Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1994, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 %• I t@hlist t 1(1) Stay Another Day East17 t 2. ( 5 ) All I Want for Christmas Is You Mariah Carey t 3. ( - ) PowerRangers Mighty Morph'n Power Rangers t 4. (10) Love Me for a Reason Boyzone | 5. ( 4 ) Crocodile Shocs Jimmy Nail | 6. ( 3 ) We Have All the Time in the World Louis Armstrong t 7. ( - ) Please Come home for Christmas Bon Jovi t 8. ( 9 ) Think Twice Celine Dion | 9. ( 2 ) Let Me Be Your Fantasy Baby D t 10. (13) AnotherDay Whigfield Bretland (LP/CD) $ I 1.(2) Carry on up the Charts - The Best.. Beautiful South 2. (1 ) Live at the BBC Beatles 3. ( 3 ) Cross Road - The Best of Bon Jovi * 4. ( - ) Second Coming Stone Roses t 5. ( 9 ) Steam East 17 t 6. (11) Crocodile Shoes Jimmy Nail I 7. ( 6 ) Always and Forever Eternal t 8. ( 5 ) Fields of Gold - The Best of Sting I 9. ( 7 ) Bizarre Fruit M People t 10. ( 8 ) (The Best of) New Ordor Átoppnum Topplag íslenska listans er nýtt að þessu sinni en það er lag Nirvana, About a Girl, en það lag var í öðru sæti listans í síðustu viku og hefur veriö alls 4 vikur á íslenska listanum. Upptökurnar eru af plötu þeirra, Unplugged in New York, þegar Kurt Cobain var enn á lífi. Nýtt Hæsta nýja lagið er af nýrri jólaplötu Mariuh Carey og heitir All I Want for Christmas Is You. Það lag stekkur alla leið upp í 15. sæti listans. Það kæmi ekki á óvart þótt jólaplata Mariuh yrði með söluhærri plötum ársins í heiminum. Hástökkið Hástökk vikunnar er með irsku söngkonunni Sinead O’Connor og heitir Streets of London. Sinead var í nokkurri lægð um árabil og lagðist í þunglyndi en virðist nú vera búin að ná sér á strik aftur og framtíðin blasir við henni. É 01 4 TOPP 40 VIKAN 15.-21.12 '94 (OS ui ± a> Öi> Yj >4 HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI | 2 3 4 T0M0RR0W japis SPOON 3 5 3 HERE COMES THE HOTSTEPPER columb« INIKAMOZE 4 1 5 GIRL, YOU'LL BE A WOMAN SOONmca URGE OVERKILL 5 14 2 ODETOMYFAMILYmo CRANBERRIES 6 6 4 WILD 0NES Sony SUEDE 7 28 2 | STREETS OF LONDON ensign A, hástökkvari vikunnar SINEAD O'CONNOR | 8 10 2 IT'S MYLIFEspor GIGABYTE 9 7 4 GOTT MÁLspor TWEETY 10 17 4 LÖGUNGAFÓLKSINSsmexkleysa UNUN 11 16 3 GOODNIGHT GIRL'94 precious WETWETWET 12 4 6 HIGHER AND HIGHER spor JETBLACK JOE 13 18 2 SUMAR KONUR skípan BUBBI 14 26 2 DEVOTION spor BONG 15 NÝTT ALL1 WAN'T FOR CHRÍSTMASIS YOU s»EÍ O HÆSTA NÝJA LAGIÐ MARIAH CAREY 16 8 8 ZOMBIEislmd CRANBERRIES 17 20 3 LUKAS, WITH THE LID OFF arapític LUKAS 18 NÝTT LÍÐUR AÐ JÓLUMspor Stefán Hilmarsson 19 12 5 IFIONLYKNEWm T0MJ0NES 20 9 8 FADEINTOYOUemi MAZZYSTAR 21 11 5 BLINDMANgefpen AEROSMITH 22 NÝTT SEVEN Spor FANTASÍA 23 24 3 |ÞÚ DEYRÐ) í DAG smekkleysa KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI 24 34 2 SEVENTEENmercury LETL00SE 25 13 8 RAIN KINGgeppen COUNTING CROWS 26 22 4 SLEIKTU MIGUPPskíean SSSÓL 27 31 3 ONBENDED KNEEmotown B0YZIIMEN 28 15 8 CIRCLE OF LIFE rocket ELTONJOHN 29 40 2 ANOTHER DAYdino WHIGFIELD 30 21 7 BANGANDBLAMEwarner R.E.M. 31 35 2 BRINGITONHOME pulse URBAN COOKIE COLLECTIVE 32 NÝTT SIGHTFORSOREEYESbmg M PE0PLE 33 SWIMMINGINTHEOCEANarista CRASH TEST DUMMIES 34 NÝTT WE HAVE ALL THETIMEIN THE W0RL0 emi. LOUIS ARMSTR0NG | 35 231 6 | HOUSEOFLOVEasm AMY GRANT & VINCE GILL 36 NÝTT TAKE A B0W mavericwire MADONNA 37 M A ARIADNEskifan DIDDÚ 38 NÝTT NOTHING LEFT BEHIND USemi RICHARD MARX 39 NÝTT HANDRITIÐswfan BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON 40 EINMANA skIfan SSSÓL Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. Bandaríkin (LP/CD) * 1- I 6 ) Miracles the Holiday Album Kenny G ) 2. ( 2 ) II Boyz II Men # 3. (1 ) Hell Freezes over The Eagles * 4. ( 7 ) Menry Christmas Mariah Carey I 5. ( 3 ) Unplugged in New York Nirvana # 6. ( 5 ) Smash Offspring * 7. ( 9 ) The Lion King Ur kvikmynd • 8. (10) Wildflowers Tom Petty t 9. ( - ) Duets II Frank Sinatra •10. (Al) Dokie Green Day TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Vfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvsmd í höndum starfsfólks DU en tsknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Huggulegir hótelgestir? Ýmsir popparar hafa árum saman átt erfitt með að umgangast hótelherbergi og á tímabili virtist allt að því vera samkeppni milli poppara um hver gæti rústað hótelherbergi á sem „glæsilegastan" hátt. Eitthvað hefur dregið úr þessari dellu en engu að síður berast reglulega fréttir af skrílmennsku poppara á hótelum eins og kom til dæmis fram hjá okkur í síðustu viku þar sem The Fall var hent út af hóteli í London fyrir að vera með flugeldasýningu innandyra. Ungur nemur, gamall temur, segir einhvers staðar og víst er að yngri popparamir læra það sem fyrir þeim er haft. Þannig eru nýjar hljómsveitir vart búnar að slá í gegn áður en skandalfréttir fara að berast af framgöngu þeirra á hótelum víða xun heim. Sem dæmi var breski stúlknadúettinn Shampoo ekki alls fyrir löngu dæmdur í tæplega milljón króna sekt í París fyrir að leggja hótelherbergi í rúst og nú á dögunum var hljómsveitin Oasis kærð fyrir subbuskap á öðru hóteli í París. Ekki var þar um bein skemmdarverk að ræða heldur gegndarlaust fyllirí og ónæði þannig að aðrir gestir sáu sitt óvænna og flýðu hótelið. Og til að bæta gráu ofan á svart fullyrða hótelmenn að liðsmenn Oasis hafi ekki haft fyrir því að leita að klósetti ef þeim var mál heldur hafi þeir migið úti á gangi ef því var að skipta! Carters USM stöðvuð Tónleikar sem breska hljómsveitin Carters Unstopp- able Sex Machine hélt í Cork á írlandi á dögunum urðu hálf- endasleppir. í miðjum klíðum ruddist hópur fólks inn í tónleikasalinn með ópum og öskrum og hleypti þar öllu í bál og brand. Varð að kalla til óeirðalögreglu og fór allt frekara tónleikahald út um þúfur. Skýringin á þessari uppákomu var sú að í nágrenni tónleika- salarins, þar sem Carters USM lék, eru margir skemmtistaðir og þar af einn sérdeilis vinsæll. Þetta kvöld stóð þar yfir viðgerð á hluta húsnæðisins og því ekki hægt að taka á móti eins mörgum. gestum og venjulega. Þeir sem úti frusu kunnu þessu illa og ákváðu að ráðast til inngöngu á næsta stað þar sem Carter USM var einmitt að spila. Og þar á bæ áttu menn sér einskis ills von og því fór sem fór. Bono ekki í Batman Bono, söngvari U2, hefur afþakkað gylliboð frá Hollywood um að leika í næstu mynd um ofurhetjuna Batman. Bono hefúr sýnt þokkaleg tilþrif á tónleikaferðiun síöustu misseri í gerfi Macphisto og vildu Hollywoodjöframir að hann léki þann karakter í myndinni Batman Forever. Bono sagði: Nei takk. -SþS- ----;----------4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.