Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1995 Fréttir_______________________________________ Hús á hættusvæði í Súðavík aldrei rýmt: Fullyrt að húsið væri ekki á rauðu svæði - segir dóttir hjónanna sem fórust að Nesvegi 7 „Það liggur fyrir samkvæmt hættumati að hús foreldra minna var inni á hættusvæði. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslmnaður og formað- ur Almannavamanefndar, og Sigríð- ur Hrönn Elíasdóttir komu bseði á sjúkrahúsið til mín og fullyrtu þá aö húsið hefði ekki verið inni á rauðu svæði og þess vegna ekki ástæða til að rýma það,“ segir María Salómons- dóttir sem missti foreldra sína, Hrafnhildi Þorsteinsdóttur og Svein G. Salómonsson í snjóflóðinu í Súða- vík 16. janúar sl. María var með lögheimili að Nes- vegi 7 hjá foreldrum sínum en var nýflutt í annað húsnæði á staðnum. Hún segir óskhjanlegt að húsið skyldi ekki hafa verið rýmt um nótt- ina í samræmi við hættumatið. „Þau treystu á að þau yrðu vöruð við ef hættuástand skapaðist. Þetta mál bar á góma á fimmtudeginum áður en flóðið féll og þá sagði móðir mín að þau yrðu látin vita ef hætta skapaðist," segir María. Jón Gauti Jónsson; sveitarstjóri í Súöavík, staðfesti í samtah við DV að Nesvegur 7 hafi verið inni á hættusvæði samkvæmt hættumati frá 1989. Hann segist ekki vita með hvaða hætti hefði veriö unnið eftir þessu mati. Sigríður Hrönn Ehasdóttir segist ekki muna hvað henni og Maríu fór á milli á sjúkrahúsinu. „Ég þori ekki aö fara með þaö hvað fólki fór á milli þar. Þetta hættumat hefur legið frammi sem opinbert plagg og verið fjallaö um það sem slíkt. Hvorki ég né Almannavarna- nefnd létiun rýma húsið að Nesvegi 7 í öh þessi ár. Við eins og íbúamir sjálfir töldum þetta öruggt,“ segir Sigríður Hrönn. Sigríður Hrönn segir að hún telji nauðsynlegt að óháð rannsókn fari fram. „Það er svo margt sem er að grass- era hérna að ég fagna því ef rannsókn fer fram á þessu og allt kemur upp á borðið," segir hún. Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaö- ur segist ekki vhja tjá sig um einka- samtöl. „Þegar TraðargUssvæðið var rýmt lá ekki fyrir opinber yfirlýsing um hættuástand annars staðar,“ segir Ólafur Helgi. -rt Stuttarfréttir dv Peningartilspítaia Stóru sjúkrahú8in í Reykjavík fa 100 mUljóna króna aukafjár- veitingu og að auki hafa Rikis- spítalarnir fengið loforð um ijár- muni úr Franikvæmdasjóði aldr- aðra og frá Tryggingastofnun. RÚV greindi frá þessu. Minnkandi fflcur Minnkandi likur eru á að rikiö takí þátt í stækkun álversins í Straumsvík. Mbl. haföi þetta eftir Jóhannesi Nordal, stjómarfor- manni Landsvirkjunnar. HáSfsársatvirmuieysi AUs 642 ReykvUúngar höfðu verið atvinnulausir í 6 mánuöi eða lengur um síðustu mánaða- mót Mbl. greindi frá þessu. Rjúpumaðfjölga Hlutfall ungfugla viö aldurs- greiningu á rjúpu í vetur var 81,5%. Skv. frétt Tímans bendir þetta til þess að rjúpum eigi eftir að fjölga í vor en undanfarin ár hefur stofninn verið í lágmarki. VantraustáHelgu Kvennahstakonur í Kópavogi hafa samþykkt vantraust á Helgu Sigurjónsdóttur sera bæjarfull- trúa. -kaa' Sighvatur hyggst hrekja tölur sérfræðinga í dag: Eðlilegt að reglugerðinni verði frestað - segir Qármálaráðherra en er umhugað um spamað „Mér er ahsendis ókunnugt um það að meirihluti þingmanna Sjálf- stæðisflokksins hafi fallist á rök sér- fræðinga um að enginn spamaður sé af tilvísanakerfinu. Þingflokkur- inn hefur tvívegis staðið að þessu á Alþingi, einu sinni þegar mér var heimilaö að taka upp tilvísanaskyldu og svo aftur við afgreiðslu fjárlaga í desember,“ sagöi Sighvatur Björg- vinsson, heilbrigðis- og trygginga- ráðherra, er ummæh Davíös Odds- sonar forsætisráðherra, á fundi sjálf- stæðisfélags á Suðumesjum, um að meirihluti þingflokks Sjáifstæðis- flokksins hefði falhst á rök sérfræð- inga gegn tilvísanakerfinu og besta leiðin væri að leita sátta í málinu. Sighvatur bætir því við aö þama sé Davíð ekki að segja sitt persónu- lega áht. „Mér er vel kunnugt að það hefur verið þveröfugt." kemur mér mjög á óvart að fjármála- ráðherra vilji fresta þessu vegna þess aö við höfum veriö að skoða þessa útreikninga, og gert það í samvinnu við fjármálaráðuneytið, og þeir munu verða kynntir á morgun. Þar kemur mjög skýrt fram að þeir út- reikningar sem sérfræðingar hafa notað em stórkostlega rangir, þeir fara rangt með og búa sér til forsend- ur sem ekki standast skoðun. Niður- staðan staðfestir að þama sé um að ræða að minnsta kosti 100 mihjóna króna spamað," segir Sighvatur. Friðrik segist ekki hafa séð þessa nýju útreikninga og vih ekki svara til um afstöðu sína fyrr en honum hefur gefist tækifæri til að fara yfir þá. Hitt sé klárt að hans megin- markmið séað spamaður náist fram hjá sérfræðingum en hann hefði kos- ið aö máhð yrði leyst með meiri friði. Snýst um sparnað Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra segir að máhð snúist fyrst og fremst um spamað og hann hefði viljaö ná samningum við lækna um lækkun taxta þeim til handa. „Því miður hafa þeir ekki komið með neinar haldgóðar tihögur til lækkunar. Þess vegna var leitað leiða í tilvísanakerfinu. Nú hafa sérfræð- ingar sagt að þeir hyggist leita til dómstóla vegna þessa. Ef þeir gera það flnnst mér eðlilegt að reglugerð- inni verði frestað um tvo mánuði eða svo og Sighvati er vel kunnugt um þá afstöðu mína,“ segir Friðrik. „Það Heilbrigðisráðherra ræður Ljóst er að afstaða Sjálfstæðis- flokksins breytir ekki ghdi reglu- gerðarinnar. Heilbrigðisráöherra er heimilt að halda fast í hana. Að- spurður hvort hann búist við að for- sætisráðherra og Sjáifstæðisflokkur- inn muni styðja reglugerðina áfram segir Sighvatur að hann efist ekki um þaö. Éorsætisráðherra hafi sagt að ef sýnt verði fram á að spamaður stafi af tilvísanakerfinu þá muni þingflokkur Sjálfstæðisflokksins styöja þaö. Davíð Oddsson forsætisráöherra svaraöiekkiskilaboðumígær. -pp ,r ö d d FOLKSINS 99-16-00 Er þörf á óháðri rannsókn vegna Súðavíkurslyssins? Alllf i ttafræna kerdnu me6 t6n»als»lma geta nýtt sér þetsa þjónustu. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já J J Nei jt\ Heimilislæknar gagnrýna málfLutning: Samkeppnin tekur stundum á sig skrýtnar og skemmtilegar myndir. Mönnum er þaö i fersku minni er Bónus tók upp á þvi um jólin aö selja bækur. Bóksali í Árbænum brá þá á það ráö að selja kjöt. Nú nálgast páskar og þá hefur Bónus látiö sérhanna fyrir sig páskaegg. Bóksalar láta sitt ekki eftir liggja um páskana fremur en um jólin. Jóhanna F. Kristjánsdóttir hefur nýlega tekið viö rekstri Bókabúðar ísafoldar í Austurstræti. Hún býöur nú páskaegg með hverri Dansk-íslenskri orðabók sem fæst á fermingartilboði i versluninni. DV-mynd GVA Sérfræðingar hafa orðið sér til minnkunar - segir formaður Félags íslenskra heimilislækna „Deilan er komin á afar óheppilegt stig og við höfiim blandast inn í hana þannig að það er alveg óviðunandi fyrir okkur. Við teljum að auglýsing- ar sérfræðinga í blöðum hafi farið út fyrir velsæmismörk og ég tel það áhtamál hvort sumar þeirra stangist ekki á við siðareglur lækna. í yfirlýs- ingu sem var.samþykkt á fundi okk- ar kemur fram að við teljum sérfræð- inga hafa með framgöngu sinni orðið sér til minnkunar og skaðað heiður og virðingu íslenskra lækna með þeim hætti að seint verði úr bætt,“ segir Sigurbjöm Sveinsson, formað- ur Félags íslenskra heimilislækna, um tilvísanadeiluna og ummæh sér- fræðinga í fjölmiðlum hennar vegna. Sigurbjöm segir að fuhyrt hafi ver- ið í fjölmiölum að fólk þurfi nú að fara tvær ferðir í stað einnar th lækn- is. Með þessu finnst honum vísað til þess að heimihslæknar séu ekki læknar og veiti ekki læknishjálp. Auk þess telja heimilislæknar fuh- yrðingar sérfræðinga, um þann kostnaðarauka sem hlýst af tilvís- anakerfinu, rangar. Á sínum tíma gerðu heimihslækn- ar ýmsar athugasemdir við reglu- gerð ráðherra um tilvísanakerfið en starfa nú eftir henni. Sigurbjöm vih ekki segja til um hvort eftírmál verði af þessuen heimihslæknar lýsi fiillri ábyrgð á hendur þeim læknum sem leiði þessa baráttu vegna þeirra af- leiðinga sem af henni kunna að hljót- ast og þess skaöa sem orðinn er. Sigurbjöm segir hugmyndir sér- fræðinga um það hvemig draga megi úr kostnaði við heilbrigöisþjónustu ahar snúast um hehsugæsluna. „Þeir gera nánast engar tihögur um spam- að í sínu kerfi. Þess vegna finnast mér þeirra thlögur ekki umræðu- grundvöhur. Þær snúa allar að okk-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.