,38 Elín Ríta Sveinbjömsd., Ægi2,43,23 200 m skriðsund karla: Svavar Kjartansson, Keflav .2,02,99 Kári Sturiaugsson, Ægi.....2,03,14 Ægir Sigm-ðsson, Umf. Self ..2,07,53 200 m skriðsund kvenna: Kristín Haröardóttir, SH...2,19,94 Arna Lísbet Þorgeirsd., Ægi 2,20,13 IðunnD. Gylfadóttii', Ægi....A,20,55 200 m fjórsund karia: Magnús Konráðsson, Keflav2,15,l2 Garðar Ö. Þorvarðarson, ÍA.2,23,98 Hjalti Guðmundsson, SH.....2,28,03 200 m fjórsund kvenna: Borgiind Daöadóttir, Keflav .2.40,17 VilborgMagnúsd., Umf. Self2,44,75 Halla Eiríksdóttú', SH.....2,46,58 HandboltL unglinga: Partille-Cup kynning Dagana 28. og 31. október nk. Cup, kynna mótiö fyrir þjálfurum verða staddir hér á iandi í boöi unglingaliða, forystumönnum fé- Örvals-ÚtsýnarforvígismennPart- laga og foreldraráðum sunnudag- , ille-Cup, sem er best skipulagöa og inn 30. október kl. 20 hjá Örvali- 1 langvinsælasta liandknattleiksmót Útsýn, Lágmúla 4, Reykjavík, sími í Evrópu. 699300. Partille-Cup er haldið í byrjun Einnig geta félög og foreldraráð júb ár hvert í Partille við Gauta- fengið þá félaga í heimsókn til sér- borg og verður næsta mót hið 26. í stakra kynningafunda. röðinni. - í ár tóku rúmlega 500 Allir áhugasamir handboltafor- handboltalið frá 30 Iöndum þátt í kólfar eru hvattir til að koma og Fartille-Cup. kynna sér PartOIe-Cup, verð, tíma- Stefan Albrechtson og Hans setningar, Qáröflun og fleira. Strid, aðalstjómendur Partille- Stund milli striða hjá systkinunum Magnúsi Konráðssyni og Eyjjísi, en þau eru fulltrúar Keflavíkur. Þau stóðu sig frábærlega vel í mótinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.