Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 Fréttir Eftirsóttustu leikstjórar Hollywood, bræðumir Ridley og Tony Scott: Vilja Sigurjón til að framleiða myndir sínar „Þaö er ekki hægt að tala um að viðræður séu á lokastigi. Það eru fleiri aðilar sem sækja stíft um að fá mig í virmu,“ sagði Sigurjón Sig- hvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, í samtali við DV um þær fregnir að hann væri að gerast for- stjóri Lakeshore Entertainment í Hollywood sem nýlega hefur gert risasamning við Paramount Pictur- es. Siguijón vildi ekki upplýsa hvaða fleiri atvmnutilboð hann væri að Stuttar fréttir 460 málhjáUmba Umboösmaður Alþingis fékk alls 460 mál til umfjöllunar á síð- asta ári, þar af 342 ný mál. Fyrsta áriö, 1988, fjallaöi umboðsmaður- inn um 70 tnál. AUairtameðsamning Atlanta-flugfélagið hefur end- urnýjað samning viö Saudi Arab- ian Airlines um leiguflug í sum- ar. AUs munu um 170 íslendingar starfa viö flugiö. Ríkisbréfrjúkaút Seölabankinn seldi á þriðjudag 2ja ára óverðtryggö ríkisbréf fyr- ir 600 milljónir króna. Sam- kvæmt Mbl. lækkuðu vextir bréf- anna. Enn hækka hiutabréf Hlutabréfaverð á Veröbréfa- þingi heldur áfram að hækka. Þingvísitala hlutabréfa fór í 1061 stig í gær og hefur aldrei verið hærri. ÁTVRbrýturEES Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent íslenskum stjómvöldum bréf þess efnis að afnema einka- rétt ÁTVR á innflutningi og heildsölu áfengis innan sex vikna þar sem hann brýtur í bága viö EES-samninginn. Lægri aðflutningsgjöld Bílgreinasambandið telur að vegna minnkandi innflutnings á bflum minnki skatttekjur rikis- ins um 3 milljarða á ári. Sam- kvæmt RÚV veröur því ekki breytt nema lækka aðflutnings- gjöld á bflum. Fiskia'iallraeigu Frumvarp er komiö frá ríkis- sfjóm um að lögfesta í stjómar- skrá aö fiskstofnar við ísland verði sameign þjóðarinnar. - hafa gert stórmyndir eins og Top Gun og Thelma & Louise skoða en DV hefur fyrir þvi heimild- ir aö eitt þeirra sé frá kvikmyndafyr- irtæki bræðranna Ridley og Tony Scott sem vflji fá Sigurjón til að fram- leiða fyrir sig kvikmyndir. Bræðurn- ir em einhverjir eftirsóttustu leik- stjórar Hollywood í dag og hafa gert fjölda stórmynda síöustu árin.-Þegar Sigurjón var spurður um þetta vildi hann ekkert tjá sig, sagði sín mál skýrast á næstu vikum. Þaö er ljóst að hvoru tilboðinu sem Sigurjón tekur ætti hann að vera í Sigurjón Sighvatsson er með tilboð um að framleiöa kvikmyndir eftir- sóttustu leikstjóra Hollywood f dag. góðum málum. Þótt Lakeshore Ent- ertainment sé nýstofnað fyrirtæki hefur það gríðarlega stóra bakhjarla auk þess sem það hefur tryggt dreif- ingu í gegnum Paramount á þeim kvikmyndum sem það framleiðir næstu 5 árin. Ridley og Tony Scott reka saman tvö stór fyrirtæki, annað er í fram- leiðslu kvikmynda og hitt er eitt stærsta auglýsingakvikmyndafyrir- tæki í heimi, RSA Associates, með aðsetur bæði í London og Hoflywood, Fyrstu sumarbústaðirnir eru komnir til Súðavíkur og biða þess við höfnina að verða skipað i land. DV-mynd Halldór Sveinbjörnsson, ísafirði Um 200 milljónir hafa skilaö sér í sjóðinn Samhugur í verki: Hreppurinn vill lán fyrir sumarbústöðum ríkisskattstjóri skoöar hvort aðstoð við Súðvíkinga verði skattlögð „Súðavíkurhreppur hefur farið þess á leit við sjóðsstjóm að hún láni hreppnum fé fram í ágúst svo hann geti staögreitt sumarbústaöina. Þetta er til að fá þá á lægra verði og lánið yrði með ríkisábyrgð. Það verður tekin afstaða til þessa máls í dag. Það hefur ekki verið tekin formlega af- staða til þessa en þama er um að ræða samfélagslegt verkefni," segir Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunar og stjómarmaður 1 söfnunarsjóði vegna Samhugar í verki. Þau 18 sumarhús, sem verið er að kaupa til Súðavíkur, kosta á bilinu 50 tii 60 milljónir. Rík- isstjómin hefur samþykkt að greiöa fyrir flutning og uppsetningu hús- anna. Jónas segir ósk Súðvíkinga til- komna vegna þess að sveitarstjórnin sé í íjárþröng og vilji forðast að fara út í lántökur. Jónas segir að 200 miflj- ónir hafi skilað sér af þeim 250 millj- ónum sem loforð em fyrir. Söfnunarstjóm hefur ritað ríkis- skattsjóra bréf þar sem óskað er álits hans á því hvort eða með hvaöa hætti þetta fé verði skattlagt. Garðar Valdimarsson ríkisskattsjóri segir bréfið hafa borist embættinu síðdegis á þriðjudag. „Við erum með þetta mál til skoð- unar og væntum þess að svara því í vikunni. Almenna reglan er sú að ekki kemur til skattlagningar þegar verið er að hjálpa fólki sem stendur allslaust. Þá er veriö að tala um föt og innanstokksmuni og þess háttar hluti sem era óvátryggðir. Varðandi þetta sérstaka mál þá get ég ekki svarað því hvort til skattlagningar kemur í einhverjum tilvikum. Það verður að skoðast sérstaklega," segir Garðar. -rt Þú getur svaraO þessari spurningu meO því aO hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já jJ Ne/ _2j r ö ð d ÆT • ” ■■ ■■ FOLKSINS 99-16-00 Ertu fylgjandi eða andvígur nýju kjarasamningunum? Alllf 1 sta(ran» k«fllnu m«6 t6n»»l»»lm» get« nýtt »*r þ«»»» þ|6nu»tu. Bæjarstjóm Homaíjarðar: Greiðir niður skuldir Bæjarstjóm Homaíjarðar hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir þetta ár og er þaö fyrsta fjárhagsáætlun sameinaðs sveitarfélags Hafnar, Nesjahrepps og Mýrahrepps. Skatt- tekjur nýja sveitarfélagsins nema rúmum 238 milljónum króna og rekstrarkostnaður er tæpar 168 milljónir. Röskar 70 mifljónir fara í framkvæmdir og afborganir lána. Á þessu ári er lögð áhersla á að greiða niður af lánum til að bæta peningalega stöðu bæjarins en hún var neikvæð um 54 prósent af skatt- tekjum um síðustu áramót. Þannig fara 34 milljónir í afborganir og 36 mifljónir í framkvæmdir, meöal ann- ars við hjúkrunarheimfli aldraðra félagsaðstöðu aldraða. en bræðurnir eru breskir að upp- runa. Samkvæmt heinúldum DV vflja þeir fá Sigurjón til að stjórna kvikmyndafyrirtækinu og framleiða aUar kvikmyndir þess. Ridley Scott hefur m.a. leikstýrt kvikmyndunum Thelma & Louise, Blade Runner og Black Rain. Meðal kvikmynda Tony Scott má nefna Top Gun, Beverly Hflls Cop II, Days of Thunder og Trae Romance. Alþingi: „Það er algerlega ósamið mifli sljórnar og stjórnarandstöðu um hvaða mál veröa afgreidd á þess- um stutta tima sem eftír er af .þingstörfum,“ sagði Finnur Ing- ólfsson, formaður þingflokks Framsóknarflokks, í gær. Geir H. Haarde, formaður þing- flokks Siálfstæðisflokksins, sagði rétt að formlegt samkomulag um afgreiðslu mála lægi ekki fyrir. „Ég tel samt aö það takist og afgreiösla mála veröi eðlileg þá daga sem eftir eru,“ sagði Geir. Þau mál sem nú er lögð mest áhersla á að afgreiða eru grunn- skólafrumvarpið, frumvörp rík- isstjórnarinnar, sem snerta gerð kjarasamninganna á dögunum, fhimvarpið um breytingu á mannréttindakafla stjómar- skrárinnar og síðan allmörg mál sem veriö hafa á dagskrá í vetur og verið er að afgreiöa eftir 3. umræöu. Þar má nefna frumvarp um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar, vemd barna og unglinga og virðisaukaskatt en þar er um aö ræða smávægflegar leiörétt- ingar á virðisaukaskattskerfinu, refsiákvæði nokkurra skattalaga og frumvarp um barnalög. Rætt um tvo kjördaga Ljóst er að þær breytingar sem til stóð aö gera á kosningalögun- um og snertu stjórnarskrána, eins og jöfnun vægis atkvæöa, verða ekki framkvæmdar að þessu sinni. Að sögn Geirs H. Haarde, for- manns þingflokks Sjálfstæðis- flokksins, veröur bara um eina umtalsveröa breytingu aö ræöa. Þaö er að flakkarinn svokallaði, sem er síðasta jöfhunarþingsæt- iö, verður festur í Reykjavík. Þá hefur eitt þingsæti verið fært úr Norðurlandi eystra 1 Reykja- neskjördæmi vegna breytinga á íbúaQölda í kiördæmunura. Það er því tjóst að þingmönnum R- kjördæmannaflölgar um tvo eftir komandi alþingiskosningar. Geir H. Haarde sagði að veriö væri að ræða að hafa opinn þann möguleika að kjördagar veröi tveir i vor. Ástæðan er hve snemma er kosið og brugðið get- ur til beggja vona með veður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.