Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994
7
i>v Sandkom
nemenduni sínum aö fallbeygja nöfn-
in sín skriflega heima og koma með
í næsta tíma. Á meöal nemenda var
VUhelm Valgeir Guöbjartsson, kall-
aöur Vifli Valli (búsettur á Hvamms-
tanga í dag ogþekktur undir því
naíni). Hann gleymdi heimaverkefn-
inu en ílýtti sér að pára beyginguna
á blað í tímanumþegar þylja átti upp
verkefhíð íyrir kennarann. Svo kom
aö Vifla Valla sem hóf upp raust sína:'
„Hér er Vilhelm Valgeir, um Villa
Valla, frá Vifla Valla, til Vílla Vafla.“
í skólanum, i...
Viðskulum.
haidaokkur
áfratn í skólan-
um.íþettasinn
vitnumviöi
ágietársögúr :
sem hirtust í ■;
ItlaðmuHeimili
ogskóli. l>ar
segir m.a. af
skólameisíara
nokkrum.sem '
eittsin.nkomst
dálítiðklaufa-
lega að orði í upphafi setningarræðu
sinnar: „Miglangartilaðsegjanokk-
ur orð áður en ég tek til máls.“ Þá
segir af nemanda einum sem kom
með eftirfarandi skýringu á hugtak-
inu „kjörgengi" á félagsfræðipróft í
ónefndum menntaskóia: „Kjörgengi
er það nefnt þegar fólki er ekið á kjör-
stað en síðan látiö ganga heim.“ Að
lokum ur náttúrufræðiprófi á Akur-
eyri. Spurt var: Hver er undirstaða
alls dýrallfs í sjó? Eitt svarið var stutt
ogiaggott: „Botninn."
Nágranninn
Átram með
skólasögurnar.
Áprófiíkristn-
umtra-ðumíT.
bekkéinúmí
Reykjavik voni
nemendur
beðniraðsknfa
úppboðorðin : t
tíu.Flestirgátu
þaönúcnþó
vafðistgreini-
leþa éítt þeirra ;
fyrir einum
nemandanum þvi á prófblaðinu háns
stóð í stað hins eiginiega boðorös:
„Heiðra skaltu eiginkonu nágranna
þíns.“ í öðrum skóla í Kópa vogi voru
boðorðin tíu til umræðu í kristni-
fræðitima. Þar var Guðmundur, sem
þótti ekki mikill námsmaður, beðinn
að þylja upp öll boðorðin. Hann sagð-
ist ekki kpnna þau en kennarinn
spurði hvort hann myndi ekki eftir
eins ogeinu boðorði „Kannski,"
sagði Guðmundur. Þegar ýtt var frek-
ar á eflir Guðmundi muldraöi hann
í hálfum hJjóðum: „Þú skalt ekki gift-
astnáungaþinum."
Víða komið
Haileinlner v ;
haidiðað
starfsmenn ■
Póstsogsíma
væmáhka :
húmorslausir
ogstofnuniner
ioiðinlegþáer
liaðiúnnmesti
mi.sskiiningur. :
A.m.k.erhum-
orisímamönn-
umefmarka
mánýjasta
Símablaöíð. Þar er sögð saga eftir
Inga Sverri, fulltrúa í notendabúnað-
ardefld. Halldóra símsmiður í sömu
deild átti leið framhjá Inga Sverri og
angaði af sterku ilmvatní. Þá verður
Inga að orði: „Það angar hér allt eins
og í frönsku hóruhúsi." Halidóra lét
ekki standa á svari: „ Víða hefur þú
komiö, Ingiminn.“
_________________________________________________________Fréttir
Málið sem talið var tengjast kaupsýslumanninum Jósafat Amgrímssyni:
Hvanneyrin náðist úr
höndum írskra aðila
- Ari Guðmundsson ffá Hafnarfirði kaupir skipið og nefnir það Strák
Fyrrum varðskipið Arvakur, sem
gefiö var nafnið Hvanneyrin og var
kyrrsett í Southampton fyrr á árinu,
er komið til íslands eftir verulegar
cjeilur við ólöglega kaupendur skips-
ins ytra þar sem Jósafat Arngríms-
son'var talinn hafa komið við sögu.
Ari Guðmundsson frá Hafnarfirði
hefur keypt skipið og hyggst nefna
það Strák.
Árið 1993 seldi sýslumaðurinn
skipið til hæstbjóðanda á uppboði
vegna skulda. Sigríður ída Ulfars-
dóttir Nathanaelssonar keypti
Hvanneyrina. 1,8 milljónir króna
voru greiddar inn á kaupverðið sem
var 8,2 milljónir króna. Skipinu var
síöan siglt til Bretlandseyja. Úlfar
seldi svo skipið manni nefndum
Kennedy frá írlandi -án þess að lög-
legt afsal lægi fyrir. Samkvæmt frá-
sögn Pressunnar á þeim tíma var
sterkur orðrómur um aö sá sem
Fyrrum varðskipið Árvakur, sem gefið var nafnið Hvanneyrin og var kyrr-
sett í Southampton fyrr á árinu, er komið til íslands eftir verulegar deilur
við ólöglega kaupendur skipsins ytra þar sem Jósafat Arngrimsson var
talinn hafa komið við sögu. Nýr eigandi nefnir skipið Strák.
stæði að baki Kennedy þessum væri
viðskiptamaðurinn Jósafat Am-
grímsson.
Eftir söluna voru fimm íslendingar
sendir til Southampton, þar sem
skipið lá, til að ná í það og sigla því
heim. Þegar þangað kom var Islend-
ingunum sýnt afsal og komu þeir til
íslands eftir árangurslausa för. Ýms-
ir lögmenn voru fengnir til að vinna
að málinu sem endaði meö því að
kaupunum var rift enda hafði ekki
verið staðið við samninginn. Einnig
var farið í svokallað innsetningarmál
til að leysa skipið frá kaupendunum
ytra. Eftir að skipinu hafði verið siglt
til íslands var það afliént sýslu-
mannsembættinu á Siglufirði að
nýju fyrir hönd veðhafanna en þar
var ríkissjóður stærsti aðilinn. Boði
ríkissjóðs var síðan tekið um kaup á
því en það síðan selt Ara Guðmunds-
syni. -Ótt
Rússi skrifar bréf á íslensku með ósk um pennavin:
„Hjálpa mig kynnast með
k venmaður frá ísafold"
„Góðan Dag! Kær Fruar og Herrar
Minir! Með kær kveðja frá Moskva
min góðir hálsar! Til yður skrifa
Rússi maður að nafni Gleb, að ættar-
nafni Teröhin, fæddur 1960 í borg
Moskva. Með leyfi aö spyrja: ekki
vænti *g þú getir hjál það mér. Ég
biðja þér hjálpa mig kynnast með
kvenmaður frá ísafold með tilgangur
bréfaðiðskipti."
Þannig hefst bréf sem rússneskur
maður, Gleb Teröhin, hefur sent til
héraösfréttablaðsins Austurlands og
birtist þar í jólablaði. Er hann að leita
að kvenkyns pennanvini hér á landi.
Maðurinn afsakar málfræðivillurn-
ar eða „fyrir málfræðilegur fara
villt“. Hann skrifar ábyrðgarbréf og
hefur ekki annað til hjálpar en
Danskt-íslenskt orðasafn eftir Ágúst
Sigurðsson, útgefið 1940, og Ensk-
íslenska orðabók, útgefna 1972. Segir
hann rússnesk-íslenska orðabók
aldrei hafa verið auglýsta í Sovétríkj-
unum eða Rússlandi. Verður að telj-
ast vel að verki staðið að maðurinn
.skuli skrifa þetta bréf án þess að
kunna neitt í íslensku.
í lok bréfsins, sem er stutt, segir:
„Leyfa enda min eiginn bréf. Ég vona
min bréf ekki vera... framtíð án
yðar athygli, eftirtekt. Ég vona taka
á móti yðar svar um íslenzkur tunga.
Virðingarfyllst! Með takmarkálaus
virðing, bera virðingu fyrir til yðar
starfsamur íslenzkur þjoð! Mánaðar-
dagur: 8 novembermanuður 1994.
Eiginhandarundirskrift:"
Hópurinn fór að lokinni útskrift á jólahlaðborð á Hótel Stykkishólmi ásamt Helgu Guðmundsdóttur, forstöðumanni
farskólans. DV-mynd Arnheiður
Stykkishólmur:
Vélaverðir útskrifaðir
Amheiður Ólafsdóttir, DV, Stykkishólmi:
Fjölbrautaskóli Vesturlands braut-
skráði 19 nemendur með 1. stig í véla-
vörslu hér í Stykkishólmi 17. des-
ember. Námið samsvarar einni önn
og gefur réttindi sem ættu að tryggja
stööu nemenda á vinnumarkaðnum.
Farskóli Vesturlands sá um nám-
skeiðið.
Forsenda þess að námskeiðið gat
farið fram hér var að fyrirtæki í
bænum lánuðu aðstöðu til kennslu
en það þarf flókna tækniaðstöðu til
að kenna námsefnið. Það voru Skipa-
vík, RARIK og fyrirtæki Soffaníasar
Cecilssonar sem lögöu til aðsfóöuna,
smiðju og raftækniaðstöðu.
Suöumes:
Eigaekki
bruna-
stiga
uppí
háhýsin
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Við höfum getað leitað til
Slökkviliðsins á Keflavíkurflug-
velli og fengið þar stigabll. Það
er þó engin lausn og ef stigabíll-
inn er í notkun fáum við hann
ekki,“ sagði Örn Bergsteinsson,
varaslökkviliösstjóri hjá Bruna-
vörnum Suðumesja, við DV.
Það er á fjárhagsáætlun hjá
slökkviliðinu að keyptur verði
körfubíll svo það sé í stakk búið
til að takast á við björgun manns-
lifa vegna bruna eða annarrar
hættu í háhýsum. Sá bíll sem
slökkviliðið hefur nú nær ilia upp
á fjögurra hæða hús. Nokkur
hærri hús á Suðumesjum em því
illa sett að þessu leyti. Slökkvilið-
ið hefur gert athugasemdir þegar
byggingaverktakar ætla að
hyggja hærri Ms en 4 hæða á
Suðurnesjum.
Talið er aö körfubíll muni kosta
á bilinu 4-6 milijónir króna ef
leitað væri eftir notuöum bíl frá
Evrópu. Slíkur bíll mundi ná upp
á rúu hæða hús og henta Bmna-
vömum Suöumesja vel. Reyndar
er það óverjandi aö jafii íjölmenn
byggð og Suöurnes eru skuli ekki
eiga slíkan bíl - nema hvað einn
slikur er á Keflavíkurflugvelli.
ViðsJdi )taJ jlaðið
Vikublaö
um íslenskt
og erlent
viðskiptalíf