Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995
Fréttir
Verslimarmenn:
■ 9 * r ■ mvm
Lanstimi lif-
eyrissjóðs-
Stjórn Lífeyrissjóðs verslunar-
manna hefur ákveðið að ef lán-
takendur lífeyrissjóðslána vilji þá
geti lánstiminn verið allt að 20
ár en var áður 15 ár.
Að sögn Guðmundar H. Garð-
arssonar, stjórnarmanns i lífeyr-
issjóðnum, eru lánareglur sjóðs-
ins nú þær að hægt er að fá allt
að 1300 þúsund krónur að láni til
aUt að 20 ára, samkvæmt vali lán-
takenda. Vextir eru 6 prósent og
gjalddagar eru fjórir, sex eða tólf
á ári, eftir því hvemig lántakandi
vill hafa þaö.
Að sögn Guðmundar geta þeir
sem eru með eldri lán til 15 ára,
samkvæmt lánskjaravísitölu eins
og flest lánin eru, nú fengið þau
lengd upp í 20 ár. Þetta er þó háð
því að ef veðhafar eru fyrir aftan
lifeyrissjóðinn verða þeir aö sam-
þykkja þessa breytingu.
Menntamálaráðuneytið:
Samræmdu
prófin eru
Samkvæmt heimildum ÐV hef'-
ur það verið rætt af alvöru í
menntamálaráðuneytinu að
hætta við samræmdu prófin í
grunnskólunum í vor vegna þess
hve mikið nemendur hafa misst
úr vegna kennaraverkfallsins.
„Það er af og frá að einhver
ákvörðun hafi veriö tekin um það
að hætta við samræmdu prófin.
Hins vegar er sá möguleiki eitt
af því sem hefur verið rætt hér í
ráðuneytinu,“ sagði Guðríður
Sigurðardóttir ráðuneytisstjóri i
samtali við DV.
Hún sagði að ef samningar
næðust 1 kjaradeilu kennara í
vikunni teldi hún ekki of seint
að láta samræmdu prófin fara
fram í vor. Hún benti einnig á að
ekki væri kveðið á um það í nú-
verandi grunnskólalögum að
nemendur þyrftu að hafa lokið
grunnskólaprófi.
Smugutogarar:
sjáum hvem-
ig veiðist
„Við bíöum bara frétta. Mér
skilst að það séu einhverjir
Portúgalir komnir á þessar slóð-
ir. Ég á ekki von á að okkar skip
fari á þessar slóöir fyrr en eftir
sjómannadag að óbreyttu," segir
Jóhann A. Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystistöðvar
Þórshafnar, sem á Hágang I og
Hágang II á móti Vopnfirðingum.
Skipin hafa legið í vetur og beðið
er eftirþvi að smuguveiöamar hefj-
ist á ný. Jóhann segir enn ekki ljóst
hvort skipin fara til veiða á úthafe-
karfa, verið sé að skoða með úthald
þeirra þessa dagana.
Hjá Skriðjökii, útgerðarfélagi
Ottars Birting, fengust þær upp-
lýsingar að þar væri verið að
skoða hvernig úthaldi skipsins
yrði háttað. Ætlunin hefði verið
að senda skipið til veiða á úthafs-
karfa. Ottar Birting siglir undir
hentifána og var færður til hafti-
ar í Noregi sl. sumar ásamt Björg-
úlfi EA og útgerðirnar ákærðar
vegna ólöglegra veiða.
„Ég reikna með að viö bíðum
og sjáum hvemig veiðist í Smug-
unni. Skipið hefur legið í vetur
en við ætluöum að senda það til
veiða á úthafskarfa,“ segir Elma
Þórarinsdóttirútgerðarstjóri. -rt
nai^atsU
Aivöru
id^n
s\Qv€
^ðst£eður'
vel t>£llnfv
\eðud'k'-
iðvUG
I
Feroz3
se ár9erð 1"5’
3 dyra
.„„a i6ven«a°9
59íra,1,6"wa’
95 hes
(töflKostarnu.
átoVrgð
earanrevarnar’
staa9re«Kon1'nn
á9ötuna
átoyrð5
FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870