Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1995 Góu páskaeggjaleikur 1995! Hafðu augun vel opin niður allan Laugaveginn því margar verslanir munu bjóða þér í páskaeggjaleik GÓU 1995. Þú leggur miða með nafni þínu og símanúmeri í pott sem síðan er dregið úr eftir lokun á laugardag. Einu skilyrðin eru þau að þú eigir einhver viðskipti í viðkomandi verslun. Þú gætir dottið í Laugavegslukkupottinn með elskunni þinni ef þú veist verðið á eftirfarandi varningi: 1. Jakkaföt, versl. 4 YOU, Laugavegi 51. 2. Sumarskór, Hvannbergsbræður, Laugavegi 71. 3. Gió ilmvatn frá Armani, snyrtivöruversl. Sara, Bankastræti 8 Þessar vörur er sérmerktar í gluggum þessara verslana. - Þú leggur inn miðann hjá versluninni Söru fyrir kl. 17 á löngum laugardegi. Dregið verður úr réttum lausnum og vinningshafi fær gjafabréf sem hljóðar upp á góðan kvöldverð fyrir tvo á japanska veitingastaðnum SANURAI, Ingólfsstræti la. Góða skemmtun! Fermingarúr o.fl. 15% afsláttur langan laugardag HERMANN JÓNSSON ú r s m i ð u r VIÐ INGÓEFSTORG 13014 10% afsláftur af öllum buxum Laugavegi 81 • S. 21844 afsláttur af hunda-bastkörfum Laugavegi 81 • Sími 21444 Gæludýraverslun • Laugavegí 30 • Símí 16611 ■Laugardagínn 1. apri7 tojóbum vió úrvals gulrófUr Afsögóu fY1gir saltkjötið ókeyp af öllum vörum langan laugardag Laugavegi 43 • Símar 12475 og 14298 Ps. Öll páskaegg á tilboðsverði Laugavegi 49 • Sími 17742 l »r rtBíulssV AfSl. »1» í I í\IHíAR« a(’ Inile Laugavegí 87, sími 624590 Pcysiir, gallabuxiir, skyrtur, sílkíbíndí, t-bolír Laugavegi70 • S. 622450 20% afsláttur af plötum listamanns mánaðarins: VERPI BETRI KLASSÍK - BETRA VERÐ: Frábærar plöturaðir frá 799 kr. Stórverslun Laugavegi 26, s. 600926 • Opið öll kvöld til kl. 22. Laugavegi 96, s. 600934

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.