Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Síða 27
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 Segðu lækninum einkennin hjá þér, Lalli. Þú ert óþolandi, hrokafullur og sjálfselskur. Lalli oq Lína dv Fjölmiðlar Stundin okkar lofar Fyrsti þáttur af Stundinni okk- ar var endursýndur í Sjónvarp- inu síðdegis í gær og lofaði sá þáttur mjög góðu fyrir veturinn. Umsjónarmenn þáttarins voru mjög hressir og skemmtilegir og húmorinn mikíll. Sérstaklega var ánægjulegt að fylgjast með írá- sögn Felix Bergssonar um hæn- una, svínið og köttinn. Felix fór á kostum í þessari frásögn enda hugmyndin að bregða sér í ýmis gervi og segja söguna á viðeigandi stað mjög góð. FuD ástæða er til að fylgjast með Stundinni okkar í vetur. Dagskrá Sjónvarps í gærkvöld var að öðru leyti ekki upp á marga fiska þó vissulega stæðu ýmsir fastir hðir fyrir sínu. Svip- myndirnar í íþróttasyrpunni voru náttúrlega frábærar fyrir þá sem hafa áhuga á íþróttum og fersk og hressileg efnistökin i Dagsljósi vekja áhuga á hverjum degi. Bandaríska myndin I atinu vakti ekki mikinn áhuga þótt myndin hafi fengið verðlaun sem best leikna myndin á kvikmynda- hátið árið 1992. Þingsjá var á dag- skrá eftir Ellefufréttir og er ekki víst að margir hafi vakað nógu lengi tii að fylgjast með þeirn þætti. Spurningin er hvort for- ráðamenn Sjónvarps ættu ekki að kanna möguleikann á því að færa Þingsjá fram i dagskránni. Guðrún Heiga Siguróardóttir Andlát Svava Benediktsdóttir, Kolugili, lést á heimili sínu 26. október. ísak Þórir Viggósson, Trönuhjalla 3, Kópavogi, lést á heimili sínu mið- vikudaginn 26. október. Elín Margrét Jakobsdóttir, Hátúni 21, Reykjavík, lést í Landspítalanum 12. október. Kristianna Jessen, Borg, Mosfellsbæ, lést í Landspítalanum 21. október sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar iátnu. Jarðarfarir Baldur S. Pálsson, sem lést þann 20. október sl„ verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 31. október kl. 13.30. Jón Guðjónsson bifvélavirki, Engja- vegi 14, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 29, október kl. 13.30. Útför Jónasínu Tómasdóttur frá Mið- hóh, Sléttuhlíð, fer fram frá Foss- vogskapehu í dag, föstudaginn 28. október kl. 15. Petrea Guðmundsdóttir verður jarð- sett frá Betel, Vestmannaeyjum, laugardaginn 29. október kl. 14. Einar Vilhelm Jensson verður jarð- sunginn frá Hafnarkirkju, Höfn, Hornafirði, laugardaginn 29. október kl. 14. RAÐ Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 2222.9. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. okt. til 3. nóv., aö báðrnn dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16, simi 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru geínar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á. miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá ki. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeiid eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. markaðstorg S tækifæranna S 35 —J Spakmæli Ástin vex í réttu hlutfalli við hættuna á að missa þann sem maður elskar G.K. Chesterton Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að breyta áætlun þinni. Það kemur sér betur fyrir þig sé litið til lengri tíma þótt það kosti vinnu núna. Reyndu að styðja við bakið á þeim sem skortir sjálfstraust. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Rólegur dagur er framundan. Taktu því á þeim málum sem hafa beðið. Þú gætir þurft að taka skyndiákvörðun í ákveðnu máli. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Það er spenna í loftinu heima fyrrihluta dags. Hún líður þó fljótt hjá. Góð samvinna er á milli kynslóðanna. Nautið (20. apríl-20. maí): Það verður annríki í dag en margt áhugavert um að vera. Mundu að gæta orða þinna. Þú endurnýjar kynni þín við einhvern úr fortíðinni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Aðrir eru reiðubúnir að hlusta á þig. Vertu samt ekki svo örugg- ur með þig að þú segir álit þitt á málum sem þú hefur ekki þekk- ingu á. Happatölur eru 5, 22 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér gengur vel að fást við yngri kynslóðina. Þú nýtir þér vel þessa hæfileika þína. Þér gengur hins vegar verr með þá eldri. Þeir eru ekki eins samvinnuþýðir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Raunveruleikinn er ekki eins og þú bjóst við. Þú nærð litlu sam- bandi við ókunnuga. Þú verður einnig fyrir vonbrigðum ef þú treystir á aðra til þess að leysa vandamálin fyrir þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þrýst er á þig að halda þig við áætlun sem þú telur vafasama. Stattu fast á þínu ef þú telur þig hafa rétt fyrir þér. Slakaðu á í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að snúa þér að því aö leysa vandamál sem einhver þér nákominn á við að stríða. Gagnrýndu ekki aðra nema þú sért viss í þinni sök. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður erfiður. Engin vandamál eru þó óyfirstíganleg. Segðu ekki álit þitt ef þú verður beðinn að gera upp á milli manna. Happatölur eru 9,18 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er komið að þér að taka ákvörðun. Fáðu aðstoð annarra strax ef þú telur hennar þörf. Líttu raunsætt á málin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú fagnar meiri tíma sem þú færð fyrir sjálfan þig. Þú þarft að gera upp þinn hug. Hætt er við deilum eða misskilningi milli vina. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! AUGLYSINGA 99*56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.