Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 Neytendur Apótekin minnka afslátt til ellilífeyr- is- og örorkuþega - í kjölfar lækkunar á álagningu lyfja Svo virðist sem mörg apótekanna á höfuðborgarsvæðinu haíi tekið sig saman um að minnka afslátt til elli- lífeyris- og örorkuþega í kjölfar þeirrar ákvörðunar stjómvalda að lækka álagningu ýmissa lyfja um áramótin. Flest apótekin buðu þess- um þjóðfélagshópi 10% afslátt af lyfj- um áður en hann hefur nú víða ver- ið lækkaður niður í 5%. í samtölum blaðamanns neytenda- síöunnar við ýmsa apótekara og yfir- lyfjafræðinga apótekanna kom fram aö þeir héfðu lækkað vegna vinsam- legra „tilmæla" kolleganna um að allir lækkuðu á sama tíma. Enginn vildi þó láta hafa þetta eftir sér. Einn gaf þá skýringu að erfiðara væri að gefa afslátt þegar afkoma apótek- anna versnaði. „Ef fijáls samkeppni ríkti, líkt og í öðrum verslunum, Sértilboð og afsláttur: KEA-Ncttó Tilboðín gilda til sunnudagsins 26. febrúar. Þar fæst Oxford van- illu kremkex á 156 kr., KS súr- mjólk, 0,51, á 68 kr., Kraft, 2 kg, á 565 kr„ Kraft uppþvottalögur, 500 ml, á 74 kr„ franskar kartöfl- ur, 1 kg, á 139 kr„ ísl. eldhúsrúll- ur, 4 stk„ á 158 kr„ Ma ling svepp- ir á 45 kr„ Dúdda buff á 169 kr. og beikonborgarar á 189 kr. Höfn-Þrí- hymingur Tilboðin á Selfossi og Hellu gilda frá fðstudeginum 24. febrú- ar til fimmtudagsins 2. mars. Þar fæst Mjúkís, 11, 2 teg„ á 259 kr„ 8 grænir frostpinnar frá Kjörís á 198 kr„ Stixi partýbakki á 68 kr„ Stixi saltstangir, 100 g, á 36 kr„ salthnetur, 500 g, á 162 kr„ Kosta nippon súkkulaði, 200 g, á 149 kr„ Brink kremkex á 89 kr„ Vel fljótandi uppþvottavélaefni, 11, á 365 kr„ Vel uppþvottavéladuft, 1,5 kg, á 399 kr„ Vel uppþvottagljái á 222 kr. og allar Colgate-vörur á sértilb. Selfoss: stóraukið úrval grænmetis og á vaxta og salatbar. Hagkaup Tilboðin gilda til sunnudagsins 26. febrúar. Þar fást ungnauta- hamborgarar, 4 stk. m/brauði, á 299 kr„ Þykkvabæjar franskar kartöflur, 700 g, á 99 kr„ Frón kromkex, 2 pk„ á 149 kr„ Bónda brie á 123 kr. og Kjamasultur, 3 teg. 400 g, á 99-149 kr. stk. KÞMat- baer Tilboöin gilda til þriöjudagsins 28. febrúar. Þar fæst saltkjöt á 299 kr. kg, gular baunir, 500 g, á 57 kr„ rófúr á 49 kr. kg og Paul New- man örbylgjupopp á 119 kr. Föstudagstilboð: niðursoðnir ávextir, • dós, á 99 kr. væri hins vegar hægt væri aö vera með tilboö, útsölu og annað í apótek- um sem ekki er hægt í dag.“ 5% lækkun álagningar Lækkun álagningarinnar um ára- mótin var að meðaltali 5%. Á dýr- ustu lyfjunum lækkaði álagningin um 25-33% en minna á ódýrari lyfj- „Eg ætla að fara af stað með svo- kallaðan uppboðsmarkað á ýmsum lausafjármunum á laugardaginn. Þetta er upplagt fyrir þá sem eru að taka til í geymslunni og vilja losa sig við eitthvað og fá pening fyrir,“ sagði Skúh Þór Ingimundarson viðskipta- fræðingur í samtali viö DV. Skúli bjó í Svíþjóð um tíma og setur markað- inn upp að sænskri fyrirmynd en þar tíðkast það víða að fólk láti hreinlega bjóða í húsgögn og aðra muni sem það vill losna við. „Þetta gengur þannig fyrir sig að fólk kemur með hlutina í uppboðssal Tollstöðvarhússins við Geirsgötu á milli kl. 14 og 21 í dag og þeir verða unum. Oddur Thorarensen, apótek- ari í Laugavegsapóteki, var einn af þeim sem við höfðum samband við. Hann sagöist hafa lækkað afsláttinn hjá sér til ellilífeyris- og örorkuþega í kjölfar ákvörðunar yfirvalda. „Okkur fannst þetta svolítið mikil lækkun á álagningu og vorum því hræddir við hana. Föstu viðskipta- síöan til sýnis þar frá kl. 11 á laugar- dagsmorguninn. Ég býð þá síðan upp kl. 13 á laugardaginn og tek 20% af söluverði fyrir. Ef þetta hlýtur góðar undirtektir stefni ég að því að hafa þetta aðra hverja helgi," sagði Skúli. Aðspurður sagði hann fólk geta látið bjóða í allt á milli himins og jarðar nema hstmuni (málverk) sem lytu sérreglum. Hann sagði aö fólk sem væri að byija að búa notfæröi sér mikið þessa þjónustu úti og eins þeir sem ekki vilja standa í því að auglýsa og sýna hlutina sjálfir. Að- spurður hvort það borgaði sig að selja smáhluti ef greiða þyrfti af þeim 20% þóknun sagði hann lágmarks- vinimir okkar voru hins vegar svo óánægöir með þetta að við urðum að hækka afsláttinn aftur," sagði Oddur og fleiri apótek hafa þurft að gera hið sama. Ellilífeyris- og örorkuþeg- ar virðast hafa látið í sér heyra, enda þjóðfélagshópur sem yfirleitt hefur ekki úr of miklu að spila. boð vera 300 krónur. „Menn geta aldrei gert ráð fyrir ákveðinni upp- hæð og því verður það að meta hvort þaö sé þess virði að reyna þetta. Það er jafnvel hægt aö bjóða nokkra hluti upp saman, t.d. kassa með ákveðnum hlutum í. I Svíþjóð er algengast að bjóða upp húsgögn, heimihstæki, hjól, sláttuvélar, hjólbarða, bækur og postulín, svo eitthvað sé nefnt. í framtíðinni kemur jafnvel th greina að fara í fyrirtæki og stofnanir og bjóöa þar upp hluti sem þau vhja losna við,“ sagöi Skúh. Hægt verður að greiða meö greiðslukortum á upp- boðunum en 24,5% virðisaukaskatt- ur leggst ofan á söluverðið. Sértilboð og afsláttur: Garðakaup Thboðin ghda tíl sunnudagsins 26. febrúar. Þar fást reyktar svínagrillkótelettur á 998 kr. kg, Blá Tem salemispappír, 8 r„ á 178 kr„ Luxus Virgin ólífuoha, 0,5 1, á 225 kr„ Dare mjólkursúkkul- aði, 350 g, á 199 kr„ súper moppan á 1.475 kr. og Orville örbylgju- popp, 3 pk„ á 99 kr. Þín verslun Thboöin ghda th sunnudagsíns 26. febrúar. Verslanirnar era: Sunnukjör, Plúsmarkaðir í Graf- arvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10-10 í Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breið- holtskjör, Garðakaup, Melabúðin og Hornið, Selfossi. Þar fæst AB mjólk, 1 1, á 88 kr„ El’Vital sjampó, 250 ml, á 229 kr„ El’Vital næring, 200 ml, á 229 kr„ ETVital froðunæring á 229 kr. og Menta- dend tannkrem og bursti á 239 kr, Sprengidagstilboð til 1. mars: blandað saltkjöt á 479 kr. kg, salt- kjöt, 2. fl„ á 249 kr. kg og Peak gular baunir, 454 g, á 49 kr. 10-11 Thboðin ghda th miðvikudags- ins 1. mars. Þar fæst saltkjöt frá 198 kr. kg, rófur á 25 kr. kg, gular baunir, 454 g, á 38 kr„ bolludags- kjötfars, saltað/nýtt, á 275 kr. kg, rjómi, • 1, á 119 kr„ vatnsdeigs- bollur m/súkkulaði, 3 stk„ á 98 kr„ Kjarnasultur, 400 g, á 98 kr„ bolluvendir á 148 kr. og sælgæti í lausu, 30 teg„ á 98 kr. 100 g. Bónus Tilboðin gilda til fimmtudags- ins 2. mars. Þar fást 8 vatnsdeigs- eða gerdeigsbohur m/súkkulaði á 249 kr„ bolluvendir á 79 kr„ Opal suðusúkkulaði, 250 g, á 89 kr„ Bónus hehhveitikex m/súkkul- aði, 200 g, á 69 kr„ íslensk brauðskinka á 719 kr. kg, kjötfars á 239 kr. kg, Nemli jarðarberja- sulta, 900 g, á 109 kr„ Cheerios, 992 g, á 435 kr„ hveiti, 2 kg, á 47 kr. kg, kiwi á 79 kr. kg, Nopa Ulta uppþvottalögur, 0,5 1, á 79 kr„ Opal drumbar, 8 stk„ á 79 kr. og verkfæramarkaður, 259 kr. stk. Muniö 10% afsl. af öllum kjötvör- um. Sérvara í Holtagörðum: ung- bamaútigalh á 1.490 kr„ bama- jogginæalb á 670 kr„ Team hraðsuðuketih á 2.390 kr„ Team brauðrist m/beyglugrilli á 1.790 kr„ Team kaffivél, 12 bolla, á 1.350 kr„ áltrappa m/2 þrepum á 997 kr„ ýmsir barnaskór á 497 kr. og Alba CD hljómtækjastæða á 14.997 kr. Thboðin ghda th miðvikudags- ins l. mars. Þar fást sjófryst ýsuflök á 299 kr. kg, saltkjöt á 398 kr. kg, saltkjöt, 2 fl„ á 298 kr. kg, Pelmo gular baunir, 500 g, á 49 kr„ Vilko vöffludeig, 500 g, á 159 kr„ kínakái á 99 kr. kg og tómatar á 99 kr. kg. Fjarðar- kaup Thboðin gilda til föstudagsins 24. febrúar. Þar fæst BKÍ kaffi, 500 g, á 289 kr„ Paul Newman popp á 85 kr„ kókosterta á 198 kr„ íslensk Toro kjötsúpa á 71 kr„ iceberg á 129 kr. kg, mjúkís, 2 1, á 374 kr„ lambalæri, 538 kr. kg, Kjarnasulta, 400 g, á 119 kr„ lambaskrokkar, heilir og hálfir, á 353 kr. kg, kryddlæri á 779 kr. kg, franskar kartöflur, 2» kg, á 399 kr„ Libero bleiur, tvöf. pakki, og bolur/hringla á 1.690 kr. og sam- lokubrauð á 98 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.