Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 28
36
Sverrir Hermannsson.
Ýkjufrétt um
bankakreppu
„Óvarlegt tal seölabankastjóra
og ýkjufréttir um hækkun vaxta
hjá langstærsta banka þjóöarinn-
ar eru náttúrlega nieö ólíkindum
og allt hans tal um banka-
kreppu," segir Sverrir Her-
mannsson í Morgunblaðinu.
Sagði það sem ég veit
„Það sem ég gerði á fundinum
hjá BSRB var að segja í hrein-
Ummæli
skilni það sem ég veit réttast í
þessum rnálurn," segir Steingrím-
ur Hermannsson í Alþýðublað-
inu.
Borgarstjóri á ekki að meta
húsnæðisþörf
„Það er óeðlilegt að skrifstofa
borgarstjóra hafi íbúðir til að
leigja út því að borgarstjóri hefur
engar forsendur til að meta hveij-
ir eru í mestri húsnæðisþörf,"
segir Kristín A. Árnadóttir, að-
stoðarmaður borgarstjóra, í DV.
Hljóp á vegginn
„Það gekk vel hjá mér framan af
hlaupinu en það var eins og ég
hefði hlaupið á vegg eftir 32 km
- vöðvaforðinn var búinn. En ég
hélt áfram þó svo að ég hafi nán-
ast gengið síðustu kílómetrana,“
segir Martha Emstdóttir í Morg-
unblaðinu eftir að hafa hlaupið
maraþonhiaup.
Mannréttindi bama
Af tilefni fimm ára afmælis
samtakanna Bamaheill verður
efnt til ráðstefnu á Hótel Loftleið-
um dagana 29. og 30. október þar
sera fjallað verður um mannrétt-
indi bama. Fjöldi innlendra og
erlendra fyrirlesara munu halda
erindi, auk þess sem forseti ís-
lands, Vigdís Finnbogadóttir,
ávarpar ráðstefnuna. Ráðstefhan
hefst kl. níu í fyrramálið og lýkur
um miðjan dag á sunnudag.
Námskeiö í skartgripagerð
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Fundir
mun á morgun og næsta laugar-
dag gangast fyrir námskeiði í
skartgripagerð. Kennt verður frá
13.10-16.50 báða óagana. Nám-
skeiðið er ætlað öllum á aldrinum
átta ára og eldri og leiðbeinandi
verður Anna Flosadótör. Nánari
upplýsingar er að fá á skrifstofu
Gerðubergs.
MG félag íslands
MG félag íslands verður með
fund á morgun kl. 14.00 i kaflisal
ÖBÍ að Hátúni 10. Sagt verður frá
norrænum fundi um MG í Finn-
iandi og heimsókn til Masku þar
sem MG sjúklingum er boðið upp
á endurhæfmgu.
starfa.
OO
Snjókoma eða él
í dag er austan- og norðaustan gola
eða kaldi á landinu en sums staðar
stinningskaldi norðvestanlands.
Veðrið í dag
Snjókoma eða él norðan- og norðaust-
anlands, slydduél suðaustanlands og
suðvestanlands verða sums staðar
dálítil él. Áfram verður fremur svalt
í veðri. Á höfuðborgarsvæðinu verð-
ur norðaustan gola. Skýjað með köfl-
um og dálítil él. Hiti um eða rétt yfir
frostmarki.
Sólarlag í Reykjavík: 17.25
Sólarupprás á morgun: 9.00
Síðdegisflóð í Reykjavík: 1.21
Árdegisflóð á morgun: 1.21
Hcimild: Almanak Húskólnns
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað -1
Akurnes alskýjað 3
Bergsstaöir alskýjað -1
Bolungarvík frostrigning 0
Keíla víkurílugvöllur skýjað -1
Kirkjubæjarkla ustur slydda 2
Raufarhöfn alskýjað 2
Reykjavík skýjað 0
Stórhöfði alskýjaö 2
Bergen skýjað 7
Helsinki alskýjað 7
Kaupmannahöfn hálfskýjað 6
Ósló alskýjað 4
Stokkhólmur súldásíð. klst. 7
Þórshöfn súld 5
Amsterdam Þrumuv. á síð. klst. 7
Berlín rign. á síð. klst. 8
Chicago heiðskírt 9
Feneyjar léttskýjað 8
Frankfurt alskýjað 8
Glasgow léttskýjað 3
Hamborg þokumóða 7
London léttskýjað 3
LosAngeles þokumóða 16
Luxemborg rigning 6
Madrid skýjað 11
Mallorca skýjað 16
Montreal heiðskírt 6
New York heiðskirt 10
Reynir Traustason, DV, Þorlákshö&i
„Ég get ekki sagt við kra meinssjúkling að nú sé ég far bba- inn í
frí og þar með verði gert hlé á lyfsins. Við erum að þessu i fram fullri vinnu og um allar 1 töku neð- íelg-
ar. Það fylgir þessu mikil vini] mikill kostnaður en mér er iaog líka
Maður dagsins
hjálpað mikið,“ segir Ævar Jó-
hannesson sem eyðir öllurn sínum
frítima i það að búa tii lækninga-
drykk úr rótum lúpínunnar. Ævar
starfar nú sem tækjaíræðingur viö
Háskóla íslands en áöur starfaði
hann við húsasmíðar og átti ásamt
öðruin fyrirtækið Myndiðn.
Margir eða um 400 manns neyta
þessa drykkjar reglulega og það
eru raargir sem vitna um árangur
Ævar Jóhannesson.
þess að drekka seyðið. Þetta hefur
enn ekki fengið viðurkenningu sem
lyf þar sem ekki eru aö baki þær
rannsóknir sem þarf til að viður-
kenning fáist. Þetta stendur þó tii
bóta þar sem nú er áformað að gera
klíníska rannsókn á seyðinu. Slik
rannsókn felst í því að gerður er
samanburður á sjúklingum sem
drekka seyðið og öðrum sem ekki
drekka þaö. Sjúklingarnir vita að
sjálfsögðu ekki hvort þeir taka það
eða ekki.
Ævar býr ásamt konu sinni,
Kristbjörgu Þórarinsdóttur, í
Kópavogi og þau eiga 4 uppkomín
börn; Jóhannes Örn húsasmíða-
meistara, Sigríöi bónda, Þórarin
rekstrarstjóra og Ólöfu, starfs-
mann Hagstofunnar. Þau hjónin
þykja vinna ótrúlegt hugsjónastarf
við ffamleiðslu seyðisins. Spurn-
ingin er sú hvort tími sé fyrir önn-
ur áhugamál. „Það er lítill tími til
að stunda önnur áhugamál. Ég er
þó félagi í Sálarrannsóknarfélag-
inu og hef áhuga á málum tengdum
því,“ segir Ævar.
Myndgátan
Lafhræddur
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
Ungarhandbolta-
hetjurspreytasig
Frekar rólegt er í iþróttum i dag
en það er bara lognið á undan
storminum því mikið verður um
að vera um helgina og er vert að
mínnast á tvo landsleiki í knatt-
spyrnu á erlendri grund. Karla-
liðið er komið til Kúveit, þar sem
það mun leika við heimamenn á
morgun, en á sunnudaginn er síð-
íþróttir
ari viðureign íslendinga og Eng-
lendinga í knattspyrnu kvenna
og fer leikurinn fram í Englandi.
Eimi leikur er í 2. deild í hand-
bolta í dag. ÍBV tekur á móti Þór
frá Akureyri og hefst leikurinn
kl. 20. Það er þó ekkert logn í
handboltanum í dag því l. mótið
í fimmta flokki kvenna og karla
hefst í dag.
Skák
í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um
íslandsmeistaratitilinn, sem nú stendur
yfir í Vestmannaeyjum, kom þessi staöa
upp í skák Hannesar Hlífars Stefánsson-
ar, sem hafði hvítt og átti leik, og Jó-
hanns Hjartarsonar. Biskup hvíts er inn-
lyksa i fjarlægu horni en Hannesi tókst
aö bjarga taflinu með gagnsókn:
8Íf 7 Aé
6 A k ii
5 A m
4
3
2 ^ A B C D A A E F G H
27. Dd7! Dxa8 28. Re5 Bg7 29. Dxe6 +
Kh8 30. Dxg6 Dal 31. Rf7+ Kg8 32.
Rxh6+ Kh8 33. Rf7+ Kg8 34. Rh6+ Kh8
35. De8+ Kh7 36. De4+ Kh8 37. De8 +
og samið um jafntefli.
Hannes vann Helga Ólafsson í 2. um-
ferð en Helgi á möguleika að hefna harma
sinna er þeir mætast aftur í dag.
Bridge
ímyndaðu þér að þú haldir á þessum
spilum í suður. Vestur er gjafari og allir
á hættunni í tvímenningskeppni. Vestur
opnar á hindrunarsögninni þremur spöö-
um, félagi þinn segir íjóra tígla, austur
fjóra spaða og þú átt leik:
V KG109762
♦ 5
+ ÁKG106
Þaö kemur ýmislegt til greina en ljóst er
að þú hefur ekki mikið svigrúm til at-
hafna. Fimm hjörtu myndu vera undir-
melding og þaö er erfiðleikum bundið að
koma báöum litunum að. Hugsanlega er
best aö spila í lit félaga, en það er þó
hvergi nærri víst að það sé besti kostur-
inn. Spilið kom fyrir á tvímenningsmóti
í Boumemouth í Englandi í síðustu viku
og þegar dálkahöfundur lenti í þessu
vandamáli valdi hann að stökkva í 6
hjörtu sem er meira og minna skot út í
myrkrið. Spilið var allt svona:
* 8
V D
♦ ÁKD10764
+ 9842
♦ ÁDG7543
V 84
♦ G98
+ 7
* K10962
V Á53
♦ 32
+ D53
♦ --
V KG109762
♦ 5
+ ÁKG106
Vestur Norður Austur Suður
3* 4* 4* 6»
p/h
Vestur spilaði út einspili sínu i laufi og
austur sendi félaga sinum stunguna í
Utnum þegar hann komst inn á bjartaás-
inn. Var þetta óheppni? Staðreyndin er
sú að spiúð fer nánast 1 öllum tilfellum
niður, þó vestur spili ekki út einspili sínu
í laufi. Með tígli út er samgangurinn
handanna brotinn og sagnhafi gefur allt-
af slag á laufdrottninguna. Jafnvel spaða-
ás tryggir sömu niðurstöðu, en aðeins
hjarta út gefur slemmuna eins og spilin
I liggja. Þrátt fyrir að slemman sé nánast
alltaf vonlaus gaf það mjög lélega skor
að fara einn niður á sex hjörtum.
ísak örn Sigurðsson