Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 Útlönd Spenna komin upp í samskiptum Frakklands og Bandaríkjanna: Frakkar vilja losna við f imm njósnara „Frakkar eru vinir Bandaríkja- manna. Atburðir eins og þessir ger- ast reglulega beggja vegna Atlants- hafsins,“ sagði Edouard Balladur, forsætisráðherra Frakklands, í gær þegar hann reyndi að gera lítið úr njósnamálinu sem Frakkar og Bandaríkjamenn deila um. Frakkar hafa farið fram á aö bandarísk stjómvöld kalli heim nokkra þegna sína fyrir njósnir í Frakklandi. Bandaríkjamenn sögðu að ásakan- ir Frakka um njósnir væm órétt- mætar en skýrðu ekki frá til hvaða aðgerða yrði gripið. „Meðferð Frakka á máhnu sám- ræmist ekki því hvemig bandamenn hafa reynt að leysa viðkvæm mál til þessa,“ sagði í yfirlýsingu frá banda- ríska utanríkisráðuneytinu í gær. Meðal þeirra sem franska stjórnin hefur beðið Bandaríkjamenn um að kveðja heim eru nokkrir stjórnarer- indrekar og eru þeir sagðir hafa stundað iðju sem samræmist ekki störfum þeirra. Það er hið venjulega kurteislega orðalag yflr njósnir. Frakkar ítrekuðu að þeir væru ekki að vísa mönnunum úr landi, aðeins að mælast til þess að Bandaríkja- menn tryggðu brottför þeirra. Það var franska dagblaðiö Le Monde sem varð fyrst til að skýra frá máhnu í gær. Þar sagði að fimm Bandaríkjamenn, þar af fjórir stjórn- arerindrekar, væru grunaðir um pólitískar og efnahagslegar njósnir og að þeir hefðu reynt að fá aðstoðar- menn franskra ráðherra til hðs við sig. Meðal hinna grunuðu er yfir- maöur leyniþjónustunnar CIA í Par- ís og aðstoðarmaður hans. Bandarískur embættismaður sagði viö Reuters í Washington að stjóm- völd hefðu ekki í hyggju að kalla Edouard Balladur, forsætisráðherra Frakklands, sem hér er ásamt fjárlagaráðherra sínum Nicolas Sarkozy, reyndi í gær að gera lítið úr njósnadeilunni sem komin er upp milli stjórnvalda i París og Washington. Simamynd Reuter fimmmenningana frá París en sagði heim með fyrri skipunum. nú munu ekki bæta andrúmsloftið. hugsanlegt að einn eða tveir, sem Samskipti landanna hafa oft veriö Reuter ættu að fara heim í vor, yrðu sendir stirð og víst er að njósnaásakanirnar Stuttar fréttir Siamstviburi iést Annar síamstvíburanna frá Pakistan, sem aðskildir voru fyr- ir mánuði í flókinm aðgerö í Kanada, lést í gær. Sviaráframhlutiausir Stjórn Jafn- aöarmanna í lSyíÖ|Í:;í;:l3ari>: að halda hlut- leysisstefnu- inni th streitu en Carl Bildt hafði óður breytt stefnu Svía í utanrikismálum nokkuð. Lykilvitrú fyrir vörn O. J. Simp- sons er tregt til að bera viöú vegna athyglinnar sem málið vekur. Nýlega flúði annaö lykil- vitni heim til E1 Salvador. Belgarívanda Stjórnmálaskandahínn í Belgíu versnar enn. Van den Broucke utanrikisráðherra sagði í gær að hann vissi um að ítalskt her- gagnafyrirtæki hefði boðið tlokki hans mútur. Bandaríski (iýfingamaöur- inn Greg Loug- anis. sem hefur tinnið til fjölda gullverðlauna á ólympíuleik- utn, viötirkenn- ir að hann sé með eyðtti. Hann var þegar smit- aður af HlV-veirunni árið 1988 þegar hann keppti á ólympíuleik- unum. Skotið á PalestHiumenn Sveitir ísraela skutu og særðu tvo Palestínumenn á Vesturbakk- anum í gær. IGOdrepnirí Aisír Öryggissveitir Alsírsfjórnar drápu nærrí 100 fanga í fangelsi í hjarta'Algeirsborgar í gær. ..titeuter.. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Blöndubakki 1,3. hæð t.v. + kjallara- herbergi, þingl. eig. Sigurlaug G. Þór- arinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Sóknar og Samvinnulífeyrissjóðurinn, 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Blönduhlíð 10, kjallaraíbúð, þingl. eig. Hörður Eiríksson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 27. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Bragagata 30, 3. hæð merkt 0301, þingl. eig. Þorvaldur Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Akur- eyri, Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður lækna og Samvinnulífeyr- issjóðurinn, 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Bragagata 31,1. hæð, þingl. eig. Krist- ín Sigurrós Jónasdóttir, gerðarbeið- endur Echo hf., heildverslun, Fjárfest- ingarfélag íslands og íslandsbanki hf„ 27. febrúar 1995 kl. 10.00, Dalsel 8, hluti í 1. hæð t.v., þingl. eig. Garðar Benediktsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 10,00,____________________ Efetasund 38, þingl. eig. Sölvi Magn- ússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Egilsgata 14, efri hæð og helmingur bflskúrs, merkt 0201, þingl. eig. Sig- urður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 10.00.____________________ Eyktarás 24, hluti, þingl. eig. Gylfi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 10.00._________________________ Faxafen 9,2. og 3. hæð, suðurhelming- ur, þingl. eig. Jarlinn hf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hlutabréfasjóðurinn hf. og Lífeyris- sjóður lækna, 27. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Faxafen 9, kjallari, suðurhelmingur, þingl. eig. Veitingastofan Jarlinn s£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hlutabréfasjóðurinn h£, 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Fellsás 4, MosfeUsbæ, þingl. eig. Öm Lárusson og Helga Fanney Ásgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Jón Snorrason, 27. febrúar 1995 kl. 10.00.________ Fiskislóð 103-119, hluti, þingl. eig. Hrólfrtr Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 10.00.____________________ Fiskislóð 125-129, hluti, þingl. eig. Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Reykjavíkurhöfii og íslandsbanki hf., 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Fjarðarás 16, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Flétturimi 3, íbúð 0101 og geymsla, þingl. eig. Hafitarvík hf„ gerðarbeið- endur Alþjóða líftryggingafélagið hf., Húsasmiðjan hf. og Valgarð Briem, 27. febrúar 1995 kl. 10.00. Flétturimi 3, íbúð 0102 og geymsla, þingl. eig. Hafitarvík h£, gerðarbeið- andi Alþjóða lífttyggingaifélagið hf., 27, febrúar 1995 kl. 10.00.___________ Flétturimi 3, íbúð 0201 og geymsla, þingl. eig. Hafttarvík h£, gerðarbeið- andt Alþjóða líftiyggingafelagið h£, 27. febrúar 1995 kl. 10.00.___________ Flétturimi 3, íbúð 0301 og geymsla, þingl. eig. Hafharvík hf., gerðarbeið- endur Alþjóða líftryggingafélagið hf. og Húsasmiðjan hf., 27. febrúar 1995 kl, 10.00,____________________________ Flétturimi 3, íbúð 0302 og geymsla, þingl. eig. Haíharvík h£, gerðarbeið- andi Alþjóða líftryggingafélagið h£, 27. febrúar 1995 kl. 10.00.___________ Flúðasel 92,3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Antonsson, gerðarbeiðendur Húsfé- lagið Flúðasel 92 og Lífeyrissjóður starfemanna ríksins, 27. febrúar 1995 kl. 13.30.____________________________ Flúðasel 94, 1. hæð t.v„ hluti, þingl. eig. Matthildur Þ. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30. Frostafold 24, íbúð merkt 0303 og stæði nr. 12 í bílageymslu, þingl. eig. Halla Rut Sveinbjömsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður vélstjóra, 27. fe- brúar 1995 kl. 13.30. Furugerði 15, 2. hæð t.h., þingl. eig. Þröstur Pétursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfé- lagið Fumgerði 15, 27. febrúar 1995 kl. 13.30.__________________________ Goðheimar 8, efri hæð og bflskúr fjær húsi, þingl. eig. Margrét Anna Pálma- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30. Grensásvegur 7, 02-01-01, þingl. eig. Þórunn Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30. Grensásvegur 7, 034)1-01, þingl. eig. Þórunn Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30. Grensásvegur 16, 024)14)2, þingl. eig. Haraldur Kr. Olgeirsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30._____________ Grensásvegur 16, 024)24)4, þingl. eig. íslenskir ungtemplarar, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþróunarsjóður, 27. febrúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Grensásvegur 16, 02-02-05, þingl. eig. íslenskir ungtemplarar, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 27. febrúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Grettisgata 64,1. hæð 0001, þingl. eig. Magnús Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30._____________________ Grettisgata 69, 1. hæð m.m. 0101, þingl. eig. Valgeir Halldórsson, gerð- arbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóður- inn og tollstjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30. Grundarstígur 2, verslunarhúsnæði merkt 0102, þingl. eig. Guðmundur Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30.________________________ Grundartangi 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður B. Kjartansdóttir, gerð- arbeiðandi Kaupþing hf., 27. febrúar 1995 kl. 13.30.___________________ Gufimesvegur 3, hluti, þingl. eig. María Bóthildur Maack, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. febrúar 1995 kl. 13.30. Hraunbær 45 ásamt bílskúr, þingl. eig. Anna M. Samúeisdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki Islands, Árbær, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, Verðbréfasjóður Hagskipta hf„ Viggó Valdimar Sigurðsson og Ásgeir Þór Ásgeirsson, 27. febrúar 1995 kl. 10.00.____________________________ Hæðargarður 9, íb. merkt Q, þingl. eig. Magnús Ketilsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, 27. febrú- ar 1995 kl. 10.00. Keilufell 39, þingl. eig. Magnús Egg- ertsson, gerðarbeiðandi Plús Markað- ur Straumnes, 27. febrúar 1995 kl. 13.30.____________________________ Vélbáturinn Garpur RE-280, skip- askmr. 7129, þingl. eig. Sveinbjörg Sveinsdóttir h£, gerðarbeiðandi Lind hf., 27. febrúar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.