Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1994, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994
33
A
:
Rúllandi bis-
tSnlist
Hallbjörn býður upp
á safn þekktustu laga
- efnahagurinn leyfði ekki annað, segir kúreki norðursins
Hallbjörn Hjartarson: Vonast til að geta gefið út tvær plötur á komandi ári.
ness
Markaðsmennskunni kiingnm
hljómsveit eins og Rolling Stones
eru lítil takmörk sett. Þannig eru
Steinarnir nú að velta fyrir sér
að halda tónleika í Moskvu og
Peking en þar eru að opnast gíf-
urlega Qölmennir markaðir. Og
vegna þess aö almenningur á
þessum stöðum er ekki mjög loð-
imr um lófana er hugsanlegt að
ókeypis verði inn á einhverja tón-
leikana. Að auki eru nú uppi
ráöagerðir um að framleiða tak-
markaðan fjölda af Volkswagen
bílum af Rolling Stones gerð en
Volkswagen verksmiðjurnar
þýsku eru aðalstyrktaraðilar Vo-
odoo Lounge tónleikaferðarinn-
ar. Víst er aö slegist yrði um þessa
bíla sem gætu auðveldlega heitað
Volkswagen Stones eða eitthvað
í þá áttina.
Síðasta lestin
farin
Tommy Boyle, einn af mönnun-
um á hak við vinsældir banda-
rísku hljómsveitarinnar The
Monkees á árum áöur, er horfmn
á vit feðra sirrna. Boyle var meðal
annars höfundur laganna Last
Train To Clarksville og I’m Not
Your Stepping Stone auk þess
sem hann samdi titillag Monkees
sjónvarpsþáttanna Hey Hey
We’re The Monkees.
Leiðrétting
Við útreikninga á stöðu mála á
ísienska LP/CD Ustanum í síð-
ustu viku voru þær tölur sem
liggja til grundvallar ekki alls
kostar réttar og þvi gaf listinn
ekki fyllilega rétta mynd af stöðu
mála. Listinn hefur verið endur-
reiknaöur með tilliti til þessa og
birtum við rétta listann hér að
neðan um leið og við biðjum alla
aðila velvirðingar á þessum mis-
tökum.
ísland LP/CD 8.12. 1994 DV
1. (-) VITALOGY
Pearl Jam
2. (1) 3HEIMAR
BubbiMorthens
3. (17) SENN KOMA JÓLIN
Ýmsir
4. (2) TÖFRAR
Diddú
5.0 LIVE ATTHEBBC
Beatles
6.(6) MERRY CHRISTMAS
MariahCarey
7.0 REIFÍ SKEGGIÐ
Ýmsir
8. (7) ÞÓLÍÐIÁROGÖLD
Björgvin Halldórsson
9. (5) UNPLUGGEDIN NEW
YORK
Nírvana
10. (4) REIFÍSUNDUR
Ýmsir
11. (-) VERKSTÆÐIJÓLA-
SVEINANNA
Ýmsir
12. (8) NO NEED TO ARGUE
TheCranberries
13. (18) TRANSDANS3
Ýmsir
14. (15) BLÓÐ
SSSÓI
15. (10) PULP FICTION
Úrkvikmynd
16. (AI) CROSS ROAD - THE
BESTOF
Bon Jovi
17. (AI) FORREST GUMP
Úrkvikmynd
18.0 LÍTILLFUGL
EUýVilhjálms
19.0 MINNINGAR3
Ýmsir
20.(19) EŒIYRÐU5
Ýmsir
Listinn er reiknaður út frá sölu
í öUum helstu hljómplötuversl-
unum í Reykjavík auk verslana
víðaurolandið -SþS-
„Það eru margar ástæður fyrir því
að ég kýs að koma með safn bestu
laga að þessu sinni. Fyrst og fremst
hef ég einfaldlega ekki efni á að gera
neitt annað," segir Hallbjörn Hjart-
arson um nýjustu plötuna sína,
Kántrí 7 - það besta. „Ég er búinn
að fjárfesta svo mikið í glæpastarf-
seminni minni, Útvarp Kántríbæ, að
heita má að baukurinn sé tómur,“
bætir hann við og hlær. „Nú, svo var
einfaldlega komið að. því að gefa út
safn bestu laga. Margir hafa hvatt
mig til þess og reyndar er það al-
menningur sem velur tórdistina á
þessa plötu.“
Á Kántrí sjö eru tuttugu og þrjú
lög. Þar er að finna öll lögin sem
hljómað hafa í útvarpi með Hallbirni
síðan 1981: Kúreka norðursins,
Kántríbæ, Lukku-Láka, Hallbjörn
Frey, Hann er vinsæll og veit af því
og mörg fleiri. Hallbjörn segir að
vissulega hefði sér þótt fengur að því
að koma nokkrum fleiri lögum að -
lögum sem honum þykir sjálfum
vænt um. „En þau bíða bara Bestu
laga númer tvö,“ segir hann léttur í
bragði.
Tvö ár eru liðin síðan Hallbjörn
Hjartarson sendi frá sér plötuna
Kántrí 6 - í Nashville. Hún var lang-
metnaðarfyllsta plata kúreka norð-
ursins til þessa. Hann segist vissu-
lega vera farinn að hugleiða næstu
plötu og ef allt fer að vonum verður
hennar ekki langt að bíða.
,/Ég geng með gospelplötu í magan-
um og dreymir um að koma henni
út í apríl eða maí,“ segir hann. „Ég
er með margar hugmyndir sem mig
langar til að koma á framfæri á
Vorið 1981 voru Utangarðsmenn
orðnir vel samspilaðir eftir stans-
lausa vinnu í eitt ár. Hljómsveitin fór
þá í víking til annarra Norðurlanda-
þjóða og hafði þá meðal annars viö-
dvöl í Stokkhólmi. Platan Utangarðs-
menn, sem kom út á dögunum, var
tekin upp meðan á þeirri viðdvöl
stóð.
„Mig minnir að við höfum spilað á
stað sem hét Sunset Club og þaðan
eru þessar upptökur komnar," segir
Mike Pollock, gítarleikari Utan-
garðsmanna. „Þetta var hörkuferð.
Við ætluðum að fara til Finnlands
en komumst ekki. Eftir að við kom-
um heim spiluðum viö um sumarið
og eftir verslunarmannahelgina
sprakk samstarfið. Tónlistin á nýju
plötunni er því sýnishom af því
hvernig við hljómuðum undir það
síðasta."
Mike Pollock segir að eitthvað sé í
umferð af hljómleikaupptökum með
Utangarðsmönnum. Ekkert af því
sem hann hefur heyrt hljómar þó
jafn vel og Stokkhólmsupptökumar.
„Þessir tónleikar voru teknir upp
á almennilegt band og við þurftum í
raun og vem lítið að eiga við upptök-
urnar áður en þær vom tilbúnar til
útgáfu," segir hann. „Reyndar voru
þær keyrðar í gegnum tölvu til að fá
henni. Hún má ekki verða jafn dýr
og Nashville-platan en samt verður
að gera hana smekklega úr gárði. Það
sem knýr mig til að gera gospelplötu
er að mér finnst ég skulda herranum
okkar allra hana. Hann hefur gert
svo margt fyrir mig á liðnum árum,
sérstaklega eftir að ég lenti í alvar-
legu slysi hér á árum áður. Síðan þá
hef ég átt margar erfiðar stundir
þegar óveðursský hafa hrannast upp
á hugann en herrann hefur ætíð
komið til hjálpar og nú er einfaldlega
hljóminn sem jafnastan en að öðru
leyti hljómar platan nokkum veginn
eins og hljómleikamir sjálfir."
Einhvers staðar ein-
hvern tíma aftur?
Utangarðsmenn hafa ekki leikið
saman síðan síðsumars 1981. Mike
að því komið aö endurgjalda honum
skuldina.
Nú, ég er dreyminn maður og þá
gildir að vera stórhuga í draumun-
um,“ bætir söngvarinn við. „Mig
langar þess vegna líka til að koma
með hreinræktaöa kántríplötu næsta
haust. Og bjóða þá upp á hreinrækt-
aða, nýja kántrítónlist. Ég á svolítið
af lögum sem ég hef samið við texta
sem fólk hefur sent mér, í sumum
tilfellum bláókunnugar manneskjur
sem ég hef aldrei séð. Reyndar eru
Pollock segir að vissulega hafi menn
rætt um að endurtaka leikinn ein-
hvem tíma. En óvíst sé hvenær af
því geti orðið. Til dæmis var ómögu-
legt að fagna útkomu nýju plötunnar
með konsert.
„Maggi er í Árósum, Rúnar i Kaup-
mannahöfn, Danni í Chicago, Bubbi
það ekki lögin sem vefiast fyrir mér.
Frekar er það textafátæktin. Ég vil
helst ekki syngja eigin texta. Þeir
rata flestir inn á svipaðar brautir,
sálarlíf mitt og það sem er að angra
mig hverju sinni. Slíkt verður frekar
einhæft á heilli plötu svo að það er
nauðsynlegt að hugsunarháttur
fleiri höfunda fái aö koma fram.“
Annríki í útvarpsrekstri
Hallbjörn Hjartarson var um skeið
einn eftirsóttasti skemmtikraftur
landsins, maðurinn sem var til í að
koma inn á sviðið á hestbaki og gera
nánast allt sem skemmtanastjórum
datt í hug að láta hann gera.
Skemmtikrafturinn Hallbjörn hefur
látið lítt að sér kræla að undanfórnu.
„Síðustu tvö árin hef ég orðið að
neita öllu slíku,“ segir hann. „Ég hef
ekki lengur tíma til að koma fram.
Útvarp Kántríbær tekur allan minn
tíma. Hér heima er það aðeins einn
maður sem getur léyst mig af í út-
varpinu og hann þarf að auki að
stunda sína vinnu svo að frístundim-
ar eru stopular.
Afkoman? Þetta rúllar ennþá,
þakka þér fyrir,“ segir okkar þekkt-
asti kúrekasöngvari. „Tekjur af út-
varpsrekstrinum eru náttúrlega eng-
ar. Þetta er rekið fyrir fé úr spari-
bauknum og það er nú farið að sjást
í botninn á honum. Ég vona þó að
útvarpið dragi andann í vetur. En
með vorinu, þegar ferðalangar fara
að leggja land undir fót, vonast ég til
að þeir komi við í Kántríbæ. Því fé
sem kemur í kassann þar verður
varið til áframhaldandi útvarps-
reksturs." -AT-
með annan fótinn úti á landi og ég
er sá eini sem er í Reykjavík," segir
Mike og hlær. „Það hefði því kostað
meiri háttar tilfæringar að reyna að
koma saman núna þótt viljinn hefði
verið fyrir hendi.“ Hann veit ekki til
þess að Rúnar Erlingsson og Magnús
Stefánsson séu að fást við tónlist eins
og sakir standa. Daniel Pollock vinn-
ur aðallega með rapptónlistarmönn-
um í Chicago og „sjálfur er ég alltaf
umkringdur gítarnum mínurn," seg-
ir hann. „Ég er samt ekkert í brans-
anum núna og er satt að segja ekkert
að hugsa um að ganga í hljómsveit.
En ég slít mig ekkert frá tónlistinni
og á reyndar bágt með að trúa að
Maggi og Rúnar geri það heldur."
Á nýju Utangarðsmannaplötunni
eru fimmtán lög með enskum og ís-
lenskum textum. En skyldu vera til
fleiri lög þannig að von sé á fleiri
tónleikaplötum - plötum sem sýna
hvernig Utangarðsmenn voru í raun
og veru þetta eina og hálfa ár sem
þeir störfuðu?
„Ekki svo að ég viti,“ svarar Mike.
„Eins og ég segi þá eru einhveijar
upptökur í gangi en þær eru ekki
útgáfuhæfar. Ef einhver skyldi hins
vegar eiga eitthvað sem hljómar al-
mennilega eru allar upplýsingar vel
þegnar, ha, ha, ha.“ -ÁT-
Ný plata tólf árum eftir að upp úr samstarfinu slitnaði:
Utangarðsmenn eins og
þeir voru raunverulega
Utangarðsmenn i öllu sinu veldi: Samstarfið sprakk eftir verslunarmanna-
helgi '81.