Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1995 25 Iþróttir Asthildur í Breiðablik „Breiðablik er það félag sem ég ~ ólst upp hjá og það má eiginlega segja að ég sé komin heim,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í sam- tali við DV í gær. Ásthildur skrifaði undir félagaskipti frá KR til Breiða- bliks í gær og mun því aftur leika með sínu gamla félagi í sumar. En hvers vegna ákvað Ásthildur að skipta? „Á sínum tíma, þegar ég fór til KR, sagði ég að ég myndi vera þar í eitt til tvö ár. Ég bý í Kópavogi og það hefur vissulega verið spenna vegna þess eftir að ég fór til KR. En tíminn í vesturbænum hefur verið skemmtilegur, ég hef kynnst mörgu góðu fólki, bæði leik- mönnum og fólki sem starfar hjá KR. Hvernig líst Ásthildi á sumarið? Mér hst mjög vel á það. Vanda (Sigurgeirsdóttir, þjálfari Breiða- bliks) er mjög góður þjálfari og lið- ið er mjög sterkt. Það hafa reyndar orðið nokkrar breytingar frá í fyrra en það eru komnir leikmenn í stað þeirra sem hafa hætt svo þetta verður örugglega mjög gaman,“ sagði Ásthildur Helgadóttir. on lentu í slagsmálum í síðari hálfleik og hér eigast þeir við einu sinni sem oftar ökkva til aðstoðar. DV-mynd Brynjar Gauti Grindvíkinga gæfumuninn irövíkingum, 112-92, á heimavelli 1 gærkvöldi Allir á Hótel Örk íslenski landsliðshópurinn ásamt eiginkonum og börnum heldur austur yfir fjall í dag, nán- ar tiltekið til Hveragerðis, og mun dvelja í góðu yflrlæti á Hótel Örk til morguns. Gopin ekki í hópnum fyrri halfleik og varnarleikurinn í önd- vegi. Heimamenn, sem hittu illa í byrj- un, fóru smám saman að hitta betur og náðu yfirhöndinni. í upphafi síðari hálfleiks voru Grind- víkingar sjóðheitir og fóru á kostum. Allir þættir lögðust á eitt, barátta, vörn og ekki síst sóknarleikurinn því það var alveg sama hvar Grindvíkingar skutu á körfuna, allt fór ofan í. Unndór Sigurðs- son skoraði fjórar þriggja stiga körfur í röð og gaf sínum mönnum heldur betur tóninn. Njarðvíkingar vissu ekki sitt ijúkandi ráð og játuðu sig sigraða löngu fyrir leikslok. Á sjö mínútna kafla gerðu Grindvíkingar 33 stig gegn 10 og það var meira en Njarðvíkingar réðu við. Grind- víkingar hrukku svo um munaði í gang svo að sjálfir meistararnir voru rass- skelltir. Grindvíkingar léku einn sinn besta leik í vetur og ef þeir leika með sama hætti í næstu leikjum mega Njarðvíking- ar vara sig. Unndór og Nökkvi áttu frá- bæran leik. Helgi var seinn í gang en lenti síðan í villuvandræðum. Mark Mitchell er akkúrat maður fyrir liðið, útsjónarsamur, hefur gofl auga fyrir spih og góöa tækni. Leikmaður sem Grindvíkingar ættu að reyna halda. Njarðvíkingar hafa enn ekki náð að sýna sitt rétta andht í leikjunum tveim- ur. Rondey lék best í þessum leik og Teitur komst einnig ágætlega frá sínu en getur miklu meira. Njarðvíkingar verða að bretta upp ermamar fyrir næsta leik. Rússar hafa tilkynnt 20 manna landshðshóp sinn sem leikur á HM. Það vekur athygh að Valerij Gopin, sem um árabil hefur verið talinn einn besti hornamaður heims, er ekki í hópnum. Leikur á ftalíu Gopin lék stórt hlutverk með Rússum þegar þeir urðu heims- meistarar í Sviþjóð fyrir þremur árum. Hann var í 23 manna landshðshópnum sem Rússar til- kynntu fyrr í vetur en er einn þriggja sem detta út úr hópnum. Gopin leikur á Ítalíu með 1. deild- ar liðinu Merano. Kudinov meiddur Vasilij Kudinov, aðalskytta rússneska landsliðsins, hefur átt við erfið meiðsli að stríða í hné í vetur. Hann er þó engu að síður í 20 manna hópi Rússa. Rússar eru áhyggjufuhir vegna meiðsla Kudinov en hann er einn af lykil- mönnum liðsins. Kudinov leikur með Ivri í Frakklandi ásamt markverði rússneska landshðs- ins, Andrei Lavrov. Litli bikarinn: KR og Valur ekkimeð KR og Valur fengu ekki inngöngu í Litlu bikarkeppnina í knattspyrnu, en sem kunnugt er sóttust þau mjög eftir því. Sömu 16 lið verða þvi í keppninni og í fyrra og þeim hefur verið raðað niður í fjóra riðla, sem eru eins og hér segir: A-riðill: Akranes, Grindavík, Víðir og Ægir. B-riðiU: FH, ÍBV, Selfoss og Aftur- elding. C-riðill: Keflavík, HK, Skallagrím- ur og Grótta. D-riðih: Breiðabhk, Stjarnan, Haukar og Reynir S. Tvö hð úr hveijum riðli komast í 8-liða úrsht, og síðan er spilað með útsláttarfyrirkomulagi. Keppnin hefst þann 20. apríl. Reykjavíkurmótiö: Guðmundur byrjar vel með KR-ingum Það er óhætt að segja að Guðmundur Benediktsson, landshðsmað- urinn ungi sem lék með Þór í fyrra, hafi byijað ferihnn hjá KR með glans því hann skoraði öll þijú mörk KR þegar Uðið vann 3-2 sigur á Þrótti í A-deUd Reykjavíkurmótsins í knatt- spymu í gærkvöldi. KR-ingar höfðu yfirhöndina í hálfleik, 2-0. Hreiðar Bjamason og Tómas EUert Tómas- son skoruðu mörk Þróttara. Næsti leikur í A-defidinni er viður- eign ÍR og Fram á sunnudagskvöldið. Steve Brace, fyrirhði Manc- hester United, var í gær úrskurð- aður í tveggja leikja bann vegna fjölda refsistiga. Hann missir af dehdaleik gegn Leeds á sunnu- daginn og af undanúrslitaleikn- um í bikarkeppninni gegn Cryst- al Palace um aðra helgi, ReidtaSunderland Peter Reid hefúr verið ráðinn framkvæmdasljóri enska knatt- spymufélagsins Sunderland, í staðinn fyrir Mike Buxton sem sagði af sér á dögunum. Koeman tll Groningen Hollenski landsliösmaðurinn Ronald Koeman, sem leikið hefur með Barcelona, hefur lýstþví yfir að hann ætli aö yfirgefa Börsunga eftir tímabiliö og ganga til liðs við Groningen í Hollandi. SÁÁí4.deildina Knattspymufélag SÁÁ, sem vann utandeildakeppnina síöasta sumar, sendir lið í 4. deildar keppmna í sutnai- og leikur þar undir merkjum Víkveija. Eggertþjálfar Gamalkunnur þjálfari er \dð stjórnvöhnn hjá SÁÁ/Víkverja, Eggert Jóhannesson, sem þjálfaði um langt árabil hjá Víkingi og síðan hjá mörgum öðrum félög- um, m.a. mikið hjá Ármanni. LeikiðviðSvía ísland og Svíþjóð mætast í ungl- ingalandsieik í borðtennis x TBR- húsinu klukkan 13 á morgun. Lið íslands skipa Guðmundur Steph- ensen, Ingólfm’ Ingólfsson, Björn Jónsson og Markús Ámason, all- ir úr Víkingi. HefnaSvíarnir? Svíar eru ein frerasta borðtenn- isþjóð heims, en þeir máttu þola stórtap hér á landi fyrir ári síöan, 7-2, og hyggja eflaust á hcfndir. Boðsmót á sunnudag Á sunnudag klukkan 13 verðm- síðan boðsmót BTÍ í TBR-húsinu og þar keppa 17 fslendingar ásamt sænsku leikmönnunum. Framherjarfunda Aðalfundur Framherja, stuðn- ingsklúbbs knattspyrnudeildar Fram, verður í Fraraheimilhxu í kvöld klukkan 20.30 og þar verða lagðar línurnar fyrir smnarið. Karokekeppni HKK Karokekeppni knattspyrnu- kvenna fer fram á veitingahúsinu Ölveri í Glæsibæ á laugardags- kvöldið og hefst klukkan 21. HenrakvöldKeilis Herrakvöld Keilis verður í kvöld í golfskála félagsins og hefst klukkan 19.30. LokahófHSÍ Lokahóf handknattleiksmamxa verður á Hótel íslandi á laugar- dagskvöldið og hefst boröhald klukkan 20. Ármannsdagur verður við skíðaskála félagsins í Suðurgfli á sunnudagklukkan 13. Þar verður skíðakemxsla. Jeikbrautir og fleira, kakó og grihaðar pylsur. Meistararfrá1972 FH mun tefla fram tveimur mjög reyndum leikmönnum í 2. deild kvenna i knattspyrnunni í sumar. Gyða Úlfarsdóttir, sem er 39 ára, og Jóna Margrét Brands- dóttir, sem er 38 ára, rounu spila með en þær voru báðar í fyrsta Islandsmeistaraliöi kvenna hjá FH áriö 1972. 'U"................... Grindvíkingur eftir leikinn. Grindvíkingar eiga mjög góðu liði á að skipa enda koma fimm landsliðs- „Okkur vantar menn úr þeirra rööum. Ég vil meina Sigurviljann“ að þriggja stiga körfur þeirra hafi gert „Viö áttum skilið að verða rassskelltir. útslagið i leiknum, hittni þeirra var Við erum búnir að vera slakir i báðum engu lík. Viö verðum að leggja okkur leikjunum gegn Grindavík, sigur á 100% fram gegix þeim, ef ekki þá verð- þeim í fyrsta leik segir ekkert. Það er um við undir," sagði Valur Ingimund- eins og okkur vanti einhvera sigur- arson. Grindavík - Njarðvík (57-51) 112-92 2-2, 2-7, 7-7, 7-11,18-18, 26-23, 32-29, 41-35, 51-46, (57-51), 61-57, 67-59, 67-66, 99-76, 102-78, 102-82, 112-88, 112-92. • Stig Grindavíkur: Marel Guðlaugsson 19, Nökkvi Már Jónsson 18, Mark Mitchell 17, Guðmundur Bragason 16, Unndór Sigurðsson 15, Guðjón Skúla- son 15, Helgi Guðfinsson 10, Pétur Guðmundsson 2. • Stig Njarðvíkur: Teitur Örlygsson 25, Rondey Rob- inson 18, Valur Ingimundarson 15, Jóhannes Krist- bjömsson 10, Kristinn Einarsson 8, Friðrik Ragnarsson 6, ísak Tómasson 6, Ástþór Ingason 4. 3ja stiga körfur: Grindavík 11/30, Njarðvík 3/18. Fráköst: Grindavík 38, Njarövík 34. Vítanýting: Grindavík 36/28, Njarðvík 27/19. Villur: Grindavik 23, Njarðvik 25. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Helgi Bragason, sæmilegir en þó var Kristinn skárri. Áhorfendur: Um 800. Maður leiksins: Nökkvi Már Jónsson, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.