Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 9 Utlönd Gro Harlem Brundtland sprungin á megrunarkúmum: Borðaði svín- feitt Samafæði - verður að taka út minnst einnar viku föstu í refsingu fyrir tiltækið Gisli Kristjánsson, DV, Osló: „Þetta var bara allt þaö besta sem ég gat boðið upp á af samískum mat,“ sagði Roger Johnsen mat- sveinn eftir að hann hafði gert að engu vonir Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs, um að losna við aukakílóin fyrir vorið. Gro er í heimsókn í Samahéruðum Noregs og sat í fyrrakvöld herlega veislu í bænum Karasjok. Þar báru heimamenn fram margt góðgætið og var ölið og ákavítið það eina sem ekki var baðað í rjóma. Gro sagði á eftir ekkert um matinn en norskir Samarnir böðuðu allan veislumat- inn, sem þeir buðu Gro, upp úr rjóma og það eina sem ekki var baðað í rjóma í veislunni var hrein- dýrshúðin i sessu Gro. fjölmiðlar segja einum rómi: Ja, svei! í forrétt fékk Gro geddukæfu með rjóma. í aðalrétt voru hreindýrs- lundir með rjómasósu, rósakáli og kartöflum. í eftirrétt heit moltuber með ijóma. Með þessu var boriö öl og ákavíti. Hreindýrshúðin í sessu forsætisráðherra og fjallabjörkin á arninum var það eina í veislunni sem ekki var beinlínis fitandi. Töluglöggir menn eru á einu máli um að hitaeiningarnar í máltíð Gro skipti þúsundum. Telja þessi sömu menn að ekki minna en viku fasta með vatni og hrökkbrauði dugi til að bæta fyrir átið mikla í Karasjok. Bresku blöðin birta í dag myndir af Díönu prinsessu af Wales og Frakka nokkrum sem settist við hliðina á henni á sólarströnd i Karabíahafmu og svipti sig öllum klæðum. Viðbrögð Díönu við þessum óvænta ósóma voru vandræðalegt glott í fyrstu en siðan fylgdi skelli- hlátur. Maðurinn, sem í fyrstu þótti full ástæða til að sýna prinsessunni hvað hann hefði upp á að bjóða, varð vonsvikinn og vandræöalegur þegar hann sá að prinsessan hló bara að hans dýrmætustu eign. Brá hann þá á það ráð að skýla sinni sárustu nekt með strandbolta og þá komu blaðaljósmyndarar og smelltu af án afláts. „Auðvitað vissi ég nákvæmlega hvai- Díana sat á ströndinni. Það er ekki hægt aö láta svona glæsi- lega konu fram hjá sér fara," sagði strípalingurinn Marc Morelli og reyndi í örvæntingu að halda því fram að hann væri ekki móðgaöur yfir viðbrögðum prinsessunnar. Diana skellihló að dýrmætustu eign Frakkans stolta og neyddist hann til að skýla sinni sárustu nekt með strandboila. Bretland og Irland lögðu fram viðamiklar tillögur um pólitíska iausn á Norður-írlandi, m.a. að komið yrði á fót nýju ráði með víðtæku framkvæmda- valdi. Kjörnir fulltrúar frá nýju þingi Norður-írlands og írska þinginu munu eiga sæti í ráðinu og þeir eiga að standa þingum sínum reikningsskil gjörða sinna NORTHERN IRELAND mt r^|ýSeifast - ív 'a w—- ■ . DublinTTjJ, V ' m Norður-suður ráð Á að hafa framkvæmda-, samræmingar- eða ráðgefandi vald um málefni sem bresku og frsku þingin ákvarða í fyrstu, svo sem ferðaþjónustu og vegagerð Frekari hlutverk í framtíðinni sem þing Norður-írlands og írlands kæmu sér saman um Allar ákvarðanir teknar með almennu samkomulagi Sett á fót nefnd þingmanna frá Norður-írlandi og báðum deildum írska þings- ins til að ígrunda breytingar báðum til hagsbóta Stjómarskrárbreytingar á Irlandi írska stjórnin leggur til stjórnarskrárbreytingar þar sem ekki lengur eru gerðar landakröfur á hendur Norður-írlandi írland mun viðurkenna lögmæti þeirra stjórnarhátta sem meirihluti norður- írsku þjóðarinnar ákveður Stjómarskrárbreytingar á Bretlandi Grundvallarrétturinn um samþykki á Norður-írlandi verður settur í bresk lög í fyrsta sinn Bretland mun fallast á vilja meirihluta þjóðarinnar í því hvort hún vill að Norður- Irland verði áfram hluti Bretlands eða hluti sameinaðs Irlands Samvinna Breta og fra Bæði lönd munu komast að breiðara samkomulagi um að efla og auka tvihliða samvinnu Samráðsfundir stjórnanna sem þegar fara fram munu skoða gagnkvæm hagsmunamál, en ekki þau sem flytjast til nýrra pólitískra stofnana Ríkisstjórnir hétu að vemda borgaraleg, pólitísk, félagsleg og menningar- leg réttindi Fyrirhugað þing Norður-írlands 90 manna þing í einni deild, kjörið með hiutfallskosningu, með framkvæmda- og . löggjafarvald í fjölda málaflokka en ekki löggæslu Kjörnir fulltrúar hefðu skyldu til að þjóna í nýju norður-suður ráði Kjðrin þriggja manna nefnd á að tryggja að allt fari rétt fram á þinginu Skipting valds innleidd til að viðhalda tiltrú á nýju stofnununum reuter Umdeildar friðartillögur Sambandssinnar meðal mótmæl- enda á Norðnr-írlandi lýstu yfir óánægju sinni með friðaráætlunina sem John Major, forsætisráðherra Bretlands, og John Bruton, forsætis- Nýi ökuskólinn hf. Klettagörðum 11 (við Sundahöfn, ET húsið) Meirapróf Nám til aukinna ökuréttinda VÖRUBÍLL - RÚTA - LEIGUBÍLL Næsta námskeið hefst 27. febrúar. Innritun stendur yfir. Allar upplýsingar í síma 884500. ráðherra írlands, kynntu í gær. Sam- bandssinnar óttast að tillögumar muni flýta fyrir sameiningu Norður- írlands og írska lýðveldisins. Keuter « #indesíl- Kæliskápur GR 1 400 HæS: 85 cm breidd: 51 cm dýpt: 56 cm kælir: 140 I. 0,9 kwt/24 tímum. Verb kr. 29.350,- ^índesí^ Kæliskápur GR 2600 HæS: 152 cm breidd: 55 cm dýpt: 60 cm kælir: 187 l./frystir: 67 I. 1.25 kwst/24 tímum. VerS kr.49.664,- ^índesí^ Uppþvottavél D 3020 7 kerfa vél, tekur 12 manna matarstell 6 falt vatnsöryggiskerfi mjög hljóSlót og fullkomin. HæS: 85 cm breidd: 60 cm dýpt: 60 cm Verb kr.47.263,- ^►índesíU Þvottavél IW 860 Vindur 800 sn.14 þvottakerfi. Stiglaus hitastillir. Orkunotkun 2,3 kwst. HæS 85 cm breidd 60 cm dýpt 60 cm Verb kr. 52.527,- a ^►índesif Eldavél KN 6043 Undir og yfirhiti.Grill, geimsluskúffa. HæS: 85 cm breidd: 60 cm dýpt: 60 cm Verb kr.54.251,- #indesif * ^►índesíl’ Þurrkari SD 510 Tromlan snýst í báSar áttir, tvö hitastig. Kaldur blástur Klukkurofi.Barki fylgir Verö kr. 37.517,- B R Æ Ð U R N I R OKMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 <D E w o o -Q E 3 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún.t Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK; Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavik. FIT, Hafnarfiröi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.