Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 Útlönd Stuttarfréttir i>v Færeyskir þingmenn sammála um að breyta þurfi tengslunum við Danmörku: Höfnuðu tillögu um að slíta sambandinu Þingmenn á færeyska Lögþinginu voru ekki á þeim buxunum að sam- þykkja fram komna tillögu um sam- bandsslit við Danmörku á löngum fundi sínum í gær. Breið samstaða var hins vegar meðal þingmanna um að núverandi heimastjórnarfyrir- komulag væri ekki hagkvæmt og því bæri að breyta. „Heimastjómarfyrirkomulaginu er ekki um að kenna hvernig komið er fyrir Færeyingum nú,“ sagði Finn- bogi Arge, þingmaður og formaður Sambandsflokksins, sem er fylgjandi nánu sambandi við Danmörku. „Við höfum ekkert á móti því að endurskoða heimastjórnarfyrir- komulagið. Erfiða stöðu Færeyja má að miklu leyti rekja til þess að innan heimastjórnarfyrirkomulagsins hef- ur verið ráðist í allt of margar íjár- festingar sem færeyskt efnahagslíf stendur ekki undir. Það hefur leitt til of mikillar skattpíningar og fær- eyskir skattgreiðendur standa ekki undir því,“ sagði Finnbogi. Hann telur tillögu lýðveldissinna um sambandsslit viö Dani ekki raun- hæfa þar sem hún snúist meira um þjóðemistilfinningar en kaldan raunveruleika efnahagslífsins. Marita Petersen, fyrrum lögmaður og núverandi formaður flokks jafn- aðarmanna, hvatti til þess að menn störfuðu innan ramma núverandi fyrirkomulags og nýttu sér mögu- leika þess. „Tillagan um sambandsslit er sýndartillaga og mér fyndist aö Lög- þingið ætti að nota krafta sína til annars nú,“ sagði Marita Petersen. Ingeborg Winther frá Verka- mannafylkingunni sagði að það hefði aldrei verið kannað hvort Færeyjar gætu þrifist sem sjálfstætt land. Meira að segja Sjálfstýriflokkurinn, sem er hlynntur sambandsslitum, studdi ekki tillögu lýðveldissinna. Ritzau Clinton Bandarikjaforseti kannar heiðursvörðinn frá Konunglega herskólanum í Kanada við komu sína til landsins I gær. Clinton er i tveggja daga opinberri heimsókn í Kanada. Simamynd Reuter Þjónninn Jeeves lét sig hverfa Leikarinn Stephen Fry, sem best er þekktur fyrir hlutverk sitt í sjón- varpsþáttunum um rugludalíinn Wooster og hinn ráðagóða þjón Jee- ves, hvarf sl. laugardag eftir að hafa fengið afleita dóma fyrir hlutverk í nýrri leikritsuppfærslu í London. Hafði ekkert til hans spurst þangað til hópur fólks gaf sig fram í gær og sagðist-hafa séð til hans á ferju á leið tii Frakklands sl. mánudag. Fry, sem er 37 ára gamall, hvarf aðeins þremur dögum eftir frumsýn- ingu á leikritinu „Cell Mates“. Fry er í vinaklíku frægra breskra leikara ásamt Emmu Thompson, Kenneth Branagh, Rowan Atkinson og Hugh Laurie. Fry sendi nokkrum vina sinna bréf rétt áður en hann hvarf þar sem hann lýsti yflr áhyggj- um sínum af því að hann væri ekki nógu góður leikari. Vinir hans segja hann í miklu tilflnningalegu upp- námi. Áhyggjur af velferð hans juk- ust verulega í gær en þá hafði ekkert heyrst frá honum frá því um síðustu helgi. Reuter UppáWailStreet Verðbréfavisitala Dow Jones fór yfir 4000-markið í fyrsta sinn í gær því vonast er til að vaxta- hækkanir verði ekki fleiri. Warren Chri- stopher, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, varlagðurinná sjúkrahús í Ottawa í Kanada í gær með blæöandi magasár en hann kvartaði um verki eftir fund með kanadískum starfsbróður sínum. Ekkí kallaðir heim Bandaríkin ætla ekki aö kalla heim diplómata sem Frakltar segja að séu njósnarar. Verkfallímorgun Fyrsta verkfall starfsmanna i þýskum málmiðnaði í ellefu ár hófst i morgun, Breski Verkamannaflokkurinn hefur enn aukiö forskot sitt á íhaldsflokkinn i könnunum og munar nú 34 prósentustigum. Kjarnorkuskip siglir Breskt skip með kjarnorkuúr- gang sigldi áleiðis til Japans frá Frakklandí í gær. Herriotlátinn Breski rithöfundurinn og dýra- læknirinn James Herriot, höf- undur Dýranna minna stóru og smáu, lést í gær, 78 ára. Ennkvartað Demökralar hafa lagt fram enn eina kvörl- un yfir Newt Gingrich, for- seta fulltrúa- deildar Banda- rikjaþings, til Qjpqbjj"£<f> siðanefndar BL-li,-.'— þingsins og aö þessu simii vegna þess að hann þáði ókeypis tima í sjónvarpi. Reiðiirétti Saksóknari og dómari í Simp- son-málinu fóru í hár saman i gær og þurfti saksóknari að biðj- astformlegaafsökunar. Reutcr Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Háagerði 18, hluti, þingl. eig. Jón Erlendur Guðmundsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóðir ríkisins, hús- bréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykja- vík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Háaleitisbraut 32, 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigurrós Ingileif Ákadóttir og Einar Haraldur Gíslason, gerðarbeið- andi Samvinnulífeyrissjóðurinn, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig. Amar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hólaberg 42, þingl. eig. Kristjana Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Eyra- sparisjóður og Sjóvá-Almennar hf., 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hólaberg 80, hluti, þingl. eig. Páll R. Stefansson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hraunbær 1, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hraunbær 128, 3. hæð t.h., þingl. eig. Jón Ó. Carlsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Verðbréfa- sjóður Hagskipta hf., 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hraunbær 166, 2. hæð t.v., þingl. eig. Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hringbraut 113,2. hæð t.v., þingl. eig. Stella Lydia Níels, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hringbraut 119, 01-01-04, þingl. eig. Fjárfestingarfélag íslands hf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hringbraut 119, 01-01-07, þingl. eig. Fjárfestingarfélag íslands hf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hverfisgata 62, verslunareining merkt 0001, þingl. eig. Vagn Preben Boysen og Ása Hildur Baldvinsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Verðbréfasjóðurinn h£, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hyijarhöfði 5, þingl. eig. Þór Snorra- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 28. febrú- ar 1995 kl. 10.00._________________ Hyrjarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Vagnar og Þjónusta hf., Kópavogi, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn í Kópavogi, 28. fe- brúar 1995 kl. 10,00,______________ Hyijarhöfði 6, vörugeymsla t.h. í kjall- ara, þingl. eig. Öm Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hyijarhöfði 6, vömgeymsla t.v. í kjall- ara, þingl. eig. Öm Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 10.00. Hæðargarður 1A, hluti, þingl. eig. Steinþór Steingrímsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Hæðargarður 48, hluti, þingl. eig. Gunnar Þjóðólfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Glitnir hf„ 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Ingólfsstræti 3, 1. hæð og kjallari, merkt 0101, þingl. eig. Knstinn Eg- gertsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Jöldugróf 13, hluti, þingl. eig. Tómas Sigurpálsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Kambsvegur 1A, 2. hæð og bílskúr m.m., hluti, þingl. eig. Jóna G. Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 62, hluti, þingl. eig. Valgerður Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður Tómasson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Kirkjuteigur 18, hluti í íbúð á efri hæð m.m„ þingl. eig. Viðar Jóhannsson, gerðarbeiðandi þrotabú íslensk fót hf„ 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Klyfjasel 3, þingl. eig. Ásmundur Knstinsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Krmglan 8, eignarhluti 339, þingl. eig. H.Á.G sf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Kringlan 8, hluti, þingl. eig. Húsfélag- ið Kringlan,, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Lambastekkur 2, þingl. eig. Níels Blomsterberg, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Laufengi 4, hluti í íbúð á 2. hæð t.h. 0202, þingl. eig. Einar Jónsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. Skipholt 50D, þingl. eig. Jeco hf„ gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Höfðabakki hf„ Lind hf„ Lífeyris- sjóður verksmiðjusfólks, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og tollstjór- inn í Reykjavík, 28. febrúar 1995 kl. 13.30. _____________________ Æsufell 4, hluti í íbúð á 5. hæð, merkt F, þingl. eig. Haukur Hallsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Húsfélagið Æsufell 4,28. febrú- ar 1995 kl. 13.30.________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.