Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 Afmæli Hjörtiir E. Þórarinsson újörtur E. Þórarinsson, fyrrv. bóndi á T)öm í Svarfaðardal, er sjötíu og tímmáraídag. Starfsferill Hjörtrn- fæddist á Tjöm og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófl frá MA1940 og stundaði búfræðinám við Edinborgarháskólá 1941^14 er hann lauk þaðan B.Sc.-prófi 1944. Hjörtur starfaði hjá Horlicks In- semination Centre í Somerset á Englandi 1944-45, var ráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands og Búnað- arsambandi Eyjafjarðar 1945-50, stofnsettí sæðingarstöð á Grísabóh við Akureyri 1946, var stundakenn- ari við MA1943-50, bóndi á Tjörn 1950-90, annaðist unglingakennslu í Svarfaðardal öðm hveiju 1953-59 og var kennari við bama- og ungl- ingaskólann á Húsabakka 1960-66. Hjörtur var oddviti Svarfaðardals- hrepps 1954-62, hreppstjóri þar um árabil frá 1968, varaþingmaður 1963-67 og sat á þingi 1963 og 1966, formaður Búnaðarfélags Svarfdæl- inga 1952-54 og 1968-73, fulltrúi á Búnaðarþingi 1971-78, í stjórn Bún- aðarfélags íslands 1971-91 og for- maður 1987-91, í stjóm KEA1966-87 og þar af formaður frá 1972, í nátt- úruvemdarráði 1972-79 og skipaður í búnaðarmenntunamefnd 1973. Hann er höfundur hundrað ára af- mæhsrits Sparisjóðs Svarfdæla, hundrað ára afmælisrits KEA, sögu sýslunefndar Eyjaflarðarsýslu, meðritstjóri mánaðarblaðsins Norð- urslóða frá 1977 og hefur skrifað fjölda greina um landbúnaðarmál í blöðogtímarit. Fjölskylda Hjörtur kvæntist 17.5.1948 Sigríði Hafstað, f. 19.1.1927, húsfreyju. Hún er dóttir Árna Hafstað, b. í Vík í Skagafirði, og Ingibjargar Sigurðar- dótturhúsfreyju. Böm Hjartar og Sigríðar em Ámi, f. 14.6.1949, jarðfræðingur í Reykja- vík, kvæntur Hallgerði Gísladóttur sagnfræðingi og eiga þau þijú böm; Þórarinn, f. 5.12.1950, sagnfræðing- ur og járnsmiður á Akureyri, kvæntur Ragnheiði Ólafsdóttur kennara og á hann þijú böm; Ingi- björg, f. 18.5.1952, íþróttakennari og bókasafnsfræðingur í Reykjavík, gift Ragnari Stefánssyni jarð- skjálftafræðingi og á hún tvö böm; Sigrún, f. 18.5.1952, fóstra og sér- kennari í Reykjavík, gift Jóni Karh Fr. Geirssyni, dr. rer.nat., dósent við HÍ og eiga þau eitt bam; Steinunn, f. 24.9.1954, félagsráðgjafi í Reykja- vík, gift Þrestí Haraldssyni blaða- manni og á hún tvö böm; Kristján Eldjárn, f. 10.9.1956, húsasmiður og b. á Tjöm í Svarfaðardal, kvæntur Kristjönu Amgrímsdóttur hús- freyju og eiga þau þijú böm; Hjör- leifur, f. 5.4.1960, tölvumaður og kennari, kvæntur Rósu Kr. Baldurs- dóttur kennara og eiga þau fjögur böm. Systkini Hjartar: Þorbjörg Eld- jám, f. 6.3.1914, húsmóðir í Hafnar- firði; KristjánEldjám, f. 6.12.1916, d. 14.9.1982, forseti íslands; Petrína Soffía Eldjám, f. 17.2.1922, húsmóð- iráAkureyri. Foreldi-ar Hjartar vora Þórarinn Kr. Eldjám, f. 26.5.1886, d. 4.8.1968, bóndi og kennari á Tjöm, og k.h., Sigrún Sigurhjartardóttir, f. 2.8. 1888, d. 5.2.1959, húsfreyja. Ætt Þórarinn var sonur Kristjáns Eld- jám, prests á Tjöm, Þórarinssonar, prófasts í Vatnsfirði, Kristjánsson- ar, prests á Stærra-Árskógi, Þor- steinssonar, bróður Hallgríms, föð- ur Jónasar skálds og Rannveigar, langömmu Kristjáns, fyrrv. for- manns BSRB, Birgis, fyrrv. ráðu- neytisstjóra og Sigurðar Thorlac- iusar skólastjóra, föður Örnólfs rektors. Hjörtur E. Þórarinsson. Sigrún var dóttir Sigurhjartar, b. á Urðum í Svarfaðardal, Jóhannes- sonar. Móðir Sigrúnar var Soffía Jónsdóttir, b. á Litlu-Laugum, Þor- grímssonar. Móðir Jóns var Vigdís HaUgrímsdóttir, b. í Hraunkoti, Helgasonar, ættföður Hraunkots- ættarinnar. Móðir Soffíu var Etin HaUdórsdóttir, b. í VaUakoti, Jóns- sonar og Dórotheu Nikulásdóttur Buch, beykis á Húsavík, ættföður Buchs-ættarinnar. Hjörtur er að heiman á afmætis- daginn. Tii hamingju með afmælið 24. m M,i, .. Finnur Krist- . fj:j jánFinnsson, _ Logafold20, Reykjavík. KonaFinnser SigurrósIIelga Geirsdóttir. — Þau eruaðheiman, Sigríður Ingþórsdóttir, Bólstaðarhliö 41, Reykjavík. 80 ára Selina Ásmundsdóttir, Skúlagötu 40, Reykjavík. 50ára Hrefna Elíasdóttir,; Byggöarholti 14, MosfeUsbæ. Erla Þórisdóttir, Vesturgötu 51 C.Reykjavík. Erla tekur á móti gestum aö heim- ili sínu laugardaginn 25.2. eftir kl. 18.00. Hafsteinn Sigurðsson, Miðtúnil8,ísaflröi. 70 ára 40 ára Kristín Þoríeifsdóttir, HjaUabraut33, Ilafnarfirði. 60ára Jón Þorsteinsson, Heiöarbraut3, Garöi. Auður Snorradóttir, Langholtsvegi 178, Reykjavík. Brandur Einarsson, Hraunbæ 6, Reykjavík. Helgi Magnús Sí monarson, Ævar Adolfsson, Hafnarbraut 19, Iíomafjarðarbæ. Kirkjuvegi42, Keflavik. Tómas Hreggviðsson, IngiHans Jónsson, Áshamri24, Vestmannaeyjum. HUðarvegi 11, Gi-undarfirði. Jón Jónsson Jón Jónsson, fyrrv, bóndi á Eyja- nesi í Staðarhreppi, nú til heimiUs að Nestúni 4, Hvammstanga, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Jón fæddist á Tannstaðabakka í Staðarhreppi og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði. Jón stundaði búskap í félagsbúi við Einar bróður sinn að Tannstaða- bakka í fjórtán ár en byggði svo upp nýbýti á hálfri jörð Tannstaðabakka 1960 og nefndi bæinn Eyjanes. Þar stundaði Jón búskap til 1991 er Al- freð sonur hans tók við búinu. Jón sat í hreppsnefnd Staðar- hrepps 1962-74, sat í stjóm Búnaðar- sambands Vestur-Húnavatnssýslu 1968-74 og sat nokkur ár í skóla- nefnd Héraðsskólans á Reykjum. Fjölskylda Jón kvæntist 31.8.1958 Láru Guð- laugu Pálsdóttur, f. 31.8.1933, d. 31.8. 1993, húsfreyju. Hún var dóttir Páls Theódórssonar bónda og Vinbjargar Ástu Albertsdóttur húsfreyju. Stjúpböm Jóns eru Þröstur Unnar Guðlaugsson, f. 26.3.1955, verka- maður á Akranesi, og á hann tvö böm; Vinbjörg Ásta Guðlaugsdóttir, f. 30.12.1956, húsfreyja aö Bessastöð- um í Húnavatnssýslu, gift Jóni Inga Einarssyni og eiga þau tvö börn. Böm Jóns og Láru Guðlaugar em Jóhanna Svanborg Jónsdóttir, f. 12.6.1961, starfsstúlka við Sjúkra- hús Vestmannaeyja, gift Sigurði Þráinssyni stýrimanni; Jón Bjami Jónsson, f. 31.7.1962, rekur ásamt öðrum fyrirtækiö Malbikun og völt- un, búsettur í Reykjavík, kvæntur Jóhönnu Jóhannsdóttur og eiga þau tvö böm; Albert Jónsson, f. 13.1. 1964, búfræðingur og b. á Eyjanesi og á hann þrjú böm; Guðrún, f. 1.4. 1967, félagsmálafulltrúi í Vest; mannaeyjum, gift Hreggviði Ág- ústssyni og eiga þau eitt bam; Þor- geir Jónsson, f. 23.6.1973, við búskap áEyjanesi. Systkini Jóns voru Herdís Jóns- dóttir, f. 23.9.1913, húsmóðir í Reykjavík; Einar Jónsson, f. 3.4. Jón Jónsson. 1918, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Jóns voru Jón Einars- son, f. 16.1.1879, d. 6.10.1961, bóndi og söðlasmiður, og Jóhanna Þórdís Jónsdóttir, f. 3.5.1881, d. 5.8.1957, húsfreyja. Jón verður að heiman á afmætis- daginn. Magnús t. Torfason Amgrímur Jónasson Magnús T. Torfason tannlæknir, Reyðarkvísl 21, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Magnús fæddist á Eyrarbakka en ólst upp í Keflavík. Hann stundaði nám við Bama- og gagnfræðaskóla Keflavíkur, lauk stúdentsprófi frá ML1965 og lauk embættisprófi í tannlækningum frá HÍ1972. Á námsárunum starfaði Magnús við farþegaafgreiðslu Loftleiða. Hann var tannlæknir á Húsavík 1972-76, í Keflavík 1976-80 en hefur verið tannlæknir í Reykjavík frá 1980. Þá hefur hann kennt við tann- læknadeUd HÍ1986-89 og 1993-94. Magnús æfði og keppti knatt- spymu með ÍBK, keppti með meist- araflokki tiðsins um árabil, og varð íslandsmeistari meö ÍBK1964,1969 og 1971. Þá lék hann með íslenska landsUðinu á árunum 1966-68. Fjölskylda Magnús kvæntist 26.8.1989 Krist- ínu Helgadóttur, f. 2.5.1962, hús- móður. Hún er dóttir Helga Jason- arsonar frá Vorsabæ í Flóa, pípu- lagningarmeistara í Reykjavik, og Áslaugar Sigurgeirsdóttur húsmóð- ursemlést 1987. Dætur Magnúsar em Anna Lára Magnúsdóttir, f. 10.4.1972, nemi; Áslaug Magnúsdóttir, f. 27.5.1988; Magnús T. Torfason. MargrétMagnúsdóttir, f. 22.3.1990. Bróðir Magnúsar er GísU Torfa- son, f. 10.7.1954, kennari í Keflavík, en sambýUskona hans er Rósa Sig- urðardóttir kennari og sonur þeirra Torfi Sigurbjöm Gíslason, f. 16.5. 1985. Foreldrar Magnúsar vora Torfi Helgi Gíslason, f. 22.3.1920, d. 15.3. 1992, verkamaður í Keflavík, og Anna Bergþóra Magnúsdóttir, f. 7.6. 1914, húsmóðir. Magnús og Kristín hafa opið hús í Kiwanissalnum Engjateigi 11 (gegnt Hótel Esju) laugardaginn 25.2. kl. 17.06-19.00. Amgrímur Jónasson, vélfræðingur við írafossvirkjun, til heimitis að írafossi í Grímsnesi, er fimmtugur ídag. Starfsferill Amgrímur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum og í Vogahverfinu. Hann lauk bama- skólaprófifrá Langholtsskóla, gagn- fræðaprófi frá Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lærði vélvirkjun hjá vélsmiðjunni Héðni þar sem hann tók sveinspróf í þeirri grein og lauk námi frá Vélskóla ís- lands 1968. Amgrímur hefur síðan starfaö við orkuver Landsvirkjunar við Sog og Þjórsá auk þess sem hann var lítils háttar á farskipum hjá Eimskipafé- laginu, Hafskipum og á Sambands- skipum. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Grímsnes- hrepp og Vélstjórafélag íslands. Fjölskylda Arngrímur kvæntist 26.8.1972 Önnu Maríu Óladóttur, f. 14.8.1954, verslunarmanni. Hún er dóttir Óla Hauks Sveinssonar vélfræðings og Margrétar Stefánsdóttur húsmóður. Amgrímur og Anna María sktidu. Sonur Amgríms og Finnborgar Bettýjar Gísladóttur er Tómas, f. 13.5.1972. Börn Amgríms og Önnu Maríu em Stefán Jóhann, f. 29.5.1972, nemi við Tækniskóla íslands; Ámi Hrannar, f. 18.5.1974, nemi við Vél- skóla íslands, í sambúð með Bett Grímsdóttur; Margrét, f. 6.8.1978, nemi við Fjölbrautaskóla Suður- lands; Jónas Haukur, f. 25.2.1980, grunnskólanemi. Systkini Arngríms: Magnús, f. 20.1.1944, vélvirki í Reykjavík; Guð- rún Björk, f. 26.2.1947, hjúkrunar- forstjórií Ósló; Halldór, f. 28.3.1948, húsamiður í Reykjavík; Hallfríður, f. 15.5.1952, sérfræðingur við þjón- ustudeUd íslandsbanka; Árdís, f. 24.8.1953, verslunarmaður í Þor- lákshöfn. Foreldrár Arngríms: Jónas HaU- grímsson, f. 26.12.1908, vélvirki í Arngrímur Jónasson. Reykjavík, og EUn Steinunn Árna- dóttir, f. 11.12.1917, húsmóðir. Arngrímur tekur á móti gestum í samkomusal írafoss í kvöld kl. 20.00. AUOLYSlNCJkF* l 563 - 2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.