Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1994, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994
Kolrassa krókriðandi: Það hafði bæði kosti og galla að vera kvennahljómsveit.
Kolrassa krókríðandi lætur til sín heyra að nýju:
Ekki lengur bara
kvennahljómsveit
Hljómsveitin Kolrassa krókríöandi
hefur tekið talsveröum breytingum
síöan hún skaust óvænt fram í sviös-
ljósið í Músíktilraunum Tónabæjar
1992 og sigraði. Þá var hún hrein-
ræktuð stúlknahljómsveit og vakti
kannski ekki síður athygli fyrir þaö
en tónlistina sem hún flutti. Nú er
einn karlmaður genginn til liðs við
Kolrössu, hljómsveitin reyndar orð-
in kvintett, og tónlistin hefur tekið
stórstígum framfórum.
„Það gerði hvort tveggja að há okk-
ur og hjálpa að við vorum kvenna-
hljómsveit,“ segir Elíza M. Geirsdótt-
ir, söngkona og fiðluleikari Kolrössu.
„Það kom okkur á framfæri en kom
jafnframt í veg fyrir framfarir. Þegar
við geröum okkur grein fyrir því aö
við værum í rauninni staðnaöar
strax í upphafinu tókum við okkur
ár í að ná okkur á strik að nýju. Birg-
itta trommuleikari ákvað aö hætta
og Kalli kom inn í staöinn og núna
eru hjólin farin að snúast. Að
minnsta kosti höfum við haft nóg að
gera síðan viö byrjuðum að kynna
útkomu nýju plötunnar."
Platan heitir Kynjasögur. A henni
eru tólf lög, öll frumsamin. Elíza seg-
ir að meðgangan hafi verið talsvert
löng. Hljómsveitin byrjaði að taka
upp fyrir jólin í fyrra enjægar verk-
ið var komið nokkuð á veg var ákveð-
ið að fresta því. Þráðurinn var svo
tekinn upp að nýju á þessu ári og að
þessu sinni var lokið viö plötuna.
Þrjú eða fjögur lög á henni eru göm-
ul en hafa verið fínpússuð frá því sem
áður var. Hin lögin urðu til á þessu
ári.
Sérstaða fiðlunnar
Það sem sker tónlist Kolrössu
krókríðandi frá öðrum rokkhljóm-
sveitum er fiðluleikur Elízu B. Geirs-
dóttur. Fiðlan er að sjálfsögðu algeng
í þjóðlaga- og sveitatónlist en harla
óalgengt að heyra hana í hreinrækt-
uðu poppi og rokki.
„Það er erfitt að koma henni rétt
mn í tónlistina," segir Elíza. „Það er
líka vissara að nota hana sparlega
svo að hún verði ekki leiðigjöm. Við
gerðum ýmiss konar tiiraunir með
hana, notuðum overdrive, flanger og
pK^tugagnrýni
frægan fyrir mörgum árum sem
trommuleikari í heimalandi sínu og
lék þá með ýmsum þekktum nöfnum,
en söðlaöi um og hefur aöallega feng-
ist við söng sem hann og gerir á
Hungry for News, auk þess sem hann
slær ásláttarhljóðfæri. Platan er
skrifuð á J. J. Soul Band. Með honum
í hljómsveitinni eru Ingvi Þór Kor-
máksson, hljómborð, Stefán Ingólfs-
son, bassi, og Trausti Ingólfsson,
trommur. Öll lögin á Hungry for
News em frumsamin af þeim Ingva
Þór ogJ.J. Soul.
J.J. Soul Band - Hungry
for News:
Vönduð og
áheyrileg
J. J. Soul er breskur tónlistarmaður
sem hefur dvalist hér á landi um
nokkurt skeið. Hann gerði garðinn
Ingvi Þór hefur í mörg ár komið
nálægt íslenskri dægurlagagerð,
samið lög sem hafa verið flutt í Euro-
visionkeppninni og þá er skemmst
að minnast ágætra laga sem hann
samdi á plötu sem Barnaheill gaf út
fyrir tveimur árum og nefndist Þegar
þið eruð nálægt. Eins og nafli hljóm-
sveitarinnar bendir til eru lögin á
Hungry for News soulættuö en einn-
ig má fmna blús og smávegis af fúsi-
on-áhrifum. Heildarsvipur plötunn-
ar er frekar rólegur en lögin eru
þess háttar. En það virkaði ekki svo
að ég nota hana nokkurn veginn
hreina. Passa bara að spila ekki of
mikið.“
Hún segir að Kolrössu sé sér vitan-
lega ekki líkt við neinar erlendar
hljómsveitir. Helst að hún sé borin
saman við Risaeðluna og Sykurmol-
ana. „Ég veit heldur ekki til þess að
við séum á sömu línu og nein önnur
hljómsveit. Það sem við spilum er
eiginiega hrærigrautur. Ef við stel-
um einhverju pössum við að taka
bara nótu héðan og nótu þaðan.
Þannig er ekki hægt að saka okkur
um neitt.“
Kolrassa krókríðandi hefur aðal-
lega komið fram á tónleikum á suð-
vesturhorni landsins. Stefnan er sú
aö fara víðar á komandi ári. Pró-
grammið er eingöngu frumsamið um
þessar mundir, lögin af nýju plötunni
ásamt nokkrum eldri sem fá að fljóta
meö. „Við ætlum svo að æfa eitt-
hvert gleðipopp til að krydda með,“
segir Elíza. „Ekkert í anda Vina vors
og blóma heldur Bítlanna og eitthvað
þess háttar."
mörg hver ágætlega samin og útsetn-
ingarerugóðar.
J.J. Soul hefur djúpa og ráma rödd
sem fellur vel að þeirri tónlist sem
hann syngur. Stundum minnir hann
Long John Baldry og stundum aðra
á þessum kanti. Söngur hans er ákaf-
lega jafngóður og tilfmningaríkur.
Hægt að benda á lög eins og titillag-
ið, Hungry for News, Jazzman, Look
og Under the Sun sem eru allt vel
flutt lög og hægt að taka þau fram
yfir þótt önnur standi þeim lítt að
baki.
Þáttur J. J. Soul er það stór á plöt-
unni aö hann skyggir nokkuð á spila-
mennskuna en hljómsveitin stendur
sig vel, leikur hennar er þéttur. En
án nokkurra gestaleikara hefði leik-
ur hljómsveitarinnar kannski orðið
um of tilþrifalítiil. Gítarleikaramir
Þóröur Arnason, Eðvarð Lárusson,
Vilhjálmur Guðjónsson og Ari Ein-
arsson koma mismikið við sögu og
auka á fjölbreytnina. Hungry for
News brýtur ekkert blað í tónlistinni
en er vönduð og áheyrileg.
Hilmar Karlsson
Corrosion of Conformity -
Deliverance
★ ★ 'A
Næstum því
Corrosion of Conformity eTþunga-
rokkshljómsveit en erfitt er að stað-
sefja tónlistina nákvæmlega innan
þungarokksins. Hljómsveitin spilar
eins konar næstum því - speedmet-
al, en ekki alveg. Alls konar útúr-
dúra er líka hægt að finna og má líkja
sumu á plötunni við Pink Floyd eða
jafnvel Dire Straits. í heildina séð
má segja að hljómsveitin sé grimm-
ari en Guns N’Roses og fjölbreyti-
legri en Metallica (miðað við þeirra
nýjustu afurð), Pepper Keenan sér
um söng og gítarleik og á mest í laga-
og textasmíðum en aðrir meðhmir
hljómsveitarinnar koma þar einnig
við sögu, einkum trommuleikarinn
Reed Mullin. Hvað textagerð varðar
eru þeir á sömu línu og flestar aðrar
þungarokkshljómsveitir, einblina á
dökku hliðar mannlífsins og syngja
um stríð og dráp og heimsku og mis-
skilning og gagnrýna allt í kringum
sig harkalega. Ekki er hægt að sjá
mikinn mun á hljómsveitarmeðlim-
um hvað lagasmíðar varðar, flestir
virðast mest fyrir hávaðasaman og
aggressífan gítarleik með þéttum
trommu- og bassagrunni. Platan er
nokkuð lengi í gang og flest bestu
lögin eru á síðasta þriðjungnum eða
svo. Titillag plötunnar, Dehverance,
er jafnframt besta lag hennar og inni-
heldur ágætis sprengikraft. Shake
Like You og Clean My Wounds eru
hka stórgóð lög með rífandi illyrmis-
legum gítar. Pétur Jónasson
Hot House - Reykjavik Jazz
Quartet:
★ ★ ★ '/2
m
Islenskur
djass í
heimsborg
Einhver frægasti djassklúbbur í
heiminum er Ronnie’s Scott í Lon-
don. Djassklúbbur þessi, sem stofn-
aður var af saxófónleikaranum
Ronnie Scott og ber hans nafn, hefur
verið miðdephl djassins í Evrópu í
rúma þrjá áratugi og þar er ekki
pláss fyrir nema fyrsta flokks spil-
ara. Það var heiður og viðurkenning
fyrir Jazzkvartett Reykjavíkur að fá
boð um að leika þar í nokkur kvöld
og þeir félagar Sigurður Flosason,
Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunn-
arsson og Einar Scheving fengu
breska trompetsnilhnginn Guy
Barker til að leika með þeim, en hann
hafði leikið með kvartettinum á eftir-
minnilegmn tónleikum á Sóloni ís-
landusi fyrir rúmu ári. Það er
skemmst frá því að segja að kvartett-
inn stóð sig með mikilli prýði. Besta
sönnun fyrir árangri þeirra er aö
sjálfsögu platan Fuh House, sem er
upptaka frá tónleikum þeirra og að-
standendur Ronnie’s Scotts sáu
ástæðu til að gefa út.
Á plötunni eru aðeins átta lög en
platan tekur samt áttatíu mínútur í
spilun og að mínu mati ekki mátt
vera mínútu styttri. Það sem fyrst
vekur athygli er hversu vel Guy Bar-
ker fellur í hópinn en fjórmenning-
arnir hafa leikið saman í mörg ár og
þekkja vel hver annan og það er ekki
að heyra að Barker sé gestaleikari
og þótt auðvelt sé að sannfærast um
snilh hans á plötuntíi þá er frammi-.
staða okkar manna ekki síðri.
Platan byrjar á Changing Weather
eftir Einar Scheving en hann hefur
hingað til ekki verið jafn virkur í að
semja og félagar hans. Lagið lofar
góðu, þótt tónsmíðar Tómasar Ein-
arssonar og Sigurðar Flosasonar séu
beittari. Tvö erlend lög, Alone toget-
her og titillagið Hot House, eru bæði
ákaflega skemmtileg lög sem kvart-
ettinn fer vel með. Þeir Sigurður og
Tómas eiga síðan restina, allt virki-
lega góð lög og sum þekkt úr pró-
grammi þeirra félaga. Það er erfitt
að taka eitt lag fram yfir annað á
plötunni enda er heildarsvipurinn
ákaflega sterkur, en þó finnst mér
hápunktinum náð í lagi Sigurðar,
Dark Thoughts, þar fara þeir á kost-
um Guy Barker og Sigurður Flosa-
son, en leikur Sigurðar á plötunni
er stórkostlegur og í Dark Thoughts
sýnir hann mikla hæfni.
Hot House er með því besta sem
íslenskir djassmenn hafa gert og sýn-
ir svo um munar að íslenskur djass
er boðlegur hvar sem er.
Hilmar Karlsson
Slayer- Divine Intervention
★ ★ ★ 'A
Ofsi og
djöfuldómur
Hvíhk plata! Öðrum eins ofsa og
djöfuldóm hef ég ekki kynnst síðan
ég heyrði Feasting the Beast með
dauðarokksveitinni Deicide. Liðs-
menn Slayers hafa verið frumkvöðl-
ar í speedmetal og eru nú orðnir svo
grimmir að tónlistin er nánast
dauðarokk. Tónhst sína spila þeir af
heift og grimmd, mjög hratt með
bassatrommuna gjarnan á fullu
spani og mikið er um hraðar og
flóknar taktskiptingar. Nokkra
vinnu þarf að leggja í að ná að heyra
tónhstina því við fyrstu hlustun
verkar hún eins og hávaðaveggur.
Til hvers að vera þungarokkari ef
maður hatar ekki allt og alla? Og það
gera liðsmenn Slayer svo sannar-
lega. í textum sínum rokka þeir frá
því að hreyta ihyrmislega ónotum í
allt í kringum sig og til ógeðslegra
pervertatexta um nauðganir, morð
og náriðla. Það þarf ekki að undrast
að á umslaginu er varað við „berorð-
um“ textum. Boðskapnum er þrrnn-
að gegnum hátalarana og þeir liggja
ekki á lífsskoðun sinni. „God is dead,
I am ahve“ er lokahna eins lagsins.
Og þeir eru ekkert að tvínóna við
hlutina á þessari plötu, keyra frunta-
lega í gegnum tíu lög á rúmum hálf-
tíma. Þrjú lög standa helst upp úr á
mjög jafnri plötu. Eitt er Dittohead
sem skartar mjög taktfóstu rokki þó
það sé keyrt á ofur-ofurhraöa. Tith-
lagið, Divine Intervention, er rosa-
lega grimmt og boðskapurinn
öskraður eins og reynt sé að ná th
einhvers hinum megin á hnettinum.
213 er rífandi taktfast rokklag með
verulega ógeðslegum texta. Ef djöf-
ullinn er th hlustar hann örugglega
á Slayer. Pétur Jónasson