Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1995, Page 24
36 Hrafn segist vera smávaxinn og þybbinn. Iitill og feitur leikstjóri „Ég er lítiU og ég er í góðum holdum, auk þess að vera leik- stjóri." - Hrafn Gunnlaugsson í Al- þýðublaðinu á þriðjudaginn. Loddarinn Svavar Gests- son „Hvemig væri nú að Svavar léti af þessum loddaraskap...“ - Guðmundur Þorsteinsson í DV í gær. Hin hliöin á verkfallinu „Kennaraverkfallið bjargar okk- ur því alveg þessa dagana.“ - Pétur Þorleifsson, verkstjóri í Ámesi í Þorlákshöfn, í DV gær. Ummæli Sláturhúsið viö Austurvöll „Gæti það verið að sláturhúsið stæði við Austurvöll í Reykja- vík?“ - Þorgeir Þorgeirson rithöfund- ur í DV í gær. Góð íþrótt ergulli betri „Ég náði að slá hann í tvigang með hægri handar krók, sem dugði á hann.“ - Andrés Guðmundsson boxari í Mogganum í gær. Reiðkennsla og áfanga- skipting Reiðkennsla og áfangaskipting í hestamennskunámi er eftd fræöslufundar í félagsheimili Fáks í kvöld kl. 21 en ekki kl. 20.30 sem áður var auglýst. Gildi íþrótta Samtökin íþróttir fyrir alla halda ráðstefnu um giidi íþrótta fyrir alla á Hótel Loftleiðum í dag kl. 14-16 í ráðstefnusal 5 (bíósal). Dlgranesprestakall Aðalfundur Kirkjufélagsins verður haldinn i safnaðarsal Digraneskirkju i kvöld kl. 20.30. Fyrirlestur i Árbæjarkirkju Fyrirlestur verður haldinn í Fundir Árbæjarkirkju í kvöld kL 20.30. Dr. Sigmjón Árni Eyjólfssonhér- aðspre8tur Qallar um efniö; „Vandi bænalífs i nútímanum.“ Grikklandsvinafélagið Helias Grikklandsvinafélagið Hellas heldur fræöslufúnd í kvöld kl. 20.30 í látlu-Brekku en hún er við hliöina á Komhlöðunni, bak við veltingahúsið Lækjarbrekku. Málstofa BSRB BSRB efrúr til málstofu í dag kl. 17.15 í húsi BSRB að Grettis- götu 89. Yfirskxiftin er ,Ji aö ílyija grunnskólann til sveitarfé- lagannar Léttskvjað suðvestanlands Búist er viö stormi á norðurdjúpi og Grænlandssimdi. Norðan- og norðaustankaldi. Víða snjókoma eða él norðanlands en létt- Veðriðídag skýjað sunnan- og suðvestanlands. í fyrramálið þykknar upp með austan- kalda sunnan- og suðvestanlands. Frost 0-8 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola, léttskýjaö. Þykknar upp með austankalda í fyrramálið. Frost 2-7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.26 Sólarupprás á morgun: 8.54 Siðdegisflóð i Reykjavík: 24.17 Árdegisflóð á morgun: 1.17 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -1 Akurnes léttskýjað -2 Bergsstaðir snjókoma -3 Bolungarvík snjóél -3 Keíla víkurílugvöilur léttskýjað -3 Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 0 Raufarhöfh alskýjað 0 Reykjavík heiðskírt -5 Stórhöfði heiðskírt -2 Bergen skúr 2 Helsinki snjók.ásíð. klst. 0 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn skýjað 3 Amsterdam haglélásíð. klst. 4 BerlSn skýjað 1 Feneyjar alskýjað 8 Glasgow skúrásíð. klst. 3 London léttskýjað 2 LosAngeles heiöskirt 14 Lúxemborg snjókoma 0 Mallorca lágþoku- blettir 4 Montreal alskýjaö -7 Nice skýjað 9 Orlando léttskýjað 9 París léttskýjað 2 Róm skýjað 11 Vín skýjað 4 Washington léttskýjað 3 Winnipeg srýókoma -3 Þrándheimur skýjað 4 * W 'Þ v:- -2° -2‘ -T * ■ v '• ■ • i Vi’rrr.:r':' -2‘ jí:! ?' f Veörið kl. 6 í morgun ísabella María Markan, afgreiöslustúlka í Áskjöri: „Ég hef það ágætt núna og hef náð að jafna mig en ég svaf eígin- lega ekkert nóttina eftir atvikið. Ég óttast ekkert að fara að vinna aftur en ég ætla samt ekki aö vera aftur ein á yakt,“ segir ísabeiia María Markan, afgreiðslustúika í versluninni Áskjöri í Reykjavík, en á sunnudagskvöldið var henni ógn- aö meö hnífi af ræningja sem hafði 16 þúsund krónur á brott með sér úr búðinni. Ræninginn hefur nú fundist en afgreiðslustúlkunni finnst að refsa ætti honura og öðr- um sem brjóta af sér með þessum hætti. Hún segir að það þurfi að kenna þeim ákveðna lexíu. Þetta sé það alvarlegt mál. isabella hefur starfað um nokk- ísabella María Markan. fræðideildinni. Jafnframt er hún líka í hlutastarfi hjá Vöku-Helga- felii. Hún segir ganga ágætlega að samræma þetta og bætir við aö tími til heimalærdóms gefist seint á kvöldin og um helgar og svo sé um ári í skólanum en vegna verkfalls kennara fer lítiö fyrir kennslu þessa dagana og líkt og aðrir nem- endur er ísabella ekkert voðalega hrifin af gangi mála. „Það er ágætt að fá frí nokkra daga en mér finnst ekkert sniðugt ef þetta verkfail kennara verður mjög langt.“ ísabeila, sem er ólofuð og býr í foreldrahúsum, segir Menntaskói- ann viö Sund vera ágætan skóla og að félagslífíð þar sé mjög gott en hún reynir að stunda þaö eftir megni. Aðspurð um áhugamál nefnir hún íþróttaiðkun og söng en í fyrra var Isabella í söngnámi og útilokar ekki að framhald verði þar á. Hún segir annars allt óráðið með framtíðina en starf yiö fiölmiðla komi vel til greina. „Ég hef áhuga á aö fara í fjölmiðlafræði eftir fé- lagsfræöina og aö vinna við þá,“ segir ísabella og nefnir dagblöðin þegar hún er beðin að gera upp á milli fiöimiðla og segja til um hvar hún myndi vilja vinna. urt skeið í Askjöri og henni likar að gera að nýta allar eyður sem vel að vinna þar. Hún starfar þar myndast. Málið sé einfaldiega aö með námi sínu í Menntaskólanum skipuleggja tíma sinn vel. við Sund en ísabella er í félags- Áfgreiðslustúlkan er nú á öðru Myndgátan Gjaldmiðill FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 Heil umferð í úrvals- deildinni í körfubolta í kvöld fer fram heil umferð í úrvalsdeild karla í körfuknatt- leik, DHL-deiidinni. Línur eru orðnar allskýrar um það hvaða lið fara í úrslitakeppnina en þó er enn hörð barátta um 8. sætiö í deUdinni en þaö veitir rétt til íþróttir þátttöku í áðurnefndri úrslita- lotu. Leikimir í kvöld hefiast kl. 20 en þá mætast Skallagrímur- Haukar, Þór-SnæfeU, ÍBK-Valur, UMFN-ÍA, Tindastóll-UMFG og KR-ÍR. Skák Kanadlski alþjóðameistarinn Alex- andre Lesíege, sem er aðeins 19 ára gam- all, sigraði óvænt á fyrsta stórmeistara- mótinu á Bermuda-eyjum. Hann hlaut 6 v. af 9 mögulegum en bandaríski stór- meistarinn Nick de Firmian hreppti 2. sætið með 5,5 v. í þessari stöðu frá mótinu hafði sigur- vegarinn hvitt og átti leik gegn enska stórmeistaranum David Norwood: 8 7 6 5 4 3 2 1 21. HxfB! gxffi 22. Hd3 og svartur gafst upp. Ef 22. - De5 23. Re4! Dxe4 24. Hg3 + Kh7 25. DxfB og öllu er lokið. Jón L. Árnason I# A f li * 1 141 1 th w & A A A A s a * ABC DEFGH Bridge Samningurinn 4 spaðar á suöurhöndina virðist vera mjög slæmur og eiga vægast sagt hUa vinningsmöguleika en það myndi ekki vefjast fyrir vönum spilara að fá 10 slagi í 4 spöðum miðað við þær upplýsingar sem fram koma í sögnum og útspilinu. Sagnir ganga þannig, vestur gjafari og aliir á hættu: * ÁK75 V 1093 ♦ K96 + K109 ♦ D93 V ÁDG62 ♦ G10 + DG5 * 2 V K5 ♦ D87542 + 8432 * G10864 V 874 ♦ Á3 + Á76 Vestur Norður Austur Suöur IV Pass Pass 1* Pass 44 p/h Vestur spilar út tigulgosa í upphafi og sagnhafi getur strax gefiö sér heUdar- mynd af spUunum. Þar sem öU háspilin vantar í hjartanu er næsta víst að austur á eitt þeirra þvi annars hefði vestur spU- að út háspili í Utnum. Allar líkur eru á því að það sé kóngurinn því vestur vUl væntanlega ekki spila út frá ÁD í litnum. Tígulgosi neitar drottningu í Umurn og því á austur einnig það spU. Þar með eru 5 punktar staðsettir á hendi hans og fleiri punkta getur hann naumast átt, úr því hann passaði hjartaopnun félaga. Miðað við þær upplýsingar er vinmngsleiðin augijós. Sagnhafi drepur tígulgosann á ásinn heima, svinar strax spaðagosa, tek- ur trompin af andstöðunni, spUar tigul- kóng, trompar tígul og spUar sig út á þjarta. Vömin getur tekið 3 hjartaslagi en vestur verður síðan að spila laufi (drottningu eöa gosa). Síðan er laufi svín- að á vestur því sagnhafi veit að hann á bæði DG í litnum. Ekki dugar austri að spila laufi inni á híartakóng því sagnhafi spilar sig einfaldlega aftur út á hjartahtn- um. SpUið er í nýútkominni bók Bret- anna Terence Reese og David Bird og heitir „That Elusive Extra Trick“. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.