Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 26
34
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
Afmæli
Stefán Bjömsson
Stefán Bjömsson sölumaður, Skóg-
arlundi 8, Garöabæ, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Stefán fæddist í Búðakauptúni við
Fáskrúðsfjörð og ólst þar upp til
tólf ára aldurs. Hann flutti síðan til
Reykjavíkur, lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar,
stundaði nám við Samvinnuskólann
í Reykjavík 1951 og útskrifaðist það-
an frá framhaldsdeild 1953.
Á skólaárunum dvaldi Stefán
fimm sumur í Borgarfirði við sveita-
störf en hefur að öðru leyti stundað
sölumennsku, verslunar- og skrif-
stofustörf alla tíð. Hann hóf störf
við matvöruverslun í Hafnarfirði,
starfaði síðan við karlamannafata-
verslun en árið 1959 setti hann á
stofn heildsölufyrirtæki á vegum
SÍS í Vestmannaeyjum sem hann
starfrækti í sjö ár. Um þriggja ára
skeið vann hann hjá útgerðarfyrir-
tæki á Suðurnesjum. Þá gerðist
hann meðeigandi í Sælgætisgerð-
inni Mónu hf. í Hafnarfirði og starf-
aði þar næstu tuttugu og þijú árin
eða þar til hann seldi sinn hluta í
fyrirtækinu. Hann hefur frá þeim
tíma stundað sölustörf í Lakkrís-
gerðinni Drift sf. í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 28.7.1956 Gyðu
Guðbjörnsdóttur, f. 13.9.1937, skrif-
stofumanni. Hún er dóttir Guð-
björns Pálssonar, vörubílstjóra í
Reykjavík sem ættaður er úr
Reykjavík, og Guömundu Gísladótt-
ur frá Stekkum í Flóa, húsmóður.
Böm Stefáns og Gyðu eru Þórann,
f. 22.7.1957, húsmóðir og nemi í
Tónlistarskóla Garðabæjar, gift
Þorsteini Hauki Þorsteinssyni toll-
verði og eiga þau einn son, Samúel
Hauk, f. 1.11.1991, en fyrir átti Þór-
unn soninn Stefán Viðar Grétars-
son, f. 19.7.1976; Guðmundur, f. 15.9.
1958, matvælafræðingur og deildar-
stjóri hjá Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins, kvæntur Sigríði Guð-
mundsdóttur skrifstofumanni og
eiga þau tvo syni, Guðmund Stefán,
f. 27.7.1986, og Guðbjörn Láras, f.
2.9.1988; Bjöm Ingi, f. 21.4.1966,
nemi yið Tölvuháskóla Verslunar-
skóla íslands, en sambýliskona hans
er Kolbrún Vilhelmsdóttir ritari;
Guðbjörg Ásta, f. 28.4.1979, nemi við
Garðaskóla í Garðabæ.
Systkini Stefáns eru Helga, f. 2.2.
1937, verslunarmaður í Kópavogi,
gift Stefáni Ágústssyni skrifstofu-
manni; Sveinn, f. 13.8.1938, búsettur
í Kópavogi; Öm, f. 9.4.1943, útibús-
stjóri íslandsbanka á Húsavík,
kvæntur Þórdísi Vilhjálmsdóttur
snyrtisérfræðingi; Jón, f. 15.1.1949,
fisksali, búsettur í Mosfellsbæ,
kvæntur Svönu Júlíusdóttur versl-
unarmanni; Þórdís, f. 19.1.1950,
snyrtisérfræðingur og skrifstofu-
maður í Reykjavík, í sambúð með
Stefáni Sæmundssyni flugmanni.
Foreldrar Stefáns eru Bjöm Stef-
ánsson, f. 10.11.1908, fyrrv. kaupfé-
lagsstjóri á Fáskrúðsfirði og síðar
starfsmaður SÍS í Reykjavík, og k.h.,
Þórann Sveinsdóttir, f. 12.12.1913,
húsmóðir.
Ætt
Bjöm er sonur Stefáns, prófasts á
Hólmum í Reyðarfirði, Björnssonar,
b. í Dölum og kaupmanns á Búðum,
Stefánssonar, umboðsmanns á
Snartarstöðum í Öxarfirði, Jóns-
sonar. Móðir Stefáns var Margrét
Stefánsdóttir, prests á Kolfreyju-
stað, Jónssonar og Guðríðar Magn-
Stefán Björnsson.
úsdóttur frá Sandbrekku Jónsson-
ar.
Móðir Bjöms kaupfélagsstjóra var
Helga Þórdís Jónsdóttir, b. í Rauðs-
eyjum á Breiðafirði, sem síðar fór
tU Ameríku, Jónssonar og Þórdísar
Gísladóttur.
Þórunn er dóttir Sveins, múrara-
meistara í Reykjavík, Einarssonar,
b. á Heiði á Síðu, Bjarnasonar og
Ragnhildar Jónsdóttur. Móðir Þór-
unnar var Arnheiður Bjömsdóttir.
Stefán og Gyða taka á móti gestum
í Oddfellowhúsinu í Reykjavik í dag
millikl. 17.00 og 19.00.
Eggert Ólafsson,
Laxárdal I, Svalbarðshreppi.
Guðrún Pálsdóttir,
Blómvallagötu 13, Reykjavík.
Helga Ástríðin- Pálsdóttir,
Strandgötu 7A, Eskifirði.
Ófeigur Ólafsson,
Mávahlíð 21, Reykjavík.
80 ára
Ásta J, Björnsson,
Vesturgötu 7, Reykjavík.
Ásmundur Ey steinsson,
Högnastöðum, Þverárhlíðarhreppi.
Ólafur Brandsson,
Mosabarði 5, Hafnarfirði.
BjamiHelga-
son,
Eyjaholti 8,
Gerðahreppí,
varðsjötíuog
fitnmáraígær.
Eiginkona hans
er Elísabet Þór-
hailsdóttir.
Þau taka á móti gestum á heimfii
dóttur og tengdasonar, Hraunholti
8, Garði, í kvöld, fóstudaginn 28.10.,
eftirkl. 19.00.
Sigurður Jóns-
son,
skógarb. i Ás-
gerði, Hruna-
mannahreppi
og umdæmis-
stjóri SVFÍ.
KonaSigurðar
erGuðrúnGuð-
mundsdóttir
húsfreyja. Þau verða að heiman á
afmælisdaginn.
Stefanía Guðmundsdóttir,
Fífuhvammi35, Kópavogi.
Stefanía tekur á móti gestum í
Hreyfilssalnum við Grensásveg
milii kl. 17.00 og 19.00 á afmælisdag-
inn.
Hrefna Haraldsdóttir,
Öldugötu2, Dalvík.
50ára
Magnús Jóhannsson,
Lönguhlíð 15, Akureyri.
Jón Geirharðs-
son,
starfsmaður
Reykjavíkur-
borgar,
Dalseli 10,
Reykjavík.
Jóntekurá
móti gestum á
Hallveigarstöðum, Túngötu 14, eft-
ir kl. 15.00 sunnudaginn 30.10.
SteíánEgilsson,
Orrahólum 7, Reykjavík.
Eyjólfúr Davíðsson,
Rauðalæk 29, Reykjavík.
Sigsteinn Hallason,
Sturluflöt, Fijótsdaishreppi.
Ríkharð Óskar Jónsson,
Reykjabraut 4, Þoriákshöfn.
María Sigurðardóttir,
Dalhúsum 55, Reykjavík.
Vigfús Gunnar Helgason,
Skerjavöllum 5, Skaftárhreppi.
Magnús Einar Svavarsson,
Víðihlíð 17, Sauðárkróki.
Guðmundur Þór Björnsson,
Sæbólsbraut 18, Kópavogi.
Afmælisbörn!
Bjóðum ókeypis fordrykk og
veislukvöldverð á afmælisdaginn
HÓTEL ÖÐK
Hveragerði, sími 98-34700, fax 98-34775
L ■■ mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm J
Reynir Sigurðsson
Reynir Sigurðsson sjómaður,
Hafnargötu 2, Grindavík, er fimm-
tugurídag.
Starfsferill
Reynir fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp hjá móður sinni. Hann
flutti til Grindavíkur 1968 og hefur
búið þar síðan. Reynir fór fjórtán
ára á þát frá Keflavík og hefur
lengst af stundað sjómennsku síð-
an. Hann var lengst af á bátum hjá
Þorbirni í Grindavík eða í átján ár.
Hann kom í land 1992 og hefur síð-
an starfað hjá Eldhamri hf. í
Grindavík.
Fjölskylda
Eiginkona Reynis var Elín María
Vilbergsdóttir, f. 4.7.1957, húsmóð-
ir. Hún er dóttir Vilbergs Aðal-
steinssonar, rafvirkja í Grindavík,
og k.h., Eileenar Breiðfjörð hús-
móður. Reynir og Elín skildu.
Böm Reynis og Ehnar Maríu eru
Pétur Breiðfjörð, f. 14.9.1978, nemi;
Eyþór, f. 27.4.1982, nemi; Vilþorg
Efieen, f. 3.3.1987, nemi.
Sonur Reynis og Margrétar Her-
bertsdóttur er Sigurður Fannberg,
f. 22.3.1964, bflstjóri hjá Reykjavík-
urborg, kvæntur Kolbrúnu Waage,
starfsmanni hjá Búnaðarbankan-
um, og eiga þau tvö börn, írisi Elfu
ogBrynjar Orn.
Systkini Reynis era Bjarni Sæv-
ar, f. 15.4.1942, sjómaður í Grinda-
vík; Guðmundur, f. 18.7.1943,
verkamaður í Grindavík; Þórunn
Jóna, f. 29.1.1947, húsmóðir í
Grindavík; Guðbjörg Jóna, f. 28.1.
1948, húsmóðir í Hveragerði; Gunn-
ar Oddgeir, f. 20.10.1949, skipstjóri
í Grindavík; Hermann Magnús, f.
20.10.1953, sjómaður í Grindavík.
Hálfbróðir Reynis, samfeðra, er
Geirjón, f. 20.4.1952, sjómaður í
Danmörku.
Foreldrar Reynis: Siguröur Jóns-
son, f. 12.10.1921, leigubílstjóri hjá
BSR í Reykjavík, og Sigríður Jóns-
dóttir, f. 11.7.1918, d. 4.2.1992,
verkakona í Grindavík.
Reynir tekur á móti gestum í
húsi Sjálfstæðisflokksins í Grinda-
vík að Víkurbraut 12 laugardaginn
29.10. eftirkl. 20.00.
Andlát____________
Markús Á. Einarsson
Markús Ármann Einarsson, defid-
arstjóri við Veöurstofu íslands, til
heimilis að Þrúövangi 9, Hafnar-
firöi, lést á Landspítalanum,
fimmtudaginn 20.10. sl. Hann verð-
ur jarðsunginn frá Víðistaðakirkju
í Hafnarfiröi í dag, fóstudaginn
28.10., kl. 13.30.
Starfsferill
Markús fæddist í Reykjavík 5.3.
1939 og ólst þar upp. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR1959 og lokaprófi í
veðurfræði, cand. real.-prófi frá
Óslóarháskóla 1964, auk þess sem
hann fór námsferðir á sviði veður-
fræði.
Markús var veðurfræðingur á
flugveðurstofu Veöurstofu Islands á
Keflavíkurflugvelli 1964-67, veöur-
fræðingur þar meö búveðurfræði
sem sérsvið hjá Veðurstofu íslands
1967-71, deildarstjóri veðurfars-
deildar þar 1971-74 og verðurspá-
defidarfrál975.
Markús var kennari á námskeið-
um flugnema, flugmanna og flug-
umferöarstjóra 1966-74, kennari í
veðurfræði viö MR1969-71, við öld-
ungadeild MH1974-77 og kennari í
veöurfræði og veðurfarsfræði við
HÍ frá 1974. Hann var framkvæmda-
stjóri hafísráðstefnu í Reykjavík
1968 og 1969, annaðist veðurfregnir
í ríkissjónvarpinu l%8-89 og sá um
útvarps- og sjónvarpsþætti um veð-
urfræðflegefni.
Markús sat í stjórn íslendingafé-
lagsins í Ósló, í stjóm Félags ís-
lenskra náttúrufræðinga, var for-
maður Sambands íslenskra stúd-
enta erlendis 1964-65, formaður
launamálaráðs BHM1967-69, ritari
BHM1971-72 og formaður þess
1972-74, formaður söngsveitarinnar
Fílharmoníu 1972-73, í ritnefnd
tímaritsins Veðursins 1971-75, for-
maður fiarkönnunamefndar á veg-
um Rannsóknarráðs ríkisins
1975-76.
Markús sat í miðstjórn Framsókn-
arflokksins 1974-88, var varabæjar-
fulltrúi í Hafnarfirði 1974-78, í nátt-
úraverndarnefnd Hafnarfiarðar
1974-78, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
1978- 86, formaður markmiðanefnd-
ar Framsóknarflokksins 1977-78,
fyrsti varaþingmaöur Framsóknar-
flokksins í Reykjaneskjördæmi
1979- 83, sat í útvarpsráði 1980-91 og
var varaformaður þess 1983-91,
formaöur útvarpslaganefndar
1981-82, í stjórn Samtaka sveitarfé-
laga á höfuðborgarsvæðinu 1983-86,
, formaður starfshóps Rannsóknar-
ráðs ríkisins um fiarkönnun
1984-85, fulltrúi íslands í tækniráði
Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar
um veðurathuganir, fiarskipti óg
vinnslu gagna frá 1985 og varafor-
maður íslensku vatnafræðinefndar-
innarfrál986.
Markús var ritstjóri bókarinnar
Hafisinn, útg. 1969, og höfundur
bókanna Veðurfræði, útg. 1971,1975
og 1981; Veðurfar á íslandi, útg. 1976,
og Hvemig viðrar?, útg. 1989, auk
þess sem hann skrifaði fiölda bók-
arkafla, ritgeröa og greina um veð-
urfræðilegefni.
Fjölskylda
Eftirlifandi eiginkona Markúsar
Markús Ármann Einarsson.
er Hanna Sesselja Hálfdánardóttir,
f. 13.11.1938, iðnverkakona. Hún er
dóttir Hálfdáns Helgasonar bifvéla-
virkja og Þórdísar Hansdóttur hús-
móöur.
Böm Markúsar og Hönnu Sesselju
eru Hálfdán Þórir, f. 24.5.1963, verk-
fræðingur í Hafnarfirði, kvæntur
Sóleyju Indriðadóttur húsmóður og
eiga þau fiórar dætur; Ingibjörg, f.
18.6.1966, B A í sálfræöi og fram:
haldsskólakennari á Húsavík; Ár-
mann, f. 11.2.1972, verslunarmaður
íHafnarfirði.
Systur Markúsar eru Elín, f. 1940,
iönverkakona, búsett í Reykjavík;
SigríðurHelga.f. 1943, starfsmaöur
hjá Samvinnuferðum-Landsýn, bú-
sett í Kópavogi; Helga Þórann, f.
1948, starfsmaður hjá Samvinnu-
ferðum-Landsýn, búsett í Reykja-
vík.
Foreldrar Markúsar vora Einar
Þorsteinsson, f. 27.12.1907, d. 12.7.
1987, og Ingibjörg Helgadóttir, f. 2.9.
1905, d. 14.4.1980, húsmóðir.