Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994
37
oo
Bjarni sýnir teikningar í Gallerí
Greip.
Myndasögur
og maura-
kallar
í Gallerí Greip stendur nú yfír
myndlistarsýning á verkum
Bjarna Hinrikssonar. Þetta er
fyrsta einkasýning hans en hann
hefur tekið þátt í nokkrum sam-
sýningum hér heima og í Frakk-
landi. Sýningin ber jfirskriftina
Sýningar
Myndasögur og maurakallar. Til
sýnis verður myndasagan Vafa-
mál og nokkrar yngri og eldri
maurakallateikningar.
Bjami útskrifaðist frá mynda-
sögudeild École Régionale des
Beaux-Arts í Angouleme í Frakk-
landi 1989 og hefur fengist við
myndasögugerð síðan. Ásamt
öðrum teiknurum hefur hann
staðið fyrir útgáfu myndasögu-
blaðsins GISP en sögur eftir hann
hafa einnig birst í blöðum og
tímaritum. Þá hafa teiknimynda-
sögur eftir hann verið gefnar út
í Frakklandi og á Norðurlöndun-
um. Sýning Bjarna stendur yfir
til 9. nóvember og er opin alla
daga nema mánudaga frá kl.
14.00-18.00.
Þegar nákvæmnistimar eru
teknir í spretthlaupum er eins
gott að vegalengdin sé rétt
mæld.
Skilgrein-
ing á metra
Metrinn, sem almenningur not-
ar mikið, er flóknara fyrirbæri
heldur en margur gerir sér grein
fyrir. Metrakerfiö varð til sem
mæli- og lengdareining í Frakk-
Blessuð veröldin
landi 7. apríl 1795. Þá var gefin
út tilskipun sem ákvað nöfn á
einingum. Metrinn var skil-
greindur í fyrsta sinn sem tiltek-
inn hluti fjarlægðar frá heim-
skauti til miðbaugs, sem mældur
var eftir Dunkerque-Barcalona-
línunni. Það voru Frakkarnir
Delambre og Méchain sem skil-
greindu metrann.
Ný skilgreining á metra
Brýnt er að laga metrakerfið að
frcúnforum í vísindum og tækni.
Nú á dögum er beitt leysimæling-
um þegar land er mælt af fyllstu
nákvæmni og er fyrrgreind skil-
greining ekki nægilega nákvæm.
Ný skilgreining á metra var tekin
upp 20. október 1983: „Metri er
sú vegalengd sem ljósið fer í
geimnum á 1/299,792,458 sekúnd-
um.
Sums staðar
snjókoma og
skafrenningur
Nokkuð er um að snjór sé sestur á
vegi og þótt flestar leiðir séu færar
þá er betra að gæta varúðar í akstri.
Færðávegum
Þá má segja að hálka sé á vegum um
allt land. Snjórinn er mestur á Aust-
fjörðum og má nefna að á leiðinni
Höfn-Egilsstaðir er snjór í Fagradal,
Breiðdalsheiði og Skriðdal. Einstaka
leiðir hafa lokast vegna snjóa, en í
dag á að opna Vopnafjarðarheiði fyr-
ir austan og Botnsheiði á Vestfjörð-
um. Þeir sem eiga leið um Hellisheið-
ina mega búast við hálku.
Astand vega
O HSIka og snjór @ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Q«) Lokaö^1000 ® Þungfært (g) Fært fjallabílum_____
Hörður Torfason:
inum og einnig bjó hann um nokk
urra ára skeið í Danmörku.
Efttr Hörð liggja margar plötur
sem margar hverjar hafa vakið
verðskuldaða athygli. Á þessu ári
hefur hann verið sérlega afkasta-
mikill. Fyrr á árinu kom úr safn-
platan Þel sem fékk góðar viðtökur
og stutt er síðan út kom snældan
Bamagaman og eiga öll lögin á
snældunni það sameiginlegt að
vera samin í leikhúsi og verið flutt
þar af bömum og unglingum undir
leikstjórn Harðar en meðfram tón-
listinni hefur Höröur starfað sem
leikstjóri en hann er lærður leikari.
Um þessar mundir er að koma
út ný geislaplata með Herði sem
nefhist Áhrif. Þar flytur hann
frumsamin lög og texta. í tilefni
útgáfunnar verður Hörður með
kynningu i Djúpinu í kvöld milli
kl. 19 og 21.
Hörður Torfason er þekktur tón-
listarmaður sem hefur alltaf farið
eigin leiðir i tórúistarsköpun sinni.
Hann var fyrsti trúbadorinn hér á
landi og hefur ferðast vítt og breitt
um landið með gitarinn í
Hringganga á
Álftanesi
í nágrenni Reykjavíkur er Álfta-
nesið með skemmtilegri stööum til
að ganga á enda leita margir þangað
aUan ársins hring. Til að mynda er
Umhverfi
ein hringganga ágæt. Þá er farið frá
Bessastöðum og gengið fyrir neðan
garð og út á Bessastaðanes eftir öku-
slóð. Vestast á Bessastaðanesi kom-
um við að rústum Skansins sem þar
var gerður á 17. öld til varnar sjóræn-
ingjum. Þar er hægt að rifja upp
danskvæðið um Óla skans sem bjó í
Skansinum í lok síðustu aldar.
Haldið er áfram með Seilunni, vík-
inni við Skansinn og fylgjum svo
ströndinni vestan við Breiðabólstað
og Akrakot. Má telja öruggt að margt
skemmtilegt ber fyrir augu á þessari
leið.
Heimild: Gönguleiðir á íslandi.
Akrakol
Breiöaból
,^Kasthúsatjör$
Hrakhólmar ^
ALFTANES
Eyvindarstaði^,
Lambhúsatjörn
Skógtjörn
Gálgahraun
Hliösnes
Sellan
Karsne
Arnarnes
vogur
Litlu stúlkumar á myndirmi eru
tviburar sem fæddust á fæöingar-
deild Landspítalans 20. október.
Önnur kom í heiminn kl. 11.39 og
hin kl. 11.40. Nokkuð voru þær
misþungar, önnur var 3240 grömm
og 50,5 sentímetra löng en hin 2720
grömm og 48 sentímetra löng. For-
eldrar stúlknanna eru Áslaug Jó-
hannsdóttir og Sævar Þór Sigurös-
son og eru tviburarnir fyrstu böm
Woody Harrelson leikur annað
aðalhlutverkið í Fæddir morð-
ingjar.
Fjöldamorð-
ingjamí r Mickey
og Mallory
Sam-bíóin sýna um þessar
mundir hina umtöluðu kvik-
mynd Olivers Stone, Fæddir
morðingjar (Natural Bom Kill-
ers), en mörgum þykir Oliver
Stone hafa farið yfir markið í frá-
sögn sinni af fjöldamorðingjun-
um tveimur, Mickey og Mallory
sem em aðalpersónumar í myrid-
inni. Þau eru óstöðvandi í morð-
fýsn sinni og aka um landið í leit
að fórnarlömbum. Þau elska
hvort annað jafn mikið og þau
hata alla aðra. Fjölmiðlar fylgjast
vel með morðferð þeirra og því
fleiri sem drepnir em því vin-
sælli verða þau í fjölmiðlum og
það fer að lokum svo að þetta
morðóða par er orðið að þjóðhetj-
um í augum margra.
Kvikmyndahúsin
Oliver Stone vfil kalla myndina
ádeilu á bandarískt þjóðfélag en
það eru fleiri sem saka hann um
ofbeldisdýrkun. Stone er ekki
óvanur því að vera gagnrýndur
fyrir efnistök og er skemmst að
minnast JFK þar sem hann tók
kenningar og baráttu Jims Garri-
sons, saksóknara í New Orleans,
og gerði það að hinum stóra sann-
leik í morðinu á John F. Kennedy.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Forrest Gump
Laugarásbíó: Gríman
Saga-bíó: Skýjahöllin
Bíóhöllin: Bein ógnun
Stjörnubíó: Flóttinn frá Absolom
Bíóborgin: Fæddir morðingjar
Regnboginn: Reyfari
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 249.
28. október 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,110 66,310 67.680
Pund 108,110 108,440 106,850
Kan. dollar 48,960 49,160 50,420
Dönsk kr. 11,2690 11,3140 11,1670'
Norsk kr. 10,1360 10,1760 10,0080
Sænsk kr. 9,2610 9,2980 9,1070
Fi. mark 14,4520 14,5100 13,8760
Fra.franki 12,8720 12,9230 12,8410
Belg. franki 2,1412 2,1498 2,1325
Sviss. franki 52,6700 52,8800 52,9100
Holl. gyllini 39,3100 39,4700 39,1400
Þýskt mark 44,0900 44,2200 43,8300
ít. líra 0,04313 0,04335 0,04358
Aust. sch. 6,2570 6,2880 6,2310
Port. escudo 0,4313 0,4335 0,4306
Spá. peseti 0,5295 0,5321 0,5284
Jap. yen 0,68120 0,68320 0,68620
írskt pund 106,490 107,020 105,680
SDR 98,43000 98,92000 99,35000
ECU 84,0900 84,4200 . 83,7600
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 hugur, 4 sundfæri, 7 haglhríð,
8 þjálfun, 10 vinnuharka, 11 ánægja, 13
atorku, 14 eins, 16 tóm, 17 svertingi, 19
álpist, 20 skoðuðu.
Xjóðrétt: 1 gróði, 2 kvenmannsnafn, 3
kvendýrum, 4 þakskegg, 6 löglegur, 6 nið-
urinn, 9 hlýddu, 12 nöldur, 15 umhyggja,
18 ekki.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hvöt, 5 arm, 7 viljuga, 9 ösp, 11
ómak, 13 skina, 14 rá, 16 sangur, 18 yndi,
19 lin, 20 skilaði.
Lóðrétt: 1 hvöss, 2 viskan, 3 öl, 4 tjón, 5L
au, 6 mak, 8 garri, 10 píndi, 15 ánni, 17
gil, 18 ys.