Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Qupperneq 20
32
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
v
Einkamál
Viöskiptamenn ath.!
Hafa erlendir gestir yðar áhuga á að
njóta fylgdar glæsilegra einstaldinga á
veitingastaði, skemmtistaði o.s.frv.?
Viljið þér njóta fylgdar í styttri við-
skiptaferðum yðar erlendis?
Æskið þér borðfélaga í samkvæmi?
Nánari uppl. um þessa nýju þjónustu
fást hjá Miólaranum í síma 588 6969.
QFÍÍfÍfÍ-* ~=^g
9 9*17*00
Verð aöeins 39,90 mín.
Dagskrá Sjónv.
_2J Dagskrá St. 2
31 Dagskrá rásar 1
4| Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5| Myndbandagagnrýni
61 ísl. listinn
-topp 40
Í\Tónlistargagnrýni
Ef þú ert...
• 25-39 ára,
• mjög myndarleg,
• mjög vel vaxin
• velklædd,
• með glæstan limaburó,
• félagslynd
• með örugga, vingjamlega framkomu
• með góða tungumálakunnáttu.
• með 'góóa aimenna þekkingu
• og hefur áhuga á að fara á veitinga-
staði, skemmtistaði, í samkvæmi, eða
vilt eyða notalegri kvöldstund í
félagsskap fólks af ýmsu þjóðemi...
• þá gætir þú sótt um aó gerast
fylgdardama hjá Miðlaranum og þar
meó bæst í hóp þeirra glæsilegu
kvenna sem þegar hafa látið skrá sig.
Nánari upplýsingar um þessa nýju
þjónustu fást í síma 588 6969.
Ekkjumaöur í sæmilegum efnum óskar
eftir að kynngst myndarlegri konu á
sextugsaldri. Áhugamál m.a. feróalög.
Láttu heyra frá þér sem íyrst, það skað-
ar ekki. Svör sendist DV, merkt „Trún-
aóarmál 1582“.
Karim., 39, þrekv., heröabr., m/góöan
hiímor og góða almenna þekkingu v/k
grannv., glaðl., vióræóugóóri konu,
30-45 ára. Fullur trúnaður. Uppl. hjá
Miðlaranum £ s. 588 6969. CL-140.
Tæplega fertugur karlm., frkvstj. eigin
rekstrar, v/k myndarl., hreinsk. konu
um þrítugt með vinskap og tilbreytingu
í huga. Uppl. hjá Miólaranum í s. 588
6969. CL 129.
Fertugur frystitogarasjómaöur óskar eft-
ir að komast í kynni við lífsglaða konu.
Svör sendist DV, meó mynd, merkt
„Kærleikur 1592“.
Rúmlega flmmtugur forstjóri í góðu
formi v/k myndarlegri, lífsglaðri konu
um þrítugt. Nánari upplýsingar hjá
Miðlaranum í sima 588 6969. CL 118.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum vini eóa félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
&
Skemmtanir
Félagasamtök - fyrirtæki - einstakl.
Orlofsheimilió Kjamholtum Biskups-
tungum er til leigu fyrir stærri og
minni hópa. Húsið er búið 36 rúmum
(einnig möguleiki fyrir aukadýnur).
Mjög góó snyrtiaðstaða m/gufubaði.
Eldunaraðstaða í stóru eldhúsi, búið
öllum áhöldum. Setustofa, fundarað-
staða. Staðsetning: rúmlega klst. akst-
ur frá Rvik. U.þ.b 10 mín. akstur að
Gullfossi, Geysi o.fl. náttúruperlum í
nágrenninu. Upplýsingar hjá Einari í
síma 98-33401 eða 985-43017.
Nektardansmær er stödd á íslandi.
Skemmtir í einkasamkvæmum og á
árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskuida.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, s£mi 688870, fax 28058.
ÉÍ Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Vönduð vinna, gott verð, mikil
þjónusta innifalin. Euro/Visa. Benedikt
Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588
5030, kvöld-/helgars. 989-64433.
Framtöl og vsk-uppgjör fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Veró frá kr. 2000.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378.
Bókhald
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.
IMÁJK UGL ÝSING>»
r
Miðvikudagur
22. febrúar
Þórður ÖrnArnarson, Laugavegi 168,105 R.
(FUJI myndavél)
Ingþór Arnórsson, Brekkuseli 3,109 R.
(Armbandsúr)
Tölvulistim, Sigtúni 3,105 R.
(SEVERIN Espresso kaffivél)
Gauti Arnason, Hraunbæ 146,110 R.
(AIWA vasadiskó með útvarpi)
Þórdís Rafnsdóttir, Húagerði 27,108 R.
(Fataúttekt í Blu di Blu)
Vinningar verða
sendir til vinningshafa
- skila árangrí!
Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp-
gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlf-
ana Gfsladóttir, viðskiptafræðingur,
sími 91-682788.
Þjónusta
Viöhald og verndun húselgna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: Smið, múrara, málara, pfpara
eóa rafvirkja. Fljót og góó þjónusta,
vönduð vinnubrögó. Oll almenn við-
geróarþj. Föst skrifleg verðtilboð eóa
tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887.
Bjóöum upp á alhliöa verndarþjónustu
fyrir einstaklinga,og fyrirtæki, verður
þú fyrir ónæði? Arangursrík úrlausn
mála. Uppl. í síma 873414, fax 873414.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og 985-
36929.
Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö
sig verkpfnum. Nýsmfði - viðhald - við-
gerðir. Áralöng reynsla. Tilboð - tíma-
vinna. Sfmi 989-62789.
Tek aö mér flísalagnir, glersteinahleðslu
og almenna múrvinnu. Geri fbst verð-
tilboð. Uppl. f síma 91-650213.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og
inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og
Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Glæsilegir vinningar að heildar■
verðmæti um kr. 750.000>
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga ki. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum
Garðyrkja
Trjáklippingar. Gerum hagstæð tilboð f
klippingar og húðun. Fagmennska f
fyrirrúmi. Jóhann Helgi & Co hf.,
s. 565 1048 f.h. og 985-28511.
Garöeigendur ath. Nú er rétti tíminn til
að klippa tré og runna. Við komum og
gerum föst verótilb. Vönduð vinna og
áralöng reynsla. S. 654366 e.kl. 18.
Tilbygginga
25% afsl. I tilefni flutninganna veitum
við 25%fifsl. af leigu á öllum vélum.
Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauó
gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.).
Vélar- verkfæri
Notaöar loftpressur.
• Stenhöj, 1000 litra, án kúts.
• Fiac - 750 lítra, meó 500 lítra kút.
• Mark - skrúfupressa, 810 lítra.
• FF-1000 lítra með 300 lftra kút.
Iðnvélar hf., sfmi 565 5055.
Rennibekkur fyrir stálsmíöi til sölu, 90 cm milli odda, hraóskiptihaldarar og brillur fylgja meó. Simi 565 2546.
B Gisting
Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbúðjr, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grfmi og Onnu í sfma 91-870970 eða Sigurói og Maríu í síma 91-79170.
T Heilsa
Vítamíngreining, orkumæling, hár- meðferð og trimform, grenning, styrk- ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 626275/11275.
/ Nudd
Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöóvanudd, sogæóa- eóa svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöóva. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110.
£ Spákonur
Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árið. Hringdu núna í sfma 99- 19-99. (39,90 mínútan).
® Dulspeki - heilun
Tarot-áhugafólk, athugiö! Nýkomin spilasending! Námskeið um næstu helgi. Dragóu fram gamla stokkinn eða fáðu þér nýjan. Pálína og Árni, Bláa geislanum, kjallaranum, Skeifunni 7, sfmi 5814433.
P^l Verslun
Síö pils, 2900, blússur frá kr. 2500,
joggingjakkapeysur. Póstsendum.
Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433.
Útsalan heldur áfram.
Enn meiri verðlækkvm. 10% aukaaf-
sláttur á kuldagöllum, úlpum og peys-
um. Allir rúllukragabolir á kr. 690.
Opið laugardaga kl. 11-15.
Do Re Mi bamafataversl., f bláu húsi
v/Fákafen. Póstsendum. S. 91-683919.
Vetrarvörur
X ATOMIC SKÍÐI
og snjóbretti f
Svigskföi,
miídu úrva
Tökum notuð Atomic-skfði upp i ný.
Sport-Hollt hf., Skipholti 50c,
105 Reykjvík, sími 562 9470.
Kerrur
Kerruöxiar á mjög hagstæöu veröi,
meó eóa án hemla, í miklu úrvali
fyrir flestar gerðir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412.
Fasteignir
m r" r fjf- 4- -jf-’r
in Íli.r.l' 4'
RC húsin eru íslensk smiöi og þekkt fyr-
ir fegurð, smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin
eru ekki einingahús og þau eru sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
ijlnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringju
og við sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavfska hf.,
Armúla 15, sími 568 5550.
Hjólbarðar
BFCoodrich
Gæði á góðu verði
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæói á staðnum.
Bílabúó Benna, sími 587-0-587.
Bílartilsölu
Til sölu Nissan king cab, árg. '89, ekinn
62 þús., 33” dekk, álfelgur, 6 cyl., sjálf-
skiptur. Verð 1150 þús., skipti athug-
andi á ódýrari. Uppl. í síma 91-670888
eða símboða 984-52181.
Ford Econoline 250 Club Wagon '89,7,31
dísil, 11 manna, 4x4, ekinn 100 þús.
km. Upplýsingar f síma 985-21051 og
557 3955 eftir kl. 18.
Þjónusta
ÚrVARPSVIRIUH
mssúvv
Loftnet - Kaplar-Stungur - Dlktafónar.
Eitt mesta úrval á landinu.
Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
pósthólf 1071, 121 Reykjavfk,
simi 5610450, fax 5610455.
Aktu eins oq þú vilt
að aðrir aki!
OKUM EMSOG MCNM'
)