Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Page 23
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 35 Lalli og Lína Ég er með öll nútíma þægindi... nema eiginmann sem hjálpar í eldhúsinu. pv Fjölmiðlar i Ljúflr tónar , fyrir svefn Ljúfir tónar á gömlu góöu Guf- unni hafa oft fylgt undirrituðum I inn í draumheima. Upp úr mið- nætti er leikin sígild tónlist fyrir hlustendur sem kyimt er af tón- elskum þáttasfjómendum. Tón- stiginn nefnist þátturinn og ber hann það nafn með rentu. Farið er um víðan völl og sagt frá upp- runa og tilurð þeirrar tónlistar sem fiutt er. Milli svefns og vöku getur maður svifiö um þennan menningarheim og fundið sér næturstað þar sem maður vill. Oftast nær fylgir þessu ferðalagi góður svefn. Á rás tvö og hinum svokölluðu frjálsu útvarpsstöðvum eru hins vegar leikin ærslafengin dægur- lög langt fram á nótt. Lagavaliö ( viröist einkum taka mið af þörf- um þeirra sem vilja dansa og tvista fram á morgun. Fráleitt er ( að leita á þau mið þegar lagst er til svefhs. Ein undantekning er þó frá þessu og það er útvarps- | stöðin Sígilt fm sem útvarpar til kl. 1 á virkum dögum. Þar má yfirleitt finna afdrep frá síbylj- unni þegar mann langar til að slappa af og svífa inn í drauma- lönd. Kristján Ari Arason Andlát Jens Holm portkeri, Færeyjum, er látinn. Anna Jónsdóttir, Reynimel 49, lést aðfaranótt 22. febrúar. Jarðarfarir Guðmundur Sveinsson kennari, Stekkjarhvammi 26, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð- arkirkju fostudaginn 24. febrúar kl. 15. Oddbjörg Sonja Einarsdóttir sjúkra- liði, Langholtsvegi 133, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 17. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Grafarvogskirkju föstudaginn 24. fe- brúar kl. 15. Stella Jófríður Björnsdóttir og Jón Sigurðsson verða jarðsett frá Kirkju- bæjarkirkju í Hróarstungu laugar- daginn 25. febrúar kl. 14. Útför Guðmundu S. Kristinsdóttur, Freyjugötu 34, Reykjavík, fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Sigurjón Gottskálksson frá Hraun- gerði í Vestmannaeyjum, síðast til heimilis í Hraunbúðum, sem andað- ist 13. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 25. febrúar kl. 14. Ágúst Filippusson, Hábæ 40, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Árbæjar- kirkju föstudaginn 24. febrúar 1995 kl. 13.30. Ásgeir Þ. Núpan, fyrrverandi útgerð- armaður, frá Höfn í Hornafirði, sem andaðist í Vífilsstaðaspítala að morgni 18. febrúar sL, verður jarð- sunginn frá Hafnarkirkju laugardag- inn 25. febrúar kl. 13.30. Páll Jónasson, Stíghúsi, Eyrarbakka, sem lést 12. febrúar, verður jarð- sunginn frá Eyrarbakkakirkju laug- ardaginn 25. febrúar kl. 14. Gísli Ólafsson, Fornuströnd 16, Sel- tjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. febrú- ar kl. 13.30. 99 •56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Slöklcvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. febrúar til 23. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 552-1133, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Fimmtud. 23. febrúar Loftárás hafin á Suðvestur- Þýskaland ímorgun. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyrniingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. JJpplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Föðurlandsástin er eins konartrúar- brögð, hún ereggið sem styrjöldum er ungað út úr. Guy de Maupassant Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. .814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn-. arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður rólegur og þér gefst timi til að hvíla þig eða vinna upp það sem hefur tafist að undanfórnu. Þér kemur vel saman við aðra, einkum af gagnstæðu kyni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ákveðnu máli verður þrýst fram í dagsljósið. Þú missir af ákveðnu tækifæri ef þú ert ekki fljótur að ákveða þig. Vertu ákveðinn en jákvæður. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu viðbúinn því að verða undir í deilu. Þú verður að viður- kenna ósigur þinn en taka honum með sæmd. Reyndu að komast hjá átökum. Nautið (20. apríl-20. maí): Ýmsir eiga eriitt með að hemja skap sitt í dag. Þú verður því að vera viðbúinn deilum heima. Þú ert besti sáttasemjarinn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður að mestu hefðbundinn. Ef þú ert með gæludýr þarftu að sinna þeim vel. Hraðinn eykst í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert ekki nógu vel agaður þessa dagana. Freistastu ekki til að kaupa eitthvað sem þú munt sjá eflir síðar. Happatölur eru 11, 23 og 30. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú skalt ekki treysta áliti annars aðila á nýliða. Bíddu þangað til þú getur myndað þér skoðun sjálfúr. Þama gæti verið framtíðar- vinur á ferð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú eru aðstæður heppilegar til þess að gera góð kaup eða semja um eitthvað. Þú fullnægir metnaði þínum. Reyndu að líta sem best út. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert atorkusamur og tilbúinn að takast á við erfið verkefni. Þú færð upplýsingar eða fréttir frá aðila sem þú hefur ekki heyrt í lengi. Erfitt reynist að standast ákveðið tilboð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu ekki óþarfa áhættu, hvort sem það er persónulega eða í starfi. Þú ættir í rauninni að vera sérstaklega varkár. Loforö um aðstoða þarf að endurskoða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það reynist erfitt að ná öllum þeim markmiðum sem þú vonaðist eftir. Það má gera ráð fyrir talsverðum truflunum í dag. Taka verður á fjármálunum. Happatölur eru 1,16 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt gera ráð fyrir smávægilegum vandamálum. Áætlanir standast ekki. Þú færð hins vegar gleðilegar fréttir af ákveðnum aðila.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.